Ástin á götunni „Ég bara bið fyrir því,“ sagði pirraður Brynjar Björn um dómara kvöldsins Brynjar Björn þjálfari HK var sáttur við sína menn en ósáttur við stigaleysið eftir tap fyrir Val að Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 13.5.2021 22:51 KR vann í Kórnum á meðan Grindavík og Haukar gerðu jafntefli Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í dag. KR vann 4-1 sigur á útivelli gegn HK og Grindavík og Haukar skildu jöfn 1-1. Íslenski boltinn 13.5.2021 22:30 „Höndin verður að vera með fram jörðinni, hvað annað á hann að gera við hana?“ Tristan Freyr Ingólfsson, leikmaður Stjörnunnar, var vissulega sár eftir annað tap Stjörnunnar í röð, í þetta sinn á heimavelli gegn Víkingi Reykjavík. Tristan var sérstaklega fúll með vítaspyrnuna sem Víkingar fá. Íslenski boltinn 13.5.2021 21:56 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Stjarnan í tómu tjóni Víkingur Reykjavík sótti þrjú stig í Garðabæinn í kvöld er Stjarnan tók á móti Víking í Pepsi Max deild karla. Lokatölur 3-2 Víkingum í vil. Íslenski boltinn 13.5.2021 18:31 Umfjöllun og viðtöl Breiðablik - Keflavík 4-0 | Tímabilið loks farið af stað hjá Blikum Breiðablik vann öflugan 4-0 sigur á nýliðum Keflavíkur í Pepsi Max deild karla er liðin mættust á Kópavogsvelli í kvöld. Tomas Mikkelsen gerði sér lítið fyrir og skoraði þrjú mörk í liði Breiðabliks. Íslenski boltinn 13.5.2021 18:31 Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 3-2 | Almarr hetja Vals í markasúpu á Hlíðarenda Almarr Ormarsson tryggði Íslandsmeisturum Vals dramatískan 3-2 sigur á HK að Hlíðarenda er liðin mættust í Pepsi Max deild karla í kvöld. Markið kom undir lok leiks. Íslenski boltinn 13.5.2021 18:31 Þór Akureyri rúllaði yfir Grindavík Einn leikur fór fram í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag. Þór Akureyri vann 4-1 sigur á Grindavík. Íslenski boltinn 13.5.2021 18:00 Morten Beck upp á Skaga, Arnar Sveinn í Fylki, Ólöf Sigríður í Þrótt á láni | Fjöldi félagaskipta í gluggalok Það var nóg um að vera í gærkvöld er knattspyrnulið landsins gerðu hvað þau gátu til að sækja leikmenn skömmu fyrir gluggalok. Félagaskiptaglugginn hér á landi lokaði nefnilega á miðnætti. Íslenski boltinn 13.5.2021 17:00 Sjáðu mörk KA á Dalvík, glórulausa tæklingu Páez og mörkin í jafntefli Fylkis og KR í Lautinni Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla í gærkvöld. Hér að neðan má sjá öll mörkin sem og fáránlega tæklingu Octavio Páez, leikmanns Leiknis Reykjavíkur, sem fékk verðskuldað rautt spjald í kjölfarið. Fótbolti 13.5.2021 13:01 Tryggvi Hrafn stefnir á endurkomu um miðjan júnímánuð Tryggvi Hrafn Haraldsson gekk í raðir Vals frá ÍA eftir að hafa farið á lán til Lilleström í Noregi að síðasta tímabili loknu. Hann fótbrotnaði í aðdraganda mótsins en segist verða klár í slaginn í júní mánuði. Íslenski boltinn 12.5.2021 07:00 Sylvía til Tindastóls á láni frá Stjörnunni Sylvía Birgisdóttir mun spila með Tindastól í Pepsi Max deild kvenna í sumar. Hún kemur á láni frá Stjörnunni. Íslenski boltinn 11.5.2021 22:45 Umfjöllun: Stjarnan - Keflavík 0-0 | Markalaust í Garðabænum Stjarnan og nýliðar Keflavíkur eru komin á blað í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu eftir 0-0 jafntefli í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 11.5.2021 18:30 Fjolla Shala til liðs við Fylki Fjolla Shala hefur samið við Fylki um að leika með liðinu næstu tvö árin hið minnsta. Frá þessu var greint á Facebook-síðu Fylkis fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 11.5.2021 21:45 Við ætlum auðvitað alltaf að vinna Anna María Friðgeirsdóttir fyrirliði Selfoss átti góðan leik á móti Þór/KA á Akureyri í dag þar sem Selfoss vann með tveimur mörkum gegn engu. Íslenski boltinn 11.5.2021 20:45 