Ítalski boltinn

Fréttamynd

Bonucci og Chiellini eru velkomnir til Harvard

Eftir leik Man. Utd og Juventus í Meistaradeildinni sagði Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, að varnarmenn Juve - Giorgio Chiellini og Leonardo Bonucci - ættu að kenna varnarleik við Harvard-háskólann.

Fótbolti