Sænski boltinn

Fréttamynd

Kolbeinn spilaði allan leikinn í tapi

Kolbeinn Sigþórsson spilaði allar 90 mínúturnar fyrir AIK í 0-1 tapi gegn Hacken í dag. Bjarni Antonsson og félagar í Brage töpuðu einnig 0-1 í dag, þegar þeir spiluðu við Umea.

Fótbolti
Fréttamynd

Svava skoraði sigurmarkið

Svava Rós Guðmundsdóttir skoraði sigurmarkið þegar Kristianstad vann Örebro á útivelli í úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð.

Fótbolti