Sjáðu þegar Valsmenn fengu Íslandsmeistarabikarinn loks afhentan Íslandsmeistarar Vals í knattspyrnu fengu titilinn loks afhentan í dag, á 110 ára afmæli félagsins. Sex mánuðum eftir að liðið tryggði sér sigur í Pepsi Max deild karla. Íslenski boltinn 11.5.2021 18:47 Lof og last 2. umferðar: KA, rauða spjaldið á Hauk Pál, samstaðan í Keflavík og margt fleira Annarri umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Það hefur mikið gengið á undanfarna daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. Íslenski boltinn 10.5.2021 10:15 Telur Tindastól þurfa einn til tvo leikmenn til viðbótar Farið var yfir frumraun Tindastóls í efstu deild kvenna í knattspyrnu í síðasta þætti Pepsi Max Markanna. Íslenski boltinn 8.5.2021 07:01 KA og Leiknir mætast á Dalvíkurvelli Heimaleikur KA gegn Leikni Reykjavík í Pepsi Max deild karla hefur verið færður til Dalvíkur. Íslenski boltinn 7.5.2021 23:15 Pétur Theódór með þrennu í sigri Gróttu og ÍBV tapaði illa í Grindavík Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Grótta vann Þór Akureyri 4-3 og Grindavík vann ÍBV 3-1. Fótbolti 7.5.2021 20:31 Augnablik lagði KR, montrétturinn er Hauka og markasúpa í Víkinni Lengjudeild kvenna fór af stað í kvöld með fimm leikjum. Nokkur óvænt úrslit litu dagsins ljós. Fótbolti 6.5.2021 22:30 Fram gerði út um leikinn í upphafi og Fjölnir kom til baka í Laugardalnum Lengjudeild karla í knattspyrnu fór af stað í kvöld. Fram vann Víking Ólafsvík 4-2 í Safamýri og Fjölnir lagði Þrótt Reykjavík 3-1 í Laugardalnum. Fótbolti 6.5.2021 22:15 Þekktustu leikmenn sem rekið hefur á íslenskar fótboltafjörur Vísir fer yfir þekktustu erlendu fótboltamennina sem hafa spilað á Íslandi. Þar má meðal annars finna fyrrverandi leikmenn Liverpool og Manchester United. Íslenski boltinn 5.5.2021 10:00 Andri Hjörvar: Mark Huldu lyfti liðinu ,,Ég er alveg fáránlega ánægður," sagði Andri Hjörvar Albertsson, þjálfari Þórs/KA eftir leik. Íslenski boltinn 4.5.2021 22:01 Á 181 leik að baki í ensku úrvalsdeildinni og 25 A-landsleiki en spilar með Þrótti Vogum í sumar Marc Wilson mun spila með Þrótt Vogum í 2. deild karla í knattspyrnu í sumar ásamt því að vera í þjálfarateymi liðsins. Þróttur gaf út tilkynningu þess efnis í gærkvöld. Íslenski boltinn 4.5.2021 20:35 Berglind í Árbæinn og Guðný á Suðurlandið Fylkir og Selfoss hafa sótt liðsstyrk stundarfjórðungi áður en Pepsi Max-deild kvenna fer af stað. Íslenski boltinn 4.5.2021 18:01 Lof og last fyrstu umferðar: Gömlu mennirnir, Leiknir, Pepsi Max, dómarar og margt fleira Fyrstu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Það hefur mikið gengið á undanfarna daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. Íslenski boltinn 3.5.2021 13:46 „Arnór er besti miðvörður deildarinnar að mínu mati" Rúnar Kristinsson þjálfari KR var hæstánægður með sitt lið eftir 2-0 sigur á Breiðabliki í 1.umferð Pepsi Max-deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 2.5.2021 21:57 Sjáðu mörk FH ásamt rauðu spjöldunum sem Fylkir og Stjarnan fengu Það var ekki boðið upp á markasúpu í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu í gær. Hér að neðan má sjá bæði mörk FH sem og rauðu spjöldin sem Fylkir og Stjarnan fengu. Íslenski boltinn 2.5.2021 11:31 Vestri í meiri vandræðum með KFR en Víkingur Ó. með Þrótt Reykjavík Tveimur leikjum er nú lokið í 64-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. Vestri marði 4. deildarlið KFR á meðan Víkingur Ólafsvík gerði góða ferð í Laugardalinn. Fótbolti 1.5.2021 14:55 Sjáðu mörkin úr sigri Vals á ÍA Valur vann fyrsta leik Pepsi Max-deildarinnar er liðið tók á móti ÍA í gærkvöld. Lokatölur 2-0 í leik þar sem Íslandsmeistararnir voru mun sterkari frá upphafi til enda. Íslenski boltinn 1.5.2021 12:16 « ‹ 69 70 71 72 73 74 75 76 77 … 334 ›
