
Fram

Fimmti sigur Fram í jafn mörgum leikjum
Fram fer heldur betur af stað í Lengjudeild karla en liðið er með fullt hús stiga eftir fimm umferðir.

Fram ræður yfirmann knattspyrnumála
Knattspyrnudeild Fram staðfesti í dag að frá og með 1. ágúst myndi Aðalsteinn Aðalsteinsson taka við stöðu yfirmanns knattspyrnumála hjá félaginu.

Lena í Stjörnuna: Rakel Dögg hefur fylgst með henni síðan hún var tíu ára
Handknattleikskonan stórefnilega Lena Margrét Valdimarsdóttir hefur samið við Stjörnuna en hún yfirgefur þar með uppeldisfélagið sitt Fram.

Tjónið minnkað með sænskum línumanni
Sænska handknattleikskonan Emma Olsson hefur skrifað undir samning til tveggja ára við Fram. Hún kemur til Íslands í ágúst og hefur þá æfingar með liðinu.

Fram hafði betur í vonskuveðri og markasúpa á Selfossi
Fram er með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir í Lengjudeildinni er þeir unnu 1-0 sigur á Fjölni í toppslag í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 27-29 | Óvæntur sigur gestanna
Fram unnu tveggja marka sigur, 29-27 á Stjörnunni á útivelli í æsispennandi leik en Stjarnan þurfti sigur til þess að tryggja sér þriðja sætið í deildinni.

Seinni bylgjan: Dýrmæta markið hennar Rakelar og svona sópaði Valur Fram út
Valskonur leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta en KA/Þór og ÍBV leika oddaleik í sínu einvígi. Farið var yfir leiki gærkvöldsins í undanúrslitunum í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 24-19 | Valur komnar í úrslit eftir að hafa sópað Fram í sumarfrí
Valur er komið í úrslitaviðureignina eftir að sópa Fram í sumarfrí. Leikurinn endaði með 5 marka sigri Vals 24-19.

Tímabilið vonbrigði en það er ekki hægt að vinna endalaust
Tímabilinu er lokið hjá Fram eftir að hafa tapað 2-0 í undanúrslitar einvígi á móti Val. Sterkur varnarleikur Vals sá til þess að þær unnu leikinn að lokum með 5 mörkum 24-19. Stefán Arnarson þjálfari Fram var afar svekktur með úrslit leiksins.

Eyjakonur geta í kvöld komist í lokaúrslitin í fyrsta sinn í sextán ár
Valskonur og Eyjakonur geta í kvöld tryggt sér sæti í úrslitaeinvígi Íslandsmóts Olís deildar kvenna í handbolta en bæði liðin eru 1-0 yfir í undanúrslitaeinvígum sínum.

Finnst við eiga meira skilið úr þessu tímabili
Sebastian Alexandersson var ótrúlegt en satt ekki það glaður er hann mætti í viðtal eftir tólf marka sigur Fram á Gróttu í Olís deild karla í handbolta í dag.

Umfjöllun og viðtöl: Fram - Grótta 32-20 | Stórsigur í Safamýri en Fram kemst ekki í úrslitakeppnina
Fram vann virkilega öruggan tólf marka sigur á Gróttu í dag, 32-20 en þeir voru með yfirhöndina alveg frá fyrstu mínútu.

Umfjöllu og viðtöl: Fram - Valur 22-28 | Burst í Safamýri
Valskonur tryggðu sér 1-0 forystu í undanúrslitum um íslandsmeistaratitilinn þegar þær mættu Fram í Safamýrinni 28-22.

Stórsigrar hjá ÍBV, Fram og KR
Fimm leikir fóru fram í Lengjudeild karla í kvöld og tveir í Lengjudeild kvenna.

Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Fram 32-28 | Selfoss upp um þrjú sæti eftir sigur á Frömurum
Selfoss vann góðan sigur á Frömurum í Hleðsluhöllinni í dag. Góður fyrri hálfleikur Selfyssinga gerði það verkum að þeir voru komnir með ágætis forystu sem þeir byggðu ofan á í seinni hálfleik og því niðurstaðan 4 marka sigur 32-28.

„Dómararnir gerðu sitt besta en mér liður eins og boðflenna meðal gesta“
Fram tapaði á móti Selfoss í dag með 4 mörkum 32 - 28. Selfoss spiluðu frábærlega í 50 mínútur og var Sebastian Alexanderson þjálfari Fram afar ósáttur með frammistöðu Fram.

