Bandaríkin Klofinn dómur þegar Sunna datt út í Kansas Sunna Rannveig Davíðsdóttir er úr leik í keppni um strávigtarbelti Invicta-bardagasambandsins í kvöld. Sport 4.5.2019 00:37 Hafa áhyggjur af auknum umsvifum Kínverja á norðurslóðum Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur varað við auknum hernaðarumsvifum Kínverja á norðurskautinu og uppbyggingu þeirra á kafbátum sem borið geta kjarnorkuvopn. Erlent 3.5.2019 11:54 Facebook bannar „hættulega“ öfgamenn Stofnandi samsæriskenningamiðilsins Infowars er á meðal þeirra sem hafa verið bannaðir fyrir að brjóta reglur Facebook. Erlent 3.5.2019 08:25 Tiger Woods hittir Trump í Hvíta húsinu eftir helgi Kylfingurinn Tiger Woods verður heiðraður sérstaklega í Hvíta húsinu á mánudaginn kemur en Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur boðið honum til sín í Washington. Golf 3.5.2019 06:48 Dregið í efa að Jóhann hafi samið Söknuð Lögmenn fyrirtækja sem Jóhann Helgason stefnir í Bandaríkjunum vegna meints stuldar á laginu Söknuði með útgáfu á laginu You Raise Me Up segja bæði lögin byggð á írska þjóðlaginu Danny Boy og boða kröfu um frávísun. Innlent 3.5.2019 02:00 Chewbacca-leikarinn Peter Mayhew er látinn Ensk-bandaríski leikarinn Peter Mayhew, sem þekktastur er fyrir að hafa farið með hlutverk Chewbacca í Star Wars myndunum, er látinn 74 ára að aldri. Lífið 2.5.2019 23:04 Þingforsetinn sakar Barr um lygar Nancy Pelosi sakaði í dag dómsmálaráðherrann William Barr um að ljúga að bandarískum þingheimi. Erlent 2.5.2019 20:04 ESB ætlar að skýla fyrirtækjum fyrir refsiaðgerðum gegn Kúbu Trump-stjórnin afnam nýlega bann við því að bandarískir borgarar stefni erlendum fyrirtækjum sem fjárfesta á Kúbu. Viðskipti erlent 2.5.2019 14:27 Allir kennarar Flórída geta nú borið vopn Þing ríkisins samþykkti í gær lög þess eðlis og er þeim ætlað að koma í veg fyrir eða draga úr mannskæðum skotárásum í skólum Flórída. Erlent 2.5.2019 14:01 Assange vill ekki vera framseldur til Bandaríkjanna Julian Assange, stofnandi Wikileaks, segist ekki vilja vera framseldur til Bandaríkjanna. Réttarhöld standa nú yfir í London vegna framsalsbeiðni Bandaríkjanna sem vilja koma höndum yfir Assange vegna birtinga Wikileaks á leynilegum upplýsingum sem samtökin fengu frá Chelsea Manning árið 2010. Erlent 2.5.2019 11:41 Sagður haga sér eins og lögmaður Trump en ekki dómsmálaráðherra William Barr, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, ætlar ekki að mæta á fund þingnefndar þar sem Demókratar eru í meirihluta, degi eftir að hafa mætt á fund nefndar þar sem Repúblikanar eru í meirihluta. Erlent 2.5.2019 10:21 Sextán ára drengur lést í umsjá landamærayfirvalda í Bandaríkjunum Drengurinn er frá Gvatemala og hafði verið í umsjá landamærayfirvalda í Texas í miðstöð fyrir innflytjendur frá 20. apríl. Erlent 1.5.2019 21:52 Tveir greindust með HIV eftir „vampíru“ andlitsmeðferð Tveir einstaklingar sem fóru í svokallaða „vampíru“ andlitsmeðferð í heilsulind í Nýju-Mexíkó í Bandaríkjunum greindust með HIV eftir meðferðina. Erlent 1.5.2019 19:22 Íslenskur nemandi segir árásarmanninn hafa verið ósáttan við kennara í skólanum Tveir létust og nokkrir særðust í skotárás á svæði háskóla Norður Karólínu í Charlotte í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Íslenskur námsmaður í skólanum segir ofsahræðslu hafa gripið um sig. Árásarmaðurinn hafi verið ósáttur við kennara í skólanum. Innlent 1.5.2019 18:26 Assange dæmdur í 50 vikna fangelsi Julian Assange, stofnandi WikiLeaks, var dæmdur