Sigurvin Lárus Jónsson Börn, sögur og sorg Sorg varðar okkur öll og enginn kemst í gegnum lífið án þess að upplifa sorg. Börn sem verða fyrir missi þurfa mikinn stuðning, sem fagaðilar og samtök á borð við Ljónshjarta og Örninn geta stutt við að veita, en öll börn þurfa fræðslu um sorg og sorgarviðbrögð sem hæfa þeirra aldri. Skoðun 3.4.2023 15:00 Sísýfos, Kristur og leikhús fáránleikans Líkt og Sísýfos forðum hefur Kristur bundið dauðan sjálfan og ólíkt þeirri goðsögn bendir ekkert til að dauðinn hafi losnað úr hans greipum. Píslarsagan tilheyrir hinsvegar ekki einungis okkur sem eigum þá trú og þá kristnu von í brjósti að eiga líf eftir þetta líf, heldur ekki síður þeim sem ekki geta fallist á fáránlegar niðurstöður kristindómsins eins og Tertúllíanus orðaði það. Skoðun 31.3.2023 15:01 Flatkökur og vínberjasulta í altarisgöngu Brauð eru hluti af okkar hversdegi með órjúfanlegum hætti og svo sjálfsögð að við leiðum sjaldnast hugann að því hvernig líf okkar væri án brauða. Fornleifafræðingar eiga erfitt með að meta hversu gömul brauðgerð er, vegna þess að lífrænar leifar eyðast. Skoðun 17.3.2023 12:30 Fermingin er undirbúningur undir lífið Fermingin er tímamót í margþættum skilningi. Fermingarárið er tímabil róttækra breytinga í lífi ungmenna. Við kynþroska breytist unga fólkið úr börnum í unglinga og mörg ungmenni taka út vöxt fermingarárið. Skoðun 14.3.2023 07:30 Trúin er athvarf fyrir fólk Kirkjan þjónar mörgum hlutverkum í samfélagi okkar, félagslegum, menningarlegum og trúarlegum en það er hin trúarlega vídd sem aðgreinir hana frá öðrum vettvangi í mannlífinu. Hið trúarlega er í senn flókið og framandi, sem byggir á því að Guð er óáþreifanlegur veruleiki, og einfalt í þeirri merkingu að iðkun trúar varðar heilsu manneskjunnar og sálarheill. Skoðun 5.3.2023 16:30 Jafnrétti til að elska Það er sannfæring mín að sá boðskapur kristinna manna í samtímanum að samkynhneigð sé synd, sé valdbeiting og mannréttindabrot. Í ljósi sögunnar mun hún flokkast með stuðningi kirkna við þrælahald, kynþátta-aðgreiningu (apartheid) og kvenfyrirlitningu. Skoðun 20.2.2023 08:00 Ekki fleiri brúðkaup! Að ganga í hjónaband hefur félagslegar, lagalegar og trúarlegar víddir. Þessar víddir eru aðgreinanlegar en tengjast með margvíslegum hætti. Skoðun 14.2.2023 08:01 Ég á vinkonu Ég á vinkonu. Skoðun 11.2.2023 12:02 Áramótahugleiðing Megi góður guð veita þér og þínum gleði og farsæld á komandi ári. Af hættu við að hljóma eins og jólakort, tek ég innilega undir þessa kveðju sem er svo sjálfsagður hluti af menningu okkar og hátíðarhöldum að við stöldrum sjaldnast við. Skoðun 1.1.2023 20:31 Fjölmenning og menningarlæsi Ísland er fjölmenningarsamfélag, þar sem Íslendingar nýir sem ættbornir, birta fjölbreytileika í viðhorfum, venjum og lífsskoðunum. Skoðun 27.12.2022 11:01 Trump og King Undanfarið kosningamisseri bjó ég í Atlanta í Georgíu og las við guðfræði- og trúarbragðafræðideild Emory háskóla. Það var merkileg reynsla að fylgjast með umræðum og viðbrögðum samnemenda minna við hvert fótmál