
Nepal

Tugir fórust í aurskriðum í Nepal
Mikilar monsúnrigningar hafa verið í landinu undanfarið.

Hlífa 500.000 dýrum
Nepalar munu ekki lengur fórna til heiðurs gyðju.

Hjúkrunarfræðingur og rafiðnfræðingur til Nepal
Þau Ellen Stefanía Björnsdóttir, bráðahjúkrunarfræðingur, og Alexandar Knežević, rafiðnfræðingur, eru á leið til Nepal til mannúðarstarfa á vegum Rauða krossins á Íslandi.

"Fyrir 48 stundum var enn nálykt í nefinu á mér“
"Hvert skref sem ég tek er skref í áttina að því að lina þjáningar einhvers,“ útskýrir Gísli Ólafsson sem hefur sinnt hjálparstarfi á stórslysasvæðum.

Rauði krossinn á Íslandi sendir fleiri til Nepal
Lilja Óskarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, og Ágústa Hjördís Kristinsdóttir, bráðahjúkrunarfræðingur koma til með að starfa við tjaldsjúkrahús norska Rauða krossins sem reist var í kjölfar risasjálfta sem skók Nepal þann 25. apríl.

Ungir hlauparar endurbyggja skóla í Nepal
Kársneshlaup Kársnesskóla var haldið 5. júní síðastliðinn en um er að ræða góðgerðarhlaup sem á að hvetja til hreyfingar í nærumhverfi nemenda.

Skjálftinn færði Everest aftur um níu mánuði
Jarðskjálftinn sem skók Nepal í apríl síðastliðnum færði hæsta fjall heims um þrjá sentímetra í suðvestur.

Sex þorp urðu fyrir aurskriðu
Talið er að minnst 15 séu látnir í einangruðu héraði í Nepal.

Enn lausir miðar á styrktartónleikana Hjálpum Nepal í kvöld
Tónleikarnir verða í Hörpu en hver miði getur skipt sköpum.

Kokteilar til styrktar hjálparstarfi
Negroni-vikan er haldin á Mar í fyrsta skipti á landinu og nær hámarki um helgina.

1000 miðar seldir á tónleika til styrktar Nepal
UNICEF og Rauða krossinn standa nú fyrir neyðarsöfnun til styrktar þolendum jarðskjálftans mikla í Nepal.

CCP veitti Rauða krossinum 13,8 milljónir vegna Nepal
Spilarar EVE Online söfnuðu meira fé en Ísland vegna jarðskjálftanna í Nepal.

Fjórir létust í þyrluslysi í Nepal
Þrír þeirra voru starfsmenn samtakanna Læknar án landamæra.

Skjálftarnir í Nepal: Verzlingar gáfu 300 þúsund til neyðarsöfnunar UNICEF
Góðgerðafélag skólans hafði safnað með ýmsum viðburðum, svo sem bingói, happdrætti og sölu á ýmsu dóti á skólaviðburðum.

Með heimsmet í bakpokanum
Vilborg Arna Gissurardóttir setti heimsmet þegar hún gekk ein fyrst kvenna á suðurpólinn. Annað heimsmet setti hún svo þegar hún gekk án leiðsögumanns og súrefnis upp á Cho Oyu, sjötta hæsta fjall í heimi. Vilborg er nýkomin heim frá Nepal og segir okkur sína sögu.

Ástarpungar með lambaskönkum fyrir Nepal
Nýi veitingastaðurinn Public House gastropub gefur mat og drykk í samstarfi við UNICEF til styrktar neyðaraðgerðum í Nepal.

Pokasjóður styrkir Félag Nepala um 5 milljónir
Stjórn Pokasjóðs afhenti neyðarsöfnun Félags Nepala á Íslandi fimm milljónir króna við hátíðlega athöfn í húsi Rauða krossins við Efstaleiti 9 í dag.

Reka barnaheimili í Nepal í kjölfar mótorhjólaferðar
Útvarpsstöðin Radio Iceland efna til tónleika í samstarfi við Iceland-Nepal til styrktar barnaheimili í Katmandú í Nepal. Samtökin voru stofnuð í kjölfar mótorhjólaferðar sem breytti lífi þeirra sem í hana fóru.

Eigin tónleikar að styrktartónleikum fyrir þolendur jarðskjálftanna
"Það er svona grasrótarstemning yfir þessu sem sýnir bara það að margt smátt gerir eitt stórt,“ segir Una Stefánsdóttir söngkona.

Filippseyingar gáfu ágóðann af sölu vorrúlla
Filippseyingar í samtökunum Project Pearl Iceland elduðu vorrúllur og aðrar kræsingar til styrktar neyðarsöfnunnar UNICEF.

Hafa safnað tæpum 9 milljónum
Spilarar EVE online hafa safnað miklu fé sem fer í neyðaraðstoð í Nepal.

Fundu brak þyrlu Bandaríkjahers í Nepal
Þyrlan hvarf austur af Katmandú á þriðjudag.

Mikil reiði vegna misnotkunar Íslendinga sem útlendinga á öryggisbúnaði Facebook
Fólk um heim allan, þar á meðal Íslendingar, virðast annaðhvort misskilja hrapalega Safety Check búnaðinn hjá Facebook eða hreinlega vera með sótsvartan húmor.

Spilarar EVE Online safna fyrir Nepal
Hafa safnað yfir 8,9 milljónum króna til hjálparstarfs Rauða krossins.

Fjölmörg þorp einangruð
Erfiðlega gengur að koma hjálpargögnum um Nepal vegna skemmdra vega.

Aðeins átján dagar á milli skjálftanna í Nepal
Tugir manna létust í Nepal, Indlandi og Tíbet. Óttast að tala látinna eigi enn eftir að hækka. Skjálftinn fyrir rúmlega hálfum mánuði var fimm sinnum stærri.

Nepalar óttast nýja skjálfta nær höfuðborginni
Tveir öflugir skjálftar hafa orðið norðaustur af Katmandu og norðvestur af borginni. Menn óttast nýja skjálfta nær höfuðborginni.

Neyðarsöfnun vegna jarðskjálftanna í Nepal
UNICEF vinnur að því að koma börnum á svæðinu til aðstoðar.

Íslendingur í Nepal: „Jörðin skalf í fjörutíu og fimm sekúndur“
„Það varð gríðarlegur eftirskjálfi hér í Nepal,“ segir Gísli Rafn Ólafsson hjálparstarfsmaður en hann er staddur í Nepal.

Rauði krossinn sendir tvo til viðbótar til Nepal
Helga Pálmadóttir og Elín Jónasdóttir munu sinna hjálparstörfum vegna jarðskjálftans.