Ísland í dag Skipulagsdrottning landsins Sóley Ósk Hafsteinsdóttir er sannarlega með skipulagið á hreinu heima hjá sér og því fékk Vala Matt að kynnast í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 25.4.2022 10:30 „Það er erfitt að hlusta á barnið sitt gráta“ Það kannast eflaust margir foreldrar við svefnlausar nætur með ungabarn og oft á tíðum eru foreldrar ráðalausir og vita ekki hvernig þeir eiga snúa sér í þeim málum. Lífið 22.4.2022 11:00 „Fjölskylduleyndarmál sem enginn vildi tala um“ Kvikmyndin Skjálfti er byggð á metsölubók Auðar Jónsdóttur Stóra Skjálfta. Leikstjóri og handritshöfundur er Tinna Hrafnsdóttir og er óhætt að segja að valið sé vel í hlutverk en myndin skartar Anítu Briem, Eddu Björgvins, Jóhanni Sigurðarsyni, Bergi Ebba og fleiri frábærum leikurum. Lífið 20.4.2022 10:31 Páskasmákökur Elenoru Rósar eru fullkomnar fyrir helgina Bakarinn Elenora Rós sýndi einfalda og ljúffenga uppskrift að súkkulaðibitakökum sem tilvalið er að baka um páskana í þættinum Ísland í dag. Í uppskriftinni eru litlu súkkulaðieggin vinsælu sem flestir eru farnir að kannast við. Matur 14.4.2022 13:00 RÚV sagt hæðast að framboðslista með umtöluðu innslagi Frambjóðandi til borgarstjórnar í Reykjavíkur hefur tilkynnt Ríkisútvarpið til Fjölmiðlanefndar og Persónuverndar fyrir innslag í kvöldfréttum 7. apríl. Hann segir Ríkisútvarpið með frétt sinni hafa dregið dár að framboðinu. Innlent 12.4.2022 09:02 „Leyfi mér að syrgja sjónina“ Leiðsöguhundar eru gríðarlega öflugt hjálpartæki fyrir blint og alvarlega sjónskert fólk og veitir því frelsi til að gera hluti sem annars væru mun erfiðari. Lífið 11.4.2022 10:30 Borðskreytingar á heimsmælikvarða Áslaug Snorradóttir ljósmyndari og stílisti og rithöfundur er þekkt fyrir borðskreytingar alveg á heimsmælikvarða. Lífið 8.4.2022 12:31 Vakna alltaf miður mín Tyrfingur Tyrfingsson leikskáld verður 35 ára árinu og hefur þrátt fyrir ungan aldur skrifað sjö leikverk og frumsýndi nú á dögunum sitt fyrsta leikverk á stóra sviðinu í Þjóðleikhúsinu, Sjö ævintýri um skömm. Lífið 7.4.2022 10:30 „Endalaust að fá athugasemdir að það væri ekki hægt að taka mark á mér, ég væri svo ljót“ Það hafa eflaust margir heyrt um hópinn Öfga sem heyrt hefur hátt í á undanförnu ári en markmið hópsins er að standa með þolendum og berjast gegn kynferðislegu ofbeldi. Þessar konur liggja svo sannarlega ekki á skoðununum sínum. Lífið 6.4.2022 10:31 „Greinilega persónulegur pirringur“ Sérstök og breytt umræðuhefð á Alþingi var til umræðu í Íslandi í dag í gær. Brynjar Níelsson fyrrverandi þingmaður sagði þar að hluti deilanna sem sést hafi á Alþingisrásinni nýlega séu augljóslega persónulegar. Innlent 5.4.2022 09:15 Klúðurslegt hjá Sigurði Inga Sigurður Ingi Jóhannsson baðst fyrr í dag afsökunar á því sem hann lýsti sem „óviðurkvæmilegum ummælum“ sínum í garð Vigdísar Häsler, framkvæmdastjóra Bændasamtakanna. Ummælin tengdust kynþætti hennar og er hann sagður hafa vísað til hennar sem „þeirrar svörtu.