
Verslun

Breyttar áherslur hjá Timberland, McDonalds, Lego og Levi‘s
Verkefni í þágu loftlagsmála eru ekki alveg gleymd þótt atvinnulífið glími nú við kórónufaraldur.

Í kjölfar Covid: Jólasalan mikið á netinu
Það hefur margt breyst þau 16 ár sem Kokka hefur verið með netverslun en salan í vefversluninni tífaldaðist í apríl á þessu ári. Það hefur þó komið Guðrúnu Jóhannesdóttur eiganda Kokku mest á óvart hvað salan í versluninni hefur líka aukist mikið í kjölfar kórónufaraldurs.

Netapótek umfangsmikið verkefni en gott fyrir neytendur
Hákon Steinsson framkvæmdastjóri Lyfjavers segir netapótek umfangsmikið verkefni að ráðast í, ekki síst vegna niðurgreiðslukerfisins á lyfjum.

Vefverslun Góða hirðisins opnuð
„Þar sem notaðir hlutir fá nýtt líf,“ segir í slagorði Góða hirðisins sem frá og með deginum í dag býður vörur til sölu í netverslun sinni.

Loka pósthúsinu við Síðumúla eftir smit
Pósthúsið í Síðumúla verður lokað í dag vegna Covid-19 smits sem kom upp hjá starfsmanni. Aðrir starfsmenn hafa verið sendir í sóttkví og verða prófaðir í dag.

Aldur viðskiptavina hækkar hratt í kjölfar Covid
Elstu nýju viðskiptavinirnir eru á níræðisaldri segir Guðmundur Magnason framkvæmdastjóri Heimkaup.is meðal annars um þá þróun að í kjölfar kórónufaraldurs hefur meðalaldur netverslunarinnar hækkað hratt.

Starfsmenn Krónunnar í Flatahrauni í sóttkví eftir smit starfsmanns
Fimm starfsmenn Krónunnar í Flatahrauni hafa verið sendir í sóttkví eftir að starfsmaður greindist með Covid-19. Er um að ræða alla þá starfsmenn sem voru í samskiptum við umræddan starfsmann.

Ballið byrjaði á Ólafsvökudegi 1968
Í helgarviðtali Atvinnulífsins fáum við að heyra söguna á bakvið rekstur Misty-systranna, Björmu og Rúnu Didriksen. Skór í þinghúsi, ástríða fyrir undirfötum, bruni og fjandinn þveginn ráðalaus.

Stelpupabbi, skugginn Bósi, Sólheimar og mannauðsmálin
Sigurjón Örn Þórsson framkvæmdastjóri Kringlunnar er gestur kaffispjallsins þessa helgina. Sigurjón segir fjölskylduna dvelja á Sólheimum flestar helgar.

Costco dæmt til að greiða sjö milljónir
Costco á Íslandi var í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun dæmt til að greiða Samtökum verslunar og þjónustu (SVÞ) 7,3 milljónir króna auk dráttarvaxta vegna vangoldinna félagsgjalda.

5,7 milljarða sekt fyrir að safna persónuupplýsingum um starfsmenn
Persónuverndarstofnunin í Hamborg í Þýskalandi hefur sektað verslunarrisann H&M í Nürnberg fyrir ólögmæta vinnslu persónuupplýsinga um starfsmenn félagsins.

Kórónuveirusmit í Rúmfatalagernum við Bíldshöfða
Starfsmaður í verslun Rúmfatalagersins við Bíldshöfða hefur greinst smitaður af kórónuveirunni.

Pósturinn í aðgerðum fyrir íslenska netverslun
Póstbox í fyrsta inn út á land og ýmsar aðgerðir aðrar í gangi hjá Póstinum sem ætlað er að styðja við íslenska netverslun.

„Fjármunir bara farnir úr landi: Búið og bless!“
Er átakið Íslenskt - láttu það ganga fyrir innlenda framleiðslu eða íslenska verslun? Hvoru tveggja segir Þóranna K. Jónsdóttir.

„Flestir geri ráð fyrir erfiðum vetri“
Þótt kórónufaraldurinn hafi vissulega lamað íslenskt atvinnulíf eru margir að stækka við sig og bera sig vel í framleiðslu og sölu. Viðmælendur spá þó þungum vetri.

