Kvöldfréttir Stöðvar 2

Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Sóttvarnarlæknir bætti í dag við fleiri löndum á áhættulista vegna kórónuveirunnar og fleiri þurfa því að fara í sóttkví eftir komuna til landsins. Þeir sem finna fyrir einkennum og eru enn í útlöndum eru beðnir um að fresta heimkomu.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Sjö Íslendingar eru í sóttkví á Tenerife eftir að kórónuveira greindist þar. Sóttvarnalæknir segir ekki þörf á viðbúnaði á Keflavíkurflugvelli en farið verður yfir málið í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Dæmi eru um foreldra sem eru komnir í krappa stöðu gagnvart vinnuveitendum vegna verkfalls Eflingar. Fjarvera frá vinnu vegna röskunar á leikskólastarfi er farin að hafa áhrif á fjárhag heimila þeirra.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Flóttabörn sem á að senda úr landi og áhrif verkfalls á leikskólum á foreldra er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Áfhrif verkfalls Eflingarfólks á skólastarf, vopnað rán í Reykjanesbæ og kynjakvótar í stjórnum fyrirtækja er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Íslendingar standa sig einna verst þjóða í að tryggja velferð barna til framtíðar hvað varðar losun gróðurhúsalofttegunda samkvæmt nýrri skýrslu sem fjallað verður um í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Staða kjaraviðræðna og mál íransks transpilts sem vísa á úr landi er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Borgarstjóri segir að áhrif allsherjaverkfalls Eflingarfólks hjá borginni verði veruleg á leikskólum, í velferðarþjónustu og umhirðu borgarinnar.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Hlaða á bæ á Rangárvöllum splundraðist í óveðrinu í gær og átján tonna súrheysturn skemmdist í Landeyjunum í óveðrinu í gær. Þá brotnuðu margir rafmagnsstaurar við Hvolsvöll.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Starfsfólk Isal er slegið yfir fréttum af mögulegri lokun álversins í Straumsvík og segir áfallið tvöfalt þar sem eigendur hafi stoppað undirritun kjarasamninga. Farið verður yfir málið í fréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Hildur Guðnadóttir varð í nótt fyrst Íslendinga til að hljóta Óskarsverðlaunin eftirsóttu. Sýnt verður frá Óskarsverðlaunahátíðinni í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö og rætt við fjölskyldumeðlimi Hildar. Þetta og margt fleira í fréttum Stöðvar tvö klukkan 18.30.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 rýnum við í stöðuna í deilu Eflingar við borgina sem harðnar með hverjum deginum sem líður. Allt stefnir í tæplega þriggja daga verkfall á þriðjudag.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Sex manna fjölskylda frá Egyptalandi mun ekki njóta góðs af reglugerð sem dómsmálaráðherra hyggst setja um að fólk eigi rétt á dvalarleyfi af mannúðarástæðum ef málsmeðferð hefur dregist í meira en 16 mánuði.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Rætt verður við íbúa Grindavíkur í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld um skjálftahrinu sem þeir fundu vel fyrir í gærkvöld. Einnig verður fjallað um Wuhan-veiruna og ásakanir á hendur blómainnflytjendum. Þetta og margt fleira á slaginu 18.30.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fjallað ítarlega um Brexit, fjallað áfram um Wuhan-veiruna og rætt við starfsmenn leikskóla sem fara í verkfall í næstu viku ef ekki næst að semja. Þetta og margt fleira í Kvöldfréttum Stöðvar 2.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Nýtt lögregluráð tók til starfa í dag. Staða löggæslu á Íslandi var meðal annars til umræðu en menntaðir lögreglumenn eru á þriðja hundrað færri en greiningardeild ríkilögreglustjóra telur ásættanlegt.

Innlent