

Guðlaugur Victor Pálsson tryggði Darmstadt sigur gegn St. Pauli í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag.
Lothar Matthaus, goðsögn hjá Bayern Munchen, segir að danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen sé ekki nægilega góður fyrir þýska stórliðið.
Bayern Munchen er talið hafa bæst í hópinn yfir þau lið sem hafa áhuga að fá danska miðjumanninn Christian Eriksen til liðs við sig.
Jadon Sancho hefur farið á kostum í liði Dortmund síðustu tvö tímabil.
Þýska goðsögnin Bastian Schweinsteiger tilkynnti í dag að hann hefði ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir ákaflega farsælan feril.
Var ónotaður varamaður í 5-1 tapi fyrir Gladbach í þýsku 1. deildinni í dag.
Hannes Þ. Sigurðsson missti af leik með sínu liði í Þýskalandi og það var erfitt fyrir hann.
Bayern Munchen tapaði sínum fyrsta leik á þessari leiktíð er liðið beið í lægri hlut gegn Hoffenheim á heimavelli, 2-1.
Guðmundur Þórarinsson spilaði allan leikinn en Rúrik Gíslason var á bekknum.
Pierre-Emerick Aubameyang lét allt flakka í gær.
Fyrrum Arsenal-maðurinn Serge Gnabry var í stuði eftir fernuna í Meistaradeildinni í gær.
Króatinn Niko Kovac hrósaði Harry Kane í hástert.
Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg eru með fullt hús stiga í þýsku úrvalsdeildinni.
Illa gengur hjá Alfreð Finnbogasyni og félögum í Augsburg í þýsku úrvalsdeildinni.
Deilan um markvarðastöðu þýska landsliðsins verður sífellt barnalegri.
Bayern München valtaði yfir tíu menn Köln í þýsku Bundesligunni í dag. Augsburg gerði jafntefli við Freiburg á útivelli.
Sara Björk Gunnarsdóttir var á skotskónum í öruggum sigri Wolfsburg á Potsdam í þýsku Bundesligunni í fótbolta.
Mikill hiti hefur verið í Þýskalandi undanfarnar vikur eftir að Marc-Andre ter Stegen steig fram í fjölmiðlum og sagðist vilja spila meira með þýska landsliðinu.
Allianz Arena er einn flottasti knattspyrnuleikvangurinn í Evrópu og nú hafa heimamenn í Bayern München bætt við upplifun leikmanna.
Manuel Neuer, markvörður þýska landsliðsins og Bayern Munchen, hefur sent örlitla stikkpillu á annan þýskan markvörð Marc-Andre ter Stegen.
Sandra María Jessen og stöllur hennar í Bayer Leverkusen unnu sterkan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.
Landsliðs framherjinn Alfreð Finnbogason lagði upp fyrra mark Augsburg í 2-1 sigri liðsins á Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í dag.
Sandhausen tapaði fyrir Karlsruher, 1-0, í þýsku B-deildinni.
Sandra María Jessen og stöllur hennar í Bayer Leverkusen eru komnar áfram í þýsku bikarkeppninni.
Elísabet Gunnarsdóttir stýrði Kristianstad til sigurs á Örebro í dag.
Kolbeinn Birgir Finnsson nýtur sín vel hjá þýska stórliðinu Borussia Dortmund.
Oliver Bierhoff, yfirmaður knattspyrnumála hjá þýska knattspyrnusambandinu og fyrrverandi landsliðsframherji Þýskalands, fór fögrum orðum um Atla Eðvaldsson.
Félögin í fimm sterkustu deildum Evrópu hafa aldrei eytt hærri fjárhæðum í leikmenn en í sumar.
Sex mörk á tveimur dögum og leikirnir voru í þýsku bundesligunni og í undankeppni EM.
Kolbeinn Birgir Finnsson og félagar í varaliði Borussia Dortmund unnu sigur á Fortuna Düsseldorf í þýsku Regionalliga West deildinni í dag.