„Ég bara bið fyrir því,“ sagði pirraður Brynjar Björn um dómara kvöldsins Brynjar Björn þjálfari HK var sáttur við sína menn en ósáttur við stigaleysið eftir tap fyrir Val að Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 13.5.2021 22:51
KR vann í Kórnum á meðan Grindavík og Haukar gerðu jafntefli Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í dag. KR vann 4-1 sigur á útivelli gegn HK og Grindavík og Haukar skildu jöfn 1-1. Íslenski boltinn 13.5.2021 22:30
„Höndin verður að vera með fram jörðinni, hvað annað á hann að gera við hana?“ Tristan Freyr Ingólfsson, leikmaður Stjörnunnar, var vissulega sár eftir annað tap Stjörnunnar í röð, í þetta sinn á heimavelli gegn Víkingi Reykjavík. Tristan var sérstaklega fúll með vítaspyrnuna sem Víkingar fá. Íslenski boltinn 13.5.2021 21:56
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Stjarnan í tómu tjóni Víkingur Reykjavík sótti þrjú stig í Garðabæinn í kvöld er Stjarnan tók á móti Víking í Pepsi Max deild karla. Lokatölur 3-2 Víkingum í vil. Íslenski boltinn 13.5.2021 18:31
Umfjöllun og viðtöl Breiðablik - Keflavík 4-0 | Tímabilið loks farið af stað hjá Blikum Breiðablik vann öflugan 4-0 sigur á nýliðum Keflavíkur í Pepsi Max deild karla er liðin mættust á Kópavogsvelli í kvöld. Tomas Mikkelsen gerði sér lítið fyrir og skoraði þrjú mörk í liði Breiðabliks. Íslenski boltinn 13.5.2021 18:31
Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 3-2 | Almarr hetja Vals í markasúpu á Hlíðarenda Almarr Ormarsson tryggði Íslandsmeisturum Vals dramatískan 3-2 sigur á HK að Hlíðarenda er liðin mættust í Pepsi Max deild karla í kvöld. Markið kom undir lok leiks. Íslenski boltinn 13.5.2021 18:31
Þór Akureyri rúllaði yfir Grindavík Einn leikur fór fram í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag. Þór Akureyri vann 4-1 sigur á Grindavík. Íslenski boltinn 13.5.2021 18:00
Morten Beck upp á Skaga, Arnar Sveinn í Fylki, Ólöf Sigríður í Þrótt á láni | Fjöldi félagaskipta í gluggalok Það var nóg um að vera í gærkvöld er knattspyrnulið landsins gerðu hvað þau gátu til að sækja leikmenn skömmu fyrir gluggalok. Félagaskiptaglugginn hér á landi lokaði nefnilega á miðnætti. Íslenski boltinn 13.5.2021 17:00
Sjáðu mörk KA á Dalvík, glórulausa tæklingu Páez og mörkin í jafntefli Fylkis og KR í Lautinni Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla í gærkvöld. Hér að neðan má sjá öll mörkin sem og fáránlega tæklingu Octavio Páez, leikmanns Leiknis Reykjavíkur, sem fékk verðskuldað rautt spjald í kjölfarið. Fótbolti 13.5.2021 13:01
Tryggvi Hrafn stefnir á endurkomu um miðjan júnímánuð Tryggvi Hrafn Haraldsson gekk í raðir Vals frá ÍA eftir að hafa farið á lán til Lilleström í Noregi að síðasta tímabili loknu. Hann fótbrotnaði í aðdraganda mótsins en segist verða klár í slaginn í júní mánuði. Íslenski boltinn 12.5.2021 07:00
Sylvía til Tindastóls á láni frá Stjörnunni Sylvía Birgisdóttir mun spila með Tindastól í Pepsi Max deild kvenna í sumar. Hún kemur á láni frá Stjörnunni. Íslenski boltinn 11.5.2021 22:45
Umfjöllun: Stjarnan - Keflavík 0-0 | Markalaust í Garðabænum Stjarnan og nýliðar Keflavíkur eru komin á blað í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu eftir 0-0 jafntefli í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 11.5.2021 18:30
Fjolla Shala til liðs við Fylki Fjolla Shala hefur samið við Fylki um að leika með liðinu næstu tvö árin hið minnsta. Frá þessu var greint á Facebook-síðu Fylkis fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 11.5.2021 21:45
Við ætlum auðvitað alltaf að vinna Anna María Friðgeirsdóttir fyrirliði Selfoss átti góðan leik á móti Þór/KA á Akureyri í dag þar sem Selfoss vann með tveimur mörkum gegn engu. Íslenski boltinn 11.5.2021 20:45
