Danski handboltinn Elvar Örn öflugur í þriðja sigri Skjern í röð Skjern er á fljúgandi ferð í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Liðið vann sinn þriðja leik í röð í dag er það heimsótti Ringsted. Elvar Örn Jónsson átti góðan leik í liði Skjern. Handbolti 10.10.2020 17:00 Með fullt hús stiga á toppi deildarinnar Sandra Erlingsdóttir átti góðan leik fyrir Álaborg er liðið lagði AGF í dönsku B-deildinni í handbolta í dag. Lokatölur 29-20 Álaborg í vil. Handbolti 10.10.2020 14:46 Annar sigurinn í röð og Óðinn kominn í 4. sætið með Holstebro Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Holstebro unnu fjögurra marka sigur á liði Árhúsa í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 9.10.2020 19:15 Elvar fór á kostum og Bjarki skoraði sex gegn landsliðsþjálfaranum Ómar Ingi Magnússon skoraði fjögur mörk er Magdeburg skellti Fuchse Berlín, 32-22, í þýska handboltanum í dag. Eitt marka Ómars kom úr vítakasti. Handbolti 6.10.2020 18:56 Viktor lokaði markinu í Íslendingaslag Viktor Gísli Hallgrímsson átti góðan leik er GOG vann öruggan sigur á KIF Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 5.10.2020 19:31 Elvar Örn átti góðan leik | Viktor Gísli ekki enn tapað leik Elvar Örn átti frábæran leik fyrir Skjern sem vann fimm marka sigur á Arhus í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Óðinn Þór og félagar í Holstebro máttu svo þola 35-31 tap á heimavelli gegn GOG en Viktor Gísli ver mark liðsins. Handbolti 2.10.2020 19:00 Ágúst Elí með stórleik í öruggum sigri Kolding Markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson fór á kostum er Kolding vann Frederica í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Ekki nóg með að Ágúst Elí hafi lokað markinu þá skoraði hann einnig í 31-22 sigri Kolding. Handbolti 28.9.2020 20:00 Íslendingalið Kristianstad taplaust á toppnum Íslendingalið Kristianstad hefur farið einkar vel af stað í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Liðið lagði Önnereds í kvöld með 13 marka mun, 33-20. Handbolti 18.9.2020 21:01 Gunnar og Rúnar sáu til að Ribe-Esjberg landaði loks sigri Rúnar Kárason og Gunnar Steinn Jónsson sáu til þess að Ribe-Esjberg landaði sigri gegn Lemvig í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þá léku Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Steinunn Hansdóttir með Vendsyssel sem mátti þola tveggja marka tap. Handbolti 18.9.2020 20:00 Elvar Örn fór mikinn í góðum bikarsigri Skjern Elvar Örn Jónsson fór mikinn í liði Skjern er það lagði SønderjyskEaf velli danska bikarnum með sex marka mun, 33-27. Þá lék Sveinn Jóhannsson með liði SønderjyskE. Handbolti 16.9.2020 18:45 Willum skoraði tvö mörk og Viktor Gísli lokaði markinu hjá GOG Willum Þór Willumsson átti frábæran leik fyrir Bate Borisov er hann skoraði tvö mörk í 5-2 sigri liðsins á Smolovichy í dag í Hvíta-Rússlandi. Fótbolti 12.9.2020 15:32 Aron markahæstur í risasigri Aron Pálmarsson skoraði í kvöld sex mörk fyrir Spánarmeistara Barcelona sem virðast ekki frekar en fyrri ár ætla að vera í vandræðum með að vinna spænsku 1. deildina í handbolta. Handbolti 11.9.2020 20:26 Misjafnt gengi markvarðanna í Danmörku í kvöld Ágúst Elí Björgvinsson og Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkverðir Íslands í handbolta, léku báðir með liðum sínum í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 4.9.2020 20:00 Sveinn hafði betur gegn Elvari Erni | Ólafur skoraði sex SønderjyskE vann öruggan 10 marka sigur á Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þá skoraði Óskar Ólafsson sex mörk í eins marks sigri Drammen í norsku úrvalsdeildinni. Handbolti 2.9.2020 19:31 Óðinn hafði