
Djúpivogur

Útlit fyrir að fiskeldi tvöfaldist á næstu árum
Útflutningsverðmæti verður líklega hátt í tuttugu milljarðar króna í ár sem nemur ríflega eitt prósent af heildarútflutningi.

Göt á sjókví Fiskeldis Austfjarða í Berufirði
Matvælastofnun barst tilkynning frá Fiskeldi Austfjarða þriðjudaginn 17. september um göt á nótarpoka einnar sjókvíar Fiskeldis Austfjarða við Glímeyri í Berufirði.

Rúður brotnuðu í bílum og húsbíll fauk út af
Vegagerðin hefur lokað þjóðvegi 1 um Hvalnesskriður vegna sviptivinda og sandfoks á svæðinu. Verður vegurinn lokaður þar til veðrið gengur niður.

Klippti loksins á borðann í Berufirði
Sigurður Ingi Jóhannsson klippti á borða í Berufirði í dag og opnaði þar með formlega nýjan vegarkafla sem styttir hringveginn um 3,6 kílómetra.

Hringvegurinn loksins kláraður en með hjálp leiðarbreytingar
Loksins er hægt að komast allan hringinn á bundnu slitlagi. Þessi þáttaskil urðu í samgöngumálum þjóðarinnar þegar umferð var hleypt á nýjan veg í botni Berufjarðar.

Rúllandi snjóbolti laðar til sín gesti
Enn hefur Bræðslunni á Djúpavogi verið breytt í vettvang stórrar, alþjóðlegrar samtímalistsýningar. Sýningin Rúllandi snjóbolti / 12, var opnuð þar um síðustu helgi.

Kjósa um sameiningu eystra í haust
Kjósa á á um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi 26. október í haust.

Veðurblíðan leikur við Austfirðinga
Veðurspá næstu daga lofar góðu fyrir íbúa á Austurlandi en hitinn fer yfir tuttugu stig á fimmtudag.

Vonast til að vegurinn yfir Berufjörð verði opnaður í haust
Framkvæmdir við nýjan veg yfir Berufjörð er kominn tvö hundruð milljónir fram úr fjárhagsáætlun. Vegagerðin er farin að sjá fyrir verklok en vegurinn á að leysa af síðasta malarkaflann á hringveginum.

Dagskrá Hammondhátíðar Djúpavogs opinberuð
Hammondhátíð Djúpavogs verður sett í fjórtánda sinn fimmtudaginn 25. apríl næstkomandi. Hátíðin sem hefur orðið stærsti menningarviðburður bæjarins var fyrst haldin árið 2006.

Sameina prestaköll á Vesturfjörðum og Austurlandi
Kirkjuþing samþykkir tillögur um sameiningar prestakalla og að eitt þeirra verði lagt niður.

Stefna á að vera glaðasta sveitarfélag landsins
Útlitið var ekki bjart á Djúpavogi þegar Vísir lokaði fiskvinnslu þar fyrir fimm árum. Íbúar létu það ekki slá sig út af laginu. Margvísleg verkefni hafa sprottið upp síðan þá.

Snjóflóðið hæglega getað sópað fólki niður í fjöru
Einn ökumannanna sem kom að snjóflóðinu sem féll yfir Þjóðveg 1 í Hvalnesskriðum telur að vegfarendur hafi verið þar í hættu.

Rútan ók inn í nýfallið snjóflóðið
Hópurinn sem keyrði fram á snjóflóðin fyrir austan kominn á Djúpavog.

Snjóflóð féll á Þjóðveg 1 um Hvalnesskriður
Lögregla telur að enginn mannskaði hafi orðið.

Prins Póló pollrólegur þó að jörð hans hafi margfaldast í verði
Karlsstaðir seldust á 24 milljónir fyrir 14 árum en er nú metin á 220 milljónir.

Framleiðir chilli-sósu í Berufirði
Óðinn varð forfallinn chilli-fíkill í Bandaríkjunum og fór að gera eigin sósu á Íslandi vegna lítils úrvals.

Djúpivogur synjar frekari efnistöku
Hreppsstjórn Djúpavogshrepps synjaði á fundi sínum fyrir helgi beiðni Vegagerðar um aukna efnistöku úr Svartagilsnámu vegna vegagerðar við botn Berufjarðar.

Fóðrun í fiskeldi á Austfjörðum fjarstýrt frá Noregi eftir áramót
Norskt móðurfélag Fiskeldis Austfjarða hyggst hefja fjarstýrða fóðrun eldisfisks á Austfjörðum frá Rorvik í Noregi.

Leituðu að manneskju eftir að hópur ferðamanna heyrði óp
Leita af sér allan grun áður en aðgerðum verður hætt.

Varað við hviðum á Austurlandi
Veðurstofan og Vegagerðin vara við vindhviðum á austurhluta landsins í dag.

Bæta enn lífsgæði og ánægju íbúa á Djúpavogi
Nýlega komu fulltrúar frá Ítalíu og Belgíu til Djúpavogs til að semja menntastefnu fyrir alþjóðlegu samtökin Cittaslow sem Djúpavogshreppur hefur verið aðili að frá 2013.

Hreppurinn var tilbúinn að bjóða hærra í fálka Ríkarðs á uppboðinu
Nú er beðið eftir heimkomu útskorins fálka eftir Ríkarð Jónsson sem hreppurinn keypti á uppboði í London.

Byggðastofnun synjaði en bankinn sá ljós í nýsköpun
Hjón sem gerðust bændur á Austfjörðum til nýsköpunar í matvælaframleiðslu segjast hafa rekist á veggi hjá Byggðastofnun og segja stuðningskerfi landbúnaðarins algerlega sniðið að hefðbundnum búskap.