
Hlaup

„Þetta er náttúrulega aldrei heilsusamlegt“
Bakgarðshlaupið í Heiðmörk fer af stað klukkan níu í fyrramálið. Gera má ráð fyrir að fjöldi fólks fari meira en 100 kílómetra og hlaupi án svefns langt fram á sunnudag. Það er því ef til vill vert að spyrja hvaða áhrif slíkt hefur á líkamann.

„Þetta er stærsta hlaupapartí ársins“
Spennan er mikil fyrir bakgarðshlaupinu í Heiðmörk sem verður haldið í fjórða sinn um helgina. Hlaupið hefur aldrei verið skipað eins sterkum hópi keppenda.

Ofurhlauparar í Heiðmörk um helgina: Hlaupa þar til aðeins einn er eftir
Bakgarður Náttúruhlaupa, sem oft er kallað Bakgarðshlaupið, fer fram í Heiðmörk um helgina en þetta er sjötta sinn sem hlaupið er haldið hér á landi. Fylgst verður með gangi mála á Stöð 2 Vísi og Vísi alla helgina.

Ellefu þúsund dæmdir úr leik fyrir að svindla í maraþoni
Rúmlega þriðjungur keppenda sem tóku þátt í Mexíkó-maraþoninu hafa verið dæmdir úr leik fyrir að svindla.

Scholz með lepp fyrir auga eftir hlaupaslys
Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, birti mynd af sér með lepp fyrir auganu í morgun. Kanslarinn aflýsti viðburðum um helgina eftir að hann hrasaði og datt á andlitið þegar hann var úti að skokka.

Var á sínum besta tíma en rankaði við sér í sjúkratjaldi
Kristján Hafþórsson, stjórnandi Jákastsins, var í góðum gír í Reykjavíkurmaraþoninu í gær og í þann mund að setja sinn besta tíma í hálfmaraþoni þegar hann rankaði skyndilega við sér í sjúkratjaldi. Ástæðan reyndist ofreynsla og ofþornun og flytja þurfti Kristján á Landspítalann.

Hafa safnað 2,8 milljónum eftir að keppni fór af stað
Félagarnir Elías Guðmundsson og Lárus Welding, framkvæmdastjóri og stjórnarformaður meðferðarúrræðisins Krýsuvíkursamtakanna hafa samtals safnað rúmlega 2,8 milljónum króna fyrir Krýsuvíkursamtökin.

„Við hugsuðum til hennar á meðan við fórum í hér í gegn“
Vinir Rúnars Marínó Ragnarssonar ætla sér að hlaupa sex maraþon á sex dögum til að heiðra minningu Ingu Hrundar Kjartansdóttur, eiginkonu Rúnars. Þeir kalla sig HHHC hópinn og lögðu af stað frá Akureyri í gær.

Fór beint inn í bíl og sofnaði eftir 260 kílómetra hlaup
Eftir 261 kílómetra utanvegahlaup örmagnaðist Mari Jaersk á 40. hringnum. Hún hafnaði í öðru sæti á móti í Eistlandi og er furðuhress miðað við aðstæður.

Uppselt í hálfmaraþon og landsmenn í áheitahug
Skráning í Reykjavíkurmaraþonið sem fer fram á laugardaginn kemur, hefur farið fram úr björtustu vonum mótshaldara. Uppselt er í hálfmaraþonið og örfáir miðar eftir í heilmaraþonið, 10 kílómetra hlaupið og Skemmtiskokkið.

Hleypur berbrjósta með kúrekahatt
Leikkonan og grínistinn Birna Rún Eiríksdóttir stefnir á að hlaupa tíu kílómetra til styrktar Sorgarmiðstöðinni. Sjálf er hún stödd á Tenerife en verður í beinni útsendingu frá hlaupinu þann 19. ágúst næstkomandi.

Mari lenti í öðru sæti eftir 260 kílómetra hlaup
Ofurhlauparinn Mari Jaersk hafnaði í öðru sæti í Heavy metal ultra bakgarðshlaupinu í Eistlandi í kvöld eftir 39 hringja hlaup. Hver hringur er 6,7 kílómetrar og hljóp Mari því samtals 261 kílómetra á mótinu.

Vinnur hvert afrekið á fætur öðru fjörutíu kílóum léttari
Jóna Björk Sigurjónsdóttir 42 ára hjúkrunarfræðingur hefur undanfarin ár hlaupið Laugaveginn, orðið Landvættur og skráð sig í krefjandi nám. Allt eftir að hún ákvað að fara í magaermisaðgerð og byrja að hreyfa sig. Hún segir fitufordóma víða í samfélaginu þótt ljóst sé að það sé ekki hollt að vera í ofþyngd.

„Þegar ég hætti að beita sjálfan mig ofbeldi og sýndi mér skilning fóru hjólin að snúast“
„Þegar mér leið illa, leiddist, var stressaður og þurfti að einbeita mér þá borðaði ég þar til að líkaminn sagði stopp. Og þá þyngdist á tilfinningunum enn þá meira. Þetta er vítahringur sem ég var fastur í,“ segir Jón Bergur Helgason.

