Evrópudeild UEFA Evrópudeildin: Liverpool vann og Jóhann Berg skoraði Fjölmargir leikir fóru fram í Evrópudeild UEFA í kvöld. Helst bar til tíðinda að ensku liðin Liverpool og Manchester City unnu sína leiki og að landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson skoraði í 2-1 sigri AZ Alkmaar á Sheriff Tiraspol. Fótbolti 16.9.2010 21:01 Richards: Við tökum Evrópudeildina alvarlega Micah Richards, leikmaður Manchester City, segir félagið ætli að taka Evrópudeild UEFA alvarlega á tímabilinu og gera allt sem í valdi liðsins stendur til að vinna fyrsta titil félagsins í 34 ár. Fótbolti 15.9.2010 17:10 Konchesky verður klár á fimmtudaginn Bakvörðurinn Paul Konchesky verður væntanlega í liði Liverpool sem mætir Steaua Búkarest í Evrópudeild UEFA á fimmtudag. Fótbolti 13.9.2010 14:11 Roque Santa Cruz kemst ekki í Evrópulið Manchester City Það er hörð samkeppnin í liði Manchester City eftir að hver stórstjarnan á fætur annarri hefur verið keypt til liðsins. Roque Santa Cruz hefur fengið að kynnast því þar sem að hann kemst ekki í 25 manna hóp liðsins fyrir keppni í Evrópudeildinni. Enski boltinn 10.9.2010 12:38 Kuyt ætlar að reyna að ná Evrópuleiknum á móti sínu gamla liði Dirk Kuyt er ákveðinn í því að ná að spila Evrópuleikinn á móti sínum gömlu felögum í FC Utrecht en leikurinn fer fram í Hollandi 30. september. Kuyt meiddist illa á öxl á æfingu hollenska landsliðsins og átti af þeim sökum að vera frá í fjórar vikur. Enski boltinn 8.9.2010 14:01 Platini: Dómarar hafa engar afsakanir lengur Michel Platini, forseti UEFA, er hæstánægður með árangurinn af tilraununum með notkun fimm dómara. Hann segir að ekki sé lengur pláss fyrir slaka dómara í fótboltanum. Fótbolti 27.8.2010 15:24 Drátturinn í Evrópudeildinni - Léttur riðill hjá Liverpool Í dag var dregið í riðla í Evrópudeild UEFA. Alls var dregið í tólf riðla sem eru misspennandi. Fótbolti 27.8.2010 11:52 Hodgson: Kuyt ekki til sölu Roy Hodgson, stjóri Liverpool, segir það ekki koma til greina að selja Dirk Kuyt frá félaginu. Fótbolti 26.8.2010 22:18 Kuyt: Framtíð mín hjá Liverpool Dirk Kuyt segist vera ánægður hjá Liverpool og viti ekki betur en að hann verði áfram hjá félaginu. Fótbolti 26.8.2010 22:12 Aston Villa tapaði fyrir Rapíd Vín annað árið í röð Annað árið í röð féll Aston Villa úr leik í Evrópudeild UEFA eftir að hafa tapað fyrir Rapíd Vín frá Austurríki. Fótbolti 26.8.2010 21:17 Rúrik og félagar unnu í Skotlandi Rúrik Gíslason og félagar í danska úrvalsdeildarfélaginu OB eru komnir áfram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA eftir 3-0 samanlagðan sigur á Motherwell frá Skotlandi. Fótbolti 26.8.2010 21:03 Liverpool vann í Tyrklandi og er komið áfram Liverpool komst í kvöld áfram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA eftir 3-1 samanlagðan sigur á Trabzonspor frá Tyrklandi. Fótbolti 26.8.2010 19:23 Gerrard og Torres ekki með Liverpool á morgun Liverpool á erfitt verkefni fyrir höndum í Evrópudeildinni á morgun er liðið fer til Tyrklands og ver 1-0 forskot sitt út fyrri leiknum. Fótbolti 25.8.2010 09:00 Hodgson: Fórum illa með færin Roy Hodgson, stjóri Liverpool, var alls ekki nógu sáttur við hvernig hans menn fóru með færin gegn Trabzonspor í Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 19.8.2010 22:27 Evrópudeildin: Sigrar hjá ensku- og Íslendingaliðunum Liverpool vann nauman sigur, 1-0, á tyrkneska liðinu Trabzonspor í Evrópudeild UEFA í kvöld. Fótbolti 19.8.2010 20:51 Kristinn dæmir hjá FH-bönunum í Bate Borisov Það verður íslenskur dómarakvartett að störfum í Evrópudeild UEFA á fimmtudag, á leik FC BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi og portúgalska liðsins CS Marítimo. Kristinn Jakobsson mun dæma leikinn hjá FH-bönunum í BATE Borisov. Íslenski boltinn 18.8.2010 13:47 Liverpool mætir Trabzonspor Liverpool mætir tyrkneska liðinu Trabzonspor í lokaumferð forkeppni Evrópudeildar UEFA en dregið var í morgun. Fótbolti 6.8.2010 12:11 Liverpool fór örugglega áfram í Evrópudeildinni í kvöld Liverpool er komið áfram í forkeppni Evrópudeildarinnar eftir 2-0 sigur á makedóníska liðinu Rabotnicki á Anfield í kvöld. Liverpool vann fyrri leikinn 2-0 og því 4-0 samanlagt. Enski boltinn 5.8.2010 20:37 Rúrik skoraði fyrir OB OB vann í kvöld 5-3 sigur á bosníska liðinu Zrinjski í fyrri leik liðanna í þriðju umferð undankeppni Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 29.7.2010 23:01 Jóhann Berg skoraði í Íslendingaslag í Evrópukeppninni Jóhann Berg Guðmundsson skoraði síðara mark AZ Alkmaar í 2-0 sigri liðsins á sænska liðinu IFK Gautaborg í undankeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. Fótbolti 29.7.2010 20:55 David N'Gog tryggði Liverpool sigur David N'Gog skoraði bæði mörk Liverpool í 2-0 sigri á FK Rabotnicki í fyrri leik liðanna í undankeppni Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 29.7.2010 20:47 Jovanovic hafnaði Real Madrid áður en hann samdi við Liverpool Serbinn Milan Jovanovic segist hafa hafnað því á sínum tíma að fara til Real Madrid og valdi frekar að semja við Liverpool. Ástæðan er að hann var efins um að fá eitthvað að spila hjá Real. Enski boltinn 29.7.2010 14:24 Kjartan Henry búinn að skora 67 prósent markanna í Evrópukeppninni KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason hefur verið jafn sjóðheitur upp við markið í Evrópukeppninni í sumar og hann er búin að vera ískaldur í leikjum á móti íslenskum liðum í Pepsi-deildinni og VISA-bikarnum. Íslenski boltinn 23.7.2010 10:20 Afleitt Evrópusumar íslenskra liða - átta töp í tíu Evrópuleikjum Íslensku karlaliðin í Evrópukeppnunum félagsliða luku keppni í gær þegar Breiðablik og KR féllu úr leik í Evrópudeildinni. Kvöldið áður höfðu Íslandsmeistarar FH-inga fallið úr leik í forkeppni Meistaradeildarinnar. Íslenski boltinn 23.7.2010 09:40 Liverpool mætir makedónsku liði í Evrópudeildinni Í gær kom í ljós hverjir verða mótherjar Liverpool í Evrópudeildinni þegar makadóníska liðið Rabotnicki sló út Mika frá Armeníu með minnsta mun eða 1-0 samanlagt. Enski boltinn 23.7.2010 09:26 Kári: Þetta er svekkjandi Kári Ársælsson, fyrirliði Breiðabliks, var að vonum svekktur með að hafa fallið úr leik í Evrópudeild UEFA fyrir Motherwell í kvöld. Fótbolti 22.7.2010 21:54 Blikar úr leik í Evrópudeildinni Breiðablik er úr leik í Evrópudeild UEFA eftir tap á heimavelli, 0-1, fyrir skoska liðinu Motherwell. Skoska liðið vann rimmu liðanna 2-0 samanlagt. Fótbolti 22.7.2010 20:59 Bate Borisov liðið með hundrað prósent árangur á Íslandi FH leikur seinni leik sinn í annarri umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld þegar þeir taka á móti Bate Borisov frá Hvíta Rússlandi. Leikurinn fer fram á Kaplakrikavelli og hefst kl. 19:15. Íslenski boltinn 21.7.2010 12:37 Hægt að horfa á leik Blika og Motherwell á netinu Breiðablik og Motherwell mætast í seinni leik sínum í undankeppni Evrópudeildar karla á Kópavogsvellinum á fimmtudaginn en Blikar eiga ágæta möguleika á að komast áfram í 3. umferð eftir naumt 0-1 tap í fyrri leiknum í Skotlandi. Íslenski boltinn 20.7.2010 14:22 HM-stjörnur Liverpool ekki í Evrópudeildinni Roy Hodgson, stjóri Liverpool, segir að það sé afar ólíklegt að HM-stjörnur liðsins muni spila í 3. umferð Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 18.7.2010 11:34 « ‹ 65 66 67 68 69 70 71 72 73 … 78 ›
