Stórsigrar Keflavíkur og Snæfells í bikarnum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. nóvember 2017 16:39 Thelma Dís Ágústsdóttir skoraði átta stig í dag vísir/eyþór Keflavíkurstúlkur tóku nágranna sína í Grindavík í kennslustund í 16-liða úrslitum Maltbikarsins í körfubolta. Lokatölur leiksins voru 43-96 fyrir Keflavík, en þær voru 33-62 yfir í hálfleik. Keflavíkurstúlkur skoruðu meira í öðrum leikhluta heldur en Grindvíkingar gerðu í öllum fyrri hálfleik, en þær settu niður 35 stig í leikhlutanum. Stigaskorið var mjög dreift í leiknum, en stigahæst hjá Keflvíkingum var Brittanny Dinkins með 14 stig á tæpum 11 mínútum. Allir leikmenn á leikskýrslu hjá Keflavík skoruðu stig í leiknum. Hjá Grindvíkingum var Halla Emilía Garðarsdóttir stigahæst með 12 stig.Grindavík: Halla Emilía Garðarsdóttir 12, Embla Kristínardóttir 11/6 fráköst, Natalía Jenný Lucic Jónsdóttir 8/6 fráköst, Emelía Ósk Grétarsdóttir 4/9 fráköst, Ólöf Rún Óladóttir 4, Anna Margrét Lucic Jónsdóttir 3, Angela Björg Steingrímsdóttir 1, Thea Ólafía lucic Jónsdóttir 0, Arna Sif Elíasdóttir 0/4 fráköst, Elísabet María Magnúsdóttir 0, Jenný Geirdal Kjartansdóttir 0/5 fráköst, Andra Björk Gunnarsdóttir 0.Keflavík: Brittanny Dinkins 14/6 stoðsendingar, Þóranna Kika Hodge-Carr 13/6 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 11, Erna Hákonardóttir 9, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 9, Thelma Dís Ágústsdóttir 8/6 fráköst, Svanhvít Ósk Snorradóttir 8/7 fráköst, Kamilla Sól Viktorsdóttir 7, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 6, Irena Sól Jónsdóttir 5/5 fráköst, Elsa Albertsdóttir 3, Katla Rún Garðarsdóttir 3. Snæfellskonur áttu ekki í erfiðleikum með 1.deildar lið Þórs frá Akureyri, en lokatölur þar urðu 42-89. Snæfell leiddi í hálfleik 20-42, og þeim tókst einnig að skora meira í öðrum leikhluta heldur en Þórsarar gerðu í öllum fyrri hálfleik, 25 stig á móti 20 stigum Þórsara.Þór Ak.: Heiða Hlín Björnsdóttir 17/7 fráköst, Gréta Rún Árnadóttir 9/5 fráköst, Kristín Halla Eiríksdóttir 7/4 fráköst, Sædís Gunnarsdóttir 7, Alexandra Ósk Guðjónsdóttir 1, Árdis Eva Skaftadóttir 1, Karen Lind Helgadóttir 0, Belinda Berg Jónsdóttir 0, Særós Gunnlaugsdóttir 0/8 fráköst, Kolfinna Jóhannsdóttir 0.Snæfell: Rebekka Rán Karlsdóttir 24/6 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 16/11 fráköst/6 stoðsendingar, Kristen Denise McCarthy 15/15 fráköst/5 stolnir, Anna Soffía Lárusdóttir 12/6 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 9/13 fráköst/5 stolnir/3 varin skot, Inga Rósa Jónsdóttir 7, Andrea Bjort Olafsdottir 4/7 fráköst/6 stoðsendingar, Thelma Hinriksdóttir 2/5 fráköst. Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Keflavíkurstúlkur tóku nágranna sína í Grindavík í kennslustund í 16-liða úrslitum Maltbikarsins í körfubolta. Lokatölur leiksins voru 43-96 fyrir Keflavík, en þær voru 33-62 yfir í hálfleik. Keflavíkurstúlkur skoruðu meira í öðrum leikhluta heldur en Grindvíkingar gerðu í öllum fyrri hálfleik, en þær settu niður 35 stig í leikhlutanum. Stigaskorið var mjög dreift í leiknum, en stigahæst hjá Keflvíkingum var Brittanny Dinkins með 14 stig á tæpum 11 mínútum. Allir leikmenn á leikskýrslu hjá Keflavík skoruðu stig í leiknum. Hjá Grindvíkingum var Halla Emilía Garðarsdóttir stigahæst með 12 stig.Grindavík: Halla Emilía Garðarsdóttir 12, Embla Kristínardóttir 11/6 fráköst, Natalía Jenný Lucic Jónsdóttir 8/6 fráköst, Emelía Ósk Grétarsdóttir 4/9 fráköst, Ólöf Rún Óladóttir 4, Anna Margrét Lucic Jónsdóttir 3, Angela Björg Steingrímsdóttir 1, Thea Ólafía lucic Jónsdóttir 0, Arna Sif Elíasdóttir 0/4 fráköst, Elísabet María Magnúsdóttir 0, Jenný Geirdal Kjartansdóttir 0/5 fráköst, Andra Björk Gunnarsdóttir 0.Keflavík: Brittanny Dinkins 14/6 stoðsendingar, Þóranna Kika Hodge-Carr 13/6 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 11, Erna Hákonardóttir 9, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 9, Thelma Dís Ágústsdóttir 8/6 fráköst, Svanhvít Ósk Snorradóttir 8/7 fráköst, Kamilla Sól Viktorsdóttir 7, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 6, Irena Sól Jónsdóttir 5/5 fráköst, Elsa Albertsdóttir 3, Katla Rún Garðarsdóttir 3. Snæfellskonur áttu ekki í erfiðleikum með 1.deildar lið Þórs frá Akureyri, en lokatölur þar urðu 42-89. Snæfell leiddi í hálfleik 20-42, og þeim tókst einnig að skora meira í öðrum leikhluta heldur en Þórsarar gerðu í öllum fyrri hálfleik, 25 stig á móti 20 stigum Þórsara.Þór Ak.: Heiða Hlín Björnsdóttir 17/7 fráköst, Gréta Rún Árnadóttir 9/5 fráköst, Kristín Halla Eiríksdóttir 7/4 fráköst, Sædís Gunnarsdóttir 7, Alexandra Ósk Guðjónsdóttir 1, Árdis Eva Skaftadóttir 1, Karen Lind Helgadóttir 0, Belinda Berg Jónsdóttir 0, Særós Gunnlaugsdóttir 0/8 fráköst, Kolfinna Jóhannsdóttir 0.Snæfell: Rebekka Rán Karlsdóttir 24/6 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 16/11 fráköst/6 stoðsendingar, Kristen Denise McCarthy 15/15 fráköst/5 stolnir, Anna Soffía Lárusdóttir 12/6 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 9/13 fráköst/5 stolnir/3 varin skot, Inga Rósa Jónsdóttir 7, Andrea Bjort Olafsdottir 4/7 fráköst/6 stoðsendingar, Thelma Hinriksdóttir 2/5 fráköst.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira