Þýski boltinn Kosið á milli Ronaldo, Messi og Ribery Gareth Bale er ekki meðal þeirra þriggja sem koma til greina sem besti knattspyrnumaður Evrópu 2013 en UEFA gaf út í dag hverjir urðu þrír efstu í kjörinu. Það var einnig gefið upp hvaða leikmenn enduðu í sætum fjögur til tíu. Fótbolti 6.8.2013 18:45 Forsetinn kærður fyrir skattsvik Uli Höness, forseti þýska knattspyrnufélagsins Bayern München, sætir ákæru vegna meintra skattsvika. Fótbolti 30.7.2013 14:46 Thiago keyptur eða enginn Bayern München er komið í kapphlaup við Manchester United um spænska miðjumanninn Thiago Alcantara. Pep Guardiola, þjálfari Bæjara, vill þann spænska til Þýskalands. Fótbolti 11.7.2013 11:16 Sektaðir fyrir að klæðast fatnaði frá Nike Mario Gomez, Mario Götze og Jan Kirchhoff hafa verið sektaðir af þýska knattspyrnuliðinu FC Bayern fyrir það eitt að klæðast Nike fatnaði opinberlega. Fótbolti 6.7.2013 15:39 Coquelin á lán til Freiburg Frakkinn Francis Coquelin er farinn á lán til þýska knattspyrnuliðsins Freiburg en leikmaðurinn verður hjá félaginu í eitt ár. Fótbolti 5.7.2013 09:21 Robben er gjöf til mín Pep Guardiola er tekinn við hjá Bayern München og þýskir fjölmiðlar velta sér nú mikið upp úr því hvaða breytingar verði á leikmannahópi félagsins í sumar. Fótbolti 5.7.2013 08:39 Götze gerði forráðamenn Adidas brjálaða Forráðamenn Adidas eru brjálaðir út í þýska landsliðsmanninn Mario Götze eftir að hann mætti í Nike-bol er hann var kynntur til leiks hjá Bayern München. Fótbolti 3.7.2013 10:26 Þúsundir áhorfenda á fyrstu æfingu Guardiola Spánverjinn Pep Guardiola stýrði sinni fyrstu æfingu með þýska stórliðið Bayern Munchen í gær. Fótbolti 27.6.2013 09:57 Heiður að taka við af Heynckes Spánverjinn Pep Guardiola var í dag formlega kynntur til leiks sem sem þjálfari Bayern München. Hann tekur við starfinu af Jupp Heynckes sem kvaddi sem þrefaldur meistari. Fótbolti 24.6.2013 13:40 Kjær gæti farið frá Wolfsburg Knattspyrnumaðurinn Simon Kjær, leikmaður Wolfsburg, gæti farið frá þýska félaginu í sumar. Fótbolti 22.6.2013 13:55 Stór hópur tekur á móti Guardiola Búist er við því að allt að 25 þúsund manns munu fylgjast með fyrstu opnu æfingum Bayern München undir stjórn knattspyrnustjórans Pep Guardiola. Fótbolti 19.6.2013 10:13 Lewandowski fer ekki frá Dortmund í sumar Forráðamenn þýska liðsins Dortmund hafa útilokað að sóknarmaðurinn Robert Lewandowski fari frá liðinu nú í sumar. Fótbolti 17.6.2013 13:21 Schürrle til Chelsea Jose Mourinho hefur gengið frá kaupum á sínum fyrsta leikmanni frá því hann tók aftur við stjórnartaumunum hjá Chelsea. Enski boltinn 13.6.2013 15:35 Dortmund neitar að selja Lewandowski til Bayern Það hefur legið fyrir í nokkurn tíma að framherji Dortmund, Robert Lewandowski, vilji fara til Bayern München og var búist við því að hann færi þangað. Af því verður ekki. Fótbolti 9.6.2013 21:34 Abidal gæti fylgt Guardiola til Bayern í sumar Eric Abidal, leikmaður Barcelona á Spáni sagði í viðtali um helgina að Evrópumeistarar Bayern München hafi áhuga á að fá hann til liðs við sig í sumar. Fótbolti 9.6.2013 17:55 Lewandowski bíður eftir draumafélaginu Robert Lewandowski bíður eftir því að losna frá Dortmund og ganga til liðs við "draumafélagið“ sitt. Líklegast að hann eigi við Bayern München, þó svo að hann nefni ekki félagið