í 50 vikna langt fangelsi í Bretlandi í dag fyrir að brjóta gegn skilyrðum þess er hann var látinn laus úr haldi lögreglu í Bretlandi árið 2012. Erlent 1.5.2019 11:00 Mueller ósáttur við samantekt Barr á skýrslu Rússarannsóknarinnar Robert Mueller sakar dómsmálaráðherra meðal annars um að hafa skapað rugling varðandi niðurstöður rannsóknarinnar. Erlent 1.5.2019 09:11 Biden tekur mikinn kipp Joe Biden, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, hefur tekið mikinn kipp í skoðanakönnunum frá því hann tilkynnti formlega um framboð sitt í forvali Demókrata fyrir forsetakosningarnar 2020 í síðustu viku ef marka má nýja könnun frá CNN. Erlent 1.5.2019 02:01 Tveir látnir og nokkrir særðir eftir skotárás í háskóla Norður-Karólínu Einn í haldi. Erlent 30.4.2019 23:36 Reyndu að falsa frásagnir um kynferðisbrot Pete Buttigieg, borgarstjóri og frambjóðandi í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar á næsta ári, var ranglega ásakaður um kynferðisbrot í síðustu viku. Erlent 30.4.2019 14:45 Maðurinn sem skipaði Mueller segir af sér Trump Bandaríkjaforseti skipaði Rod Rosenstein aðstoðardómsmálaráðherra en snerist harkalega gegn honum eftir að hann skipaði Robert Mueller sérstakan rannsakanda. Erlent 30.4.2019 08:45 Trump og fjölskylda reyna að stöðva eftirlit þingsins Stefna sem Trump, þrjú elstu börn hans og fyrirtæki lögðu fram í gær á að koma í veg fyrir að tvær fjármálastofnanir afhendi gögn sem Bandaríkjaþing krefur þær um. Erlent 30.4.2019 07:53 Fleiri hafa ekki greinst með mislinga í aldarfjórðung vestanhafs Minnst 704 hafa smitast af mislingum í Bandaríkjunum það sem af er þessu ári, samkvæmt nýrri skýrslu heilbrigðisyfirvalda landsins. Erlent 30.4.2019 02:00 Fyrrverandi hermaður handtekinn grunaður um skipulagningu hryðjuverka Fyrrverandi hermaður Bandaríkjahers hefur verið handtekinn grunaður um að hafa ætlað að fremja fjöldamorð í Kaliforníu. Erlent 29.4.2019 21:47 Leikstjóri Boyz N The Hood tekinn úr öndunarvél John Singleton er 51 árs. Lífið 29.4.2019 20:35 Flugmenn stærsta flugfélags heims krefjast meiri þjálfunar svo endurheimta megi traust á MAX-vélunum Flugmenn American Airlines hafa varað flugmálayfirvöld í Bandaríkjunum við því að fyrirhuguð þjálfunaráætlun vegna uppfærslu á stjórnkerfi 737 MAX vélanna sé ekki fullnægjandi að þeirra mati. Viðskipti erlent 28.4.2019 22:31 Reiknað með að forstjóri Boeing verði „grillaður“ á aðalfundi félagsins Aðalfundir Boeing hafa ekki verið sérstaklega fréttnæmir undanfarin ár en búist er við að breyting verði á því á morgun er aðalfundur félagsins verður haldinn í Chigaco. Viðskipti erlent 28.4.2019 20:23 Konan sem lést sögð hafa kastað sér fyrir kúlnahríðina Konan sem lést í skotárásinni í bænahúsi gyðinga í Kaliforníu í Bandaríkjunum í gær er sögð hafa kastað sér fyrir kúlnahríð árásarmannsins í von um að bjarga rabbína bænahússins. Erlent 28.4.2019 18:10 Íranir gætu rift kjarnorkusamningnum vegna aðgerða Bandaríkjastjórnar Stjórnvöld í Teheran eru óánægð með refsiaðgerðir Bandaríkjanna og það sem þau telja seinagang Evrópuríkja í að standa við kjarnorkusamninginn. Erlent 28.4.2019 09:46 Mannskaði þegar byggingarkrani féll á bíla Vitni segja að kraninn virðist hafa brotnað í tvennt í sterkum vindhviðum. Tveir verkamenn og tveir ökumenn létu lífið. Erlent 28.4.2019 08:26 Morðinginn í Kaliforníu sagður innblásinn af fyrri hryðjuverkum Kona er látin og þrír aðrir eru særðir eftir skotárás manns sem virðist hafa lýst sér sem gyðingahatara og hvítum þjóðernissinna. Erlent 28.4.2019 07:59 « ‹ 322 323 324 325 326 327 328 329 330 … 334 ›