forsetakosninganna og þegar úrslitin urðu ljós var mörgum svo brugðið að sorg og reiði brast út Skoðun 13.1.2017 07:00 Gleðilegt siðbótarár Skoðun 3.1.2017 11:00 Hinsegin bareflið Biblían Margir upplifa Biblíuna sem framandi bók sem virðist þjóna þeim tilgangi helstum að vera beitt sem barefli á þau sem falla utan við hið hefðbundna mót. Skoðun 9.6.2015 12:02 Kirkjuþing með hreina samvisku „Af samvisku presta“ nefnist grein sem birtist í Fréttablaðinu 19. mars síðastliðinn og varð Kirkjuþingi unga fólksins hvati til að vekja athygli á samviskufrelsi presta og þeirri mismunun á grundvelli kynhneigðar sem í henni felst. Skoðun 26.5.2015 07:00 Þjóðkirkja í Ríkisútvarpinu Skoðun 25.4.2015 06:00 Í átt að nýjum hjónabandsskilningi Ein leið til að opna hjónabandsskilninginn til að hann rúmi alla, er að aðskilja hugmyndir um kynlíf og æxlun. Skoðun 7.4.2015 13:10 Af hefðbundnum hjónabandsskilningi Þann 19. mars birtist grein í Fréttablaðinu sem ber heitið "Af samvisku presta“ þar sem rætt er um þá kerfislægu mismunun sem enn ríkir innan Þjóðkirkjunnar í garð hjónavígslu hinsegin fólks. Skoðun 24.3.2015 11:08 Af samvisku presta Íslenska þjóðkirkjan er í fararbroddi meðal kirkna er láta sig varða mannréttindi hinsegin fólks. Sú viðurkenning sem 113 prestum og guðfræðingum var veitt af Samtökunum '78 í kjölfar setningar einna hjúskaparlaga árið 2010 ber vott um þann víðtæka stuðning Skoðun 19.3.2015 07:00 Guðlast og tjáningarfrelsi Trúarlegar skopmyndir eru ekki nýjar af nálinni. Elsta varðveitta myndin af Kristi á krossinum frá upphafsárum kristins átrúnaðar er hinn svokallaði Palatín kross, veggrista sem uppgötvaðist við fornleifauppgröft í Róm 1856. Skoðun 13.1.2015 11:00 Leiðrétting fyrir hvern? Stjórnskipulag Þjóðkirkjunnar byggir á spennu á milli opinbers reksturs og lýðræðislegrar leikmannahreyfingar. Þannig eru sem dæmi prestar ráðnir með blöndu af valnefndaráliti safnaðarfólks, með möguleika á prestkosningu, og að fylgdum reglum um opinberar embættisveitingar. Skoðun 10.1.2015 07:00 Heiðin jól eða heilög Í aðdraganda þessara jóla hafa staðhæfingar um eðli og tilurð jólanna farið hátt á vefsíðum dagblaða, í ummælakerfum og á samfélagsmiðlum. Skoðun 30.12.2014 18:17 Mannréttindi og kirkjuheimsóknir Við erum æskulýðsprestar sem störfum sitthvoru megin á landinu, í Neskirkju og í Akureyrarkirkju, við að taka á móti börnum sem sækja kirkjuna heim. Forsendur slíkra heimsókna eru ólíkar, stundum eru börnin að sækja helgihald á vegum kirkjunnar með ástvinum sínum, öðrum stundum er um að ræða frístundastarf þar sem helgihald er hluti af skipulögðu æskulýðsstarfi Skoðun 16.12.2014 07:00 Fjölmenning og fordómar í garð trúaðra Umræða samfélagsins um trú og trúarhefðir hefur aukist mjög á undanförnum árum og trúarbrögð skipa veigameiri sess í umræðu um alþjóðastjórnmál en þekktist undir lok 20. aldar. Skoðun 20.11.2014 08:00 Kirkjan og Kristsdagur Viðbrögð við hinum umdeildu hátíðum Friðrikskapelluhópsins svokallaða, Hátíð Vonar og Kristsdeginum, hafa verið hörð og hafa margir lýst áhyggjum sínum af þeirri vegferð sem Þjóðkirkjan er á í því samhengi. Skoðun 2.10.2014 15:22 « ‹ 1 2 ›
