
Gasa

Taka á upp friðarviðræður á ný
Við erum nú enn á ný vitni að harmleik í Miðausturlöndum. Sameinuðu þjóðirnar, Evrópusambandið og allt alþjóðasamfélagið verða að knýja stríðsaðila til að gera vopnahlé og hefja friðarviðræður. Enn og aftur bitna átökin verst á almennum borgurum meðal Palestínumanna og Ísraelsmanna.

Íslendingur vitni að skotárás á Vesturbakkanum
Oddur Sigurjónsson er á ferðalagi á Vesturbakkanum og var í göngu þúsunda manna sem ísraelskir hermenn skutu á sl. fimmtudag.

Átök halda áfram þrátt fyrir vopnahlé
Vel yfir þúsund hafa fallið síðan átök hófust fyrir tæpum þremur vikum og á sjötta þúsund særst.

Vopnhléi lýkur: Ísraelar lofa umfangsmiklum hernaðaraðgerðum
Tilkynning yfirvalda í Ísrael er afdráttarlaus og lofar umfangsmiklum aðgerðum með loftárásum og fjölgun hermanna á jörðu niðri.

Ísraelsmenn samþykkja lengra vopnahlé
Stjórnvöld í Ísrael hafa samþykkt að framlengja vopnahlé á Gasa um fjórar klukkustundir, eða til miðnættis á staðartíma. Svar hefur þó ekki borist frá Hamas-liðum.

Yfir þúsund látnir í átökunum á Gasa
Hátt í hundrað lík hafa fundist í húsarústum á Gasasvæðinu í dag eftir að tólf klukkustunda vopnahlé Hamas og Ísrael tók gildi klukkan fimm í morgun.

Óleysanleg deila um landsvæði
Deila Ísraela og Palestínumanna hefur staðið lengi yfir. Landsvæðið sem deilt er um nær yfir 100 þúsund ferkílómetra og er á milli Miðjarðarhafsins og árinnar Jórdan. Hlutdeild Ísraela í landinu hefur stækkað hægt og bítandi.

Tólf klukkustunda vopnahlé hafið
Tólf klukkustunda vopnahlé hófst á Gaza klukkan fimm í morgun eftir samkomulag milli stjórnvalda í Ísrael og samtaka Hamas. Átta hundruð og sjötíu hafa fallið í loftárásum Ísraelshers á Gaza frá því að átökin hófust fyrir tæpum þremur vikum, flestir óbreyttir borgarar.

Samþykkja tímabundið vopnahlé á Gaza
Stjórnvöld í Ísrael og Hamas-samtökin samþykktu í kvöld tólf klukkustunda vopnahlé á Gazasvæðinu. Vopnahléð hefst klukkan fimm í fyrramálið að íslenskum tíma.

"Þetta er bara slátrun“
Íslensk hjón sem störfuðu sem sjálfboðaliðar á Vesturbakkanum segja ástandið þar skelfilegt og bæði börn og fullorðnir lifi í stöðugum ótta. Ofan á tíðar árásir sé heilsugæsla takmörkuð og vantsskortur mikill.

Ísraelsmenn hafna vopnahléstillögu
Ísraelsmenn höfnuðu í dag vopnahléstillögu John Kerry utanríkísmálaráðherra Bandaríkjanna. Tillagan fól í sér tímabundið vopnahlé á Gazasvæðinu til að gefa deiluaðilum tíma til að komast að friðarsamkomulagi.

Óvíst hvort viðræður beri árangur
Tilraunir að koma á vopnahléi milli Ísraelsmanna og vopnaðra meðlima Hamas eru í fullum gangi.

Útvarpsfrétt með nöfnum látinna palestínskra barna ritskoðuð
Útsendingin sögð geta valdið "pólitískum ágreiningi“.

Illugi afhenti undirskriftalista
Um 6.600 nöfn eru á undirskriftalista sem Birgi Ármannssyni, formanni utanríkismálanefndar Alþingis, var afhentur í gær.