á nafn. Fótbolti 5.6.2013 13:14 Fjórir leikmenn Bayern bestu leikmenn ársins Jupp Heynckes, fráfarandi þjálfari Bayern München, segir Philipp Lahm, Bastian Schweinsteiger, Franck Ribery og Thomas Müller efsta á blaði sem bestu leikmenn ársins 2013. Fótbolti 3.6.2013 10:32 Bayern í sögubækurnar Bayern er þýskur bikarmeistari eftir 3-2 sigur gegn Stuttgart í úrslitaleiknum í Berlín í kvöld. Fótbolti 1.6.2013 19:57 Bayern verðmætasta vörumerkið í boltanum Bayern München heldur áfram að vinna frækna sigra en félagið er nú orðið verðmætasta vörumerkið í fótboltaheiminum. Bayern hefur velt Man. Utd af stalli úr toppsætinu. Fótbolti 30.5.2013 07:54 Lewandowski vildi ekki ræða um Bayern Þó svo umboðsmaður pólska framherjans, Roberts Lewandowski, sé búinn að lýsa því yfir að skjólstæðingur hans sé á leið til Bayern München frá Dortmund þá vill leikmaðurinn ekki staðfesta það. Fótbolti 27.5.2013 09:57 Skattalækkanir á sumarþingi Fótbolti 26.5.2013 18:06 Badstuber frá í tíu mánuði í viðbót Holger Badstuber, varnarmaður Bayern München, hefur ekkert spilað síðan í desember og verður nú frá í minnst tíu mánuði til viðbótar. Fótbolti 22.5.2013 09:35 Hoffenheim á enn möguleika á að bjarga sér frá falli. Hoffenheim vann dramatískan 2-1 sigur á Borussia Dortmund í síðustu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar sem leikinn var í dag. Liðið á því enn möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Fótbolti 18.5.2013 15:29 Enginn leikur í gangi en samt troðfullur leikvangur Stuðningsmenn Bayern München voru fljótir að kaupa alla þá 45 þúsund miða sem voru í boði þegar félagð ákvað að bjóða sínu stuðningsfólki tækifæri til að fylgjast með úrslitaleik Meistaradeildarinnar á stórum skjá á Allianz Arena, heimavelli Bayern. Fótbolti 17.5.2013 16:51 Rekinn eftir 40 ára starf Thomas Schaaf, stjóri þýska liðsins Werder Bremen, var látinn taka poka sinn eftir rúmlega 40 ára samfellt starf fyrir félagið. Fótbolti 15.5.2013 10:18 Bæjarar böðuðu sig upp úr bjór | Myndir Bayern München fékk í dag afhentan skjöldinn fyrir sigur í þýsku úrvalsdeildinni. Var mikil gleði á Allianz-vellinum. Fótbolti 11.5.2013 17:08 Neuer varði víti frá Lewandowski Borussia Dortmund og Bayern München hituðu í kvöld upp fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar þegar liðin gerðu 1-1 jafntefli í þýsku úrvalsdeildinni. Dortmund fékk víti í stöðunni 1-1 og lék manni fleiri síðustu 26 mínúturnar en tókst samt ekki að tryggja sér sigur á þýsku meisturunum. Fótbolti 4.5.2013 18:33 Ætlar ekki að borða með Bæjurum Hans-Joachim Watzke, framkvæmdastjóri Borussia Dortmund, segist ekki ætla að snæða hádegisverð með kollegum sínum hjá Bayern München um helgina. Fótbolti 2.5.2013 19:42 Ársmiðinn hjá Bayern aðeins dýrari en hjá KR Bayern München er líklega besta lið Evrópu í dag. Liðið gerir allt rétt innan vallar og liðið virðist vart misstíga sig utan vallar heldur. Mikið er kvartað yfir miðaverði á leiki í ensku úrvalsdeildinni enda hefur það hækkað talsvert á undanförnum árum. Fótbolti 2.5.2013 12:37 Ekki alltaf gott að fara frá Dortmund Þýska liðinu Dortmund hefur gengið illa að halda lykilmönnum sínum á síðustu árum en stærstu stjörnur liðsins undanfarin ár hafa oftar en ekki haft vistaskipti eftir að hafa slegið í gegn hjá félaginu. Fótbolti 30.4.2013 10:58 « ‹ 74 75 76 77 78 79 80 81 82 … 116 ›