betur gegn Rúnari, Gunnari Steini og Daníel Danska úrvalsdeildin í handbolta hófst með Íslendingaslag Ribe-Esjberg og Team Tvis Holstebro. Fór það svo að gestirnir fóru með fimm marka sigur af hólmi, 37-32. Handbolti 1.9.2020 20:31 Þráinn Orri gæti farið til Hauka Handknattleiksmaðurinn Þráinn Orri Jónsson hefur sagt skilið við danska úrvalsdeildarfélagið Bjerringbro-Silkeborg og gæti verið á heimleið. Handbolti 24.7.2020 14:16 Elín Jóna leikmaður ársins og kampavínið flæddi Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður í handbolta, var um helgina útnefnd besti leikmaður tímabilsins hjá danska félaginu Vendsyssel, annað árið í röð. Handbolti 13.7.2020 23:01 Einn besti handboltamaður heims orðinn stúdent Handboltastjarnan Mikkel Hansen, leikmaður PSG í Frakklandi og danska landsliðsins, er orðinn stúdent en hann fékk hvítu húfuna um helgina. Handbolti 8.7.2020 10:31 Ágúst og félagar samþykktu launalækkun Það virðist vera að rofa aðeins til hjá hinu sigursæla danska handknattleiksfélagi KIF Kolding sem glímir við mikla fjárhagserfiðleika. Handbolti 9.6.2020 21:30 Mál Ágústar Elís í biðstöðu Mál Ágústar Elís Björgvinssonar eru í biðstöðu vegna fjárhagsvandræða KIF Kolding, danska félagsins sem hann var búinn að semja við. Handbolti 3.6.2020 14:00 Þurfa að safna fimm til sex milljónum danskra króna til að bjarga liðinu frá gjaldþroti Danska úrvalsdeildarfélagið KIF Kolding þarf að safna fimm til sex milljónum danskra króna ef liðið ætlar sér að spila í deild þeirra bestu á næstu leiktíð. Ágúst Elí Björgvinsson er samningsbundinn liðinu. Handbolti 2.6.2020 18:00 Arnar Birkir á leið til Þýskalands Arnar Birkir Hálfdánsson gengur í raðir þekkts Íslendingaliðs í sumar. Handbolti 28.5.2020 07:30 Íslenskir liðsfélagar hjá Vendsyssel næsta vetur Íslenska landsliðskonan Steinunn Hansdóttir hefur gert samning við danska b-deildarliðið Vendsyssel. Handbolti 19.5.2020 14:17 Félag Ágústs í alvarlegri krísu – Leikmenn höfnuðu launalækkun Handboltamarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson skrifaði í vetur undir samning til tveggja ára við danska félagið KIF Kolding sem nú á í miklum fjárhagserfiðleikum. Handbolti 12.5.2020 21:00 „Heiður að danska sambandið hafi leitað til mín“ „Það er gaman að hafa aftur eitthvað að gera í landsliðspásunum,“ sagði Arnór Atlason léttur í bragði í Sportinu í dag þar sem hann ræddi um sitt nýja starf sem aðalþjálfari U18-landsliðs pilta í handbolta í Danmörku. Handbolti 12.5.2020 19:01 Arnór tekur við danska unglingalandsliðinu Arnór Atlason stýrir danska karlalandsliðinu skipuðu leikmönnum átján ára og yngri næstu tvö árin. Handbolti 12.5.2020 09:34 Sandra: Gaman að taka þetta skref á eigin forsendum Sandra Erlingsdóttir er á leið til Danmerkur til þess að spila með Álaborg. Þetta var staðfest í morgun en hún segir að þetta hafi komið upp fyrir um tveimur vikum. Handbolti 1.5.2020 19:30 Sandra spilar ekki með ÍBV: Búin að semja í Danmörku Landsliðskonan í handbolta, Sandra Erlingsdóttir, mun ekki leika með ÍBV í vetur eins og stóð til en hún hefur samið við Álaborg í Danmörku. Handbolti 1.5.2020 11:14 Guðjón Valur með sjö meistaratitla eftir þrítugt Guðjón Valur Sigurðsson vann ekki sinn fyrsta landsmeistaratitil fyrr en hann var orðinn 32 ára en sjá sjöundi kom engu að síður í hús hjá honum í dag. Handbolti 14.4.2020 17:00 Fékk fyrirspurnir frá Danmörku og Íslandi en verður áfram hjá dönsku meisturunum Arnóri Atlasyni líður vel sem aðstoðarþjálfari Álaborgar í Danmörku og hugsar sér ekki til hreyfings. Hann fékk þó fyrirspurnir frá öðrum félögum í Danmörku sem og frá Íslandi. Handbolti 9.4.2020 10:02 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 18 ›
