HönnunarMars Stuðið var baksviðs - sjáðu myndirnar Ísak Freyr, sem búsettur er í London, kom sérstaklega til landsins til að stjórna förðunarteyminu. Lífið kynningar 3.4.2014 13:46 Sjáðu myndir frá lokahófi Hönnunarmars Lokahóf Hönnunarmars var haldið i Sjávarklasanum í samstarfi við 66°Norður. Lífið 2.4.2014 10:50 Tískufjör í Hörpu Framtíðin er björt í fatahönnun á Íslandi Lífið 1.4.2014 09:38 Bimmbamm sýndi fjölnota hillu Hönnunardúóið Bimmbamm kynnti fyrstu vöruna í heimilislínu sinni í Epal á Hönnunarmars, fjölnota hillu sem kallast Rigel. Lífið 31.3.2014 15:28 Calvin Klein pósar með Ásmundi Fatahönnuðurinn stillti sér upp hjá verkinu Lífsorka eftir Ásmund Sveinsson. Lífið 31.3.2014 09:31 Google snillingurinn heiðraður Robert Wong, var heiðraður í glæsilegu boði í Bandaríska sendiráðinu í gær í tilefni af komu hans til Íslands á Hönnunarmars. Lífið 29.3.2014 09:43 Mikil fegurð getur verið óhugnanleg Ásgrímur Már var yfirhönnuður E-label, sá um búninga Sylvíu Nætur og vann hjá tímaritinu Cover. Lífið 28.3.2014 19:25 Teiknismiðja fyrir alla fjölskylduna Vinkonurnar Signý Kolbeinsdóttir og Helga Árnadóttir eru eigendur Tulipop en þær slá upp teiknismiðju fyrir börn og foreldra þeirra um helgina sem lið í Hönnunarmars. Tíska og hönnun 28.3.2014 14:31 Kringlótt og loðin Gæra í Hörpunni Útstillingarhönnuðurinn og blómaskreytirinn Heiðrún Björk Jóhannsdóttir hefur hannað sérstaka ljóskrónu undir nafninu Ærleg en ljóskrónan er úr íslenskri gæru. Lífið 28.3.2014 13:51 Hlutir sem hafa tengingu við mannslíkamann heilla mig María Kristín Jónsdóttir vöruhönnuður sýnir fylgihlutalínuna sína, Staka í versluninni 38 þrep á Laugavegi á Hönnunarmars. Tíska og hönnun 28.3.2014 13:42 Leikið með landslag á Hönnunarmars Björg Vigfúsdóttir ljósmyndari og Arna Gná Gunnarsdóttir myndlistarkona tengja saman tvo heima með sýningu á Hönnunarmars sem haldin er í Skipholti 33. Tíska og hönnun 28.3.2014 11:40 Þéttsetið á þessum viðburði - sjálfbær tíska Áhugaverður fundur á vegum Deloitte og Fatahönnunarfélagsins fór fram í Norræna húsinu í dag í tilefni af HönnunarMars. Lífið 28.3.2014 15:42 Lögreglan taldi fánaborg brot á fánalögum "Þar sem ekki var um þjóðfána Íslendinga að ræða var flöggun fánans ekki brot á fánalögum,“ segir verkefnastjóri Hönnunarmars. Innlent 28.3.2014 15:46 Hvað ætlar þú að sjá á HönnunarMars? Við spurðum nokkrar konur hvað þær ætla að sjá og upplifa á HönnunarMars. Lífið 28.3.2014 13:39 Sýning í gömlum söluturni Hönnunarteymið Orri Finn er með sýningu í Turninum á Lækjartorgi. Lífið 28.3.2014 09:47 Miklu meira en bara tískusýning Hildur Yeoman frumsýnir fatalínuna Yulia í Hafnarhúsinu á Hönnunarmars í kvöld. Lífið 28.3.2014 08:54 Gleði og glaumur á HönnunarMars Verslunin Epal hélt opnunarhóf á dögunum vegna Hönnunarmars Lífið 28.3.2014 08:54 Like á Facebook eins og fullnæging Hlín Helga Guðlaugsdóttir vöruhönnuður kennir upplifunarhönnun við Konstfack-listaháskólann í Stokkhólmi. Hún telur hönnuði geta stuðlað betur að vellíðan almennings í gegnum hönnun sína þar sem manneskjan er höfð í fyrirrúmi. Lífið 28.3.2014 09:34 Tekur rúnt um bæinn í tilefni HönnunarMars Heiða Kristín Helgadóttir ætlar að njóta hönnunar á HönnunarMars um helgina. Lífið 27.3.2014 18:39 Dansari dulbúinn sem bókasafnskona Sara Stef