“ Innlent 4.4.2022 20:24 Seldu í borginni og fluttu alfarið í sumarbústaðinn Lögfræðingurinn Þóra Jónsdóttir og eiginmaður hennar Eggert Þór Jónssson fluttu alfarið í sumarbústaðinn þeirra rétt fyrir utan Reykjavík. Lífið 1.4.2022 10:31 „Óvissan var mjög erfið“ Einstök börn er stuðningsfélag barna og ungmenna með sjaldgæfa sjúkdóma eða sjaldgæf heilkenni. Lífið 31.3.2022 10:31 Svona er fimm stjörnu hótelið við Austurbakka Edition er eitt fallegasta hótel landsins og opnaði það á síðasta ári. Um er að ræða fimm stjörnu hótel við Austurbakka 2 í miðborg Reykjavíkur. Lífið 30.3.2022 10:31 „Sigríður, þetta er dálítið ljótt“ Sigríður Á. Andersen, fyrrverandi dómsmálaráðherra, segir að stríðinu gegn fíkniefnum hafi verið tapað um allan heim - og að fara þurfi nýjar leiðir - en að fyrirliggjandi hugmyndir um afglæpavæðingu neysluskammta séu ekki leiðin út úr núverandi vanda. Innlent 29.3.2022 09:00 Lykilatriðin á bak við góða fermingarveislu Nú eru fermingar á næsta leyti og margir eflaust að velta fyrir sér veitingum, skreytingum og kostnaði á bak við slíka veislu. Lífið 28.3.2022 16:00 Heida gjörbreytti baðherberginu fyrir nokkra þúsundkalla Verðlauna ljósmyndarinn Heida Hrönn Björnsdóttir ákvað að taka baðherbergið sitt og flikka aðeins upp á það fyrir bara nokkra þúsundkalla og baðið er eins og nýtt. Lífið 25.3.2022 10:31 „Ótrúlega lýjandi og þreytandi að vera alltaf í sársauka“ Eyrún Telma Jónsdóttir er nýbúin í aðgerð þar sem legið, eggjaleiðarar og leghálsinn var fjarlægður vegna endómetríósu sem Eyrún hefur glímt við frá því að hún var unglingur. Lífið 24.3.2022 10:31 23 ára en selur málverk fyrir mörg hundruð þúsund Erna Mist er 23 ára en þrátt fyrir ungan aldur er hún pistlahöfundur, myndlistakona, stuttmyndagerðakona og var tilnefnd til Gullna eggsins á RIFF. Lífið 23.3.2022 10:30 Ellefu ára fjárfestir: „Ef ég geri það ekki þá græði ég meiri pening og ég væri bara að svíkja sjálfan mig“ Arnaldur Kjárr Arnþórsson er ellefu ára fjárfestir í stórfyrirtækjum sem byrjaði í viðskiptum aðeins sjö ára gamall en hann er meðal annars að safna sér fyrir íbúð í framtíðinni. Einnig fjárfesti Arnaldur í smá landi í Skotlandi sem að hans sögn gefur honum titilinn lávarður. Lífið 18.3.2022 14:31 „Frá framleiðendum vitleysunnar kemur meiri vitleysa“ Allra síðasta veiðiferðin kemur í kvikmyndahús um helgina og er framhaldið jafnvel klúrara en fyrri myndin samkvæmt leikurunum en í henni veltust þeir naktir um í grasinu. Lífið 16.3.2022 17:31 Kominn á nýjan stað í lífinu og upplifði létti eftir gjaldþrotið Jói Fel sagði skilið við veitingageirann fyrir rúmu ári þegar bakaríin hans fóru í þrot. Hann segir það hafa verið erfiða reynslu að ganga í gegnum en að hann hafi samt verið staðráðinn í að rísa fljótt aftur upp. Lífið 15.3.2022 15:13 María bjargaði geðheilsunni með kuldagalla um miðja nótt Hönnuðurinn María Ericsdóttir Panduro varð hrædd um líf sitt þegar hún fékk heiftarlegt kvíðakast um miðja nótt eftir erfið sambandsslit og gríðarlega erfitt tímabil og hún hreinlega óttaðist að hún væri að fá hjartaáfall. Lífið 11.3.2022 10:31 Lokaður inni í átta fermetra gámi í viku Eftir þrotlausa vinnu, undirbúning og æfingar mátti skíðakappinn Sturla Snær Snorrason sætta sig við að verja meirihluta tíma síns á Ólympíuleikunum lokaður inni í átta fermetra gluggalausum gámi eftir að hafa greinst með covid smit á versta mögulega tíma. Lífið 10.3.2022 10:31 Einhentur en stefnir á heimsleikana: „Kærastan er fyrirmyndin mín“ Breki Þórðarson er 23 ára byggingartæknifræðinemi og Crossfit kappi sem