Börn, sögur og sorg Sorg varðar okkur öll og enginn kemst í gegnum lífið án þess að upplifa sorg. Börn sem verða fyrir missi þurfa mikinn stuðning, sem fagaðilar og samtök á borð við Ljónshjarta og Örninn geta stutt við að veita, en öll börn þurfa fræðslu um sorg og sorgarviðbrögð sem hæfa þeirra aldri. Skoðun 3.4.2023 15:00
Sísýfos, Kristur og leikhús fáránleikans Líkt og Sísýfos forðum hefur Kristur bundið dauðan sjálfan og ólíkt þeirri goðsögn bendir ekkert til að dauðinn hafi losnað úr hans greipum. Píslarsagan tilheyrir hinsvegar ekki einungis okkur sem eigum þá trú og þá kristnu von í brjósti að eiga líf eftir þetta líf, heldur ekki síður þeim sem ekki geta fallist á fáránlegar niðurstöður kristindómsins eins og Tertúllíanus orðaði það. Skoðun 31.3.2023 15:01
Flatkökur og vínberjasulta í altarisgöngu Brauð eru hluti af okkar hversdegi með órjúfanlegum hætti og svo sjálfsögð að við leiðum sjaldnast hugann að því hvernig líf okkar væri án brauða. Fornleifafræðingar eiga erfitt með að meta hversu gömul brauðgerð er, vegna þess að lífrænar leifar eyðast. Skoðun 17.3.2023 12:30
Fermingin er undirbúningur undir lífið Fermingin er tímamót í margþættum skilningi. Fermingarárið er tímabil róttækra breytinga í lífi ungmenna. Við kynþroska breytist unga fólkið úr börnum í unglinga og mörg ungmenni taka út vöxt fermingarárið. Skoðun 14.3.2023 07:30
Trúin er athvarf fyrir fólk Kirkjan þjónar mörgum hlutverkum í samfélagi okkar, félagslegum, menningarlegum og trúarlegum en það er hin trúarlega vídd sem aðgreinir hana frá öðrum vettvangi í mannlífinu. Hið trúarlega er í senn flókið og framandi, sem byggir á því að Guð er óáþreifanlegur veruleiki, og einfalt í þeirri merkingu að iðkun trúar varðar heilsu manneskjunnar og sálarheill. Skoðun 5.3.2023 16:30
Jafnrétti til að elska Það er sannfæring mín að sá boðskapur kristinna manna í samtímanum að samkynhneigð sé synd, sé valdbeiting og mannréttindabrot. Í ljósi sögunnar mun hún flokkast með stuðningi kirkna við þrælahald, kynþátta-aðgreiningu (apartheid) og kvenfyrirlitningu. Skoðun 20.2.2023 08:00
Ekki fleiri brúðkaup! Að ganga í hjónaband hefur félagslegar, lagalegar og trúarlegar víddir. Þessar víddir eru aðgreinanlegar en tengjast með margvíslegum hætti. Skoðun 14.2.2023 08:01
Áramótahugleiðing Megi góður guð veita þér og þínum gleði og farsæld á komandi ári. Af hættu við að hljóma eins og jólakort, tek ég innilega undir þessa kveðju sem er svo sjálfsagður hluti af menningu okkar og hátíðarhöldum að við stöldrum sjaldnast við. Skoðun 1.1.2023 20:31
Fjölmenning og menningarlæsi Ísland er fjölmenningarsamfélag, þar sem Íslendingar nýir sem ættbornir, birta fjölbreytileika í viðhorfum, venjum og lífsskoðunum. Skoðun 27.12.2022 11:01
Trump og King Undanfarið kosningamisseri bjó ég í Atlanta í Georgíu og las við guðfræði- og trúarbragðafræðideild Emory háskóla. Það var merkileg reynsla að fylgjast með umræðum og viðbrögðum samnemenda minna við hvert fótmál forsetakosninganna og þegar úrslitin urðu ljós var mörgum svo brugðið að sorg og reiði brast út Skoðun 13.1.2017 07:00