Taka upp hlaðvarp á meðan börnin sofa
Nú er sólin loksins búin að frelsa sig úr einokun landsbyggðarinnar og byrjuð að skína á suðvesturhornið við mikinn fögnuð sólþyrstra höfuðborgarbúa.

Milljón króna mistök
Röng beygja fyrrum heimsmethafa kostaði hana sigur í götuhlaupi í Bandaríkjunum um helgina og tæplega milljón króna í verðlaunafé.

Eins og að hlaupa tvö maraþon og ellefu Esjur
Ljósmyndarinn Snorri Björnsson tók þátt á heimsmeistaramótinu í utanvegahlaupi í Austurríki á föstudaginn og náði frábærum árangri. Hann er loksins farinn að sætta sig við það að kalla sig hlaupara.

Nítján ára hlaupapar kom, sá og sigraði með yfirburðum í Hengill Ultra
Þau Sölvi Snær Egilsson og Dalrós Ingadóttir báru sigur úr býtum í 106 kílómetra hlaupi í karla- og kvennaflokki er Salomon Hengill Ultra Trail utanvegahlaupið var haldið síðustu helgi.

Snorri vann sig upp um 85 sæti á HM
Snorri Björnsson kom fyrstur Íslendinga í mark eftir vel útfært, 87 kílómetra hlaup á HM í utanvegahlaupum í Austurríki í dag.

„Versta upplifun lífs míns en á sama tíma lærdómsrík“
„Ég blótaði mér fyrir það hvaða andskotans byrjendamistök þetta væru hjá mér,“ segir hlaupakonan Andrea Kolbeinsdóttir sem þrátt fyrir að ná 35. sæti á HM í utanvegahlaupum, í 45 kílómetra hlaupi, var hundóánægð með hvernig til tókst.

Bein útsending: Hlaupa allt upp í 161 kílómetra á Hengilssvæðinu
Salomon Hengill Ultra utanvegahlaupið fer fram í Hveragerði í dag og á morgun, 9. og 10. júní. Sérfræðingar Vísis stýra maraþonútsendingu frá keppninni, sem má sjá hér að neðan.

Andrea endaði í 35. sæti og Arnar hætti keppni
Andrea Kolbeinsdóttir náði bestum árangri íslensku keppendanna á heimsmeistaramótinu í utanvegahlaupi, í Austurríki í dag. Hún var um tíma ansi framarlega en endaði í 35. sæti.

Hengill Ultra verður í beinni á Vísi
Salomon Hengill Ultra utanvegahlaupið fer fram í Hveragerði dagana 9. og 10. júní. Sérfræðingar Vísis stýra maraþonútsendingu frá keppninni.

Grét í fangi dóttur sinnar og segir myrkrið það erfiðasta
Þorleifur Þorleifsson, nýr Íslandsmethafi í bakgarðshlaupi, hágrét í fangi dóttur sinnar og bað um að fá að hætta í Þýskalandi. Hann hélt þó áfram og kláraði að lokum fimmtíu hringi. Þorleifur stefnir að því að klára sextíu hringi á heimsmeistaramótinu í október síðar á þessu ári.

Íslandsmetið aldrei takmarkið: „Kem þarna í mark og er í raun grátandi“
Þorleifur Þorleifsson, nýr Íslandsmethafi í bakgarðshlaupi eftir 50 hringi og 335 kílómetra hlaup í Rettert í Þýskalandi, segir Íslandsmetið aldrei hafa verið markmiðið. Hringir 47 og 48 hafi verið þeir erfiðustu.

Þorleifur með nýtt Íslandsmet í bakgarðshlaupi
Þorleifur Þorleifsson hefur sett nýtt Íslandsmet í bakgarðshlaupi; 50 hringi eða 335 kílómetra. Gamla metið átti Mari Järsk; 43 hringi. Bæði voru skráð til þátttöku í Bakgarðshlaupi meistarana í Rettert í Þýskalandi.

Þorleifur hvergi af baki dottinn: Íslandsmet Mari í hættu
Þorleifur Þorleifsson hefur hlaupið 40 hringi í Bakgarðshlaupi meistaranna sem fer fram í þýska smábænum Rettert. Hann er hvergi af baki dottinn og heilsan er góð. Ofurhlaupakonan Mari Järsk á Íslandsmetið í bakgarðshlaupi, með 43 hringi, en hún lauk keppni í dag á 34. hring.

Mari Jaersk lauk keppni á 34. hring
Ofurhlaupakonan Mari Jaersk hefur lokið keppni í Bakgarðshlaupi meistaranna sem fer fram í þýska smábænum Rettert. Hún lauk keppni á 34. hring en þá hafði hún hlaupið um 227 kílómetra, hvorki meira né minna.

Þorleifur í góðum málum en Mari í basli
Bakgarðshlaup meistaranna stendur nú yfir í þýska smábænum Rettert, skammt utan við Frankfurt. Þau Mari Järsk og Þorleifur Þorleifsson, sem unnu bakgarsðhlaupið á Íslandi í október eru á meðal 35 keppenda í hlaupinu í Þýskalandi.

„Fyrst sögðu læknarnir við mig að ég væri ruglaður“
Sigmundur Stefánsson segir lækna hafa sagt sig kolruglaðan eftir að hann ákvað að hlaupa ítrekað maraþon í kjölfar hjartaáfalls og krabbameins.