stefnir á heimsleikana í Crossfit árið 2022. Lífið 9.3.2022 10:30 „Mér leið illa og þeir gátu hlustað á mig röfla“ Það er kominn mars sem þýðir að mottumars, árlegt átak Krabbameinsfélagsins í baráttunni gegn krabbameini hjá körlum, er hafið. Karlar eru ekki eins duglegir að sinna þessum málum og konur. Lífið 7.3.2022 11:01 Eva er með gat í gólfinu fyrir óhreina þvottinn Eva Jóhannsdóttir lét útbúa gat í gólfið fyrir þvottinn niður í þvottahús og fékk Vala Matt að sjá afraksturinn í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöld. Lífið 4.3.2022 10:31 „Er oft að vinna í kringum mjög erfið og viðkvæm mál“ Sigurlaug Elín Þórhallsdóttir stofnaði skipulagsþjónustu fyrir heimili og fyrirtæki en hún elskar að aðstoða fólk að fara í gegnum hluti og skipuleggja rýmin betur. Hún segir aðalvandamálið vegna óreiðu vera tímaleysi hjá fólki og það eigi allt of mikið af óþarfadóti sem enginn notar. Hún stofnaði Hver hlutur vorið 2021. Lífið 3.3.2022 10:30 „Búinn að vera að pota í hann á LinkedIn alla daga í fimm ár“ Sigurður Ásgeir Árnason er framkvæmdastjóri sprotafyrirtækisins OverTune sem hefur verið að vekja athygli í viðskiptalífinu á Íslandi fyrir hraðan vöxt og spennandi nýsköpun en fyrirtækið hefur að undanförnu verið að laða að sér stóra fjárfesta víðs vegar að úr heiminum. Lífið 2.3.2022 11:31 Átján mánaða vinna Ljósmyndarinn Kári Sverrisson og innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson fara af stað með nýja þætti á Stöð 2 á miðvikudaginn sem bera heitið Bætt um betur en í þáttunum taka þeir ýmiskonar rými í gegn og gera fallegri. Lífið 1.3.2022 10:30 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 36 ›
Skipulagsdrottning landsins Sóley Ósk Hafsteinsdóttir er sannarlega með skipulagið á hreinu heima hjá sér og því fékk Vala Matt að kynnast í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 25.4.2022 10:30
„Það er erfitt að hlusta á barnið sitt gráta“ Það kannast eflaust margir foreldrar við svefnlausar nætur með ungabarn og oft á tíðum eru foreldrar ráðalausir og vita ekki hvernig þeir eiga snúa sér í þeim málum. Lífið 22.4.2022 11:00
„Fjölskylduleyndarmál sem enginn vildi tala um“ Kvikmyndin Skjálfti er byggð á metsölubók Auðar Jónsdóttur Stóra Skjálfta. Leikstjóri og handritshöfundur er Tinna Hrafnsdóttir og er óhætt að segja að valið sé vel í hlutverk en myndin skartar Anítu Briem, Eddu Björgvins, Jóhanni Sigurðarsyni, Bergi Ebba og fleiri frábærum leikurum. Lífið 20.4.2022 10:31
Páskasmákökur Elenoru Rósar eru fullkomnar fyrir helgina Bakarinn Elenora Rós sýndi einfalda og ljúffenga uppskrift að súkkulaðibitakökum sem tilvalið er að baka um páskana í þættinum Ísland í dag. Í uppskriftinni eru litlu súkkulaðieggin vinsælu sem flestir eru farnir að kannast við. Matur 14.4.2022 13:00
RÚV sagt hæðast að framboðslista með umtöluðu innslagi Frambjóðandi til borgarstjórnar í Reykjavíkur hefur tilkynnt Ríkisútvarpið til Fjölmiðlanefndar og Persónuverndar fyrir innslag í kvöldfréttum 7. apríl. Hann segir Ríkisútvarpið með frétt sinni hafa dregið dár að framboðinu. Innlent 12.4.2022 09:02
„Leyfi mér að syrgja sjónina“ Leiðsöguhundar eru gríðarlega öflugt hjálpartæki fyrir blint og alvarlega sjónskert fólk og veitir því frelsi til að gera hluti sem annars væru mun erfiðari. Lífið 11.4.2022 10:30