Klofinn dómur þegar Sunna datt út í Kansas Sunna Rannveig Davíðsdóttir er úr leik í keppni um strávigtarbelti Invicta-bardagasambandsins í kvöld. Sport 4.5.2019 00:37
Hafa áhyggjur af auknum umsvifum Kínverja á norðurslóðum Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur varað við auknum hernaðarumsvifum Kínverja á norðurskautinu og uppbyggingu þeirra á kafbátum sem borið geta kjarnorkuvopn. Erlent 3.5.2019 11:54
Facebook bannar „hættulega“ öfgamenn Stofnandi samsæriskenningamiðilsins Infowars er á meðal þeirra sem hafa verið bannaðir fyrir að brjóta reglur Facebook. Erlent 3.5.2019 08:25
Tiger Woods hittir Trump í Hvíta húsinu eftir helgi Kylfingurinn Tiger Woods verður heiðraður sérstaklega í Hvíta húsinu á mánudaginn kemur en Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur boðið honum til sín í Washington. Golf 3.5.2019 06:48
Dregið í efa að Jóhann hafi samið Söknuð Lögmenn fyrirtækja sem Jóhann Helgason stefnir í Bandaríkjunum vegna meints stuldar á laginu Söknuði með útgáfu á laginu You Raise Me Up segja bæði lögin byggð á írska þjóðlaginu Danny Boy og boða kröfu um frávísun. Innlent 3.5.2019 02:00
Chewbacca-leikarinn Peter Mayhew er látinn Ensk-bandaríski leikarinn Peter Mayhew, sem þekktastur er fyrir að hafa farið með hlutverk Chewbacca í Star Wars myndunum, er látinn 74 ára að aldri. Lífið 2.5.2019 23:04
Þingforsetinn sakar Barr um lygar Nancy Pelosi sakaði í dag dómsmálaráðherrann William Barr um að ljúga að bandarískum þingheimi. Erlent 2.5.2019 20:04
ESB ætlar að skýla fyrirtækjum fyrir refsiaðgerðum gegn Kúbu Trump-stjórnin afnam nýlega bann við því að bandarískir borgarar stefni erlendum fyrirtækjum sem fjárfesta á Kúbu. Viðskipti erlent 2.5.2019 14:27
Allir kennarar Flórída geta nú borið vopn Þing ríkisins samþykkti í gær lög þess eðlis og er þeim ætlað að koma í veg fyrir eða draga úr mannskæðum skotárásum í skólum Flórída. Erlent 2.5.2019 14:01
Assange vill ekki vera framseldur til Bandaríkjanna Julian Assange, stofnandi Wikileaks, segist ekki vilja vera framseldur til Bandaríkjanna. Réttarhöld standa nú yfir í London vegna framsalsbeiðni Bandaríkjanna sem vilja koma höndum yfir Assange vegna birtinga Wikileaks á leynilegum upplýsingum sem samtökin fengu frá Chelsea Manning árið 2010. Erlent 2.5.2019 11:41
Sagður haga sér eins og lögmaður Trump en ekki dómsmálaráðherra William Barr, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, ætlar ekki að mæta á fund þingnefndar þar sem Demókratar eru í meirihluta, degi eftir að hafa mætt á fund nefndar þar sem Repúblikanar eru í meirihluta. Erlent 2.5.2019 10:21
Sextán ára drengur lést í umsjá landamærayfirvalda í Bandaríkjunum Drengurinn er frá Gvatemala og hafði verið í umsjá landamærayfirvalda í Texas í miðstöð fyrir innflytjendur frá 20. apríl. Erlent 1.5.2019 21:52
Tveir greindust með HIV eftir „vampíru“ andlitsmeðferð Tveir einstaklingar sem fóru í svokallaða „vampíru“ andlitsmeðferð í heilsulind í Nýju-Mexíkó í Bandaríkjunum greindust með HIV eftir meðferðina. Erlent 1.5.2019 19:22
Íslenskur nemandi segir árásarmanninn hafa verið ósáttan við kennara í skólanum Tveir létust og nokkrir særðust í skotárás á svæði háskóla Norður Karólínu í Charlotte í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Íslenskur námsmaður í skólanum segir ofsahræðslu hafa gripið um sig. Árásarmaðurinn hafi verið ósáttur við kennara í skólanum. Innlent 1.5.2019 18:26
