Almannavarnir Tveir stórir eftirskjálftar mældust í kvöld Tveir jarðskjálftar mældust um þrjá kílómetra austnorðaustur af Grindavík í kvöld. Sá fyrri mældist klukkan 18:40 og var 3,4 af stærð og sá seinni mældist klukkan 18:42 og var að stærð 3,3 Innlent 12.3.2020 20:08 Svona var borgarafundurinn vegna faraldurs kórónuveiru Borgarafundur fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar með forystufólki almannavarna, forsætisráðherra og seðlabankastjóra fór fram í kvöld. Innlent 12.3.2020 18:16 Svona var tólfti upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur boðað til upplýsingafundur með fjölmiðlum klukkan 14 í dag í Björgunarmiðstöðinni Skógarhlíð. Innlent 12.3.2020 13:00 Um 180 manns búnir að skrá sig í bakvarðasveitina Lyfjafræðingafélag Íslands hafi boðið fram aðstoð sína um að biðla til sinna félagsmanna um að skrá sig í bakvarðasveitina. Eru lyfjafræðingar þegar farnir að skrá sig í grunninn. Innlent 12.3.2020 12:55 Ómögulegt að segja hvort skólum verði lokað Rögnvaldur Ólafsson, deildarstjóri hjá Almannavörnum, segir ómögulegt að segja til hvort Ísland muni grípa til sambærilegra aðgerða og nágrannaþjóðir og loka skólum. Innlent 12.3.2020 12:05 Skjálftinn var 5,2 að stærð Jarðskjálfti upp á um stærð 5,2 varð um klukkan 10:26 nálægt Grindavík Innlent 12.3.2020 10:33 Allir nemendur með hita, hósta eða þreytu haldi sig heima Þetta kemur fram í tölvupósti sem skólastjórnendur í leik-, grunn- og framhaldsskólum sendu til foreldra og nemenda í kvöld. Innlent 12.3.2020 00:02 Ætluðu ekki að beina fólki utan áhættuhóps inn á 1700 Útvíkkuð skilyrði til sýnatöku fyrir kórónuveirunni eru fyrst og fremst ætluð til framkvæmdar hjá heimilislæknum á heilsugæslustöðvum landsins, að sögn Víðis Reynissonar hjá almannavörnum ríkislögreglustjóra. Innlent 11.3.2020 23:26 Sá fyrsti verulega veikur vegna kórónuveirunnar lagður inn Eldri maður lagður inn vegna einkenna og hás hita. Innlent 11.3.2020 13:57 Svona var ellefti upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðuðu til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í dag í Skógarhlíð 14. Innlent 11.3.2020 13:10 Óska eftir heilbrigðisstarfsfólki á útkallslista vegna veirunnar Heilbrigðisyfirvöld hérlendis hafa óskað eftir liðsinni heilbrigðisstarfsfólks úr hópi lækna, hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða í svokallaða bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar. Innlent 11.3.2020 13:09 Almannavarnir veita skipuleggjendum og þátttakendum ráð vegna mannamóta Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur sent frá sér tilmæli til skipuleggjenda viðburða og þátttakenda í ljósi þess að tilfellum nýju kórónuveirunnar hefur fjölgað hratt undanfarna daga og vikur. Innlent 11.3.2020 10:46 Smitin orðin 81 Fimm ný tilfelli kórónuveirunnar greindust á sýkla- og veirufræðideild Landspítala nú í kvöld. Innlent 10.3.2020 20:59 Sex tilfelli kórónuveirunnar bætast við Heildarfjöldi smitaðra á Íslandi er nú orðinn 76. Innlent 10.3.2020 18:12 Smitin á Íslandi orðin sjötíu Eitt kórónuveirusmit hefur greinst hér á landi nú síðdegis og eru smitin því nú alls sjötíu talsins. Innlent 10.3.2020 17:35 Borgarafundur vegna útbreiðslu kórónuveirunnar á Íslandi Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar stendur fyrir borgarafundi með forystufólki almannavarna, forsætisráðherra og seðlabankastjóra á fimmtudagskvöld þar sem almenningi gefst tækifæri til að spyrja beint um útbreiðslu kórónuveirunnar. Innlent 10.3.2020 17:31 Um sex hundruð manns nú í sóttkví hér á landi Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, segir að upp hafi komið annað tilfelli um yfirborðssmit hér á landi. Innlent 10.3.2020 13:31 Svona á að haga sér í sóttkví Um 600 manns eru í sóttkví hér á landi en hvernig á að haga sér í sóttkví? Hvað má og hvað má ekki gera? Innlent 10.3.2020 11:43 Flókið en viðráðanlegt Almannavarnir og heilbrigðisyfirvöld hafa staðið sig sérstaklega vel í ólgusjó liðinna daga, birst landsmönnum á yfirvegaðan og upplýstan hátt og sýnt nauðsynlega festu í viðbrögðum gegn útbreiðslu Covid-19 veirunnar. Skoðun 9.3.2020 15:31 Svona var níundi upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 3. Innlent 9.3.2020 13:01 Skoða hvort skilgreina eigi alla Alpana sem hættusvæði Almannavarnir skoða nú hvort skilgreina eigi alla Alpana sem hættusvæði. Innlent 9.3.2020 12:33 55 staðfest tilvik og þar af 10 innanlandssmit Sex ný smit hafa greinst af kórónuveiru frá því í gær. Þrjú þeirra eru innlend og hægt er að rekja þau öll til einstaklinga sem voru á skilgreindum hættusvæðum erlendis. Innlent 8.3.2020 13:54 Svona var sjöundi upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis bjóða til upplýsingafundar í Björgunarmiðstöðinni að Skógarhlíð 14 klukkan 14 í dag. Innlent 7.3.2020 13:00 Katrín boðar aðgerðir í ríkisfjármálum vegna veirunnar Sex ný kórónuveirusmittilfelli hafa verið greind á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans í dag. Þau eru því alls orðin 43 talsins. Þar af eru tvö svokölluð innanlandssmit, þau fyrstu sinnar tegundar á Íslandi. Innlent 6.3.2020 16:21 Svona var sjötti upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, embætti landlæknis og Landhelgisgæsla Íslands bjóða til upplýsingafundar fyrir blaðamenn í Björgunarmiðstöðinni í Skógarhlíð í dag. Innlent 6.3.2020 14:16 37 smituð og eitt vafatilfelli Alls voru fjögur ný kórónuveirusmittilfelli greind á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans í gær. Innlent 6.3.2020 09:19 Ekki slæmar fregnir fyrir heimsbyggðina að kórónuveiran hafi stökkbreyst Yfirlæknir smitsjúkdómalækninga Landspítalans segir að ný kínversk rannsókn, þar sem varpað var ljósi á stökkbreytingu kórónuveirunnar snemma í útbreiðsluferlinu, hafi ekki grundvallarþýðingu fyrir framvindu veirunnar. Innlent 5.3.2020 11:26 Skíðasvæðið Ischgl nú skilgreint sem áhættusvæði Átta af þeim 26 Íslendingum sem nú hafa greinst með kórónuveiruna voru á skíðum í Ischgl. Innlent 5.3.2020 11:14 Biðla til deiluaðila að afstýra öllum verkföllum vegna veirunnar Sóttvarnalæknir, landlæknir og ríkislögreglustjóri hafa lýst yfir áhyggjum vegna verkfalla, sem standa nú yfir og eru einnig yfirvofandi. Innlent 5.3.2020 07:57 Þrjú jákvæð sýni í viðbót og fjórtán alls smitaðir Í dag hafa fimm tilfelli af COVID-19 sjúkdómum verið greind á sýkla- og veirufræðideild Landspítala. Samtals hafa því fjórtán einstaklingar á fimmtugs og sextugsaldri verið greindir hér á landi. Innlent 3.3.2020 16:29 « ‹ 30 31 32 33 34 35 36 37 38 … 38 ›
Tveir stórir eftirskjálftar mældust í kvöld Tveir jarðskjálftar mældust um þrjá kílómetra austnorðaustur af Grindavík í kvöld. Sá fyrri mældist klukkan 18:40 og var 3,4 af stærð og sá seinni mældist klukkan 18:42 og var að stærð 3,3 Innlent 12.3.2020 20:08
Svona var borgarafundurinn vegna faraldurs kórónuveiru Borgarafundur fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar með forystufólki almannavarna, forsætisráðherra og seðlabankastjóra fór fram í kvöld. Innlent 12.3.2020 18:16
Svona var tólfti upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur boðað til upplýsingafundur með fjölmiðlum klukkan 14 í dag í Björgunarmiðstöðinni Skógarhlíð. Innlent 12.3.2020 13:00
Um 180 manns búnir að skrá sig í bakvarðasveitina Lyfjafræðingafélag Íslands hafi boðið fram aðstoð sína um að biðla til sinna félagsmanna um að skrá sig í bakvarðasveitina. Eru lyfjafræðingar þegar farnir að skrá sig í grunninn. Innlent 12.3.2020 12:55
Ómögulegt að segja hvort skólum verði lokað Rögnvaldur Ólafsson, deildarstjóri hjá Almannavörnum, segir ómögulegt að segja til hvort Ísland muni grípa til sambærilegra aðgerða og nágrannaþjóðir og loka skólum. Innlent 12.3.2020 12:05
Skjálftinn var 5,2 að stærð Jarðskjálfti upp á um stærð 5,2 varð um klukkan 10:26 nálægt Grindavík Innlent 12.3.2020 10:33
Allir nemendur með hita, hósta eða þreytu haldi sig heima Þetta kemur fram í tölvupósti sem skólastjórnendur í leik-, grunn- og framhaldsskólum sendu til foreldra og nemenda í kvöld. Innlent 12.3.2020 00:02
Ætluðu ekki að beina fólki utan áhættuhóps inn á 1700 Útvíkkuð skilyrði til sýnatöku fyrir kórónuveirunni eru fyrst og fremst ætluð til framkvæmdar hjá heimilislæknum á heilsugæslustöðvum landsins, að sögn Víðis Reynissonar hjá almannavörnum ríkislögreglustjóra. Innlent 11.3.2020 23:26
Sá fyrsti verulega veikur vegna kórónuveirunnar lagður inn Eldri maður lagður inn vegna einkenna og hás hita. Innlent 11.3.2020 13:57
Svona var ellefti upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðuðu til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í dag í Skógarhlíð 14. Innlent 11.3.2020 13:10
Óska eftir heilbrigðisstarfsfólki á útkallslista vegna veirunnar Heilbrigðisyfirvöld hérlendis hafa óskað eftir liðsinni heilbrigðisstarfsfólks úr hópi lækna, hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða í svokallaða bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar. Innlent 11.3.2020 13:09
Almannavarnir veita skipuleggjendum og þátttakendum ráð vegna mannamóta Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur sent frá sér tilmæli til skipuleggjenda viðburða og þátttakenda í ljósi þess að tilfellum nýju kórónuveirunnar hefur fjölgað hratt undanfarna daga og vikur. Innlent 11.3.2020 10:46
Smitin orðin 81 Fimm ný tilfelli kórónuveirunnar greindust á sýkla- og veirufræðideild Landspítala nú í kvöld. Innlent 10.3.2020 20:59
Sex tilfelli kórónuveirunnar bætast við Heildarfjöldi smitaðra á Íslandi er nú orðinn 76. Innlent 10.3.2020 18:12
Smitin á Íslandi orðin sjötíu Eitt kórónuveirusmit hefur greinst hér á landi nú síðdegis og eru smitin því nú alls sjötíu talsins. Innlent 10.3.2020 17:35
