Evrópudeild UEFA Fá aðeins að selja helming miðanna gegn FH Generali-leikvangurinn í Vín, heimavöllur Austria Vín sem FH mætir í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar á morgun, tekur 19,784 áhorfendur. Fótbolti 29.7.2013 09:08 Hafður fyrir rangri sök Elfar Árni Aðalsteinsson, framherji karlaliðs Breiðabliks í knattspyrnu, verður að óbreyttu í leikbanni þegar Blikar sækja Aktobe frá Kasakstan heim í næstu viku. Fótbolti 25.7.2013 20:46 "Eitt mark hefði sett duft í leikinn" "Það eru vonbrigði að detta út eins og leikurinn spilaðist. Frammistaða okkar í báðum leikjunum var frábær og ég get ekki beðið um meira en það.“ Fótbolti 25.7.2013 21:29 "Stemmningin varð eins og í kirkjugarði" "Þetta var geggjað. Við erum enn í vímu og í góðum gír inni í klefa," segir Ellert Hreinsson hetja Breiðabliks í Evrópudeildinni. Fótbolti 25.7.2013 18:38 Breiðablik og KR í útvarpi | ÍBV í sjónvarpi Karlalið Breiðabliks, ÍBV og KR verða í eldlínunni í kvöld í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Stuðningsmenn liðanna og íslenskrar knattspyrnu geta fylgst vel með gangi mála. Fótbolti 24.7.2013 21:48 Hundrað milljónum gæti rignt í Hafnarfirði FH-ingum verða tryggðar tekjur upp á minnst 653 milljónir króna ef liðinu tekst að slá Austria Vín úr leik í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. FH er þegar öruggt með tekjur upp á 112 milljónir króna. Fótbolti 24.7.2013 21:48 FH getur á góðum degi slegið út Austria Vín Helgi Kolviðsson þekkir vel til í austurríska fótboltanum en hann er nú þjálfari B-deildarliðsins Austria Lustenau sem var nálægt því að vinna sér sæti í úrvalsdeildinni síðastliðið vor. Fótbolti 24.7.2013 21:48 "Skipti mér ekkert af fjármálunum" "Það er gríðarlega mikilvægt fótboltalega séð, ég veit ekkert um fjármálin og skipti mér ekkert af þeim," sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir sigur á Ekranes í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 23.7.2013 22:31 Enginn FH-ingur missir af Vínarferð Sex leikmenn FH voru áminntir í sigurleik liðsins gegn Ekranes í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Þrír þeir fengu einnig spjald í fyrri leiknum í Litháen. Fótbolti 23.7.2013 21:58 Umfjöllun og viðtöl: FH - Ekranas 2-1 FH-ingar tryggðu sig áfram í undankeppnini í Meistaradeildinni með 2-1 sigri á FK Ekranas í kvöld og mæta Austria frá Vín í næstu umferð. Sigurinn í kvöld var verðskuldaður og gáfu FH-ingar fá færi á sér í leiknum. Fótbolti 23.7.2013 17:18 Ætla að verja forskotið FH-ingar taka á móti Ekranas frá Litháen í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í Kaplakrika í kvöld. FH-ingar standa vel að vígi eftir 1-0 sigur í fyrri leiknum í Litháen. Fótbolti 22.7.2013 22:56 Sungu um kjarnorkuslysið KR tekur á móti belgíska liðinu Standard Liege í fyrri leik liðanna í 2. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu annað kvöld. Fótbolti 17.7.2013 09:34 Svona kláraði FH Litháana FH vann í gærkvöldi frækinn 1-0 útisigur á liði Ekranes í fyrri leik liðanna í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Fótbolti 17.7.2013 11:47 Risafáni á Kópavogsvelli Stuðningsmenn Breiðabliks ætla að hylla Arnar Grétarsson á fimmtudagskvöldið þegar Breiðablik tekur á móti Sturm Graz í fyrri leik liðanna í 2. