Annáll 2024 Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Maðurinn er breyskur og öll gerum við mistök. Sem betur fer eru þau stundum bara skemmtileg og jafnvel fyndin. Í þessum síðasta fréttaannál ársins skyggnumst við á bak við tjöldin á fréttastofunni. Innlent 31.12.2024 07:30 Innlendur íþróttaannáll 2024: Heimsmeistari, Evrópumeistarar og alls konar meistarar Íslenskt íþróttafólk var í sviðsljósinu á árinu 2024 og mörg þeirra náðu frábærum árangri á árinu sem er að líða. Það er því nóg að taka þegar við horfum aftur á bestu íþróttaafrek ársins hjá okkar fólki. Sport 30.12.2024 09:03 Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Einlægar hlaupadrottningar, hneykslismál á Ólympíuleikunum og strákarnir okkar á EM í handbolta voru meðal þess sem lesendur íþróttafrétta á Vísi vildu helst skoða á árinu sem nú er að líða. Sport 28.12.2024 09:02 Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Halla Hrund Logadóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, fyrrverandi orkumálastjóri og forsetaframbjóðandi, átti eina óvæntustu innkomu ársins sem er að líða. Hún var alls staðar! Lífið 20.12.2024 08:19 Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Öll lendum við stundum í veseni. Skrifum óvart niðrandi hluti um konur á bloggsíðu eða krotum á myndir af kunningjum okkar í einhverri skólabyggingu úti á landi. Innlent 20.12.2024 07:01 Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Guðni Th. Jóhannesson tilkynnti þjóðinni á nýársdag að hann hygðist ekki bjóða sig fram aftur til embættis forseta Íslands. Tilkynning Guðna, sem kom þjóðinni í opna skjöldu, hratt svo af stað óvæntri atburðarás í pólitíkinni, sem hefur ekki verið leidd til lykta. Lífið 19.12.2024 13:03 Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Tvö af stærstu fréttamálum ársins 2024 reyndust eiga mjög óvæntan anga sameiginlegan; algjörlega galnar nafnabreytingar. Farið er yfir þessi mál, og fleiri sem sjokkeruðu þjóðina og heimsbyggðina alla, í annál fréttastofu hér fyrir neðan. Innlent 18.12.2024 07:00 Raunir ársins 2024 Árið 2024 var árið sem við slóum ýmis met sem enginn vill slá. Fjöldi banaslysa í umferðinni á fyrsta mánuði ársins hefur ekki sést áður og manndrápsmál aldrei verið fleiri á einu ári. Innlent 13.12.2024 07:03 Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Við Íslendingar stærum okkur gjarnan af því að gefast ekki upp fyrr en í fulla hnefana. Við berjumst þangað til við vinnum. Við erum þjóð sigurvegara. Í þessum fyrsta annál fréttastofu fyrir árið 2024 verður einmitt farið yfir helstu sigra sem Íslendingar, og reyndar fáeinir útlendingar líka, unnu á árinu. Innlent 11.12.2024 07:02
Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Maðurinn er breyskur og öll gerum við mistök. Sem betur fer eru þau stundum bara skemmtileg og jafnvel fyndin. Í þessum síðasta fréttaannál ársins skyggnumst við á bak við tjöldin á fréttastofunni. Innlent 31.12.2024 07:30
Innlendur íþróttaannáll 2024: Heimsmeistari, Evrópumeistarar og alls konar meistarar Íslenskt íþróttafólk var í sviðsljósinu á árinu 2024 og mörg þeirra náðu frábærum árangri á árinu sem er að líða. Það er því nóg að taka þegar við horfum aftur á bestu íþróttaafrek ársins hjá okkar fólki. Sport 30.12.2024 09:03
Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Einlægar hlaupadrottningar, hneykslismál á Ólympíuleikunum og strákarnir okkar á EM í handbolta voru meðal þess sem lesendur íþróttafrétta á Vísi vildu helst skoða á árinu sem nú er að líða. Sport 28.12.2024 09:02
Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Halla Hrund Logadóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, fyrrverandi orkumálastjóri og forsetaframbjóðandi, átti eina óvæntustu innkomu ársins sem er að líða. Hún var alls staðar! Lífið 20.12.2024 08:19
Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Öll lendum við stundum í veseni. Skrifum óvart niðrandi hluti um konur á bloggsíðu eða krotum á myndir af kunningjum okkar í einhverri skólabyggingu úti á landi. Innlent 20.12.2024 07:01
Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Guðni Th. Jóhannesson tilkynnti þjóðinni á nýársdag að hann hygðist ekki bjóða sig fram aftur til embættis forseta Íslands. Tilkynning Guðna, sem kom þjóðinni í opna skjöldu, hratt svo af stað óvæntri atburðarás í pólitíkinni, sem hefur ekki verið leidd til lykta. Lífið 19.12.2024 13:03
Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Tvö af stærstu fréttamálum ársins 2024 reyndust eiga mjög óvæntan anga sameiginlegan; algjörlega galnar nafnabreytingar. Farið er yfir þessi mál, og fleiri sem sjokkeruðu þjóðina og heimsbyggðina alla, í annál fréttastofu hér fyrir neðan. Innlent 18.12.2024 07:00
Raunir ársins 2024 Árið 2024 var árið sem við slóum ýmis met sem enginn vill slá. Fjöldi banaslysa í umferðinni á fyrsta mánuði ársins hefur ekki sést áður og manndrápsmál aldrei verið fleiri á einu ári. Innlent 13.12.2024 07:03
Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Við Íslendingar stærum okkur gjarnan af því að gefast ekki upp fyrr en í fulla hnefana. Við berjumst þangað til við vinnum. Við erum þjóð sigurvegara. Í þessum fyrsta annál fréttastofu fyrir árið 2024 verður einmitt farið yfir helstu sigra sem Íslendingar, og reyndar fáeinir útlendingar líka, unnu á árinu. Innlent 11.12.2024 07:02