Elvar Örn öflugur í þriðja sigri Skjern í röð Skjern er á fljúgandi ferð í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Liðið vann sinn þriðja leik í röð í dag er það heimsótti Ringsted. Elvar Örn Jónsson átti góðan leik í liði Skjern. Handbolti 10.10.2020 17:00
Með fullt hús stiga á toppi deildarinnar Sandra Erlingsdóttir átti góðan leik fyrir Álaborg er liðið lagði AGF í dönsku B-deildinni í handbolta í dag. Lokatölur 29-20 Álaborg í vil. Handbolti 10.10.2020 14:46
Annar sigurinn í röð og Óðinn kominn í 4. sætið með Holstebro Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Holstebro unnu fjögurra marka sigur á liði Árhúsa í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 9.10.2020 19:15
Elvar fór á kostum og Bjarki skoraði sex gegn landsliðsþjálfaranum Ómar Ingi Magnússon skoraði fjögur mörk er Magdeburg skellti Fuchse Berlín, 32-22, í þýska handboltanum í dag. Eitt marka Ómars kom úr vítakasti. Handbolti 6.10.2020 18:56
Viktor lokaði markinu í Íslendingaslag Viktor Gísli Hallgrímsson átti góðan leik er GOG vann öruggan sigur á KIF Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 5.10.2020 19:31
Elvar Örn átti góðan leik | Viktor Gísli ekki enn tapað leik Elvar Örn átti frábæran leik fyrir Skjern sem vann fimm marka sigur á Arhus í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Óðinn Þór og félagar í Holstebro máttu svo þola 35-31 tap á heimavelli gegn GOG en Viktor Gísli ver mark liðsins. Handbolti 2.10.2020 19:00
Ágúst Elí með stórleik í öruggum sigri Kolding Markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson fór á kostum er Kolding vann Frederica í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Ekki nóg með að Ágúst Elí hafi lokað markinu þá skoraði hann einnig í 31-22 sigri Kolding. Handbolti 28.9.2020 20:00
Íslendingalið Kristianstad taplaust á toppnum Íslendingalið Kristianstad hefur farið einkar vel af stað í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Liðið lagði Önnereds í kvöld með 13 marka mun, 33-20. Handbolti 18.9.2020 21:01
Gunnar og Rúnar sáu til að Ribe-Esjberg landaði loks sigri Rúnar Kárason og Gunnar Steinn Jónsson sáu til þess að Ribe-Esjberg landaði sigri gegn Lemvig í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þá léku Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Steinunn Hansdóttir með Vendsyssel sem mátti þola tveggja marka tap. Handbolti 18.9.2020 20:00
Elvar Örn fór mikinn í góðum bikarsigri Skjern Elvar Örn Jónsson fór mikinn í liði Skjern er það lagði SønderjyskEaf velli danska bikarnum með sex marka mun, 33-27. Þá lék Sveinn Jóhannsson með liði SønderjyskE. Handbolti 16.9.2020 18:45
Willum skoraði tvö mörk og Viktor Gísli lokaði markinu hjá GOG Willum Þór Willumsson átti frábæran leik fyrir Bate Borisov er hann skoraði tvö mörk í 5-2 sigri liðsins á Smolovichy í dag í Hvíta-Rússlandi. Fótbolti 12.9.2020 15:32
Aron markahæstur í risasigri Aron Pálmarsson skoraði í kvöld sex mörk fyrir Spánarmeistara Barcelona sem virðast ekki frekar en fyrri ár ætla að vera í vandræðum með að vinna spænsku 1. deildina í handbolta. Handbolti 11.9.2020 20:26
Misjafnt gengi markvarðanna í Danmörku í kvöld Ágúst Elí Björgvinsson og Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkverðir Íslands í handbolta, léku báðir með liðum sínum í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 4.9.2020 20:00
Sveinn hafði betur gegn Elvari Erni | Ólafur skoraði sex SønderjyskE vann öruggan 10 marka sigur á Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þá skoraði Óskar Ólafsson sex mörk í eins marks sigri Drammen í norsku úrvalsdeildinni. Handbolti 2.9.2020 19:31
