
KA

Sjáðu dramatíkina í sundlaug Vesturbæjar og markaóðan Birki bjarga stigi
Það var nóg af mörkum og dramatík í 18. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta sem leikin var í gær. Hér má sjá öll mörkin.

Umfjöllun: Grótta - KA 2-4 | Óvænt markaveisla á Seltjarnanesi
Grótta fór langt með að kveðja Pepsi-Max deild karla eftir stutta veru þegar liðið tapaði illa fyrir KA á heimavelli í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg.

KA/Þór komst á blað með sigri í Kaplakrika
KA/Þór heimsótti FH í Olís-deild kvenna í handbolta í Kaplakrika í kvöld en bæði liðin voru án sigurs eftir tvær fyrstu umferðirnar.

Missti leikmann í sóttkví korteri fyrir leik
Þór/KA var aðeins með fjóra varamenn þegar liðið heimsótti FH í fallbaráttuslag Pepsi-Max deildar kvenna í dag en ýmis áföll hafa dunið á Akureyrarliðið að undanförnu.

Umfjöllun og viðtöl: FH - Þór/KA 1-2 | Norðankonur unnu lífsnauðsynlegan sigur í Krikanum
Þór/KA vann langþráðan sigur í Pepsi-Max deild kvenna í Kaplakrika í dag.

Nýliðar Gróttu náðu stigi á Akureyri
KA og Grótta skildu jöfn í 3.umferð Olís-deildar karla í handbolta í KA-heimilinu á Akureyri í dag.

KA-menn farnir að nálgast met jafntefliskónga Gumma Ben
KA-menn gerðu í gær sitt tíunda jafntefli í Pepsi Max deild karla og eru norðanmenn farnir að nálgast metið í jafnteflum í efstu deild á Íslandi.

Sjáðu mörkin sem færðu Val nær titlinum, draumamark Alex og öll hin úr Pepsi Max-deild karla í gær
Nítján mörk voru skoruð í leikjunum sex í Pepsi Max-deild karla í gær. Fimm þeirra komu í toppslagnum í Kaplakrika.

Umfjöllun og viðtöl: KA - HK 1-1 | Jafnt í stórhríð fyrir norðan
Það var vetrarlegt um að litast þegar KA og HK gerðu 1-1 jafntefli á Greifavellinum á Akureyri í dag.

Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr Grafarvogi
Fjölnir og KA gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í eina leik gærdagsins í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu.

Arnar: Setti liðsfélagana í erfiða stöðu
Þjálfari KA var ánægður með frammistöðu sinna manna í seinni hálfleik gegn Fjölni.

Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - KA 1-1 | Fjölnismenn bíða enn eftir fyrsta sigrinum
Þrátt fyrir að vera manni fleiri í 55 mínútur og komast yfir tókst Fjölni ekki að vinna KA á Extra-vellinum í Grafarvogi í eina leik dagsins í Pepsi Max-deild karla.

Leik lokið: KA/Þór - Stjarnan 21-23 | Stjarnan með sterkan útisigur
KA/Þór og Stjarnan mættust í Olís-deild kvenna á Akureyri. Fór það svo að Stjarnan vann sterkan útisigur.

Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - KA 24-24 | Meistararnir björguðu jafntefli í blálokin
Íslandsmeistararnir svo gott sem stálu stigi gegn KA á heimavelli í kvöld, lokatölur 24-24.

Íslandsmeistarar fyrir þremur árum en eiga nú á hættu að falla
Eftir sjö leiki í röð án sigurs er Þór/KA, sem varð Íslandsmeistari fyrir þremur árum, komið í mikla fallhættu. Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingur Pepsi Max marka kvenna, fór yfir ástæður þess að Þór/KA sé komið í þessa stöðu.

Arnar svarar ummælum Stúkunnar
Arnar Grétarsson hefur tjáð sig um það sem sagt var í Pepsi Max Stúkunni fyrr í kvöld.

Arnar Grétarsson heldur ekki áfram með KA
Arnar Grétarsson mun ekki þjálfa KA næsta sumar, sama hvernig sumarið fer hjá liðinu í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu.

„Þetta er galið rautt spjald“
Seinni bylgjan fór yfir hasarinn í leik KA og Fram en menn ræddu bæði rauða spjaldið sem fór á loft og rauða spjaldið sem fór ekki á loft.

Umfjöllun og viðtöl: KA - Fylkir 2-0 | Langþráður sigur KA-manna
KA vann sinn annan leik á tímabilinu þegar Fylkismenn heimsóttu Greifavöllinn á Akureyri í dag.

Umfjöllun: Þór/KA - Breiðablik 0-7 | Aftur niðurlægðu Blikarnir Þór/KA
Breiðablik er með hreðjatak á Þór/KA en Blikarnir unnu stórsigur í leik liðanna fyrir norðan í dag.

Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KA/Þór 21-21 | Landsbyggðarliðin skildu jöfn í Eyjum
ÍBV og KA/Þór mættust í fyrstu umferð Olís-deildar kvenna og úr varð hörkuleikur.

Umfjöllun og viðtöl: KA-Fram 23-21 - KA-menn höfðu sigur í spennutrylli
KA menn eru komnir á blað í Olís-deildinni. Umfjöllun og viðtöl væntanleg.

Spáin fyrir Olís-deild kvenna 2020-21: Metnaðarfull lið sem stefna hátt (4.-6. sæti)
Vísir spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild kvenna og fer nú yfir liðin sem við teljum að muni enda í 4.-6. sæti.

Þróttarar í fallsæti en Þór/KA rétt fyrir ofan strik
Fallbaráttan í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta er hnífjöfn. Eftir 1-1 jafntefli Þróttar R. og Þórs/KA eru bæði lið í bullandi fallhættu.

Spáin fyrir Olís-deild karla 2020-21: Slagurinn um síðasta sætið í úrslitakeppninni (8.-9. sæti)
Vísir spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla og nú er komið að liðunum sem berjast um síðasta sætið sem gefur þátttökurétt í úrslitakeppninni.

Umfjöllun: Fram - KA/Þór 23-30 | KA/Þór gerði sér lítið fyrir og lagði Fram í Meistarakeppni HSÍ
KA/Þór gerði sér lítið fyrir og vann Fram í Meistaraeppni HSÍ með sjö marka mun í dag. Lokatölur í Safamýri - heimavelli Fram - 30-23 KA/Þór í vil.

Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Þór/KA 4-2 | Árbæingar nýttu sér liðsmuninn vel
Fylkir komst upp í 3. sæti Pepsi Max-deildar kvenna með 4-2 sigri á Þór/KA í Árbænum.

Fjölnir og Þór/KA sóttu leikmenn til Englands
Fjölnir og Þór/KA hafa sótt leikmenn til Englands fyrir komandi baráttu í Pepsi Max deildum karla og kvenna.

Þór/KA lenti í vandræðum en er komið í undanúrslit
Þór/KA er komið í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á Haukum á heimavelli.

Orðinn Þórsari eftir sáttafund með KA
Handboltamarkvörðurinn Jovan Kukobat er kominn með félagaskipti á milli erkifjendanna í KA og Þór eftir nokkra bið vegna deilu hans við KA um launamál.