Fram lagði tíu Eyjamenn
ÍBV tók á móti Fram í Lengjudeild karla í kvöld. Heimamenn þurftu að leika manni færri í rúmar 70 mínútur og gestirnir lönduðu góðum 2-0 útisigri.

Sjáðu mark ársins í Olís-deild karla
Stefán Darri Þórsson skoraði líklega mark ársins í leik Fram og Hauka í Olís-deild karla í handbolta í gær.

Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 29-35 | Haukar áfram á sigurbraut
Fram tók á móti Haukum í 19. umferð Olís-deildar karla í dag. Hörkuleikur en Haukar sigldu fram úr á síðustu mínútunum. Lokatölur 29-35.

Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA/Þór 27-27 | KA/Þór deildarmeistari í fyrsta skiptið
Fram tók á móti KA/Þór í hreinum úrslitaleik Olís-deildar kvenna upp á deildarmeistaratitilinn. Hörkuleikur sem endaði 27-27 og KA/Þór því deildarmeistari í fyrsta skipti.

Fram gerði út um leikinn í upphafi og Fjölnir kom til baka í Laugardalnum
Lengjudeild karla í knattspyrnu fór af stað í kvöld. Fram vann Víking Ólafsvík 4-2 í Safamýri og Fjölnir lagði Þrótt Reykjavík 3-1 í Laugardalnum.

FH, Aftureldingu, ÍBV og Fram spáð upp í úrvalsdeildirnar
Keppni í Lengjudeildum karla og kvenna í fótbolta hefst á morgun. Samkvæmt spá komast FH og Afturelding upp í Pepsi Max-deild kvenna en ÍBV og Fram upp í Pepsi Max-deild karla.

Með yfir 100 leiki í ensku úrvalsdeildinni og spilar með Fram í sumar
Danny Guthrie, fyrrverandi leikmaður Newcastle og fleiri liða, er búinn að semja við knattspyrnudeild Fram um að leika með liðinu í Lengjudeildinni í sumar.

Lena á leið í Stjörnuna: „Er að skipta því það er búið að frysta hana“
Lena Margrét Valdimarsdóttir er að ganga í raðir Stjörnunnar í Olís-deild kvenna en hún kemur frá uppeldisfélaginu Fram. Greint var frá skiptunum í Seinni bylgjunni sem var á dagskránni á mánudagskvöldið.

Umfjöllun og viðtöl: Fram - Þór 31-19 | Afleitir Þórsarar guldu afhroð í Safamýrinni
Eftir þrjú töp í röð vann Fram stórsigur á Þór, 31-19, í Safamýrinni í Olís-deild karla í kvöld. Með sigrinum komst Fram upp í 8. sæti deildarinnar. Þór er hins vegar í ellefta og næstsíðasta sætinu og staða liðsins í botnbaráttunni verður alltaf erfiðari og erfiðari.

Heimasíða HSÍ ekki sammála sjálfri sér um hvaða lið sé á toppnum
Spennan er svo mikil í Olís deild kvenna í handbolta fyrir lokaumferðina að bæði lið Fram og KA/Þór sitja á toppnum á heimasíðu HSÍ. Það fer bara eftir því hvar þú smellir hvort liðið er í toppsætinu.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 26-24 | Loks vann Valur
Valur komst aftur á beinu brautina í Olís-deild karla eftir góðan sigur á Fram í Reykjavíkurslagnum í kvöld.

Lokakaflinn í leik Fram og ÍBV: „Hvað ertu að gera Toggi?“
Eyjamenn unnu dramatískan sigur á Fram í Safarmýrinni í Olís deild karla í handbolta um helgina og það var full ástæða fyrir Seinni bylgjuna að skoða betur síðustu sóknir þessa æsispennandi leiks.

Umfjöllun og viðtöl: Fram – ÍBV 29-30 | Eyjamenn stálu sigrinum á lokasekúndunum
ÍBV vann gríðarlega sætan sigur á Fram í Olís deild karla í handknattleik í dag. Hákon Daði Styrmisson skoraði sigurmark Eyjamanna þegar örfáar sekúndur voru eftir en Framarar höfðu haft forystu lengst af í síðari hálfleik.

Sebastian: Get ekki verið reiður því ég er svo sorgmæddur
Sebastian Alexandersson þjálfari Fram var hálf niðurbrotinn eftir tap hans manna gegn ÍBV í Safamýri í dag en Eyjamenn skoruðu sigurmarkið þegar örfáar sekúndur voru eftir.