KA

Fréttamynd

Marka­regn þegar Fram lagði KA

Framarar unnu  góðan heimasigur á KA þegar liðin mættust í Olís-deildinni í handknattleik í dag. Sóknarleikur var í hávegum hafður í leiknum í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Valur vann í Eyjum og ÍR vann á Akur­eyri

Tveir af þremur leikjum kvöldsins í Olís deild kvenna í handbolta er nú lokið. ÍR vann frábæran þriggja marka sigur á KA/Þór á Akureyri á meðan Íslandsmeistarar Vals unnu þægilegan átta marka sigur í Vestmannaeyjum.

Handbolti
Fréttamynd

KA komst aftur á sigurbraut

KA er komið aftur á sigurbraut eftir þrjá tapleiki í röð. Liðið vann þriggja marka útivallarsigur gegn Víkingi í 8. umferð Olís deildar karla. Þetta var annað tap Víkings í röð. 

Handbolti
Fréttamynd

Hans Viktor í KA

Miðvörðurinn Hans Viktor Guðmundsson er genginn í raðir KA og mun spila með liðinu í Bestu deild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. Samningur hans á Akureyri gildir til 2025.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Umfjöllun: FH - Þór/KA 0-0 | Fjör en engin mörk í Krikanum

FH og Þór/KA gerðu markalaust jafntefli í lokaumferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í dag. Tækifærin til að skora voru svo sannarlega til staðar og Akureyringar fengu fleiri og betri færi í leiknum. En þegar sex mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma var Snædís María Jörundsdóttir hársbreidd frá því að tryggja FH-ingum stigin þrjú þegar hún skaut í stöng.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Gott gengi Hauka heldur á­fram

Haukar hafa unnið fjóra af fyrstu fimm leikjum sínum í Olís-deild kvenna í handbolta. Liðið vann góðan sex marka sigur á KA/Þór í kvöld, lokatölur 26-20.

Handbolti
Fréttamynd

Kjóstu leik­mann mánaðarins í Bestu deild karla

Tveir leik­menn frá Val, einn úr KR, einn úr KA og einn úr Stjörnunni eru til­­­nefndir í kjörinu á besta leik­manni ágúst­­mánaðar í Bestu deild karla í fót­­bolta. Til­­kynnt var um til­­­nefningarnar í Stúkunni á Stöð 2 Sport á dögunum.

Íslenski boltinn