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 17.7.2013 09:29 Stóra nærbuxnamálið Baldur Sigurðsson, miðjumaður KR, fékk gult spjald í fyrri hálfleik í útileik KR gegn Glentoran á Norður-Írlandi í undankeppni Evrópudeildarinnar á fimmtudagskvöldið. Íslenski boltinn 13.7.2013 14:06 "KR breytti Evrópudraumnum í martröð" Norður-Írski vefmiðillinn Belfast Telegraph hrósar karlaliði KR í hástert eftir 3-0 sigur liðsins á Glentoran í síðari leik liðanna í undankeppni Evrópudeildarinnar á fimmtudagskvöld. Fótbolti 13.7.2013 11:44 Eyjamenn fastir í Færeyjum ÍBV vann dramatískan sigur á HB í undankeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í Færeyjum í gærkvöldi. Óvíst er hvenær Eyjamenn komast til landsins. Íslenski boltinn 12.7.2013 14:55 Mark í uppbótartíma bjargaði ÍBV Arnar Bragi Bergsson var hetja Eyjamanna sem unnu hádramatískan sigur á HB í Þórshöfn í Færeyjum í kvöld. Markið dugði til að tryggja ÍBV sæti í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 11.7.2013 12:47 Blikar áfram eftir viðburðarríkt jafntefli Breiðablik komst örugglega áfram í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA eftir 4-0 samanlagðan sigur á FC Santa Coloma frá Andorra. Fótbolti 11.7.2013 12:43 Sannfærandi hjá KR í Belfast Öll þrjú íslensku liðin eru komin áfram í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA. Það varð ljóst eftir öruggan 3-0 sigur KR á Glentoran í Belfast í kvöld. Fótbolti 11.7.2013 12:28 Leikur KR og Glentoran í beinni útvarpslýsingu KR-útvarpið verður með beina útsendingu frá síðari viðureign KR og Glentoran í undankeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu síðdegis. Fótbolti 11.7.2013 09:37 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - HB 1-1 Færeyingarnir í HB frá Þórshöfn náðu að skora mikilvægt útivallarmark og tryggja sér 1-1 jafntefli á móti ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld þegar liðin mættust í forkeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 4.7.2013 11:31 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Glentoran 0-0 KR og Glentoran gerðu markalaust jafntefli í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en leikurinn fór fram á KR-velli í kvöld. Heimamenn náðu sér ekki almennilega á strik en aftur á móti voru greinilega skilaboð til leikmanna Glentoran, að tefja leikinn eins mikið og mögulegt var. Leiktafir gestanna gjörsamlega drápu allt tempó í leiknum og hann komst aldrei á flug. Fótbolti 4.7.2013 11:29 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Santa Coloma 4-0 Breiðablik átti ekki í miklum vandræðum með Santa Coloma frá Andorra í fyrri leik liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Breiðablik vann 4-0 eftir að hafa verið 3-0 yfir í hálfleik. Fótbolti 4.7.2013 11:25 Gætið orðið einstakt Evrópukvöld Íslensk félagslið hafa aldrei unnið þrjá Evrópusigra á sama degi. Breiðablik, KR og ÍBV eiga öll heimaleik. Íslenski boltinn 3.7.2013 22:50 Enginn féll á lyfjaprófi í Meistaradeildinni Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, opinberaði í dag skýrslu um þau lyfjapróf sem voru tekin í leikjum Meistaradeildarinnar og Evrópudeildarinnar á síðasta keppnistímabili. Þar kemur fram að enginn knattspyrnumannanna var uppvís að notkun ólöglegra lyfja á leiktíðinni. Fótbolti 2.7.2013 20:33 Rauða Stjarnan og Standard Liege gætu komið til Íslands Búið er að draga í aðra umferð í forkeppni Evrópudeildar UEFA og því ljóst hvaða liðum íslensku liðin mæta ef þau komast áfram í keppninni. Fótbolti 24.6.2013 14:50 ÍBV til Færeyja og Breiðablik til Andorra ÍBV spilar gegn færeyska liðinu HB Tórshavn í forkeppni Evrópudeildar UEFA. Breiðablik dróst gegn Santa Coloma frá Andorra. Fótbolti 24.6.2013 11:22 KR dróst gegn Glentoran KR spilar gegn Glentoran frá Norður-Írlandi í forkeppni Evrópudeildar UEFA. Dregið var í morgun. Fótbolti 24.6.2013 11:14 Fær Evrópudeildin Meistaradeildarsæti? Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, mun tilkynna það á morgun, hvort að sigurvegarar í Evrópudeildinni vinni sér í framtíðinni sæti í Meistaradeildinni árið eftir. Þessi breyting er til umræðu sem hluti af þeirri viðleitni sambandsins að auka mikilvægi og áhuga á Evrópudeildinni. Fótbolti 23.5.2013 17:31 « ‹ 53 54 55 56 57 58 59 60 61 … 78 ›