Hinsegin bareflið Biblían Margir upplifa Biblíuna sem framandi bók sem virðist þjóna þeim tilgangi helstum að vera beitt sem barefli á þau sem falla utan við hið hefðbundna mót. Skoðun 9.6.2015 12:02
Kirkjuþing með hreina samvisku „Af samvisku presta“ nefnist grein sem birtist í Fréttablaðinu 19. mars síðastliðinn og varð Kirkjuþingi unga fólksins hvati til að vekja athygli á samviskufrelsi presta og þeirri mismunun á grundvelli kynhneigðar sem í henni felst. Skoðun 26.5.2015 07:00
Í átt að nýjum hjónabandsskilningi Ein leið til að opna hjónabandsskilninginn til að hann rúmi alla, er að aðskilja hugmyndir um kynlíf og æxlun. Skoðun 7.4.2015 13:10
Af hefðbundnum hjónabandsskilningi Þann 19. mars birtist grein í Fréttablaðinu sem ber heitið "Af samvisku presta“ þar sem rætt er um þá kerfislægu mismunun sem enn ríkir innan Þjóðkirkjunnar í garð hjónavígslu hinsegin fólks. Skoðun 24.3.2015 11:08
Af samvisku presta Íslenska þjóðkirkjan er í fararbroddi meðal kirkna er láta sig varða mannréttindi hinsegin fólks. Sú viðurkenning sem 113 prestum og guðfræðingum var veitt af Samtökunum '78 í kjölfar setningar einna hjúskaparlaga árið 2010 ber vott um þann víðtæka stuðning Skoðun 19.3.2015 07:00
Guðlast og tjáningarfrelsi Trúarlegar skopmyndir eru ekki nýjar af nálinni. Elsta varðveitta myndin af Kristi á krossinum frá upphafsárum kristins átrúnaðar er hinn svokallaði Palatín kross, veggrista sem uppgötvaðist við fornleifauppgröft í Róm 1856. Skoðun 13.1.2015 11:00
Leiðrétting fyrir hvern? Stjórnskipulag Þjóðkirkjunnar byggir á spennu á milli opinbers reksturs og lýðræðislegrar leikmannahreyfingar. Þannig eru sem dæmi prestar ráðnir með blöndu af valnefndaráliti safnaðarfólks, með möguleika á prestkosningu, og að fylgdum reglum um opinberar embættisveitingar. Skoðun 10.1.2015 07:00
Heiðin jól eða heilög Í aðdraganda þessara jóla hafa staðhæfingar um eðli og tilurð jólanna farið hátt á vefsíðum dagblaða, í ummælakerfum og á samfélagsmiðlum. Skoðun 30.12.2014 18:17
Mannréttindi og kirkjuheimsóknir Við erum æskulýðsprestar sem störfum sitthvoru megin á landinu, í Neskirkju og í Akureyrarkirkju, við að taka á móti börnum sem sækja kirkjuna heim. Forsendur slíkra heimsókna eru ólíkar, stundum eru börnin að sækja helgihald á vegum kirkjunnar með ástvinum sínum, öðrum stundum er um að ræða frístundastarf þar sem helgihald er hluti af skipulögðu æskulýðsstarfi Skoðun 16.12.2014 07:00
Fjölmenning og fordómar í garð trúaðra Umræða samfélagsins um trú og trúarhefðir hefur aukist mjög á undanförnum árum og trúarbrögð skipa veigameiri sess í umræðu um alþjóðastjórnmál en þekktist undir lok 20. aldar. Skoðun 20.11.2014 08:00
Kirkjan og Kristsdagur Viðbrögð við hinum umdeildu hátíðum Friðrikskapelluhópsins svokallaða, Hátíð Vonar og Kristsdeginum, hafa verið hörð og hafa margir lýst áhyggjum sínum af þeirri vegferð sem Þjóðkirkjan er á í því samhengi. Skoðun 2.10.2014 15:22