Borgarafundur vegna útbreiðslu kórónuveirunnar á Íslandi Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar stendur fyrir borgarafundi með forystufólki almannavarna, forsætisráðherra og seðlabankastjóra á fimmtudagskvöld þar sem almenningi gefst tækifæri til að spyrja beint um útbreiðslu kórónuveirunnar. Innlent 10.3.2020 17:31
Um sex hundruð manns nú í sóttkví hér á landi Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, segir að upp hafi komið annað tilfelli um yfirborðssmit hér á landi. Innlent 10.3.2020 13:31
Svona á að haga sér í sóttkví Um 600 manns eru í sóttkví hér á landi en hvernig á að haga sér í sóttkví? Hvað má og hvað má ekki gera? Innlent 10.3.2020 11:43
Flókið en viðráðanlegt Almannavarnir og heilbrigðisyfirvöld hafa staðið sig sérstaklega vel í ólgusjó liðinna daga, birst landsmönnum á yfirvegaðan og upplýstan hátt og sýnt nauðsynlega festu í viðbrögðum gegn útbreiðslu Covid-19 veirunnar. Skoðun 9.3.2020 15:31
Svona var níundi upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 3. Innlent 9.3.2020 13:01
Skoða hvort skilgreina eigi alla Alpana sem hættusvæði Almannavarnir skoða nú hvort skilgreina eigi alla Alpana sem hættusvæði. Innlent 9.3.2020 12:33
55 staðfest tilvik og þar af 10 innanlandssmit Sex ný smit hafa greinst af kórónuveiru frá því í gær. Þrjú þeirra eru innlend og hægt er að rekja þau öll til einstaklinga sem voru á skilgreindum hættusvæðum erlendis. Innlent 8.3.2020 13:54
Svona var sjöundi upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis bjóða til upplýsingafundar í Björgunarmiðstöðinni að Skógarhlíð 14 klukkan 14 í dag. Innlent 7.3.2020 13:00
Katrín boðar aðgerðir í ríkisfjármálum vegna veirunnar Sex ný kórónuveirusmittilfelli hafa verið greind á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans í dag. Þau eru því alls orðin 43 talsins. Þar af eru tvö svokölluð innanlandssmit, þau fyrstu sinnar tegundar á Íslandi. Innlent 6.3.2020 16:21
Svona var sjötti upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, embætti landlæknis og Landhelgisgæsla Íslands bjóða til upplýsingafundar fyrir blaðamenn í Björgunarmiðstöðinni í Skógarhlíð í dag. Innlent 6.3.2020 14:16
37 smituð og eitt vafatilfelli Alls voru fjögur ný kórónuveirusmittilfelli greind á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans í gær. Innlent 6.3.2020 09:19
Ekki slæmar fregnir fyrir heimsbyggðina að kórónuveiran hafi stökkbreyst Yfirlæknir smitsjúkdómalækninga Landspítalans segir að ný kínversk rannsókn, þar sem varpað var ljósi á stökkbreytingu kórónuveirunnar snemma í útbreiðsluferlinu, hafi ekki grundvallarþýðingu fyrir framvindu veirunnar. Innlent 5.3.2020 11:26
Skíðasvæðið Ischgl nú skilgreint sem áhættusvæði Átta af þeim 26 Íslendingum sem nú hafa greinst með kórónuveiruna voru á skíðum í Ischgl. Innlent 5.3.2020 11:14
Biðla til deiluaðila að afstýra öllum verkföllum vegna veirunnar Sóttvarnalæknir, landlæknir og ríkislögreglustjóri hafa lýst yfir áhyggjum vegna verkfalla, sem standa nú yfir og eru einnig yfirvofandi. Innlent 5.3.2020 07:57
Þrjú jákvæð sýni í viðbót og fjórtán alls smitaðir Í dag hafa fimm tilfelli af COVID-19 sjúkdómum verið greind á sýkla- og veirufræðideild Landspítala. Samtals hafa því fjórtán einstaklingar á fimmtugs og sextugsaldri verið greindir hér á landi. Innlent 3.3.2020 16:29