Fjölnir Félögin ráðstafa peningunum frá ÍSÍ eftir eigin höfði Guðmundur Gunnarsson, framkvæmdarstjóri Fjölnis, segir að félögin geti ráðstafað peningnum frá ÍSÍ eins og þau vilja en Fjölnir var það íþróttafélag sem fékk hæsta styrkinn frá ÍSÍ vegna áhrifa COVID-19. Sport 20.5.2020 18:00 Segir Fjölni ekki liggja á digrum sjóðum en menn standi við þá samninga sem eru gerðir Ásmundur Arnarson, þjálfari nýliða Fjölnis í Pepsi Max-deild karla, segir að Fjölnismenn ætla að sýna ábyrgð í rekstri og horfi frekar innanlands en út fyrir landsteinana í leit að styrkingu. Fótbolti 20.5.2020 07:31 „Átti erfitt með að trúa þessu“ Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis í Pepsi Max-deild karla, segist hafa verið hissa þegar Bergsveinn Ólafsson, fyrirliði liðsins, ákvað að leggja skóna á hilluna fyrr í mánuðinum. Ásmundur hafði ekki séð neitt á Bergsveini að hugurinn væri kominn annað. Fótbolti 19.5.2020 21:02 Fjölnir fékk mest: 300 milljónir greiddar út til íþrótta- og ungmennafélaga Íþrótta-og Ólympíusamband Íslands hefur nú greitt til íþrótta- og ungmennafélaga tæplega 300 milljónir króna af 450 milljón króna framlagi ríkisins til íþróttahreyfingarinnar vegna áhrifa Covid-19. Sport 19.5.2020 12:11 Nýliðar Fjölnis semja við 192 sentímetra landsliðskonu frá Litháen Fjölniskonur ætla sér að stimpla sig inn í Domino´s deild kvenna í körfubolta næsta vetur og eru líklegar til þess eftir liðstyrkinn sem þær fengu í dag. Körfubolti 15.5.2020 16:41 Stjarnan fær tvo af bestu mönnum Fjölnis Fjórir leikmenn hafa gengið í raðir karlaliðs Stjörnunnar í handbolta á síðustu dögum. Handbolti 13.5.2020 13:03 Benedikt endurnýjar kynnin við Fjölni Fjórtán árum eftir að hann þjálfaði síðast hjá Fjölni snýr Benedikt Guðmundsson aftur í Grafarvoginn. Körfubolti 12.5.2020 16:14 „Hef ekki vaknað spenntur á leikdegi í langan tíma“ Bergsveinn Ólafsson segir að ástríðin fyrir fótboltanum hafi farið þverrandi undanfarin misseri. Íslenski boltinn 11.5.2020 15:57 Ásmundur um ákvörðun Bergsveins: Högg í magann fyrir okkur Þjálfara Fjölnis var brugðið þegar fyrirliði liðsins tilkynnti honum að hann væri hættur í fótbolta, rúmum mánuði áður en Íslandsmótið hefst. Íslenski boltinn 9.5.2020 21:01 Bergsveinn: Er miklu meiri leiðtogi en fótboltamaður Fyrrum fyrirliði Fjölnis í fótbolta kveðst hafa glatað ástríðunni fyrir íþróttinni og er því hættur að leika með liðinu. Íslenski boltinn 9.5.2020 17:37 Bergsveinn: Erfiðasta sem ég hef gert í langan tíma Bergsveinn Ólafsson, sem tilkynnti í dag að hann væri hættur í fótbolta, segir að tilfinningin að hætta í fótbolta hafi blundað í honum lengi og ákvörðunin hafi ekki verið tekið í neinu flýti. Fótbolti 8.5.2020 19:39 Bergsveinn hættur í fótbolta Bergsveinn Ólafsson, fyrirliði Fjölnis, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann staðfesti þetta nú undir kvöld. Íslenski boltinn 8.5.2020 18:37 „Sorglegt“ að Albert Brynjar sé að fara spila í C-deildinni Það var rætt um möguleika nýliða Fjölnis í Pepsi Max-deild karla á komandi tímabili í þættinum Sportinu í kvöld sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi. Guðmundur Benediktsson, Sigurvin Ólafsson fyrrum knattspyrnumaður og fjölmiðlamaðurinn Hjörvar Hafliðason fóru yfir stöðuna. Fótbolti 7.5.2020 07:00 Halldór Karl allt í öllu í þjálfun Fjölnis Körfuknattleiksdeild Fjölnis hefur samið við Halldór Karl Þórsson um að stýra báðum meistaraflokksliðum félagsins auk þess að gegna starfi yfirþjálfara yngri flokka. Körfubolti 14.4.2020 21:16 Aðstoðarþjálfarinn tekur við af Kára Handknattleiksdeild Fjölnis hefur gengið frá ráðningu Guðmundar Rúnars Guðmundssonar sem þjálfara meistaraflokks karla næstu tvö árin. Handbolti 1.4.2020 19:30 Bestu öskubuskutímabil í sögu efstu deildar Vísir fer yfir tíu leikmenn í sögu efstu deildar sem komu eins og skrattinn úr sauðaleggnum og slógu óvænt í gegn. Íslenski boltinn 1.4.2020 10:05 Sportið í dag: Er þetta flottasti klefi landsins? Fjölnismenn eru á því að þeir séu með flottustu búningsklefa landsins en meistaraflokkar félagsins í fótbolta eru með ansi myndarlega klefa í Egilshöll. Fótbolti 27.3.2020 23:00 « ‹ 10 11 12 13 ›