Sjáðu þegar Valsmenn fengu Íslandsmeistarabikarinn loks afhentan Íslandsmeistarar Vals í knattspyrnu fengu titilinn loks afhentan í dag, á 110 ára afmæli félagsins. Sex mánuðum eftir að liðið tryggði sér sigur í Pepsi Max deild karla. Íslenski boltinn 11.5.2021 18:47
Lof og last 2. umferðar: KA, rauða spjaldið á Hauk Pál, samstaðan í Keflavík og margt fleira Annarri umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Það hefur mikið gengið á undanfarna daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. Íslenski boltinn 10.5.2021 10:15
Telur Tindastól þurfa einn til tvo leikmenn til viðbótar Farið var yfir frumraun Tindastóls í efstu deild kvenna í knattspyrnu í síðasta þætti Pepsi Max Markanna. Íslenski boltinn 8.5.2021 07:01
KA og Leiknir mætast á Dalvíkurvelli Heimaleikur KA gegn Leikni Reykjavík í Pepsi Max deild karla hefur verið færður til Dalvíkur. Íslenski boltinn 7.5.2021 23:15
Pétur Theódór með þrennu í sigri Gróttu og ÍBV tapaði illa í Grindavík Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Grótta vann Þór Akureyri 4-3 og Grindavík vann ÍBV 3-1. Fótbolti 7.5.2021 20:31
Augnablik lagði KR, montrétturinn er Hauka og markasúpa í Víkinni Lengjudeild kvenna fór af stað í kvöld með fimm leikjum. Nokkur óvænt úrslit litu dagsins ljós. Fótbolti 6.5.2021 22:30
Fram gerði út um leikinn í upphafi og Fjölnir kom til baka í Laugardalnum Lengjudeild karla í knattspyrnu fór af stað í kvöld. Fram vann Víking Ólafsvík 4-2 í Safamýri og Fjölnir lagði Þrótt Reykjavík 3-1 í Laugardalnum. Fótbolti 6.5.2021 22:15
Þekktustu leikmenn sem rekið hefur á íslenskar fótboltafjörur Vísir fer yfir þekktustu erlendu fótboltamennina sem hafa spilað á Íslandi. Þar má meðal annars finna fyrrverandi leikmenn Liverpool og Manchester United. Íslenski boltinn 5.5.2021 10:00
Andri Hjörvar: Mark Huldu lyfti liðinu ,,Ég er alveg fáránlega ánægður," sagði Andri Hjörvar Albertsson, þjálfari Þórs/KA eftir leik. Íslenski boltinn 4.5.2021 22:01
Á 181 leik að baki í ensku úrvalsdeildinni og 25 A-landsleiki en spilar með Þrótti Vogum í sumar Marc Wilson mun spila með Þrótt Vogum í 2. deild karla í knattspyrnu í sumar ásamt því að vera í þjálfarateymi liðsins. Þróttur gaf út tilkynningu þess efnis í gærkvöld. Íslenski boltinn 4.5.2021 20:35
Berglind í Árbæinn og Guðný á Suðurlandið Fylkir og Selfoss hafa sótt liðsstyrk stundarfjórðungi áður en Pepsi Max-deild kvenna fer af stað. Íslenski boltinn 4.5.2021 18:01
Lof og last fyrstu umferðar: Gömlu mennirnir, Leiknir, Pepsi Max, dómarar og margt fleira Fyrstu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Það hefur mikið gengið á undanfarna daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. Íslenski boltinn 3.5.2021 13:46
„Arnór er besti miðvörður deildarinnar að mínu mati" Rúnar Kristinsson þjálfari KR var hæstánægður með sitt lið eftir 2-0 sigur á Breiðabliki í 1.umferð Pepsi Max-deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 2.5.2021 21:57
Sjáðu mörk FH ásamt rauðu spjöldunum sem Fylkir og Stjarnan fengu Það var ekki boðið upp á markasúpu í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu í gær. Hér að neðan má sjá bæði mörk FH sem og rauðu spjöldin sem Fylkir og Stjarnan fengu. Íslenski boltinn 2.5.2021 11:31
Vestri í meiri vandræðum með KFR en Víkingur Ó. með Þrótt Reykjavík Tveimur leikjum er nú lokið í 64-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. Vestri marði 4. deildarlið KFR á meðan Víkingur Ólafsvík gerði góða ferð í Laugardalinn. Fótbolti 1.5.2021 14:55
Sjáðu mörkin úr sigri Vals á ÍA Valur vann fyrsta leik Pepsi Max-deildarinnar er liðið tók á móti ÍA í gærkvöld. Lokatölur 2-0 í leik þar sem Íslandsmeistararnir voru mun sterkari frá upphafi til enda. Íslenski boltinn 1.5.2021 12:16