Borðskreytingar á heimsmælikvarða Áslaug Snorradóttir ljósmyndari og stílisti og rithöfundur er þekkt fyrir borðskreytingar alveg á heimsmælikvarða. Lífið 8.4.2022 12:31
Vakna alltaf miður mín Tyrfingur Tyrfingsson leikskáld verður 35 ára árinu og hefur þrátt fyrir ungan aldur skrifað sjö leikverk og frumsýndi nú á dögunum sitt fyrsta leikverk á stóra sviðinu í Þjóðleikhúsinu, Sjö ævintýri um skömm. Lífið 7.4.2022 10:30
„Endalaust að fá athugasemdir að það væri ekki hægt að taka mark á mér, ég væri svo ljót“ Það hafa eflaust margir heyrt um hópinn Öfga sem heyrt hefur hátt í á undanförnu ári en markmið hópsins er að standa með þolendum og berjast gegn kynferðislegu ofbeldi. Þessar konur liggja svo sannarlega ekki á skoðununum sínum. Lífið 6.4.2022 10:31
„Greinilega persónulegur pirringur“ Sérstök og breytt umræðuhefð á Alþingi var til umræðu í Íslandi í dag í gær. Brynjar Níelsson fyrrverandi þingmaður sagði þar að hluti deilanna sem sést hafi á Alþingisrásinni nýlega séu augljóslega persónulegar. Innlent 5.4.2022 09:15
Klúðurslegt hjá Sigurði Inga Sigurður Ingi Jóhannsson baðst fyrr í dag afsökunar á því sem hann lýsti sem „óviðurkvæmilegum ummælum“ sínum í garð Vigdísar Häsler, framkvæmdastjóra Bændasamtakanna. Ummælin tengdust kynþætti hennar og er hann sagður hafa vísað til hennar sem „þeirrar svörtu.“ Innlent 4.4.2022 20:24
Seldu í borginni og fluttu alfarið í sumarbústaðinn Lögfræðingurinn Þóra Jónsdóttir og eiginmaður hennar Eggert Þór Jónssson fluttu alfarið í sumarbústaðinn þeirra rétt fyrir utan Reykjavík. Lífið 1.4.2022 10:31
„Óvissan var mjög erfið“ Einstök börn er stuðningsfélag barna og ungmenna með sjaldgæfa sjúkdóma eða sjaldgæf heilkenni. Lífið 31.3.2022 10:31
Svona er fimm stjörnu hótelið við Austurbakka Edition er eitt fallegasta hótel landsins og opnaði það á síðasta ári. Um er að ræða fimm stjörnu hótel við Austurbakka 2 í miðborg Reykjavíkur. Lífið 30.3.2022 10:31
„Sigríður, þetta er dálítið ljótt“ Sigríður Á. Andersen, fyrrverandi dómsmálaráðherra, segir að stríðinu gegn fíkniefnum hafi verið tapað um allan heim - og að fara þurfi nýjar leiðir - en að fyrirliggjandi hugmyndir um afglæpavæðingu neysluskammta séu ekki leiðin út úr núverandi vanda. Innlent 29.3.2022 09:00
Lykilatriðin á bak við góða fermingarveislu Nú eru fermingar á næsta leyti og margir eflaust að velta fyrir sér veitingum, skreytingum og kostnaði á bak við slíka veislu. Lífið 28.3.2022 16:00
Heida gjörbreytti baðherberginu fyrir nokkra þúsundkalla Verðlauna ljósmyndarinn Heida Hrönn Björnsdóttir ákvað að taka baðherbergið sitt og flikka aðeins upp á það fyrir bara nokkra þúsundkalla og baðið er eins og nýtt. Lífið 25.3.2022 10:31
„Ótrúlega lýjandi og þreytandi að vera alltaf í sársauka“ Eyrún Telma Jónsdóttir er nýbúin í aðgerð þar sem legið, eggjaleiðarar og leghálsinn var fjarlægður vegna endómetríósu sem Eyrún hefur glímt við frá því að hún var unglingur. Lífið 24.3.2022 10:31
23 ára en selur málverk fyrir mörg hundruð þúsund Erna Mist er 23 ára en þrátt fyrir ungan aldur er hún pistlahöfundur, myndlistakona, stuttmyndagerðakona og var tilnefnd til Gullna eggsins á RIFF. Lífið 23.3.2022 10:30
