
Tindastóll

„Nú verð ég að passa mig að syngja ekki of mikið“
Pétur Rúnar Birgisson, fyrirliði Tindastóls, var með hljóðnemann á sér í síðasta leik Stólanna þar sem liðið vann góðan sigur á Haukum á Ásvöllum.

Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur á Selfoss
Tindastóll vann sterkan 2-0 sigur er liðið heimsótti Selfoss í riðli 1 í A-deild Lengjubikars kvenna í knattspyrnu í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 93-100 | Drungilas leiddi meistarana að sigri
Tindastóll er í harðri baráttu um að komast í úrslitakeppni Subway deildar karla en liðið landaði tveimur dýrmætum stigum í kvöld með 100-93 útisigri gegn Haukum.

„Þegar Stólarnir tapa þá fer Subway spjallið á hliðina“
Körfuboltaáhugafólk á Íslandi fer oft inn á fésbókina þegar það þarf að tjá sig um Subway deild karla í körfubolta og Subway Körfuboltakvöld kíkti aðeins á það sem var í gangi þar eftir síðustu umferð.

Skotklukkudrama á Króknum: Af hverju trompast Pavel ekki þarna?
Njarðvík vann eins stigs sigur á Tindastóli á Sauðárkrók í Subway deild karla í körfubolta í gærkvöldi en heimamönnum þótti á sér brotið undir lok leiksins. Tilþrifin á Stöð 2 Sport skoðuðu þessi tvö umdeildu atvik betur eftir leikinn.

Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Njarðvík 68-69 | Njarðvík stöðvaði sigurgöngu meistaranna
Það voru Njarðvíkingar sem heimsóttu Tindastól í kvöld í Subway deild karla á Sauðárkróki í kvöld. Tindastóll hafði fyrir leikinn í kvöld unnið seinustu tvo leiki en Njarðvík fengu skell á móti Grindavík í seinasta leik sínum.

Körfuboltakvöld: Eru Stólarnir komir í gang eftir gleði í Garðabænum?
Tindastólsliðið hefur unnið tvo leiki í röð í Subway deild karla í körfubolta og hlutirnir líta aðeins betur út en fyrir stuttu þegar liðið tapaði hverjum leiknum á fætur öðrum.

Pavel: Verðum að vera auðmjúkir
Pavel Ermolinskij gat verið ánægður með sigurinn og frammistöðuna í kvöld en taldi að þetta væri lítið skref og að auðmýktin þyrfti að vera í forrúmi. Tindastóll vann Stjörnuna í Garðabæ og það er fyrsti sigur Stólanna þar í bæ í 62 mánuði. 71-76 urðu lokatölur og Tindastóll er komið inn fyrir línuna í áttunda sætið.

Umfjöllun, myndir og viðtöl: Stjarnan - Tindastóll 71-76 | Mikilvægur sigur Stólanna í úrslitakeppnis andrúmslofti
Tindastóll náði í sigur í greipar Stjörnunnar í 17. umferð Subway deildar karla fyrr í kvöld. Stigin eru rosalega mikilvæg og andrúmsloftið bar með sér að um mikilvægan leik væri að ræða. Leik lauk 71-76 og það var harkan sem hafði þetta.

Stólarnir hafa ekki fagnað sigri í Garðabænum í 62 mánuði
Stólarnir eru í óvæntri stöðu í karlakörfunni og tap í kvöld gæti orðið Íslandsmeisturunum frá Sauðárkróki mjög dýrkeypt í titilvörninni. Eins og staðan er í dag þá eru þeir langt frá því að vera öruggir með sæti í úrslitakeppninni.

Leikmaður Tindastóls að reyna að komast inn á Ólympíuleikana í París
Tindastólskonur eru án Ifunanya Okoro þessa dagana þar sem að hún er upptekin með nígeríska landsliðinu.

Mesta Íslandsmeistarapressan er á liðinu í níunda sæti
Subway Körfuboltakvöld fór yfir það í síðasta þætti sínum á hverjum væri mesta Íslandsmeistarapressan nú þegar aðeins sex leikir eru eftir af deildarkeppninni.

„Hann þarf bara að þora að vera Tóti“
Þórir Þorbjarnarson var settur á bekkinn hjá Tindastól í síðasta leik en hann kom sterkur inn í seinni hálfleiknum og bjargaði öðrum fremur leiknum á móti Breiðabliki.

Suðurnesjaslagur í undanúrslitum hjá konunum
Keflavík og Njarðvík eigast við í undanúrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta. Dregið var í undanúrslit keppninnar í dag.

