Mjanmar

Fréttamynd

Ekki hægt að útiloka þjóðarmorð í Mjanmar

Mannréttindastjóri SÞ útilokar ekki að mjanmarski herinn fremji þjóðarmorð á Róhingjum. Fulltrúi Mjanmar í Mannréttindaráði hafnar því að herinn myrði almenna borgara úr þjóðflokknum. Unnið að heimkomu Róhingja til Rakhine.

Erlent
Fréttamynd

Páfi nefndi Róhingja loks á nafn og hitti 16 flóttamenn

Frans Páfi hitti flóttamenn í Bangladess. Hann nefndi heiti þjóðflokks Róhingja í fyrsta sinn í Asíureisu sinni. Áður gagnrýndur fyrir að forðast heitið á meðan hann var í Mjanmar, þaðan sem Róhingjar hafa flúið í hundraða þúsunda tali.

Erlent
Fréttamynd

Frans páfi forðaðist að nefna Róhingja

Frans páfi fundaði með leiðtoga Mjanmar í gær og hélt ræðu þar sem hann nefndi hinn ofsótta þjóðflokk Róhingja ekki á nafn. Á hann hafði verið skorað að nota nafnið en yfirvöld þar í landi segja Róhingja ólöglega innflytjendur

Erlent
Fréttamynd

Róhingjar sendir aftur til Mjanmar

Til stendur að senda hundruð þúsunda flóttamanna aftur til Mjanmar frá Bangladess. Flóttamenn margir hverjir hræddir við að snúa aftur og mannréttindabaráttusamtök gagnrýna samkomulagið harðlega.

Erlent
Fréttamynd

Fresta heimsókn til Mjanmar um viku

Yfirvöld í Mjanmar hafa frestað heimsókn diplómata Sameinuðu þjóðanna til Rakhine-héraðs. Frá þessu greindi talsmaður SÞ í Mjanmar í samtali við BBC í gær.

Erlent
Fréttamynd

Frá friðarverðlaunum til þjóðernishreinsana

Aung San Suu Kyi, leiðtogi Mjanmar, er sögð þegja á meðan almennir borgarar drepa Rohingja-múslima án dóms og laga. Suu Kyi er handhafi friðarverðlauna Nóbels og skora aðrir friðarverðlaunahafar á hana að binda enda á ofsóknirnar.

Erlent