Kosið á milli Ronaldo, Messi og Ribery Gareth Bale er ekki meðal þeirra þriggja sem koma til greina sem besti knattspyrnumaður Evrópu 2013 en UEFA gaf út í dag hverjir urðu þrír efstu í kjörinu. Það var einnig gefið upp hvaða leikmenn enduðu í sætum fjögur til tíu. Fótbolti 6.8.2013 18:45
Forsetinn kærður fyrir skattsvik Uli Höness, forseti þýska knattspyrnufélagsins Bayern München, sætir ákæru vegna meintra skattsvika. Fótbolti 30.7.2013 14:46
Thiago keyptur eða enginn Bayern München er komið í kapphlaup við Manchester United um spænska miðjumanninn Thiago Alcantara. Pep Guardiola, þjálfari Bæjara, vill þann spænska til Þýskalands. Fótbolti 11.7.2013 11:16
Sektaðir fyrir að klæðast fatnaði frá Nike Mario Gomez, Mario Götze og Jan Kirchhoff hafa verið sektaðir af þýska knattspyrnuliðinu FC Bayern fyrir það eitt að klæðast Nike fatnaði opinberlega. Fótbolti 6.7.2013 15:39
Coquelin á lán til Freiburg Frakkinn Francis Coquelin er farinn á lán til þýska knattspyrnuliðsins Freiburg en leikmaðurinn verður hjá félaginu í eitt ár. Fótbolti 5.7.2013 09:21
Robben er gjöf til mín Pep Guardiola er tekinn við hjá Bayern München og þýskir fjölmiðlar velta sér nú mikið upp úr því hvaða breytingar verði á leikmannahópi félagsins í sumar. Fótbolti 5.7.2013 08:39
Götze gerði forráðamenn Adidas brjálaða Forráðamenn Adidas eru brjálaðir út í þýska landsliðsmanninn Mario Götze eftir að hann mætti í Nike-bol er hann var kynntur til leiks hjá Bayern München. Fótbolti 3.7.2013 10:26
Þúsundir áhorfenda á fyrstu æfingu Guardiola Spánverjinn Pep Guardiola stýrði sinni fyrstu æfingu með þýska stórliðið Bayern Munchen í gær. Fótbolti 27.6.2013 09:57
Heiður að taka við af Heynckes Spánverjinn Pep Guardiola var í dag formlega kynntur til leiks sem sem þjálfari Bayern München. Hann tekur við starfinu af Jupp Heynckes sem kvaddi sem þrefaldur meistari. Fótbolti 24.6.2013 13:40
Kjær gæti farið frá Wolfsburg Knattspyrnumaðurinn Simon Kjær, leikmaður Wolfsburg, gæti farið frá þýska félaginu í sumar. Fótbolti 22.6.2013 13:55
Stór hópur tekur á móti Guardiola Búist er við því að allt að 25 þúsund manns munu fylgjast með fyrstu opnu æfingum Bayern München undir stjórn knattspyrnustjórans Pep Guardiola. Fótbolti 19.6.2013 10:13
Lewandowski fer ekki frá Dortmund í sumar Forráðamenn þýska liðsins Dortmund hafa útilokað að sóknarmaðurinn Robert Lewandowski fari frá liðinu nú í sumar. Fótbolti 17.6.2013 13:21
Schürrle til Chelsea Jose Mourinho hefur gengið frá kaupum á sínum fyrsta leikmanni frá því hann tók aftur við stjórnartaumunum hjá Chelsea. Enski boltinn 13.6.2013 15:35
Dortmund neitar að selja Lewandowski til Bayern Það hefur legið fyrir í nokkurn tíma að framherji Dortmund, Robert Lewandowski, vilji fara til Bayern München og var búist við því að hann færi þangað. Af því verður ekki. Fótbolti 9.6.2013 21:34
Abidal gæti fylgt Guardiola til Bayern í sumar Eric Abidal, leikmaður Barcelona á Spáni sagði í viðtali um helgina að Evrópumeistarar Bayern München hafi áhuga á að fá hann til liðs við sig í sumar. Fótbolti 9.6.2013 17:55
Lewandowski bíður eftir draumafélaginu Robert Lewandowski bíður eftir því að losna frá Dortmund og ganga til liðs við "draumafélagið“ sitt. Líklegast að hann eigi við Bayern München, þó svo að hann nefni ekki félagið á nafn. Fótbolti 5.6.2013 13:14