Hildardóttir skipuleggur tryllt danspartí á bókasafni Listaháskólans. Lífið 27.3.2014 18:44 Calvin Klein: Íslenskir hönnuðir ættu að sækja sér reynslu erlendis Fatahönnuðurinn Calvin Klein ráðleggur ungum íslenskum hönnuðum að sækja sér reynslu á erlendum markaði, en hann er heiðursgestur HönnunarMars sem stendur nú yfir. Þórhildur Þorkelsdóttir spjallaði við hann í Hörpu í dag. Innlent 27.3.2014 19:06 Hátækniprjón og steinaldarhlutir í nútímabúning Samsýning fjögurra iðn- og vöruhönnuða í Hannesarholti opnar í kvöld. Lífið 27.3.2014 15:00 Tískuvaka í Reykjavík - opið á Laugavegi til tíu Miðbærinn er opinn til tíu í kvöld. Lífið 27.3.2014 13:11 Hefur hannað allt frá hjólapumpum til ljósa Kristbjörg María Guðmundsdóttir verður með nýtt fjölnota borð sem heitir Örk til sýnis í Kraumi á HönnunarMars sem hefst í dag. Lífið 27.3.2014 15:14 Calvin Klein í Hörpu Sjáðu myndirnar Lífið 27.3.2014 15:33 Hlín Helga Guðlaugsdóttir prýðir forsíðu Lífsins á morgun Hlín er vöruhönnuður sem kennir upplifunarhönnun við Konstfack Listaháskólann í Stokkhólmi. Lífið 27.3.2014 15:00 Færeysk hönnun í Kraumi Glerlist, skartgripir, leðurtöskur og púðar eru meðal muna á sýningu sem færeyskir hönnuðir opna í Kraumi, Aðalstræti 10, í Reykjavík í dag. Menning 27.3.2014 13:36 Leikstjórinn sem smíðar gull Erling Jóhannesson er að leikstýra Sögunni af bláa hnettinum í Gdansk en skrapp heim um helgina til að setja upp sýningu á skartgripum á bryggju úti á Grandagarði. Menning 27.3.2014 11:05 Nýtt matarstell frá Postulínu á HönnunarMars Lífið 27.3.2014 10:25 InukDesign á HönnunarMars LissStender er eini starfandi vöruhönnuðurinn á Grænlandi. Hún tekur þátt í HönnunarMars og sýnir í Epal í Hörpu. Lífið 27.3.2014 10:13 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 … 15 ›
Stuðið var baksviðs - sjáðu myndirnar Ísak Freyr, sem búsettur er í London, kom sérstaklega til landsins til að stjórna förðunarteyminu. Lífið kynningar 3.4.2014 13:46
Sjáðu myndir frá lokahófi Hönnunarmars Lokahóf Hönnunarmars var haldið i Sjávarklasanum í samstarfi við 66°Norður. Lífið 2.4.2014 10:50
Bimmbamm sýndi fjölnota hillu Hönnunardúóið Bimmbamm kynnti fyrstu vöruna í heimilislínu sinni í Epal á Hönnunarmars, fjölnota hillu sem kallast Rigel. Lífið 31.3.2014 15:28
Calvin Klein pósar með Ásmundi Fatahönnuðurinn stillti sér upp hjá verkinu Lífsorka eftir Ásmund Sveinsson. Lífið 31.3.2014 09:31
Google snillingurinn heiðraður Robert Wong, var heiðraður í glæsilegu boði í Bandaríska sendiráðinu í gær í tilefni af komu hans til Íslands á Hönnunarmars. Lífið 29.3.2014 09:43
Mikil fegurð getur verið óhugnanleg Ásgrímur Már var yfirhönnuður E-label, sá um búninga Sylvíu Nætur og vann hjá tímaritinu Cover. Lífið 28.3.2014 19:25
Teiknismiðja fyrir alla fjölskylduna Vinkonurnar Signý Kolbeinsdóttir og Helga Árnadóttir eru eigendur Tulipop en þær slá upp teiknismiðju fyrir börn og foreldra þeirra um helgina sem lið í Hönnunarmars. Tíska og hönnun 28.3.2014 14:31
Kringlótt og loðin Gæra í Hörpunni Útstillingarhönnuðurinn og blómaskreytirinn Heiðrún Björk Jóhannsdóttir hefur hannað sérstaka ljóskrónu undir nafninu Ærleg en ljóskrónan er úr íslenskri gæru. Lífið 28.3.2014 13:51