Sótthreinsuðu verslun Hagkaups hátt og lágt eftir að smit kom upp
Verslunarkeðjan Hagkaup greinir frá því að starfsmaður verslunarinnar í Spöng í Grafarvogi hafi greinst jákvæður með Covid-19 í gær.

Símaklefi í hlutverki bakarís í Stykkishólmi
Til að koma í veg fyrir matarsóun í Stykkishólmi setur bakaríið Nesbrauð alla afganga dagsins í gamlan símaklefa við hlið bakarísins þar sem fólk getur verslað bakkelsi í honum eftir lokun bakaríssin. Mikil ánægja er með framtakið.

Með vali okkar höfum við áhrif á hverjum einasta degi – Láttu það ganga
Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir mikilvægt að landsmenn allir séu meðvitaðir um hvaða áhrif hver og einn getur haft. Samtökin standa ásamt fleirum að átakinu Íslenskt - láttu það ganga

Opna ísbúð á Granda: Mitt á milli deserts og bragðarefs
Ný ísbúð undir merkjum Omnom verður opnuð á Granda á morgun.

Krónan mætt í miðbæ Reykjavíkur
Krónan opnar sína fyrstu verslun í miðbæ Reykjavíkur klukkan níu í fyrramálið. Verslunin verður við Hallveigarstíg þar sem áður var verslun Bónus í nokkur ár og svo Super 1.

Hjónabandsráðgjöf, lífstílsráðgjöf og fleira fyrir starfsfólk
Velferðaþjónusta er orðin að veruleika á sumum vinnustöðum. Hér er dæmi um innleiðingu velferðarþjónustu hjá Samkaup sem nær yfir 1400 starfsmenn um land allt.

Matarverð hækkar umtalsvert
Matarverð hefur hækkað mun meira en almennt verðlag á þessu ári og hefur verð á eplum til að mynda hækkað um þriðjung. Hagfræðingur segir veikingu krónunnar skila sér strax út í verð á matvælum.

Matarkarfan hækkað um 6,3 prósent á níu mánuðum
Veiking krónunnar hefur leitt til þess að matarkarfan hefur hækkað undanfarna mánuði.

Bolli í 17 úthúðar borgarstjóra í tveggja síðna auglýsingu í Morgunblaðinu
Bolli Kristinsson athafnamaður, sem löngum hefur verið kenndur við verslunina 17, stendur að tveggja blaðsíðna auglýsingu í Morgunblaðinu í dag undir yfirskriftinni „Borgarstjórann burt!“.

Ráða nær allt starfsfólkið aftur til starfa
Starfsfólkinu var öllu sagt upp í júní.

„Auðvitað fer þetta inn á sálina“
Brotist var inn í verslunina Gull og silfur við Laugaveg í nótt í annað skiptið á skömmum tíma.

Kvöldopnun Kringlunnar á fimmtudögum heyrir sögunni til
Sérstök kvöldopnun Kringlunnar á fimmtudögum heyrir nú sögunni til þegar nýr afgreiðslutími verslunarmiðstöðvarinnar tekur gildi.

Hrunamenn vilja nýja verslun á Flúðir
Sveitarstjórn Hrunamannahrepps vinnur nú að því að fá lágvöruverslun á Flúðir. Heimamenn versla lítið sem ekkert í núverandi verslun, sem er Krambúðin, því þeim finnst verðið alltof hátt í versluninni. Mestur áhugi er að fá Nettó verslun á Flúðir.

Lætur gott heita eftir hálfa öld af bakstri: „Einhvern tímann tekur allt enda“
Gamla bakaríið var stofnað árið 1871 af Þorsteini Þorsteinssyni og er næstelsta bakarí landsins. Það hefur verið í eigu sömu fjölskyldunnar í heila öld. Skellt verður í lás í nóvember.

Einu matvöruverslun Reykhólasveitar lokað
Eigendur Hólabúðar á Reykhólum hafa tilkynnt að versluninni verði lokað um næstu mánaðamót. Jafnframt verður rekstri veitingastaðarins 380 Restaurant hætt. Fyrir íbúa Reykhóla þýðir þetta að 50 til 60 mínútna akstur verður í næstu búð til að kaupa í matinn.