Slit stjórnmálasambands áfram til umfjöllunar
Utanríkismálanefnd Alþingis kom saman í gær, meðal annars til að ræða það hvort slíta ætti sambandinu vegna ástandsins á Gasasvæðinu.

Drepnir við mótmæli á Vesturbakkanum
Að minnsta kosti tveir Palestínumenn létust þegar þeir voru við að mótmæla hernaðaraðgerðum Ísreaelsmanna á Gasa.

Belgískt kaffihús bannar gyðinga
Andúð á gyðingum hefur fengið byr undir báða vængi í kjölfar átakana fyrir botni Miðjarðarhafs. Utanríkisráðherrar Evrópu hafa fordæmt harðlega það gyðingahatur sem hefur birst í orðum og gjörðum stuðningsmanna Palestínu

Shimon Peres lætur af embætti forseta Ísraels
Við embættinu tekur Reuven Rivlin, sem sigraði í atkvæðagreiðslu í ísraelska þinginu í síðasta mánuði.

Salmann í ísraelskum miðli: „Farið til helvítis, ef guð lofar“
"Farið til helvítis, ef guð lofar. Vinir ykkar munu fylgja ykkur þangað. Frjáls Palestína. Megi Hamas og Jihad Islami sigra,“ segir Salmann Tamimi í athugasemdakerfi ísraelsks miðils.

15 látnir á Gaza eftir árás Ísraela á skóla SÞ
Nokkur hundruð Palestínumenn höfðu leitað skjóls í skólanum undan árásum Ísraelshers. Að minnsta kosti 150 manns eru slasaðir.

Sameinuðu þjóðirnar láta rannsaka stríðsglæpi á Gaza
Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna ákvað á neyðarfundi í gær að hefja rannsókn á meintum stríðsglæpum Ísraela á Gaza. Netanyahu gagnrýnir ákvörðunina harðlega.

Biður fólk um að dæma ekki Ísraela
"Hér er lítil áróðursmaskína sem er óþreytandi við að breiða út áróður gegn Ísrael. Þetta er fámennur en hávær hópur, sem ég kalla auðtrúa Íslendinga, að fordæma Ísraela.“

Gordíonshnútur Gaza-svæðisins
Nú standa yfir miklar deilur milli Ísraelsmanna og Palestínumanna. Deilan um Palestínu hefur verið heimsfriðnum hættulegri en flest önnur deilumál síðustu áratuga.

Þúsundir sóttu útifundinn: „Stöðvum blóðbaðið“
Talið er að nokkur þúsund manns hafi mætt á útifund Íslands-Palestínu í gær til að mótmæla árásum á Gasasvæðið og sýna samstöðu með Palestínu.

Átökin sjást úr geimnum
Sjötti dagurinn í landhernaði Ísraela virðist hafa verið sá skæðasti ef marka má mynd sem tekin er úr alþjóðlegu geimstöðinni.

Ísraelsmenn gramir vegna flugbanns á Tel Aviv
Bandarísk og evrópsk flugfélög hafa hætt tímabundið að fljúga til Tel Aviv eftir að eldflaugar Hamas sprungu skammt frá flugvelli borgarinnar í gær.

Fjölmennur útifundur á Ingólfstorgi
Talið er að rúmlega þrjú þúsund manns hafi saman komið á torginu til að mótmæla framferði Ísraelsmanna á Gaza.

Tveggja ríkja lausn eina raunhæfa leiðin
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að Ísraelher veðri að kalla til vopnahlés

Forsætisráðherra fordæmir ofbeldi á Gaza
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sendi í dag forsætisráðherra Ísraels bréf þar sem komið er á framfæri alvarlegum áhyggjum af stöðu mála á Gaza.

„Stórkostlegt hvað maður hefur fengið mikinn stuðning“
Félagið Ísland-Palestína stendur fyrir útifundi í dag vegna árása Ísraelshers á Gaza og hernáms Palestínu á Ingólfstorgi. Fjölmörg samtök hafa þegar lýst yfir stuðning við fundinn,