
KA

Þór/KA fær góða jólagjöf frá Söndru Maríu Jessen
Sandra María Jessen hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Þór/KA í Bestu deild kvenna í fótbolta.

Botnliðið sótti mikilvæg stig norður
Selfoss, botnlið Olís-deildar karla í handbolta, vann afar mikilvægan tveggja marka sigur er liðið heimsótti KA norður á Akureyri í dag, 28-30.

„Þurfum að stefna að því að ná betri frammistöðum oftar“
FH vann öruggan sjö marka sigur á KA fyrir norðan fyrr í kvöld. Gestirnir höfðu undirtökin allan leikinn ef undanskilinn er lokakafli fyrri hálfleiks þar sem KA skoraði fimm mörk í röð.

Umfjöllun og viðtal: KA - FH 27-34 | Öruggur sigur Hafnfirðinga fyrir norðan
Topplið FH gerði góða ferð norður yfir heiðar í dag þar sem liðið bar sigur úr býtum gegn KA í Olís deild karla í handbolta.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA 29-33 | KA vann topplið Vals á Hlíðarenda
Gestirnir frá Akureyri skelltu toppliði Vals. Heimamenn komust einu sinni yfir í leiknum og það var í stöðunni 1-0 en annars lenti KA aldrei undir og niðurstaðan verðskuldaður fjögurra marka sigur 29-33.

Valur vann í Eyjum og ÍR vann á Akureyri
Tveir af þremur leikjum kvöldsins í Olís deild kvenna í handbolta er nú lokið. ÍR vann frábæran þriggja marka sigur á KA/Þór á Akureyri á meðan Íslandsmeistarar Vals unnu þægilegan átta marka sigur í Vestmannaeyjum.

Valskonur upp að hlið Hauka á toppnum
Valskonur jöfnuðu Hauka að stigum á toppi Olís-deildar kvenna í handknattleik eftir stórsgur á gegn KA/Þór á Akureyri í dag.

Mosfellingar sóttu stigin norður
Afturelding vann sterkan fjögurra marka sigur er liðið heimsótti KA norður á Akureyri í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 25-29.

Gælunafn á símboðum réði úrslitum
Átta liða úrslitin í Kviss héldu áfram á laugardagskvöldið þegar KA mætti ÍR í hörkuviðureign.

Sunna sá um norðankonur og ÍR sótti sigur að Varmá
Áttundu umferð Olís deildar kvenna lauk með tveimur leikjum í dag. ÍR sótti sigur gegn botnliði Aftureldingar og ÍBV vann öruggan sigur á Þór/KA.

KA, HK, Fjölnir og Fram áfram
KA, HK, Fjölnir og Fram eru komin í 16-liða úrslit Powerade-bikarsins í handbolta.

Fyrsti sigur Stjörnunnar kom gegn ÍBV | KA/Þór lagði Fram
Stjarnan vann fjögurra marka sigur á ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta í dag, lokatölur 26-22. KA/Þór vann þá eins marks sigur á Fram, lokatölur í Grafarholti 21-22.

KA komst aftur á sigurbraut
KA er komið aftur á sigurbraut eftir þrjá tapleiki í röð. Liðið vann þriggja marka útivallarsigur gegn Víkingi í 8. umferð Olís deildar karla. Þetta var annað tap Víkings í röð.

Haukar gengu örugglega frá Eyjakonum
16-liða úrslitum Poweradebikars kvenna lauk í kvöld með nokkuð óvæntum úrslitum. Íslandsmeistarar Vals sátu hjá þessa umferð og fara beint í þá næstu.

Sandra María íhugar næstu skref: „Skoða allt sem kemur upp á borðið“
Óvíst er hvar Sandra María Jessen, leikmaður Þór/KA og íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta spilar á næsta tímabili. Hún er nú í því, ásamt umboðsmanni sínum að skoða hvaða kostir eru í boði. Bæði hér á landi sem og erlendis. Hún skoðar allt sem kemur upp á borðið.

Umfjöllun og viðtöl: Grótta - KA 27-24 | Einar Baldvin frábær í sigri Gróttu gegn KA
Grótta lagði KA að velli 27-24 þegar liðin áttust við í sjöundu umferð Olísdeildar karla í handbolta í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í dag.

Dusan Brkovic skrifaði undir eins árs samning við FH
FH hefur tilkynnt um félagsskipti Dusan Brkovic frá KA. Miðvörðurinn skrifar undir eins árs samning við fimleikafélagið.