Félögin ráðstafa peningunum frá ÍSÍ eftir eigin höfði Guðmundur Gunnarsson, framkvæmdarstjóri Fjölnis, segir að félögin geti ráðstafað peningnum frá ÍSÍ eins og þau vilja en Fjölnir var það íþróttafélag sem fékk hæsta styrkinn frá ÍSÍ vegna áhrifa COVID-19. Sport 20.5.2020 18:00
Segir Fjölni ekki liggja á digrum sjóðum en menn standi við þá samninga sem eru gerðir Ásmundur Arnarson, þjálfari nýliða Fjölnis í Pepsi Max-deild karla, segir að Fjölnismenn ætla að sýna ábyrgð í rekstri og horfi frekar innanlands en út fyrir landsteinana í leit að styrkingu. Fótbolti 20.5.2020 07:31
„Átti erfitt með að trúa þessu“ Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis í Pepsi Max-deild karla, segist hafa verið hissa þegar Bergsveinn Ólafsson, fyrirliði liðsins, ákvað að leggja skóna á hilluna fyrr í mánuðinum. Ásmundur hafði ekki séð neitt á Bergsveini að hugurinn væri kominn annað. Fótbolti 19.5.2020 21:02
Fjölnir fékk mest: 300 milljónir greiddar út til íþrótta- og ungmennafélaga Íþrótta-og Ólympíusamband Íslands hefur nú greitt til íþrótta- og ungmennafélaga tæplega 300 milljónir króna af 450 milljón króna framlagi ríkisins til íþróttahreyfingarinnar vegna áhrifa Covid-19. Sport 19.5.2020 12:11
Nýliðar Fjölnis semja við 192 sentímetra landsliðskonu frá Litháen Fjölniskonur ætla sér að stimpla sig inn í Domino´s deild kvenna í körfubolta næsta vetur og eru líklegar til þess eftir liðstyrkinn sem þær fengu í dag. Körfubolti 15.5.2020 16:41
Stjarnan fær tvo af bestu mönnum Fjölnis Fjórir leikmenn hafa gengið í raðir karlaliðs Stjörnunnar í handbolta á síðustu dögum. Handbolti 13.5.2020 13:03
Benedikt endurnýjar kynnin við Fjölni Fjórtán árum eftir að hann þjálfaði síðast hjá Fjölni snýr Benedikt Guðmundsson aftur í Grafarvoginn. Körfubolti 12.5.2020 16:14
„Hef ekki vaknað spenntur á leikdegi í langan tíma“ Bergsveinn Ólafsson segir að ástríðin fyrir fótboltanum hafi farið þverrandi undanfarin misseri. Íslenski boltinn 11.5.2020 15:57
Ásmundur um ákvörðun Bergsveins: Högg í magann fyrir okkur Þjálfara Fjölnis var brugðið þegar fyrirliði liðsins tilkynnti honum að hann væri hættur í fótbolta, rúmum mánuði áður en Íslandsmótið hefst. Íslenski boltinn 9.5.2020 21:01
Bergsveinn: Er miklu meiri leiðtogi en fótboltamaður Fyrrum fyrirliði Fjölnis í fótbolta kveðst hafa glatað ástríðunni fyrir íþróttinni og er því hættur að leika með liðinu. Íslenski boltinn 9.5.2020 17:37
Bergsveinn: Erfiðasta sem ég hef gert í langan tíma Bergsveinn Ólafsson, sem tilkynnti í dag að hann væri hættur í fótbolta, segir að tilfinningin að hætta í fótbolta hafi blundað í honum lengi og ákvörðunin hafi ekki verið tekið í neinu flýti. Fótbolti 8.5.2020 19:39
Bergsveinn hættur í fótbolta Bergsveinn Ólafsson, fyrirliði Fjölnis, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann staðfesti þetta nú undir kvöld. Íslenski boltinn 8.5.2020 18:37
„Sorglegt“ að Albert Brynjar sé að fara spila í C-deildinni Það var rætt um möguleika nýliða Fjölnis í Pepsi Max-deild karla á komandi tímabili í þættinum Sportinu í kvöld sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi. Guðmundur Benediktsson, Sigurvin Ólafsson fyrrum knattspyrnumaður og fjölmiðlamaðurinn Hjörvar Hafliðason fóru yfir stöðuna. Fótbolti 7.5.2020 07:00
Halldór Karl allt í öllu í þjálfun Fjölnis Körfuknattleiksdeild Fjölnis hefur samið við Halldór Karl Þórsson um að stýra báðum meistaraflokksliðum félagsins auk þess að gegna starfi yfirþjálfara yngri flokka. Körfubolti 14.4.2020 21:16
Aðstoðarþjálfarinn tekur við af Kára Handknattleiksdeild Fjölnis hefur gengið frá ráðningu Guðmundar Rúnars Guðmundssonar sem þjálfara meistaraflokks karla næstu tvö árin. Handbolti 1.4.2020 19:30
Bestu öskubuskutímabil í sögu efstu deildar Vísir fer yfir tíu leikmenn í sögu efstu deildar sem komu eins og skrattinn úr sauðaleggnum og slógu óvænt í gegn. Íslenski boltinn 1.4.2020 10:05
Sportið í dag: Er þetta flottasti klefi landsins? Fjölnismenn eru á því að þeir séu með flottustu búningsklefa landsins en meistaraflokkar félagsins í fótbolta eru með ansi myndarlega klefa í Egilshöll. Fótbolti 27.3.2020 23:00