
Vinnumarkaður

Lögðu dagsektir á fiskvinnslu í Hafnarfirði
Sinntu ekki fyrirmælum um úrbætur.

Merki um að starfsmenn sofi og hafist við á verkstað í Breiðholti
Í ákvörðun Vinnueftirlitsins kemur fram að verkstaður hafi verið skoðaður og öryggismál rædd við stjórnanda verksins.

Hópuppsagnir geti haft áhrif á stöðugleika á vinnumarkaði
Atvinnuleysi hefur verið í lágmarki og gætu hópuppsagnir í tengslum við WOW air haft áhrif á þær tölur ef allt fer á versta veg.

Vonast enn til að geta dregið stóran hluta uppsagna á flugvellinum til baka
Sigþór Kristinn Skúlason, framkvæmdastjóri Airport Associates, segir tíðindi af uppsögnum hjá WOW air afar leiðinleg. Staðan sé óbreytt hjá Airport Associates sem sagði í nóvember upp 237 starfsmönnum.

Erum að vakna upp við vondan draum
Rannsóknir í Evrópu og í Bandaríkjunum benda til að hátt í 60 prósent forfalla á vinnumarkaði megi rekja til streitu. Engin ástæða er til að halda að annað gildi um íslenskan vinnumarkað.

Tilbúin í viðræður og rökræður um styttingu vinnuvikunnar
Stytting vinnuvikunnar úr 40 vinnustundum niður í 35 verður helsta baráttumál BSRB í komandi kjaraviðræðum. Sonja Ýr Þorbergsdóttir lögfræðingur var kjörin nýr formaður BSRB í dag en hún hyggst leggja áherslu á bætt starfsumhverfi, jafnréttismál og húsnæðismál.

Borgin tilbúin til kjarasamninga um styttingu vinnuvikunnar
Borgaryfirvöld eru tilbúin til að semja um styttingu vinnuvikunnar í komandi kjarasamningum eftir jákvæða niðurstöðu af tilraunaverkefni þar að lútandi síðast liðin þrjú ár. Líðan fólks batnar með styttri vinnuviku.

Minni veikindi og hreinni samviska með styttri vinnuviku
Karlar og konur sem tekið hafa þátt í tilraunaverkefni er snýr að styttingu vinnuvikunnar eru sammála um að færri vinnustundir hafi auðveldað þeim að samræma vinnu og einkalíf auk þess að minnka það álag sem sé á heimilinu.

Lögmaður starfsmannaleigu sakar Kveik um ranga umfjöllun
Halldór Heiðar Hallsson, lögmaður Starfsmannaleigunnar Menn í vinnu ehf., sem fjallað var um í Kveik í gær segir miklar rangfærslur koma fram um fyrirtækið í umfjölluninni. Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri fréttaskýringarþáttarins, segir að þátturinn tali fyrir sig sjálfur.

Hundruð milljóna í veikindakostnað skólastarfsfólks
Kostnaður borgarinnar vegna langtímaveikinda starfsmanna á leikskólum, í grunnskólum og á frístundaheimilum er ríflega 350 milljónir króna á hálfu ári.

#Metoo á þínum vinnustað
Undanfarið hafa konur um allan heim deilt áhrifamiklum frásögnum um kynbundið ofbeldi, áreitni og misnotkun valds.

Rekinn úr Þjóðleikhúsinu vegna typpamyndar
Þórir Sæmundsson segist vera að vinna í sínum málum.

Róbert vonast til að skapa hundrað störf á Siglufirði
Athafnamaðurinn Róbert Guðfinnsson skoðar nú með Landsvirkjun hagkvæmni þess að reisa efnaverksmiðju á Siglufirði, sem myndi framleiða sóta, sýru, klór og vetni.

Segir sextíu störf tapast frá Seyðisfirði við óbreytt gjöld
Ef veiðigjöld hefðu ekki verið lækkuð frá ákvörðun síðustu ríkisstjórnar hefði útgerðarmaður togarans, sem heldur uppi fiskvinnslu á Seyðisfirði, lagt til við eigendur að hætta rekstrinum.