Körfuboltakvöld: Keyshawn Woods aftur á Krókinn
Körfuboltakvöld hélt áfram göngu sinni á föstudagskvöldið þar sem Stefán Árni og sérfræðingar hans fóru yfir 16.umferðina í Subway deild karla.

Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Breiðablik 95-90 | Meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum
Tindastóll vann nauman fimm stiga sigur er liðið tók á móti Breiðabliki í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 95-90.

Nú þurfa Stólarnir að passa skiptingarnar: Klúður í fyrravetur
Tindastóll tilkynnti í gær um samning við Keyshawn Woods og er besti leikmaður úrslitaeinvígisins í fyrra því kominn aftur í Tindastólsbúninginn fyrir lokaátökin í vetur.

Keyshawn Woods aftur til Tindastóls
Keyshan Woods, sem varð Íslandsmeistari með Tindastóli á síðasta tímabili, er genginn í raðir liðsins á nýjan leik.

Körfuboltakvöld: Tilþrif 15. umferðar
Subway körfuboltakvöld hélt áfram göngu sinni á föstudagskvöldið þar sem Stefán Árni og sérfræðingar hans fóru yfir 15. umferðina.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Tindastóll 90-79 | Fjórða tap Íslandsmeistaranna í röð
Liðin sem hafa mæst í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn undanfarin tvö ár, Valur og Tindastóll, áttust við á Hlíðarenda í stórleik 15. umferðar Subway-deildar karla.

„Það er eins og okkur líði eins og við eigum ekkert gott skilið“
Íslandsmeistarar Tindastóls töpuðu sínum fjórða leik í röð í Subway-deild karla í kvöld þegar liðið lá á útivelli gegn Val, lokatölur í N1-höllinni 90-79.

Tindastóll örugglega í undanúrslit
Íslandsmeistarar Tindastóls eru komnir í undanúrslit VÍS-bikars karla í körfubolta eftir 23 stiga sigur á KR sem leikur í B-deildinni, lokatölur 83-60.

Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Grindavík 96-101 | Grindvíkingar unnu Íslandsmeistarana
Það voru lið Tindastól og Grindavíkur sem leiddu saman hesta sína í kvöld á Sauðárkróki í Subway deild karla í körfubolta. Liðin jöfn að stigum fyrir leikinn, því til mikils að keppa í kvöld. Tindastóll höfðu tapað tveimur seinustu leikjum í deildinni en Grindavík fljúgandi og búnir að vinna fjóra leiki í röð.

Murielle frá Króknum í Grafarholt
Markadrottningin Murielle Tiernan hefur ákveðið færa sig um set og mun spila með Fram í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu næsta sumar frekar en í Bestu deildinni með Tindastóli. Frá þessu greindi Fram á samfélagsmiðlum sínum í dag.

Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 99-86 | Keflavík sneri taflinu við í seinni og vann
Keflvíkingar náðu að snúa við taflinu í sigurleik sínum gegn Íslandsmeisturum Tindastóls í Sláturhúsinu í kvöld. Stólarnir frusu við jörðina sóknarlega í fjórða leikhluta og heimamenn gengu á lagið og náðu í sigurinn. Lokatölur 99-86 og Keflvíkingar komnir upp að hlið Valsmanna sem spila á morgun.

Sigtryggur Arnar sá fyrsti til að skora þrist í hundrað leikjum í röð
Sigtryggur Arnar Björnsson náði mögnuðu afreki í leik Tindastóls á móti Álftanesliðinu í Subway deild karla í gærkvöldi.

Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Álftanes 68 - 80 | Nýliðarnir lögðu Íslandsmeistarana
Íslandsmeistarar Tindastóls tóku á móti nýliðum Álftaness í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld en liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn.

„Sagði Pavel að ég yrði örugglega síðastur til að snúast gegn honum í klefanum“
Pétur Rúnar Birgisson, leikstjórnandi Tindastóls, var ekki tilbúinn að fá Pavel Ermolinskij sem þjálfara liðsins sumarið 2022. Hann hafði hins vegar skipt um skoðun um mitt tímabilið.

Hetja Stólanna frá því í vor er að leita sér að nýju liði
Keyshawn Woods mun alla tíð tilheyra sögu Tindastólsliðsins eftir að hafa tryggt félaginu sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í oddaleiknum á Hlíðarenda í vor.

Utan vallar: Val á leikmönnum sem má stóla á
Valur og Tindastóll hafa háð tvö mögnuð einvígi um Íslandsmeistaratitilinn undanfarin ár. Í bæði skiptin hafa úrslitin ráðist í blálokin á oddaleik fyrir framan troðfullu íþróttahúsi á Hlíðarenda.