Óðinn hafði betur gegn Rúnari, Gunnari Steini og Daníel Danska úrvalsdeildin í handbolta hófst með Íslendingaslag Ribe-Esjberg og Team Tvis Holstebro. Fór það svo að gestirnir fóru með fimm marka sigur af hólmi, 37-32. Handbolti 1.9.2020 20:31
Þráinn Orri gæti farið til Hauka Handknattleiksmaðurinn Þráinn Orri Jónsson hefur sagt skilið við danska úrvalsdeildarfélagið Bjerringbro-Silkeborg og gæti verið á heimleið. Handbolti 24.7.2020 14:16
Elín Jóna leikmaður ársins og kampavínið flæddi Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður í handbolta, var um helgina útnefnd besti leikmaður tímabilsins hjá danska félaginu Vendsyssel, annað árið í röð. Handbolti 13.7.2020 23:01
Einn besti handboltamaður heims orðinn stúdent Handboltastjarnan Mikkel Hansen, leikmaður PSG í Frakklandi og danska landsliðsins, er orðinn stúdent en hann fékk hvítu húfuna um helgina. Handbolti 8.7.2020 10:31
Ágúst og félagar samþykktu launalækkun Það virðist vera að rofa aðeins til hjá hinu sigursæla danska handknattleiksfélagi KIF Kolding sem glímir við mikla fjárhagserfiðleika. Handbolti 9.6.2020 21:30
Mál Ágústar Elís í biðstöðu Mál Ágústar Elís Björgvinssonar eru í biðstöðu vegna fjárhagsvandræða KIF Kolding, danska félagsins sem hann var búinn að semja við. Handbolti 3.6.2020 14:00
Þurfa að safna fimm til sex milljónum danskra króna til að bjarga liðinu frá gjaldþroti Danska úrvalsdeildarfélagið KIF Kolding þarf að safna fimm til sex milljónum danskra króna ef liðið ætlar sér að spila í deild þeirra bestu á næstu leiktíð. Ágúst Elí Björgvinsson er samningsbundinn liðinu. Handbolti 2.6.2020 18:00
Arnar Birkir á leið til Þýskalands Arnar Birkir Hálfdánsson gengur í raðir þekkts Íslendingaliðs í sumar. Handbolti 28.5.2020 07:30
Íslenskir liðsfélagar hjá Vendsyssel næsta vetur Íslenska landsliðskonan Steinunn Hansdóttir hefur gert samning við danska b-deildarliðið Vendsyssel. Handbolti 19.5.2020 14:17
Félag Ágústs í alvarlegri krísu – Leikmenn höfnuðu launalækkun Handboltamarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson skrifaði í vetur undir samning til tveggja ára við danska félagið KIF Kolding sem nú á í miklum fjárhagserfiðleikum. Handbolti 12.5.2020 21:00
„Heiður að danska sambandið hafi leitað til mín“ „Það er gaman að hafa aftur eitthvað að gera í landsliðspásunum,“ sagði Arnór Atlason léttur í bragði í Sportinu í dag þar sem hann ræddi um sitt nýja starf sem aðalþjálfari U18-landsliðs pilta í handbolta í Danmörku. Handbolti 12.5.2020 19:01
Arnór tekur við danska unglingalandsliðinu Arnór Atlason stýrir danska karlalandsliðinu skipuðu leikmönnum átján ára og yngri næstu tvö árin. Handbolti 12.5.2020 09:34
Sandra: Gaman að taka þetta skref á eigin forsendum Sandra Erlingsdóttir er á leið til Danmerkur til þess að spila með Álaborg. Þetta var staðfest í morgun en hún segir að þetta hafi komið upp fyrir um tveimur vikum. Handbolti 1.5.2020 19:30
Sandra spilar ekki með ÍBV: Búin að semja í Danmörku Landsliðskonan í handbolta, Sandra Erlingsdóttir, mun ekki leika með ÍBV í vetur eins og stóð til en hún hefur samið við Álaborg í Danmörku. Handbolti 1.5.2020 11:14
Guðjón Valur með sjö meistaratitla eftir þrítugt Guðjón Valur Sigurðsson vann ekki sinn fyrsta landsmeistaratitil fyrr en hann var orðinn 32 ára en sjá sjöundi kom engu að síður í hús hjá honum í dag. Handbolti 14.4.2020 17:00
Fékk fyrirspurnir frá Danmörku og Íslandi en verður áfram hjá dönsku meisturunum Arnóri Atlasyni líður vel sem aðstoðarþjálfari Álaborgar í Danmörku og hugsar sér ekki til hreyfings. Hann fékk þó fyrirspurnir frá öðrum félögum í Danmörku sem og frá Íslandi. Handbolti 9.4.2020 10:02