Hlutir sem hafa tengingu við mannslíkamann heilla mig María Kristín Jónsdóttir vöruhönnuður sýnir fylgihlutalínuna sína, Staka í versluninni 38 þrep á Laugavegi á Hönnunarmars. Tíska og hönnun 28.3.2014 13:42
Leikið með landslag á Hönnunarmars Björg Vigfúsdóttir ljósmyndari og Arna Gná Gunnarsdóttir myndlistarkona tengja saman tvo heima með sýningu á Hönnunarmars sem haldin er í Skipholti 33. Tíska og hönnun 28.3.2014 11:40
Þéttsetið á þessum viðburði - sjálfbær tíska Áhugaverður fundur á vegum Deloitte og Fatahönnunarfélagsins fór fram í Norræna húsinu í dag í tilefni af HönnunarMars. Lífið 28.3.2014 15:42
Lögreglan taldi fánaborg brot á fánalögum "Þar sem ekki var um þjóðfána Íslendinga að ræða var flöggun fánans ekki brot á fánalögum,“ segir verkefnastjóri Hönnunarmars. Innlent 28.3.2014 15:46
Hvað ætlar þú að sjá á HönnunarMars? Við spurðum nokkrar konur hvað þær ætla að sjá og upplifa á HönnunarMars. Lífið 28.3.2014 13:39
Sýning í gömlum söluturni Hönnunarteymið Orri Finn er með sýningu í Turninum á Lækjartorgi. Lífið 28.3.2014 09:47
Miklu meira en bara tískusýning Hildur Yeoman frumsýnir fatalínuna Yulia í Hafnarhúsinu á Hönnunarmars í kvöld. Lífið 28.3.2014 08:54
Gleði og glaumur á HönnunarMars Verslunin Epal hélt opnunarhóf á dögunum vegna Hönnunarmars Lífið 28.3.2014 08:54
Like á Facebook eins og fullnæging Hlín Helga Guðlaugsdóttir vöruhönnuður kennir upplifunarhönnun við Konstfack-listaháskólann í Stokkhólmi. Hún telur hönnuði geta stuðlað betur að vellíðan almennings í gegnum hönnun sína þar sem manneskjan er höfð í fyrirrúmi. Lífið 28.3.2014 09:34
Tekur rúnt um bæinn í tilefni HönnunarMars Heiða Kristín Helgadóttir ætlar að njóta hönnunar á HönnunarMars um helgina. Lífið 27.3.2014 18:39
Dansari dulbúinn sem bókasafnskona Sara Stef Hildardóttir skipuleggur tryllt danspartí á bókasafni Listaháskólans. Lífið 27.3.2014 18:44
Calvin Klein: Íslenskir hönnuðir ættu að sækja sér reynslu erlendis Fatahönnuðurinn Calvin Klein ráðleggur ungum íslenskum hönnuðum að sækja sér reynslu á erlendum markaði, en hann er heiðursgestur HönnunarMars sem stendur nú yfir. Þórhildur Þorkelsdóttir spjallaði við hann í Hörpu í dag. Innlent 27.3.2014 19:06
Hátækniprjón og steinaldarhlutir í nútímabúning Samsýning fjögurra iðn- og vöruhönnuða í Hannesarholti opnar í kvöld. Lífið 27.3.2014 15:00
Tískuvaka í Reykjavík - opið á Laugavegi til tíu Miðbærinn er opinn til tíu í kvöld. Lífið 27.3.2014 13:11
Hefur hannað allt frá hjólapumpum til ljósa Kristbjörg María Guðmundsdóttir verður með nýtt fjölnota borð sem heitir Örk til sýnis í Kraumi á HönnunarMars sem hefst í dag. Lífið 27.3.2014 15:14
Hlín Helga Guðlaugsdóttir prýðir forsíðu Lífsins á morgun Hlín er vöruhönnuður sem kennir upplifunarhönnun við Konstfack Listaháskólann í Stokkhólmi. Lífið 27.3.2014 15:00
Færeysk hönnun í Kraumi Glerlist, skartgripir, leðurtöskur og púðar eru meðal muna á sýningu sem færeyskir hönnuðir opna í Kraumi, Aðalstræti 10, í Reykjavík í dag. Menning 27.3.2014 13:36
Leikstjórinn sem smíðar gull Erling Jóhannesson er að leikstýra Sögunni af bláa hnettinum í Gdansk en skrapp heim um helgina til að setja upp sýningu á skartgripum á bryggju úti á Grandagarði. Menning 27.3.2014 11:05
InukDesign á HönnunarMars LissStender er eini starfandi vöruhönnuðurinn á Grænlandi. Hún tekur þátt í HönnunarMars og sýnir í Epal í Hörpu. Lífið 27.3.2014 10:13