Evrópudeildin: Liverpool vann og Jóhann Berg skoraði Fjölmargir leikir fóru fram í Evrópudeild UEFA í kvöld. Helst bar til tíðinda að ensku liðin Liverpool og Manchester City unnu sína leiki og að landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson skoraði í 2-1 sigri AZ Alkmaar á Sheriff Tiraspol. Fótbolti 16.9.2010 21:01
Richards: Við tökum Evrópudeildina alvarlega Micah Richards, leikmaður Manchester City, segir félagið ætli að taka Evrópudeild UEFA alvarlega á tímabilinu og gera allt sem í valdi liðsins stendur til að vinna fyrsta titil félagsins í 34 ár. Fótbolti 15.9.2010 17:10
Konchesky verður klár á fimmtudaginn Bakvörðurinn Paul Konchesky verður væntanlega í liði Liverpool sem mætir Steaua Búkarest í Evrópudeild UEFA á fimmtudag. Fótbolti 13.9.2010 14:11
Roque Santa Cruz kemst ekki í Evrópulið Manchester City Það er hörð samkeppnin í liði Manchester City eftir að hver stórstjarnan á fætur annarri hefur verið keypt til liðsins. Roque Santa Cruz hefur fengið að kynnast því þar sem að hann kemst ekki í 25 manna hóp liðsins fyrir keppni í Evrópudeildinni. Enski boltinn 10.9.2010 12:38
Kuyt ætlar að reyna að ná Evrópuleiknum á móti sínu gamla liði Dirk Kuyt er ákveðinn í því að ná að spila Evrópuleikinn á móti sínum gömlu felögum í FC Utrecht en leikurinn fer fram í Hollandi 30. september. Kuyt meiddist illa á öxl á æfingu hollenska landsliðsins og átti af þeim sökum að vera frá í fjórar vikur. Enski boltinn 8.9.2010 14:01
Platini: Dómarar hafa engar afsakanir lengur Michel Platini, forseti UEFA, er hæstánægður með árangurinn af tilraununum með notkun fimm dómara. Hann segir að ekki sé lengur pláss fyrir slaka dómara í fótboltanum. Fótbolti 27.8.2010 15:24
Drátturinn í Evrópudeildinni - Léttur riðill hjá Liverpool Í dag var dregið í riðla í Evrópudeild UEFA. Alls var dregið í tólf riðla sem eru misspennandi. Fótbolti 27.8.2010 11:52
Hodgson: Kuyt ekki til sölu Roy Hodgson, stjóri Liverpool, segir það ekki koma til greina að selja Dirk Kuyt frá félaginu. Fótbolti 26.8.2010 22:18
Kuyt: Framtíð mín hjá Liverpool Dirk Kuyt segist vera ánægður hjá Liverpool og viti ekki betur en að hann verði áfram hjá félaginu. Fótbolti 26.8.2010 22:12
Aston Villa tapaði fyrir Rapíd Vín annað árið í röð Annað árið í röð féll Aston Villa úr leik í Evrópudeild UEFA eftir að hafa tapað fyrir Rapíd Vín frá Austurríki. Fótbolti 26.8.2010 21:17
Rúrik og félagar unnu í Skotlandi Rúrik Gíslason og félagar í danska úrvalsdeildarfélaginu OB eru komnir áfram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA eftir 3-0 samanlagðan sigur á Motherwell frá Skotlandi. Fótbolti 26.8.2010 21:03
Liverpool vann í Tyrklandi og er komið áfram Liverpool komst í kvöld áfram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA eftir 3-1 samanlagðan sigur á Trabzonspor frá Tyrklandi. Fótbolti 26.8.2010 19:23
Gerrard og Torres ekki með Liverpool á morgun Liverpool á erfitt verkefni fyrir höndum í Evrópudeildinni á morgun er liðið fer til Tyrklands og ver 1-0 forskot sitt út fyrri leiknum. Fótbolti 25.8.2010 09:00
Hodgson: Fórum illa með færin Roy Hodgson, stjóri Liverpool, var alls ekki nógu sáttur við hvernig hans menn fóru með færin gegn Trabzonspor í Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 19.8.2010 22:27
Evrópudeildin: Sigrar hjá ensku- og Íslendingaliðunum Liverpool vann nauman sigur, 1-0, á tyrkneska liðinu Trabzonspor í Evrópudeild UEFA í kvöld. Fótbolti 19.8.2010 20:51
Kristinn dæmir hjá FH-bönunum í Bate Borisov Það verður íslenskur dómarakvartett að störfum í Evrópudeild UEFA á fimmtudag, á leik FC BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi og portúgalska liðsins CS Marítimo. Kristinn Jakobsson mun dæma leikinn hjá FH-bönunum í BATE Borisov. Íslenski boltinn 18.8.2010 13:47
