Kompany á förum frá Manchester City Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. maí 2019 09:40 Kompany með bikarinn eftir sinn síðasta leik fyrir Manchester City. vísir/getty Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, er á förum frá félaginu. Hann lék sinn síðasta leik fyrir City þegar liðið vann Watford, 6-0, í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar í gær. Kompany hefur verið hjá City síðan 2008 og fyrirliði síðan 2011. Á þessum ellefu árum hjá City hefur Kompany fjórum sinnum orðið Englandsmeistari, tvisvar sinnum bikarmeistari og fjórum sinnum deildarbikarmeistari. Kompany lék alls 360 leiki fyrir City og skoraði 20 mörk. Síðasta mark hans fyrir City tryggði liðinu sigur á Leicester City, 1-0, í næstsíðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. „Það er kominn tími fyrir mig að fara,“ skrifaði Kompany í opnu bréfi á Facebook. „Þótt þetta sé yfirþyrmandi finn ég ekki fyrir neinu nema þakklæti. Ég er þakklátur öllum sem hafa stutt mig á þessari einstöku vegferð hjá einstöku félagi.“ Belgía England Enski boltinn Tengdar fréttir City bikarmeistari eftir stórsigur Manchester City er enskur bikarmeistari og fyrsta karlaliðið í sögunni til þess að vinna ensku þrennuna eftir öruggan sigur á Watford í bikarúrslitaleiknum á Wembley í dag. 18. maí 2019 18:00 Einu verðlaunin sem City á eftir að vinna er þjóðarhjartað Það eina sem Manchester City á eftir að vinna er þjóðarhjartað og dýrð. Þetta segir Jonathan Northcroft, fótboltablaðamaður The Times. 19. maí 2019 09:00 Guardiola: Við verðum að bæta okkur Pep Guardiola gerði það sem enginn knattspyrnustjóri hefur gert áður á Englandi í dag, hann stýrði Manchester City til ensku þrennunnar með sigri í bikarúrslitunum gegn Watford. 18. maí 2019 19:30 Guardiola: Þrennan erfiðari en Meistaradeildin Pep Guardiola segir erfiðara að vinna þrennuna á Englandi heldur en að vinna Meistaradeild Evrópu. 19. maí 2019 06:00 Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Í beinni: Man. City - Man. Utd | Borgarslagur á Etihad Enski boltinn Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Í beinni: KA - KR | Fyrsta heila tímabil Óskars með KR hefst Íslenski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Man. Utd | Borgarslagur á Etihad Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláklæddir vilja í Meistaradeild „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sjá meira
Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, er á förum frá félaginu. Hann lék sinn síðasta leik fyrir City þegar liðið vann Watford, 6-0, í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar í gær. Kompany hefur verið hjá City síðan 2008 og fyrirliði síðan 2011. Á þessum ellefu árum hjá City hefur Kompany fjórum sinnum orðið Englandsmeistari, tvisvar sinnum bikarmeistari og fjórum sinnum deildarbikarmeistari. Kompany lék alls 360 leiki fyrir City og skoraði 20 mörk. Síðasta mark hans fyrir City tryggði liðinu sigur á Leicester City, 1-0, í næstsíðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. „Það er kominn tími fyrir mig að fara,“ skrifaði Kompany í opnu bréfi á Facebook. „Þótt þetta sé yfirþyrmandi finn ég ekki fyrir neinu nema þakklæti. Ég er þakklátur öllum sem hafa stutt mig á þessari einstöku vegferð hjá einstöku félagi.“
Belgía England Enski boltinn Tengdar fréttir City bikarmeistari eftir stórsigur Manchester City er enskur bikarmeistari og fyrsta karlaliðið í sögunni til þess að vinna ensku þrennuna eftir öruggan sigur á Watford í bikarúrslitaleiknum á Wembley í dag. 18. maí 2019 18:00 Einu verðlaunin sem City á eftir að vinna er þjóðarhjartað Það eina sem Manchester City á eftir að vinna er þjóðarhjartað og dýrð. Þetta segir Jonathan Northcroft, fótboltablaðamaður The Times. 19. maí 2019 09:00 Guardiola: Við verðum að bæta okkur Pep Guardiola gerði það sem enginn knattspyrnustjóri hefur gert áður á Englandi í dag, hann stýrði Manchester City til ensku þrennunnar með sigri í bikarúrslitunum gegn Watford. 18. maí 2019 19:30 Guardiola: Þrennan erfiðari en Meistaradeildin Pep Guardiola segir erfiðara að vinna þrennuna á Englandi heldur en að vinna Meistaradeild Evrópu. 19. maí 2019 06:00 Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Í beinni: Man. City - Man. Utd | Borgarslagur á Etihad Enski boltinn Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Í beinni: KA - KR | Fyrsta heila tímabil Óskars með KR hefst Íslenski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Man. Utd | Borgarslagur á Etihad Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláklæddir vilja í Meistaradeild „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sjá meira
City bikarmeistari eftir stórsigur Manchester City er enskur bikarmeistari og fyrsta karlaliðið í sögunni til þess að vinna ensku þrennuna eftir öruggan sigur á Watford í bikarúrslitaleiknum á Wembley í dag. 18. maí 2019 18:00
Einu verðlaunin sem City á eftir að vinna er þjóðarhjartað Það eina sem Manchester City á eftir að vinna er þjóðarhjartað og dýrð. Þetta segir Jonathan Northcroft, fótboltablaðamaður The Times. 19. maí 2019 09:00
Guardiola: Við verðum að bæta okkur Pep Guardiola gerði það sem enginn knattspyrnustjóri hefur gert áður á Englandi í dag, hann stýrði Manchester City til ensku þrennunnar með sigri í bikarúrslitunum gegn Watford. 18. maí 2019 19:30
Guardiola: Þrennan erfiðari en Meistaradeildin Pep Guardiola segir erfiðara að vinna þrennuna á Englandi heldur en að vinna Meistaradeild Evrópu. 19. maí 2019 06:00