Íslenski körfuboltinn

Helena: Þær eru eiginlega of kurteisar
Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mætir Svartfjallalandi í fyrsta leiknum í undankeppni EM 2019 í Laugardalshöllinni á laugardaginn.

Jakob snýr aftur í landsliðið eftir tveggja ára fjarveru
Craig Pedersen er búinn að velja hópinn fyrir fyrstu tvo leiki Íslands í undankeppni HM 2019.

Martin ætlar að verða betri en Michael Jordan Íslands
Sjáðu skemmtilegt innslag franskar sjónvarpsstöðvar um Martin Hermannsson.

Regína: Tilbúnar í hvaða baráttu sem er
Stórleikur 8-liða úrslitanna í Malt bikar kvenna er viðureign Snæfells og Vals, en dregið var nú í hádeginu. Valskonur sitja á toppi deildarinnar en Snæfell hefur orðið Íslandsmeistari þrisvar á síðustu fjórum árum

Njarðvík mætir KR í bikarnum
Átta lið eru eftir í pottinum í Malt bikar karla og kvenna í körfubolta.

Ekki farinn að leggja mig í hádeginu
Ísland á nú mann í Euroleague, Meistaradeild körfuboltans. Enn eitt risaskrefið sem tvítugur Báradælingur Tryggvi Snær Hlinason hefur tekið á þessu ári.

Njarðvíkurkonur lögðu Stjörnuna
Njarðvík vann nauman sigur á Stjörnunni í úrvalsdeildarslag í 16 - liða úrslitum Malt bikars kvenna í körfubolta.

Stórsigrar Keflavíkur og Snæfells í bikarnum
Snæfell og Keflavík náðu að skora meira í einum leikhluta heldur en andstæðingar sínir gerðu heilan hálfleik þegar 16-liða úrslit Maltbikars kvenna í körfubolta hófust.

Walker snýr aftur til þess að spila með KR bumbunni
KR-goðsögnin Marcus Walker er á leið aftur til Íslands og mun klæðast KR-búningnum á nýjan leik.

Dagný studdi „Gnúp-þjóðina“ til afar óvænts sigurs á Selfossi
Gnúpverjar eru að koma öllum á óvart í 1. deild karla í körfubolta.

Tóti túrbó er með hreiminn á hreinu | Myndband
Þórir Þorbjarnarson vann fimm stóra titla á þremur fyrstu tímabilum sínum í meistaraflokki KR í körfubolta en núna er þessi stórefnilegi körfuboltastrákur að fara að stíga sín fyrstu spor í bandaríska háskólakörfuboltanum.

Landsliðsþjálfarar fordæma atburðarás sem þjálfari ÍR hrinti af stað
Núverandi og fyrrverandi landsliðsþjálfarar Íslands í körfubolta hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir fordæma atburðarásina sem þjálfari körfuknattleiksdeildar ÍR, Brynjar Karl Sigurðsson, hrinti af stað á fjölliðamóti KKÍ í Ásgarði í Garðabæ um liðna helgi.

Þór Ak örugglega áfram í bikarnum
Þór Akureyri tryggði sig örugglega áfram í 16-liða úrslit Malt bikarsins í körfubolta karla með stórsigri á Haukum b í Hafnarfirði í dag.

Kristen McCarthy með 53 stig í sigri Snæfells
Einn leikur fór fram í Dominos deild kvenna í kvöld en það var leikur Skallagríms og Snæfells í Borgarnesi.

Þór meistari meistaranna
Þór frá Þorlákshöfn er meistari meistaranna eftir að bera sigurorð af Íslands- og bikarmeisturum KR í Meistarakeppni KKÍ sem fram fór í Keflavík í dag.

Jón Arnór: Hræðileg stemning á leiknum
Jón Arnór Stefánsson, einn af lykilmönnum KR, sendi stuðningsmönnum liðsins tóninn eftir tap KR í Evrópubikarnum gegn Belfius á heimavelli í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: KR - Belfius 67-88 | Erfitt verkefni bíður KR í Belgíu
KR er í erfiðum málum fyrir síðari leikinn gegn Belfious Mons-Hainaut í Evrópubikarnum í körfubolta eftir 21 stigs tap í fyrri leik liðanna í kvöld, 67-88. Leikið var í DHL-höllinni, en liðin mætast aftur eftir viku ytra.

Búlgaría síðasta liðið í íslenska riðlinum
Íslenska körfuboltalandsliðið mun taka þátt í undankeppni HM 2019 frá og með haustinu.

Tap gegn Ungverjum
Íslenska landsliðið í körfubolta tapaði 81-66 gegn Ungverjalandi í vináttulandsleik í dag. Leikurinn var liður í undirbúningi liðanna fyrir Evrópumótið sem hefst í lok mánaðarins.

Mér þykir fúlt að þessi staða sé komin upp
Ný regla KKÍ um að dómarar megi ekki þjálfa kemur sérstaklega illa við einn reyndasta dómara landsins, Jón Guðmundsson, sem hefur þjálfað í áratugi. KKÍ mun ekki endurskoða þessa ákvörðun sína og Jón veit ekki hvað hann mun gera.

Haukur Helgi: Það fær enginn annar að dekka gríska undrið
Giannis Antetokounmpo, leikmaður Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í Bandaríkjunum, mun mæta með liði Grikklands á Evrópumótið í körfubolta sem mun fara fram í Finnlandi og mun því mæta því íslenska þann 31. ágúst næst komandi.

Pétur sér fyrir sér nýjan meðlim í íslenska NBA-klúbbnum | Þetta segir hann um Tryggva
Tryggvi Snær Hlinason hefur alla burði til að fara í NBA-deildina í körfubolta segir körfuboltagoðsögnin Pétur Guðmundsson. Pétur þekkir hlutverk stóra mannsins í íþróttinni og nú sér ýmislegt spennandi í öðrum risa, Bárðdælingnum Tryggva Snæ.

ESPN segir Tryggva spennandi kost fyrir NBA-lið
Jón Arnór Stefánsson segir að saga Tryggva Hlinasonar sé einstök.

Snæfell missir Bryndísi út næsta tímabil
Deildarmeistarar Snæfells verða án krafta Bryndísar Guðmundsdóttur í Dominos-deildinni í körfubolta á næsta tímabili.

Tveir Íslendingar í nýjum hópi FIBA dómara
FIBA hefur gefið út lista með 96 nýjum dómurum og eru Davíð Tómas Tómasson og Jóhannes Páll Friðriksson í þeim hópi.

Christian Covile framlengir við Snæfell
Bandaríkjamaðurinn Christian Covile verður áfram í herbúðum körfuknattleiksdeildar Snæfells.

Slæmur skellur í fyrsta leik hjá stelpunum á Smáþjóðaleikunum
Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta byrjar ekki vel á Smáþjóðaleikunum í San Marinó en liðið tapaði með 19 stigum á móti Möltu í dag, 68-49.

Frábær innkoma Tryggva Snæs dugði ekki til gegn Kýpur | Myndir
Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði fyrsta leiknum sínum á Smáþjóðaleikunum.

Lygileg ferðasaga: Voru 56 klukkutíma á ferðalagi
Keppnisfólk Íslands í körfubolta og sundi lenti í ótrúlegum hremmingum á leið sinni á Smáþjóðaleikana.

Allir vildu sjá hvernig Ísland spilaði
Einn þekktasti körfuboltaþjálfari Evrópu vonast til að Íslandi gangi vel á Eurobasket í sumar.