Fá aðeins að selja helming miðanna gegn FH Generali-leikvangurinn í Vín, heimavöllur Austria Vín sem FH mætir í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar á morgun, tekur 19,784 áhorfendur. Fótbolti 29.7.2013 09:08
Hafður fyrir rangri sök Elfar Árni Aðalsteinsson, framherji karlaliðs Breiðabliks í knattspyrnu, verður að óbreyttu í leikbanni þegar Blikar sækja Aktobe frá Kasakstan heim í næstu viku. Fótbolti 25.7.2013 20:46
"Eitt mark hefði sett duft í leikinn" "Það eru vonbrigði að detta út eins og leikurinn spilaðist. Frammistaða okkar í báðum leikjunum var frábær og ég get ekki beðið um meira en það.“ Fótbolti 25.7.2013 21:29
"Stemmningin varð eins og í kirkjugarði" "Þetta var geggjað. Við erum enn í vímu og í góðum gír inni í klefa," segir Ellert Hreinsson hetja Breiðabliks í Evrópudeildinni. Fótbolti 25.7.2013 18:38
Breiðablik og KR í útvarpi | ÍBV í sjónvarpi Karlalið Breiðabliks, ÍBV og KR verða í eldlínunni í kvöld í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Stuðningsmenn liðanna og íslenskrar knattspyrnu geta fylgst vel með gangi mála. Fótbolti 24.7.2013 21:48
Hundrað milljónum gæti rignt í Hafnarfirði FH-ingum verða tryggðar tekjur upp á minnst 653 milljónir króna ef liðinu tekst að slá Austria Vín úr leik í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. FH er þegar öruggt með tekjur upp á 112 milljónir króna. Fótbolti 24.7.2013 21:48
FH getur á góðum degi slegið út Austria Vín Helgi Kolviðsson þekkir vel til í austurríska fótboltanum en hann er nú þjálfari B-deildarliðsins Austria Lustenau sem var nálægt því að vinna sér sæti í úrvalsdeildinni síðastliðið vor. Fótbolti 24.7.2013 21:48
"Skipti mér ekkert af fjármálunum" "Það er gríðarlega mikilvægt fótboltalega séð, ég veit ekkert um fjármálin og skipti mér ekkert af þeim," sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir sigur á Ekranes í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 23.7.2013 22:31
Enginn FH-ingur missir af Vínarferð Sex leikmenn FH voru áminntir í sigurleik liðsins gegn Ekranes í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Þrír þeir fengu einnig spjald í fyrri leiknum í Litháen. Fótbolti 23.7.2013 21:58
Umfjöllun og viðtöl: FH - Ekranas 2-1 FH-ingar tryggðu sig áfram í undankeppnini í Meistaradeildinni með 2-1 sigri á FK Ekranas í kvöld og mæta Austria frá Vín í næstu umferð. Sigurinn í kvöld var verðskuldaður og gáfu FH-ingar fá færi á sér í leiknum. Fótbolti 23.7.2013 17:18
Ætla að verja forskotið FH-ingar taka á móti Ekranas frá Litháen í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í Kaplakrika í kvöld. FH-ingar standa vel að vígi eftir 1-0 sigur í fyrri leiknum í Litháen. Fótbolti 22.7.2013 22:56
Sungu um kjarnorkuslysið KR tekur á móti belgíska liðinu Standard Liege í fyrri leik liðanna í 2. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu annað kvöld. Fótbolti 17.7.2013 09:34
Svona kláraði FH Litháana FH vann í gærkvöldi frækinn 1-0 útisigur á liði Ekranes í fyrri leik liðanna í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Fótbolti 17.7.2013 11:47
Risafáni á Kópavogsvelli Stuðningsmenn Breiðabliks ætla að hylla Arnar Grétarsson á fimmtudagskvöldið þegar Breiðablik tekur á móti Sturm Graz í fyrri leik liðanna í 2. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 17.7.2013 09:29
Stóra nærbuxnamálið Baldur Sigurðsson, miðjumaður KR, fékk gult spjald í fyrri hálfleik í útileik KR gegn Glentoran á Norður-Írlandi í undankeppni Evrópudeildarinnar á fimmtudagskvöldið. Íslenski boltinn 13.7.2013 14:06
"KR breytti Evrópudraumnum í martröð" Norður-Írski vefmiðillinn Belfast Telegraph hrósar karlaliði KR í hástert eftir 3-0 sigur liðsins á Glentoran í síðari leik liðanna í undankeppni Evrópudeildarinnar á fimmtudagskvöld. Fótbolti 13.7.2013 11:44
