Landslið karla í körfubolta Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Martin Hermannsson var aftur mættur í íslenska landsliðsbúninginn og var frábær í kvöld. Martin skoraði 25 stig en leikurinn var mjög erfiður og fór eiginlega eins illa og hægt var. Martin var samt ekki á því að það væri tilefni til að gefast upp og talaði um að það væri mikið skemmtilegra að trygga sig á lokamót fyrir framan íslenska áhorfendur. Körfubolti 20.2.2025 19:34 Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Íslenska karlalandsliðið í körfubolta gat tryggt sig inn á lokakeppni EM, EuroBasket, í þriðja sinn í kvöld. Ísland átti hinsvegar ekki erindi sem erfiði þegar upp var staðið. Eftir frábæra byrjun hrundi leikurinn og munurinn sem Ungverjar náðu að byggja upp og mikill og tap, 87-78, staðreynd og EM sætið í hættu. Körfubolti 20.2.2025 16:15 Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Ægir Þór Steinarsson spilar í kvöld sinn nítugasta landsleik fyrir Ísland og sama kvöld getur hann hjálpað íslenska landsliðinu inn á Eurobasket í þriðja sinn. Körfubolti 20.2.2025 15:02 Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Ægir Þór Steinarsson, leikmaður íslenska landsliðsins í körfubolta segir mikilvægt fyrir liðið að einbeita sér að því sem að það getur stjórnað fyrir mikilvægan leik gegn Ungverjalandi í undankeppni EM í kvöld. Leik þar sem að Ísland getur tryggt sér farmiða á EM. Körfubolti 20.2.2025 13:02 Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Íslenska körfuboltalandsliðið mætir með ás upp í erminni í Ungverjalandi í kvöld því Martin Hermannsson er mættur til að hjálpa strákunum að taka síðasta skrefið inn á Eurobasket. Körfubolti 20.2.2025 12:01 Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM 20. febrúar 2025 gæti verið einn af þessum stóru dögum í íslenskum körfubolta því í kvöld getur íslenska körfuboltalandsliðið tryggt sig inn á Evrópumótið næsta haust. Körfubolti 20.2.2025 10:31 Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Íslenska körfuboltalandsliðið spilar gríðarlega mikilvægan leik á móti Ungverjum í undankeppni Evrópumótsins annað kvöld. Leik sem gæti skilað íslenska landsliðinu inn á Eurobasket í þriðja sinn. Körfubolti 19.2.2025 16:32 Félag Martins tekur vel á móti íslenska landsliðinu Íslenska karlalandsliðið í körfubolta er komið saman til að undirbúa sig fyrir tvo gríðarlega mikilvæga leiki í undankeppni Evrópumótsins. Þetta eru leikir þar sem íslensku strákarnir geta tryggt sig inn á Eurobasket 2025. Körfubolti 17.2.2025 12:00 Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Martin Hermannsson snýr aftur í íslenska landsliðshópinn í körfubolta fyrir leikina sem ráða því hvort Ísland verður með í lokakeppni EM sem hefst í lok ágúst. Körfubolti 16.2.2025 11:40 Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Troðsla Tryggva Snæs Hlinasonar, eftir frábæra sendingu Elvars Más Friðrikssonar, er meðal tilþrifa ársins í undankeppni EM 2025. Körfubolti 28.12.2024 12:46 „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Íslenskakarlalandsliðið í körfubolta vann stórkostlegan útisigur á Ítölum í undankeppni EM í á mánudagskvöldið, sigur sem fer í sögubækurnar sem einn sá stærsti í sögu körfuboltalandsliðsins. Körfubolti 27.11.2024 11:31 Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta vann stórkostlegan útisigur á Ítölum í undankeppni EM í gærkvöldi en leikurinn fór 81-74. Körfubolti 26.11.2024 15:15 Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Fyrrum landsliðsmaðurinn Hermann Hauksson, sérfræðingur í Bónus Körfuboltakvöldi, lofar landsliðsmenn karla í hástert eftir frækinn sigur á Ítalíu ytra í gærkvöld. Sigurinn er ekki aðeins merkilegur, heldur einnig þýðingarmikill. Körfubolti 26.11.2024 14:20 Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Íslenska karlalandsliðið vann stórkostlegan útisigur á Ítölum í undankeppni EM í gærkvöldi og þessi sigur er án efa í hóp stærstu sigra karlalandsliðsins í körfubolta frá upphafi. Körfubolti 26.11.2024 12:20 Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Landsliðsþjálfarinn Craig Pedersen hrósaði Baldri Ragnarssyni mjög mikið fyrir sitt