Hans Viktor í KA
Miðvörðurinn Hans Viktor Guðmundsson er genginn í raðir KA og mun spila með liðinu í Bestu deild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. Samningur hans á Akureyri gildir til 2025.

Ótrúlegar endasprettur Víkings | Stórsigur Hauka fyrir norðan
Sjöttu umferð Olís deildar karla í handbolta lauk með þremur leikjum í kvöld. Hinum þremur viðureignunum var flýtt vegna þátttöku Aftureldingar, FH, ÍBV og Vals í Evrópubikarkeppninni um helgina.

ÍBV upp að hlið KA og Haukum með sigri
ÍBV bar sigurorð af KA, 31-27, þegar liðið fékk KA í heimsókn í Íþróttamiðstöðina í Vestmannaeyjum í fimmtu umferð Olísdeildar karla í handbolta í kvöld.

Umfjöllun: KA - HK 1-0 | Norðanmenn enduðu tímabilið á sigri
KA vann HK í lokaumferð Bestu deildar karla nú í kvöld. Fyrir leikinn var það ljóst að KA myndi hafna í sjöunda sætinu og hreppa Forsetabikarinn á meðan HK átt enn tölfræðilegan möguleika á því að falla þó svo að ansi margt þyrfti að gerast til þess.

KA og Keflavík hafa engu að keppa en geta ráðið því hvaða lið fellur úr Bestu
Lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta fer næstum því öll fram í dag og það er mikil spenna á botninum þar sem fjögur lið eiga það enn á hættu að falla úr deildinni.

Umfjöllun: FH - Þór/KA 0-0 | Fjör en engin mörk í Krikanum
FH og Þór/KA gerðu markalaust jafntefli í lokaumferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í dag. Tækifærin til að skora voru svo sannarlega til staðar og Akureyringar fengu fleiri og betri færi í leiknum. En þegar sex mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma var Snædís María Jörundsdóttir hársbreidd frá því að tryggja FH-ingum stigin þrjú þegar hún skaut í stöng.

Gott gengi Hauka heldur áfram
Haukar hafa unnið fjóra af fyrstu fimm leikjum sínum í Olís-deild kvenna í handbolta. Liðið vann góðan sex marka sigur á KA/Þór í kvöld, lokatölur 26-20.

Kjóstu leikmann mánaðarins í Bestu deild karla
Tveir leikmenn frá Val, einn úr KR, einn úr KA og einn úr Stjörnunni eru tilnefndir í kjörinu á besta leikmanni ágústmánaðar í Bestu deild karla í fótbolta. Tilkynnt var um tilnefningarnar í Stúkunni á Stöð 2 Sport á dögunum.

Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA 1-0 | Fram fór langleiðina með að bjarga sér frá falli
Fram steig afar stórt skref í átt að því að tryggja sér veru í efstu deild í fótbolta karla með dýrmætum 1-0 sigri þegar liðið fékk KA í heimsókn í 26. og næststíðustu umferð deildarinnar á Framvöllinn í Úlfarsárdal í kvöld. Það var Þengill Orrason sem skoraði sigurmark Frammara í leiknum.

Leik lokið: Þór/KA 1 - 3 Stjarnan | Stjörnukonur með þrjú mörk í seinni hálfleik
Stjarnan gerði góða ferð norður í land í dag og bar 3-1 sigur úr býtum gegn Þór/KA í fjórðu og næstsíðustu umferð í efri hluta Bestu deildar kvenna. Þór/KA komst yfir seint í fyrri hálfleik en Stjarnan skoraði þrjú mörk í þeim seinni þar sem varamaðurinn Hulda Hrund Arnarsdóttir stal senunni með tvö mörk

Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍBV 2-1 | KA-menn tryggðu sér sigur í neðri hlutanum
KA vann góðan 2-1 sigur er liðið tók á móti ÍBV í neðri hluta Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Með sigrinum tryggðu KA-menn sér efsta sæti neðri hlutans, en Eyjamenn eru hins vegar áfram í fallsæti.

„Við ætlum að berjast með hverjum blóðdropa“
„Það eru blendnar tilfinningar eftir þennan leik, mér fannst við hrikalega góðir hér í kvöld. Hugfarið og karakterin var upp á tíu og það sást langar leiðir að okkur langaði í þrjú stig,“ sagði Hermann Hreiðarson þjálfari ÍBV eftir 2-1 tap á móti KA á Greifavellinum í dag.

FH með flest karakterstig en Blikar á botninum
FH-ingar eru með yfirburðarforystu á einum lista í Bestu deildar karla í fótbolta í sumar. Þeir hafa náð flestum stigum út úr leikjum þar sem þeir lenda undir.