
Oscar Pistorius

Hlé gert á réttarhöldum yfir Pistorius
Réttur mun koma saman á ný þann 5. maí næstkomandi.

„Þú greipst til vopna í þeim eina tilgangi að skjóta hana til bana“
Saksóknarinn Gerry Nel þjarmaði að spretthlauparanum Oscari Pistorius í vitnastúkunni í morgun.

Saksóknari sakar Pistorius um lygar
Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius ganga hægt.

Pistorius segist ekki hafa haft ástæðu til að skjóta
Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius halda áfram í dag.

„Ummæli mín voru ósmekkleg en þau áttu við um uppvakninga en ekki fólk“
Spretthlauparinn Oscar Pistorius segist ekki hafa ætlað að skjóta neinn.

„Ég var hrifnari af henni en hún af mér“
Vitnaleiðslur yfir suður-afríska spretthlauparanum Oscar Pistorius standa nú yfir annan daginn í röð.

Finnur ennþá lykt af blóðinu
Spretthlauparinn Oscar Pistorius bar vitni í Pretoríu í dag.

Réttarhöldum yfir Pistorius frestað
Seinkað til 7. apríl eftir að meðdómari var lagður inn á spítala.

Pistorius var á internetinu klukkustund áður en hann skaut kærustuna
Sagðist áður hafa farið að sofa um tíuleytið.

„Stundum er ég hrædd við þig“
Farið var í gegnum farsíma Oscars Pistorius og unnustu hans Reevu Steenkamp, sem hann skaut til bana á Valentínusardag í fyrra.

Réttarhöldin yfir Pistoriusi framlengd
Munu standa yfir þar til um miðjan maí.

Hús Pistoriusar sett á sölu
Lögfræðikostnaður vegna morðmáls fer síhækkandi.

Pistorius skoðaði klámsíður nóttina fyrir morðið
Saksóknari vill með þessu sýna fram á að samband þeirra hafi líklega ekki verið eins hamingjuríkt og hann hefur látið af.

Færði hluti úr stað á heimili Pistoriusar
Verjendur spretthlauparans Oscars Pistorius, sem ákærður er fyrir morð, segja skipulagsleysi hafa ríkt við rannsókn málsins.

Össur hættir að styrkja Pistorius
Stoðtækjaframleiðandinn Össur hf. hefur ákveðið að endurnýja ekki samning sinn við suðurafríska spretthlauparann Oscar Pistorius, en réttað er yfir honum þessa dagana í Suður-Afríku vegna gruns um morð.

Skotvopnasérfræðingur handlék byssu Pistoriusar án hanska
Lögreglumenn fóru frjálslega með sönnunargögn á vettvangi.

Myndir af blóðugum Pistoriusi sýndar í réttarsal
Myndirnar voru teknar skömmu eftir að lögreglumenn komu á vettvang en Pistorius skaut kærustu sína, Reevu Steenkamp, til bana í febrúar í fyrra.

Ljósmyndir af líki Steenkamp vöktu óhug í réttarsalnum
Spretthlauparinn Oscar Pistorius ældi enn á ný á níunda degi réttarhaldanna.

Ebba Guðný um Pistorius: „Hann er fullkominn og ég vil ættleiða hann“
Suðurafríski fréttavefurinn iol-News birtir í dag viðtal við Ebbu Guðnýju Guðmundsdóttur en hún er viðstödd réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius.

Pistorius ældi í réttarsalnum
Réttarhöldin yfir íþróttamanninum halda áfram.

Fyrstu viku réttarhaldanna yfir Pistorius lokið
Pistorius er ákærður fyrir að hafa myrt kærustu sína, Reevu Steenkamp, en hann skaut hana í gegnum lokaða baðherbergishurð á heimili sínu í Pretoríu í Suður-Afríku í febrúar á síðasta ári. Hann segist hafa haldið að hún væri innbrotsþjófur.

Pistorius grét og bað fyrir Steenkamp
Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius héldu áfram í dag.

Ebba Guðný viðstödd réttarhöld Oscars Pistorius
Ebba fór út ásamt móður sinni síðastliðinn föstudag og stendur dvöl hennar í Suður-Afríku yfir í tvær vikur.

Pistorius sagður hafa skotið úr byssu á veitingastað
Atvikið gerðist í þeim mánuði sem hann er grunaður um að hafa myrt kærustu sína.

Spretthlauparinn segist saklaus
Oscar Pistorius var leiddur fyrir rétt í dag.

Réttarhöld yfir Pistorius hefjast í dag
Suður-afríski spretthlauparinn er ásakaður um morð á kærustu sinni.

Byssan sem banaði Steenkamp
Fréttastofa Sky birti í dag myndir af suðurafríska spretthlauparanum Oscari Pistorius á skotæfingasvæði þar sem hann mundar sömu byssuna og varð kærustu hans, Reevu Steenkamp, að bana í febrúar í fyrra.

Vilja gögn úr síma Pistoriusar
Þrír rannsóknarlögreglumenn í Suður-Afríku hafa verið sendir til Bandaríkjanna í von um að fá hjálp frá Apple-fyrirtækinu .

Pistorius sagði öryggisvörðum að allt væri í lagi
Suðurafríski spretthlauparinn Oscar Pistorius fékk símtal frá öryggisvörðum eftir að kærasta hans var skotin til bana.

Síðustu myndirnar af Pistoriusi og Steenkamp
Ár er liðið síðan suðurafríski spretthlauparinn Oscar Pistorius skaut kærustu sína til bana.