Eyjamenn fastir í Færeyjum ÍBV vann dramatískan sigur á HB í undankeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í Færeyjum í gærkvöldi. Óvíst er hvenær Eyjamenn komast til landsins. Íslenski boltinn 12.7.2013 14:55
Mark í uppbótartíma bjargaði ÍBV Arnar Bragi Bergsson var hetja Eyjamanna sem unnu hádramatískan sigur á HB í Þórshöfn í Færeyjum í kvöld. Markið dugði til að tryggja ÍBV sæti í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 11.7.2013 12:47
Blikar áfram eftir viðburðarríkt jafntefli Breiðablik komst örugglega áfram í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA eftir 4-0 samanlagðan sigur á FC Santa Coloma frá Andorra. Fótbolti 11.7.2013 12:43
Sannfærandi hjá KR í Belfast Öll þrjú íslensku liðin eru komin áfram í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA. Það varð ljóst eftir öruggan 3-0 sigur KR á Glentoran í Belfast í kvöld. Fótbolti 11.7.2013 12:28
Leikur KR og Glentoran í beinni útvarpslýsingu KR-útvarpið verður með beina útsendingu frá síðari viðureign KR og Glentoran í undankeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu síðdegis. Fótbolti 11.7.2013 09:37
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - HB 1-1 Færeyingarnir í HB frá Þórshöfn náðu að skora mikilvægt útivallarmark og tryggja sér 1-1 jafntefli á móti ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld þegar liðin mættust í forkeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 4.7.2013 11:31
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Glentoran 0-0 KR og Glentoran gerðu markalaust jafntefli í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en leikurinn fór fram á KR-velli í kvöld. Heimamenn náðu sér ekki almennilega á strik en aftur á móti voru greinilega skilaboð til leikmanna Glentoran, að tefja leikinn eins mikið og mögulegt var. Leiktafir gestanna gjörsamlega drápu allt tempó í leiknum og hann komst aldrei á flug. Fótbolti 4.7.2013 11:29
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Santa Coloma 4-0 Breiðablik átti ekki í miklum vandræðum með Santa Coloma frá Andorra í fyrri leik liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Breiðablik vann 4-0 eftir að hafa verið 3-0 yfir í hálfleik. Fótbolti 4.7.2013 11:25
Gætið orðið einstakt Evrópukvöld Íslensk félagslið hafa aldrei unnið þrjá Evrópusigra á sama degi. Breiðablik, KR og ÍBV eiga öll heimaleik. Íslenski boltinn 3.7.2013 22:50
Enginn féll á lyfjaprófi í Meistaradeildinni Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, opinberaði í dag skýrslu um þau lyfjapróf sem voru tekin í leikjum Meistaradeildarinnar og Evrópudeildarinnar á síðasta keppnistímabili. Þar kemur fram að enginn knattspyrnumannanna var uppvís að notkun ólöglegra lyfja á leiktíðinni. Fótbolti 2.7.2013 20:33
Rauða Stjarnan og Standard Liege gætu komið til Íslands Búið er að draga í aðra umferð í forkeppni Evrópudeildar UEFA og því ljóst hvaða liðum íslensku liðin mæta ef þau komast áfram í keppninni. Fótbolti 24.6.2013 14:50
ÍBV til Færeyja og Breiðablik til Andorra ÍBV spilar gegn færeyska liðinu HB Tórshavn í forkeppni Evrópudeildar UEFA. Breiðablik dróst gegn Santa Coloma frá Andorra. Fótbolti 24.6.2013 11:22
KR dróst gegn Glentoran KR spilar gegn Glentoran frá Norður-Írlandi í forkeppni Evrópudeildar UEFA. Dregið var í morgun. Fótbolti 24.6.2013 11:14
Fær Evrópudeildin Meistaradeildarsæti? Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, mun tilkynna það á morgun, hvort að sigurvegarar í Evrópudeildinni vinni sér í framtíðinni sæti í Meistaradeildinni árið eftir. Þessi breyting er til umræðu sem hluti af þeirri viðleitni sambandsins að auka mikilvægi og áhuga á Evrópudeildinni. Fótbolti 23.5.2013 17:31