Assange dæmdur í 50 vikna fangelsi Julian Assange, stofnandi WikiLeaks, var dæmdur í 50 vikna langt fangelsi í Bretlandi í dag fyrir að brjóta gegn skilyrðum þess er hann var látinn laus úr haldi lögreglu í Bretlandi árið 2012. Erlent 1.5.2019 11:00
Mueller ósáttur við samantekt Barr á skýrslu Rússarannsóknarinnar Robert Mueller sakar dómsmálaráðherra meðal annars um að hafa skapað rugling varðandi niðurstöður rannsóknarinnar. Erlent 1.5.2019 09:11
Biden tekur mikinn kipp Joe Biden, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, hefur tekið mikinn kipp í skoðanakönnunum frá því hann tilkynnti formlega um framboð sitt í forvali Demókrata fyrir forsetakosningarnar 2020 í síðustu viku ef marka má nýja könnun frá CNN. Erlent 1.5.2019 02:01
Tveir látnir og nokkrir særðir eftir skotárás í háskóla Norður-Karólínu Einn í haldi. Erlent 30.4.2019 23:36
Reyndu að falsa frásagnir um kynferðisbrot Pete Buttigieg, borgarstjóri og frambjóðandi í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar á næsta ári, var ranglega ásakaður um kynferðisbrot í síðustu viku. Erlent 30.4.2019 14:45
Maðurinn sem skipaði Mueller segir af sér Trump Bandaríkjaforseti skipaði Rod Rosenstein aðstoðardómsmálaráðherra en snerist harkalega gegn honum eftir að hann skipaði Robert Mueller sérstakan rannsakanda. Erlent 30.4.2019 08:45
Trump og fjölskylda reyna að stöðva eftirlit þingsins Stefna sem Trump, þrjú elstu börn hans og fyrirtæki lögðu fram í gær á að koma í veg fyrir að tvær fjármálastofnanir afhendi gögn sem Bandaríkjaþing krefur þær um. Erlent 30.4.2019 07:53
Fleiri hafa ekki greinst með mislinga í aldarfjórðung vestanhafs Minnst 704 hafa smitast af mislingum í Bandaríkjunum það sem af er þessu ári, samkvæmt nýrri skýrslu heilbrigðisyfirvalda landsins. Erlent 30.4.2019 02:00
Fyrrverandi hermaður handtekinn grunaður um skipulagningu hryðjuverka Fyrrverandi hermaður Bandaríkjahers hefur verið handtekinn grunaður um að hafa ætlað að fremja fjöldamorð í Kaliforníu. Erlent 29.4.2019 21:47
Flugmenn stærsta flugfélags heims krefjast meiri þjálfunar svo endurheimta megi traust á MAX-vélunum Flugmenn American Airlines hafa varað flugmálayfirvöld í Bandaríkjunum við því að fyrirhuguð þjálfunaráætlun vegna uppfærslu á stjórnkerfi 737 MAX vélanna sé ekki fullnægjandi að þeirra mati. Viðskipti erlent 28.4.2019 22:31
Reiknað með að forstjóri Boeing verði „grillaður“ á aðalfundi félagsins Aðalfundir Boeing hafa ekki verið sérstaklega fréttnæmir undanfarin ár en búist er við að breyting verði á því á morgun er aðalfundur félagsins verður haldinn í Chigaco. Viðskipti erlent 28.4.2019 20:23
Konan sem lést sögð hafa kastað sér fyrir kúlnahríðina Konan sem lést í skotárásinni í bænahúsi gyðinga í Kaliforníu í Bandaríkjunum í gær er sögð hafa kastað sér fyrir kúlnahríð árásarmannsins í von um að bjarga rabbína bænahússins. Erlent 28.4.2019 18:10
Íranir gætu rift kjarnorkusamningnum vegna aðgerða Bandaríkjastjórnar Stjórnvöld í Teheran eru óánægð með refsiaðgerðir Bandaríkjanna og það sem þau telja seinagang Evrópuríkja í að standa við kjarnorkusamninginn. Erlent 28.4.2019 09:46
Mannskaði þegar byggingarkrani féll á bíla Vitni segja að kraninn virðist hafa brotnað í tvennt í sterkum vindhviðum. Tveir verkamenn og tveir ökumenn létu lífið. Erlent 28.4.2019 08:26
Morðinginn í Kaliforníu sagður innblásinn af fyrri hryðjuverkum Kona er látin og þrír aðrir eru særðir eftir skotárás manns sem virðist hafa lýst sér sem gyðingahatara og hvítum þjóðernissinna. Erlent 28.4.2019 07:59