Almannavarnir

Fréttamynd

Um 2000 veirupinnar til í landinu

Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að skortur á pinnum hér á landi til þess að taka sýni vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19 sé ákveðið áhyggjuefni.

Innlent