Tennis

Fréttamynd

Clijsters snýr aftur í mars

Kim Clijsters ætlar að snúa aftur á tennisvöllinn í mars, meira en sjö árum eftir að hún setti spaðann á hilluna í annað sinn.

Sport
Fréttamynd

Wozniacki hættir í janúar

Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki tilkynnti óvænt í dag að hún myndi leggja spaðann á hilluna í næsta mánuði.

Sport
Fréttamynd

Serena labbaði yfir Sharapovu

Serena Williams gerði allt vitlaust í úrslitaleik US Open í fyrra en hún snéri til baka í nótt með stæl. Þá pakkaði hún Mariu Sharapovu saman í tveimur settum, 6-1 og 6-1.

Sport
Fréttamynd

Dæmdur í átta ára bann

Sílemaðurinn Juan Carlos Saez má ekki keppa aftur í tennisíþróttinni fyrr en í fyrsta lagi árið 2027.

Sport
Fréttamynd

Eyðilagði tvo spaða á klósettinu og hrækti svo á dómarann

Ástralski tenniskappinn Nick Kyrgios er þekktur skaphundur og það þarf því ekkert að koma mikið á óvart að skapið hans sé eitthvað til vandræða. Kyrgios bauð hins vegar upp á "nýjungar“ í skammarlegri framkomu sinni á Cincinnati Masters mótinu um helgina.

Sport