Liverpool mætir Trabzonspor Liverpool mætir tyrkneska liðinu Trabzonspor í lokaumferð forkeppni Evrópudeildar UEFA en dregið var í morgun. Fótbolti 6.8.2010 12:11
Liverpool fór örugglega áfram í Evrópudeildinni í kvöld Liverpool er komið áfram í forkeppni Evrópudeildarinnar eftir 2-0 sigur á makedóníska liðinu Rabotnicki á Anfield í kvöld. Liverpool vann fyrri leikinn 2-0 og því 4-0 samanlagt. Enski boltinn 5.8.2010 20:37
Rúrik skoraði fyrir OB OB vann í kvöld 5-3 sigur á bosníska liðinu Zrinjski í fyrri leik liðanna í þriðju umferð undankeppni Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 29.7.2010 23:01
Jóhann Berg skoraði í Íslendingaslag í Evrópukeppninni Jóhann Berg Guðmundsson skoraði síðara mark AZ Alkmaar í 2-0 sigri liðsins á sænska liðinu IFK Gautaborg í undankeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. Fótbolti 29.7.2010 20:55
David N'Gog tryggði Liverpool sigur David N'Gog skoraði bæði mörk Liverpool í 2-0 sigri á FK Rabotnicki í fyrri leik liðanna í undankeppni Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 29.7.2010 20:47
Jovanovic hafnaði Real Madrid áður en hann samdi við Liverpool Serbinn Milan Jovanovic segist hafa hafnað því á sínum tíma að fara til Real Madrid og valdi frekar að semja við Liverpool. Ástæðan er að hann var efins um að fá eitthvað að spila hjá Real. Enski boltinn 29.7.2010 14:24
Kjartan Henry búinn að skora 67 prósent markanna í Evrópukeppninni KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason hefur verið jafn sjóðheitur upp við markið í Evrópukeppninni í sumar og hann er búin að vera ískaldur í leikjum á móti íslenskum liðum í Pepsi-deildinni og VISA-bikarnum. Íslenski boltinn 23.7.2010 10:20
Afleitt Evrópusumar íslenskra liða - átta töp í tíu Evrópuleikjum Íslensku karlaliðin í Evrópukeppnunum félagsliða luku keppni í gær þegar Breiðablik og KR féllu úr leik í Evrópudeildinni. Kvöldið áður höfðu Íslandsmeistarar FH-inga fallið úr leik í forkeppni Meistaradeildarinnar. Íslenski boltinn 23.7.2010 09:40
Liverpool mætir makedónsku liði í Evrópudeildinni Í gær kom í ljós hverjir verða mótherjar Liverpool í Evrópudeildinni þegar makadóníska liðið Rabotnicki sló út Mika frá Armeníu með minnsta mun eða 1-0 samanlagt. Enski boltinn 23.7.2010 09:26
Kári: Þetta er svekkjandi Kári Ársælsson, fyrirliði Breiðabliks, var að vonum svekktur með að hafa fallið úr leik í Evrópudeild UEFA fyrir Motherwell í kvöld. Fótbolti 22.7.2010 21:54
Blikar úr leik í Evrópudeildinni Breiðablik er úr leik í Evrópudeild UEFA eftir tap á heimavelli, 0-1, fyrir skoska liðinu Motherwell. Skoska liðið vann rimmu liðanna 2-0 samanlagt. Fótbolti 22.7.2010 20:59
Bate Borisov liðið með hundrað prósent árangur á Íslandi FH leikur seinni leik sinn í annarri umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld þegar þeir taka á móti Bate Borisov frá Hvíta Rússlandi. Leikurinn fer fram á Kaplakrikavelli og hefst kl. 19:15. Íslenski boltinn 21.7.2010 12:37
Hægt að horfa á leik Blika og Motherwell á netinu Breiðablik og Motherwell mætast í seinni leik sínum í undankeppni Evrópudeildar karla á Kópavogsvellinum á fimmtudaginn en Blikar eiga ágæta möguleika á að komast áfram í 3. umferð eftir naumt 0-1 tap í fyrri leiknum í Skotlandi. Íslenski boltinn 20.7.2010 14:22
HM-stjörnur Liverpool ekki í Evrópudeildinni Roy Hodgson, stjóri Liverpool, segir að það sé afar ólíklegt að HM-stjörnur liðsins muni spila í 3. umferð Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 18.7.2010 11:34