Skoðun

Fréttamynd

Nú er lag Lilja!

Frú menntamálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir. Mig langar til að byrja á að segja þér, hve vel mér leist á þig þegar þú tókst við embætti menntamálaráðherra.

Skoðun
Fréttamynd

Flytja? Aftur?

Kolbrún Baldursdóttir skipar 1. sæti Flokks fólksins í Reykjavík.

Skoðun
Fréttamynd

Opið bréf til Lífar og Dags B. Eggertssonar

Undanfarið hafið þið baðað ykkur í fréttum, með stöðugum myndatökum, þar sem Dagur fer fyrir kynningum á "afrekum“ núverandi meirihluta í úthlutun lóða til Hrafnistu ,við Sléttuveg, og Félags eldri borgara í Syðri-Mjódd undir þjónustuíbúðir fyrir eldri borgara.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað eru sanngjörn laun? Opið bréf til forsætisráðherra

Varla er að finna þá stétt á Íslandi sem uppfyllir betur skilgreininguna „kvennastétt” en ljósmæður og þurftu þær í fjölda áratuga að sætta sig við að vinna störf sín í sjálfboðavinnu en 1826 var kveðið á um að þær mættu þiggja laun frá efnameiri konum fyrir unna vinnu.

Skoðun
Fréttamynd

Fjölmenning á Íslandi - 2

Börn þurfa umhyggju og virðingu frá umhverfinu. Skóla ber að draga fram það besta í nemendum og vinna út frá styrk þeirra og ekki veikleika.

Skoðun
Fréttamynd

Upp með veskin!

Slagurinn um Kjararáð snýst fyrst og fremst um völd. Ekki jöfnuð, ekki hvað teljist réttlát kjör, bara hverjir skuli ráða kjaraþróuninni í prósentum talið.

Skoðun
Fréttamynd

Tóm orð og prósentur

Undanfarna daga hefur lífleg umræða átt sér stað um almenningssamgöngur þar sem frambjóðendur og þingmenn hafa skrifað greinar og talað fjálglega.

Skoðun
Fréttamynd

Þitt er valið

Í vor verður kosið um skyndilausnir sem skapa vandamál eða borgarþróun til framtíðar – þitt er valið.

Skoðun
Fréttamynd

Vinstri svik

Það er sorglegt að sjá að Vinstri græn setja engar viðbótarfjárveitingar í barnabætur, vaxtabætur, húsnæðisstyrk, fæðingarorlof og húsnæðismál frá því sem fyrri ríkisstjórn hafði þegar ákveðið að gera áður en VG komst í ráðherrastólana.

Skoðun
Fréttamynd

Leikskólamál eru réttlætismál

Nú líður að kosningum og greinar um leikskólamál frá körlum í framvarðasveitum stjórnmálaflokkanna eru þegar byrjaðar að birtast í fjölmiðlum.

Skoðun
Fréttamynd

Hnignun? Nei, niðurrif

Flestir Íslendingar hafa mann fram af manni treyst því að geta gengið út frá lýðræði sem gefnum hlut. Samt á lýðræði nú víða undir högg að sækja, jafnvel í Bandaríkjunum og Evrópu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Frá ábyrgðarleysi til ábyrgðar

Krafa almennings um að stjórnmálamenn axli ábyrgð er afdráttarlaus og fólk virðist ekki sætta sig við að fyrstu skrefin í þá átt séu ekki tekin í landsréttarmálinu.

Skoðun
Fréttamynd

Bætum vinnuaðstæður kennara

Reykjavíkurborg hefur í samstarfi við fulltrúa kennara, skólastjóra og fleiri, gripið til aðgerða til að bæta vinnuaðstæður kennara í grunnskólum.

Skoðun
Fréttamynd

Sönnunargagn G-06 í máli 539/2007

Þann 17. janúar sl. var haldinn opinn fundur í allsherjar- og menntamálanefnd alþingis. Tilefnið var varðveisla sönnunargagna í málum sem hafa verið í fjölmiðlum að undanförnu er varða hvarf verðmæta í húsleit hjá kampavínsklúbbnum Strawberries annars vegar og hins vegar gögn í máli Roberts Downey sem Önnu Katrínu Snorradóttur hafði verið tjáð að væru týnd eða ónýt.

Skoðun