Fjórir leikmenn Bayern bestu leikmenn ársins Jupp Heynckes, fráfarandi þjálfari Bayern München, segir Philipp Lahm, Bastian Schweinsteiger, Franck Ribery og Thomas Müller efsta á blaði sem bestu leikmenn ársins 2013. Fótbolti 3.6.2013 10:32
Bayern í sögubækurnar Bayern er þýskur bikarmeistari eftir 3-2 sigur gegn Stuttgart í úrslitaleiknum í Berlín í kvöld. Fótbolti 1.6.2013 19:57
Bayern verðmætasta vörumerkið í boltanum Bayern München heldur áfram að vinna frækna sigra en félagið er nú orðið verðmætasta vörumerkið í fótboltaheiminum. Bayern hefur velt Man. Utd af stalli úr toppsætinu. Fótbolti 30.5.2013 07:54
Lewandowski vildi ekki ræða um Bayern Þó svo umboðsmaður pólska framherjans, Roberts Lewandowski, sé búinn að lýsa því yfir að skjólstæðingur hans sé á leið til Bayern München frá Dortmund þá vill leikmaðurinn ekki staðfesta það. Fótbolti 27.5.2013 09:57
Badstuber frá í tíu mánuði í viðbót Holger Badstuber, varnarmaður Bayern München, hefur ekkert spilað síðan í desember og verður nú frá í minnst tíu mánuði til viðbótar. Fótbolti 22.5.2013 09:35
Hoffenheim á enn möguleika á að bjarga sér frá falli. Hoffenheim vann dramatískan 2-1 sigur á Borussia Dortmund í síðustu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar sem leikinn var í dag. Liðið á því enn möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Fótbolti 18.5.2013 15:29
Enginn leikur í gangi en samt troðfullur leikvangur Stuðningsmenn Bayern München voru fljótir að kaupa alla þá 45 þúsund miða sem voru í boði þegar félagð ákvað að bjóða sínu stuðningsfólki tækifæri til að fylgjast með úrslitaleik Meistaradeildarinnar á stórum skjá á Allianz Arena, heimavelli Bayern. Fótbolti 17.5.2013 16:51
Rekinn eftir 40 ára starf Thomas Schaaf, stjóri þýska liðsins Werder Bremen, var látinn taka poka sinn eftir rúmlega 40 ára samfellt starf fyrir félagið. Fótbolti 15.5.2013 10:18
Bæjarar böðuðu sig upp úr bjór | Myndir Bayern München fékk í dag afhentan skjöldinn fyrir sigur í þýsku úrvalsdeildinni. Var mikil gleði á Allianz-vellinum. Fótbolti 11.5.2013 17:08
Neuer varði víti frá Lewandowski Borussia Dortmund og Bayern München hituðu í kvöld upp fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar þegar liðin gerðu 1-1 jafntefli í þýsku úrvalsdeildinni. Dortmund fékk víti í stöðunni 1-1 og lék manni fleiri síðustu 26 mínúturnar en tókst samt ekki að tryggja sér sigur á þýsku meisturunum. Fótbolti 4.5.2013 18:33
Ætlar ekki að borða með Bæjurum Hans-Joachim Watzke, framkvæmdastjóri Borussia Dortmund, segist ekki ætla að snæða hádegisverð með kollegum sínum hjá Bayern München um helgina. Fótbolti 2.5.2013 19:42
Ársmiðinn hjá Bayern aðeins dýrari en hjá KR Bayern München er líklega besta lið Evrópu í dag. Liðið gerir allt rétt innan vallar og liðið virðist vart misstíga sig utan vallar heldur. Mikið er kvartað yfir miðaverði á leiki í ensku úrvalsdeildinni enda hefur það hækkað talsvert á undanförnum árum. Fótbolti 2.5.2013 12:37
Ekki alltaf gott að fara frá Dortmund Þýska liðinu Dortmund hefur gengið illa að halda lykilmönnum sínum á síðustu árum en stærstu stjörnur liðsins undanfarin ár hafa oftar en ekki haft vistaskipti eftir að hafa slegið í gegn hjá félaginu. Fótbolti 30.4.2013 10:58