framlag eftir sigurinn óvænta á Ítalíu í undankeppni EM í körfubolta í gær. Körfubolti 26.11.2024 09:32 Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Það voru margir sem lögðu þung lóð á vogarskálarnar í 74-81 útisigri Íslands í undankeppni Eurobasket 2025 fyrr í kvöld. Elvar Már Friðriksson lagði mjög þung lóð til en hann skoraði 15 stig og gaf átta stoðsendingar og tók stjórn á leiknum á ögurstundu. Körfubolti 25.11.2024 22:38 Kristinn: Við vorum geggjaðir Kristinn Pálsson var að öðrum ólöstuðum maður leiksins í fræknum sigri Íslands í undankeppni Eurobasket 2025. Kristinn skoraði 22 stig og voru flest, ef ekki öll, stigin mikilvægustu stig leiksins. Leikurinn endaði 74-81 og Ísland komið í lykilstöðu um að komast upp úr riðlinum. Körfubolti 25.11.2024 22:17 Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Ísland steig risa stórt skref í áttina að Eurobasket 2025 með því að vinna Ítalíu á útivelli í kvöld. Strákarnir leiddu nánast allan leikinn sem vannst 74-81. Körfubolti 25.11.2024 18:47 Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Gianmarco Pozzecco, landsliðsþjálfari Ítalíu, var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleikinn gegn Íslandi í Laugardalshöll. Hann dró sig til hlés, áhyggjulaus líklega enda höfðu hans menn mikla yfirburði og 25-49 forystu eftir fyrri hálfleik. Ítalía fór svo með 71-95 sigur þrátt fyrir að spila án sinna sterkustu leikmanna, og seinni hálfleikinn án aðalþjálfara. Körfubolti 22.11.2024 23:50 „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ „Ég var ánægður með að hafa barist til baka í seinni hálfleik, sá kafli var mjög góður en við höfðum grafið okkur of djúpa holu á þeim tímapunkti,“ sagði landsliðsþjálfarinn Craig Pedersen eftir 71-95 tap Íslands gegn Ítalíu í Laugardalshöll. Körfubolti 22.11.2024 22:24 Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Ísland mátti þola tap gegn Ítalíu í undankeppni Evrópumótsins í körfubolta. Lokatölur í Laugardalshöll 71-95. Körfubolti 22.11.2024 18:46 Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karla í körfubolta, hlakkar til leiks Íslands við Ítalíu í undankeppni EM 2025 í Laugardalshöll í kvöld. Hann segir andann góðan í íslenska hópnum. Körfubolti 22.11.2024 16:03 „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Tryggvi Snær Hlinason er klár í slaginn fyrir leik Íslands við Ítalíu í undankeppni EuroBasket á næsta ári. Liðin mætast í Laugardalshöll í kvöld. Körfubolti 22.11.2024 14:32 „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Jón Axel Guðmundsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu eru í eldlínunni á næstu dögum þar sem þeir mæta Ítölum tvisvar sinnum á fjórum dögum í undankeppni EM. Körfubolti 22.11.2024 07:30 Gafst upp á að læra frönskuna Styrmir Snær Þrastarson nýtur lífsins í atvinnumennskunni í Belgíu. Hann undirbýr sig ásamt landsliði Íslands fyrir komandi leiki við Ítalíu í undankeppni EM 2025. Körfubolti 21.11.2024 16:46 Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ „Þetta reynir á hausinn“ segir Elvar Már Friðriksson, landsliðsmaður í körfubolta, sem hefur glímt við töluvert rót á nýjum stað í Grikklandi. Hann segir fínt að komast aðeins heim í kuldann á klakanum. Körfubolti 21.11.2024 08:33 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Craig Pedersen hefur valið sextán leikmenn í íslenska landsliðið í körfubolta fyrir leikina tvo við Ítalíu í undankeppni EM, 22. og 25. nóvember. Liðið þarf að spjara sig án Martins Hermannssonar sem er meiddur. Körfubolti 12.11.2024 13:03 Daníel rétt missti af stoðsendingatitlinum á EM Daníel Ágúst Halldórsson átti mjög flott Evrópumót með íslenska tuttugu ára landsliðinu í körfubolta en íslensku strákunum tókst þar að halda sæti sínu í A-deildinni. Körfubolti 23.7.2024 14:31 Strákarnir unnu Tyrki og héldu sér í A-deild Ísland tryggði sér áframhaldandi sæti í A-deild Evrópumóts karla í körfubolta U-20 ára með sigri á Tyrklandi í dag, 96-95. Körfubolti 21.7.2024 15:28 Strákarnir sprungu út og tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri vann öruggan sigur á Norður-Makedóníu á EM í dag, 116-87. Körfubolti 20.7.2024 13:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 6 ›
Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Martin Hermannsson var aftur mættur í íslenska landsliðsbúninginn og var frábær í kvöld. Martin skoraði 25 stig en leikurinn var mjög erfiður og fór eiginlega eins illa og hægt var. Martin var samt ekki á því að það væri tilefni til að gefast upp og talaði um að það væri mikið skemmtilegra að trygga sig á lokamót fyrir framan íslenska áhorfendur. Körfubolti 20.2.2025 19:34
Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Íslenska karlalandsliðið í körfubolta gat tryggt sig inn á lokakeppni EM, EuroBasket, í þriðja sinn í kvöld. Ísland átti hinsvegar ekki erindi sem erfiði þegar upp var staðið. Eftir frábæra byrjun hrundi leikurinn og munurinn sem Ungverjar náðu að byggja upp og mikill og tap, 87-78, staðreynd og EM sætið í hættu. Körfubolti 20.2.2025 16:15
Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Ægir Þór Steinarsson spilar í kvöld sinn nítugasta landsleik fyrir Ísland og sama kvöld getur hann hjálpað íslenska landsliðinu inn á Eurobasket í þriðja sinn. Körfubolti 20.2.2025 15:02
Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Ægir Þór Steinarsson, leikmaður íslenska landsliðsins í körfubolta segir mikilvægt fyrir liðið að einbeita sér að því sem að það getur stjórnað fyrir mikilvægan leik gegn Ungverjalandi í undankeppni EM í kvöld. Leik þar sem að Ísland getur tryggt sér farmiða á EM. Körfubolti 20.2.2025 13:02
Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Íslenska körfuboltalandsliðið mætir með ás upp í erminni í Ungverjalandi í kvöld því Martin Hermannsson er mættur til að hjálpa strákunum að taka síðasta skrefið inn á Eurobasket. Körfubolti 20.2.2025 12:01
Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM 20. febrúar 2025 gæti verið einn af þessum stóru dögum í íslenskum körfubolta því í kvöld getur íslenska körfuboltalandsliðið tryggt sig inn á Evrópumótið næsta haust. Körfubolti 20.2.2025 10:31
Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Íslenska körfuboltalandsliðið spilar gríðarlega mikilvægan leik á móti Ungverjum í undankeppni Evrópumótsins annað kvöld. Leik sem gæti skilað íslenska landsliðinu inn á Eurobasket í þriðja sinn. Körfubolti 19.2.2025 16:32
Félag Martins tekur vel á móti íslenska landsliðinu Íslenska karlalandsliðið í körfubolta er komið saman til að undirbúa sig fyrir tvo gríðarlega mikilvæga leiki í undankeppni Evrópumótsins. Þetta eru leikir þar sem íslensku strákarnir geta tryggt sig inn á Eurobasket 2025. Körfubolti 17.2.2025 12:00
Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Martin Hermannsson snýr aftur í íslenska landsliðshópinn í körfubolta fyrir leikina sem ráða því hvort Ísland verður með í lokakeppni EM sem hefst í lok ágúst. Körfubolti 16.2.2025 11:40
Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Troðsla Tryggva Snæs Hlinasonar, eftir frábæra sendingu Elvars Más Friðrikssonar, er meðal tilþrifa ársins í undankeppni EM 2025. Körfubolti 28.12.2024 12:46
„Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Íslenskakarlalandsliðið í körfubolta vann stórkostlegan útisigur á Ítölum í undankeppni EM í á mánudagskvöldið, sigur sem fer í sögubækurnar sem einn sá stærsti í sögu körfuboltalandsliðsins. Körfubolti 27.11.2024 11:31
Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta vann stórkostlegan útisigur á Ítölum í undankeppni EM í gærkvöldi en leikurinn fór 81-74. Körfubolti 26.11.2024 15:15
Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Fyrrum landsliðsmaðurinn Hermann Hauksson, sérfræðingur í Bónus Körfuboltakvöldi, lofar landsliðsmenn karla í hástert eftir frækinn sigur á Ítalíu ytra í gærkvöld. Sigurinn er ekki aðeins merkilegur, heldur einnig þýðingarmikill. Körfubolti 26.11.2024 14:20
Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Íslenska karlalandsliðið vann stórkostlegan útisigur á Ítölum í undankeppni EM í gærkvöldi og þessi sigur er án efa í hóp stærstu sigra karlalandsliðsins í körfubolta frá upphafi. Körfubolti 26.11.2024 12:20
Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Landsliðsþjálfarinn Craig Pedersen hrósaði Baldri Ragnarssyni mjög mikið fyrir sitt framlag eftir sigurinn óvænta á Ítalíu í undankeppni EM í körfubolta í gær. Körfubolti 26.11.2024 09:32
Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Það voru margir sem lögðu þung lóð á vogarskálarnar í 74-81 útisigri Íslands í undankeppni Eurobasket 2025 fyrr í kvöld. Elvar Már Friðriksson lagði mjög þung lóð til en hann skoraði 15 stig og gaf átta stoðsendingar og tók stjórn á leiknum á ögurstundu. Körfubolti 25.11.2024 22:38
Kristinn: Við vorum geggjaðir Kristinn Pálsson var að öðrum ólöstuðum maður leiksins í fræknum sigri Íslands í undankeppni Eurobasket 2025. Kristinn skoraði 22 stig og voru flest, ef ekki öll, stigin mikilvægustu stig leiksins. Leikurinn endaði 74-81 og Ísland komið í lykilstöðu um að komast upp úr riðlinum. Körfubolti 25.11.2024 22:17
Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Ísland steig risa stórt skref í áttina að Eurobasket 2025 með því að vinna Ítalíu á útivelli í kvöld. Strákarnir leiddu nánast allan leikinn sem vannst 74-81. Körfubolti 25.11.2024 18:47
Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Gianmarco Pozzecco, landsliðsþjálfari Ítalíu, var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleikinn gegn Íslandi í Laugardalshöll. Hann dró sig til hlés, áhyggjulaus líklega enda höfðu hans menn mikla yfirburði og 25-49 forystu eftir fyrri hálfleik. Ítalía fór svo með 71-95 sigur þrátt fyrir að spila án sinna sterkustu leikmanna, og seinni hálfleikinn án aðalþjálfara. Körfubolti 22.11.2024 23:50
„Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ „Ég var ánægður með að hafa barist til baka í seinni hálfleik, sá kafli var mjög góður en við höfðum grafið okkur of djúpa holu á þeim tímapunkti,“ sagði landsliðsþjálfarinn Craig Pedersen eftir 71-95 tap Íslands gegn Ítalíu í Laugardalshöll. Körfubolti 22.11.2024 22:24
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Ísland mátti þola tap gegn Ítalíu í undankeppni Evrópumótsins í körfubolta. Lokatölur í Laugardalshöll 71-95. Körfubolti 22.11.2024 18:46
Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karla í körfubolta, hlakkar til leiks Íslands við Ítalíu í undankeppni EM 2025 í Laugardalshöll í kvöld. Hann segir andann góðan í íslenska hópnum. Körfubolti 22.11.2024 16:03
„Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Tryggvi Snær Hlinason er klár í slaginn fyrir leik Íslands við Ítalíu í undankeppni EuroBasket á næsta ári. Liðin mætast í Laugardalshöll í kvöld. Körfubolti 22.11.2024 14:32
„Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Jón Axel Guðmundsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu eru í eldlínunni á næstu dögum þar sem þeir mæta Ítölum tvisvar sinnum á fjórum dögum í undankeppni EM. Körfubolti 22.11.2024 07:30
Gafst upp á að læra frönskuna Styrmir Snær Þrastarson nýtur lífsins í atvinnumennskunni í Belgíu. Hann undirbýr sig ásamt landsliði Íslands fyrir komandi leiki við Ítalíu í undankeppni EM 2025. Körfubolti 21.11.2024 16:46
Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ „Þetta reynir á hausinn“ segir Elvar Már Friðriksson, landsliðsmaður í körfubolta, sem hefur glímt við töluvert rót á nýjum stað í Grikklandi. Hann segir fínt að komast aðeins heim í kuldann á klakanum. Körfubolti 21.11.2024 08:33
Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Craig Pedersen hefur valið sextán leikmenn í íslenska landsliðið í körfubolta fyrir leikina tvo við Ítalíu í undankeppni EM, 22. og 25. nóvember. Liðið þarf að spjara sig án Martins Hermannssonar sem er meiddur. Körfubolti 12.11.2024 13:03
Daníel rétt missti af stoðsendingatitlinum á EM Daníel Ágúst Halldórsson átti mjög flott Evrópumót með íslenska tuttugu ára landsliðinu í körfubolta en íslensku strákunum tókst þar að halda sæti sínu í A-deildinni. Körfubolti 23.7.2024 14:31
Strákarnir unnu Tyrki og héldu sér í A-deild Ísland tryggði sér áframhaldandi sæti í A-deild Evrópumóts karla í körfubolta U-20 ára með sigri á Tyrklandi í dag, 96-95. Körfubolti 21.7.2024 15:28
Strákarnir sprungu út og tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri vann öruggan sigur á Norður-Makedóníu á EM í dag, 116-87. Körfubolti 20.7.2024 13:00