

Alfreð Finnbogason verður ekki með í landsleikjunum gegn Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM 2020 í júní.
Félagar Alfreðs Finnbogasonar í Augsburg sáu til þess að Markus Weinzierl var látinn taka pokann sinn hjá Stuttgart.
Fjórum leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta.
Landsliðsframherjinn gekkst undir aðgerð vegna meiðsla í kálfa.
Bayern München komst á ný á toppinn í þýsku deildinni með 4-1 sigri á Dusseldorft þar sem Kingsley Coman skoraði tvívegis.
Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg töpuðu illa fyrir Hoffenheim í þýsku Bundesligunni í fótbolta í dag.
Bayern München gerði lítið úr Borussia Dortmund í uppgjöri tveggja efstu liða þýsku úrvalsdeildarinnar.
Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar áttu ekki í neinum vandræðum með að tryggja sér sæti í bikarúrslitum í Þýskalandi.
Borussia Dortmund náði tveggja stiga forskoti á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar.
Bayern München er búið að festa kaup á Frakkanum fyrir metfé.
Bayern München tók toppsætið í þýsku Bundesligunni af Borussia Dortmund með stórsigri á Mainz í dag.
Sandra María Jessen tryggði Bayer Leverkusen stig gegn Sand í þýsku Bundesligunni í fótbolta í dag.
Marco Reus bjargaði dýrmætum stigum fyrir Borussia Dortmund í toppbaráttunni í þýsku Bundesligunni í kvöld.
Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg báru sigur úr býtum gegn Hannover eftir endurkomu á lokamínútunum í leiknum.
Bayern München heldur enn í við Borussia Dortmund á toppi þýsku Bundesligunnar í fótbolta, Bayern vann fjögurra marka sigur á Borussia Monchengladbach í kvöld.
Augsburg steinlá fyrir Freiburg í þýsku Bundesligunni í fótbolta. Bayern München vann mikilvægan sigur í toppbaráttunni.
Guðlaugur Victor Pálsson og Rúrik Gíslason voru báðir í byrjunarliðum liða sinna í þýsku B-deildinni í dag.
Borussia Dortmund tapaði mikilvægum stigum í toppbaráttunni í gær í markalausu jafntefli á móti botnliði Nürnberg en það var þó eitthvað annað en fótbolti sem stal senunni á þessum leik.
Claudio Pizarro er elsti leikmaðurinn til að skora mark í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta, 40 ára og 136 daga gamall.
Liðsfélagar Alfreðs Finnbogasonar í Augsburg töpuðu fyrir Bayern München í þýsku Bundesligunni í kvöld. Juventus er enn ósigrað á toppi Seria A
Rúrik Gíslason lagði upp mark Sandhausen sem gerði jafntefli við Darmstadt í Íslendingaslag í þýsku B-deildinni í fótbolta.
Bayern München unnu 3-1 sigur á Schalke í þýsku deildinni í dag þar sem Lewandowski og Serge Gnabry voru á skotskónum.
Fjórir leikmenn með magnaðan knattspyrnuferil eiga líka eitt mjög merkilegt sameiginlegt.
Max Kruse hefur skorað úr öllum vítaspyrnum sínum á ferlinum.
Alfreð Finnbogason fagnaði þrítugsafmæli sínu á dögunum og hann hélt upp á það með stæl í dag, setti þrennu í kærkomnum sigri Augsburg á Mainz í þýsku Bundesligunni.
Rúrik Gíslason lagði upp fyrsta mark Sandhausen í bráðnauðsynlegum sigri á Bochum í þýsku B-deildinni í knattspyrnu.
Bayern München tapaði nokkuð óvænt fyrir Bayer Leverkusen í þýsku Bundesligunni í dag. Borussia Dortmund náði þó ekki að nýta sér mistök Bayern til fulls, liðið gerði jafntefli við Eintracht Frankfurt.
Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg eru í bullandi fallbaráttu í þýsku Bundesligunni í fótbolta.
Bayern München er búið að ná samkomulagi við Stuttgart um að franski bakvörðurinn Benjamin Pavard komi til Bæjara í sumar.
Þýska félagið Borussia Dortmund er í bullandi gróða þegar kemur kaupum og sölum á leikmönnum. Í dag tilkynntu Þjóðverjarnir um enn eina risasöluna.