Ellefu ára fjárfestir: „Ef ég geri það ekki þá græði ég meiri pening og ég væri bara að svíkja sjálfan mig“ Arnaldur Kjárr Arnþórsson er ellefu ára fjárfestir í stórfyrirtækjum sem byrjaði í viðskiptum aðeins sjö ára gamall en hann er meðal annars að safna sér fyrir íbúð í framtíðinni. Einnig fjárfesti Arnaldur í smá landi í Skotlandi sem að hans sögn gefur honum titilinn lávarður. Lífið 18.3.2022 14:31
„Frá framleiðendum vitleysunnar kemur meiri vitleysa“ Allra síðasta veiðiferðin kemur í kvikmyndahús um helgina og er framhaldið jafnvel klúrara en fyrri myndin samkvæmt leikurunum en í henni veltust þeir naktir um í grasinu. Lífið 16.3.2022 17:31
Kominn á nýjan stað í lífinu og upplifði létti eftir gjaldþrotið Jói Fel sagði skilið við veitingageirann fyrir rúmu ári þegar bakaríin hans fóru í þrot. Hann segir það hafa verið erfiða reynslu að ganga í gegnum en að hann hafi samt verið staðráðinn í að rísa fljótt aftur upp. Lífið 15.3.2022 15:13
María bjargaði geðheilsunni með kuldagalla um miðja nótt Hönnuðurinn María Ericsdóttir Panduro varð hrædd um líf sitt þegar hún fékk heiftarlegt kvíðakast um miðja nótt eftir erfið sambandsslit og gríðarlega erfitt tímabil og hún hreinlega óttaðist að hún væri að fá hjartaáfall. Lífið 11.3.2022 10:31
Lokaður inni í átta fermetra gámi í viku Eftir þrotlausa vinnu, undirbúning og æfingar mátti skíðakappinn Sturla Snær Snorrason sætta sig við að verja meirihluta tíma síns á Ólympíuleikunum lokaður inni í átta fermetra gluggalausum gámi eftir að hafa greinst með covid smit á versta mögulega tíma. Lífið 10.3.2022 10:31
Einhentur en stefnir á heimsleikana: „Kærastan er fyrirmyndin mín“ Breki Þórðarson er 23 ára byggingartæknifræðinemi og Crossfit kappi sem stefnir á heimsleikana í Crossfit árið 2022. Lífið 9.3.2022 10:30
„Mér leið illa og þeir gátu hlustað á mig röfla“ Það er kominn mars sem þýðir að mottumars, árlegt átak Krabbameinsfélagsins í baráttunni gegn krabbameini hjá körlum, er hafið. Karlar eru ekki eins duglegir að sinna þessum málum og konur. Lífið 7.3.2022 11:01
Eva er með gat í gólfinu fyrir óhreina þvottinn Eva Jóhannsdóttir lét útbúa gat í gólfið fyrir þvottinn niður í þvottahús og fékk Vala Matt að sjá afraksturinn í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöld. Lífið 4.3.2022 10:31
„Er oft að vinna í kringum mjög erfið og viðkvæm mál“ Sigurlaug Elín Þórhallsdóttir stofnaði skipulagsþjónustu fyrir heimili og fyrirtæki en hún elskar að aðstoða fólk að fara í gegnum hluti og skipuleggja rýmin betur. Hún segir aðalvandamálið vegna óreiðu vera tímaleysi hjá fólki og það eigi allt of mikið af óþarfadóti sem enginn notar. Hún stofnaði Hver hlutur vorið 2021. Lífið 3.3.2022 10:30
„Búinn að vera að pota í hann á LinkedIn alla daga í fimm ár“ Sigurður Ásgeir Árnason er framkvæmdastjóri sprotafyrirtækisins OverTune sem hefur verið að vekja athygli í viðskiptalífinu á Íslandi fyrir hraðan vöxt og spennandi nýsköpun en fyrirtækið hefur að undanförnu verið að laða að sér stóra fjárfesta víðs vegar að úr heiminum. Lífið 2.3.2022 11:31
Átján mánaða vinna Ljósmyndarinn Kári Sverrisson og innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson fara af stað með nýja þætti á Stöð 2 á miðvikudaginn sem bera heitið Bætt um betur en í þáttunum taka þeir ýmiskonar rými í gegn og gera fallegri. Lífið 1.3.2022 10:30