
Dýraheilbrigði

Fylgjast með veikum hrossum
Matvælastofnun fylgist nú náið með veikindum í hrossum sem komið hafa upp á höfuðborgarsvæðinu, á Suðurlandi og á Vesturlandi.

Segir nýtt áhættumat ekki taka afstöðu til einangrunar hunda
Engin afstaða er tekin til hversu lengi gæludýr þurfa að vera í sóttkví í nýju áhættumati sem Hundaræktarfélag Íslands lét gera að sögn fræðslustjóra Matvælastofnunar.

Hundaræktendur telja stjórnsýsluna í feluleik
Atvinnuvegaráðuneytið hefur enn ekki gert nýtt áhættumat vegna innflutnings á hundum og köttum opinbert þrátt fyrir að það hafi borist í lok síðasta mánaðar.

Elta sauðfé í þjóðgarði
Matvælastofnun vill að Bláskógabyggð smali sauðfé sem sagt er ganga sjálfala á Þingvöllum. Sauðfjárveikivarnargirðingar eru vestan og norðan þjóðgarðsins.

Riðuveiki greindist á búi í Skagafirði
Riðuveiki hefur verið staðfest á bænum Álftagerði í nágrenni Varmahlíðar í Skagafirði.

Facebook sprakk eftir brúneggjahræru Kastljóss
Fólk á vart orð til að lýsa reiði sinni vegna umfjöllunar um aðbúnað hænsna.