Lífið Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta fagnaði níutíu ára afmæli sínu í gærkvöldi og var fjöldi þjóðþekktra einstaklinga viðstaddur viðburðinn í Gamla bíói. Lífið 9.2.2025 17:05 Aldrei fór ég suður snýr aftur: „Þetta eru vissulega stórir peningar“ Ísafjarðarbær og tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður hafa undirritað samstarfssamning fyrir árin 2025 til 2027 með það að markmiði að hátíðin verði áfram árlegur viðburður í bænum um páskahátíðina. Lífið 9.2.2025 10:04 Ingvar E. besti leikarinn á kvikmyndahátíð í Frakklandi Ingvar E. Sigurðsson var valinn besti leikarinn á lokaathöfn alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Clermont-Ferrand í Frakklandi. Hátíðin var haldin í gærkvöldi. Ingvar hlaut verðlaunin sem besti leikarinn fyrir hlutverk sitt í myndinni O (Hringur) í leikstjórn Rúnars Rúnarssonar og framleidd af Heather Millard. Lífið 9.2.2025 07:36 Krakkatían: Hringadróttinssaga, Grammy-verðlaun og kolkrabbar Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! Lífið 9.2.2025 07:01 „Þarna upplifði ég mesta kulda ævinnar“ „Ég hef sagt að einu sinni hafi ég upplifað kulda á ævinni – ekkert annað toppar þetta. Maður var tilfinningalaus á höndum og fótum. Allar hugsanir og hreyfingar voru eins og í bíómynd sem var sýnd hægt. Þarna var bara spurning um tíma – hvað ég myndi endast kuldans vegna,“ segir Bergþór Ingibergsson, fyrrum stýrimaður á Barðanum GK, í nýjasta nýjasta Útkallsþætti Óttars Sveinssonar og Heiðars Aðalbjörnssonar. Lífið 9.2.2025 07:01 Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Hlaðvörp hafa undanfarin misseri komið eins og stormsveipur inn í íslenska dægurmenningu og þjóðmálaumræðu. Hvort sem þau eru um stjórnmál, fótbolta, glæpi eða lífsstíl þá virðist eftirspurnin endalaus og framboðið sömuleiðis. Sumir myndu segja að þetta sé í raun og veru blogg ársins 2025. Lífið 9.2.2025 07:00 Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Stefán Jakobsson, Ágúst og hljómsveitin VÆB komust í kvöld áfram í úrslit söngvakeppninnar sem fara fram laugardaginn 22. febrúar. Tónlist 8.2.2025 21:36 Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Flytjendur fimm laga keppast í kvöld í fyrri undankeppni Söngvakeppninnar á RÚV. Úrslitin fara fram þann 22. febrúar og þá verður framlag Íslands til Eurovision í Sviss í maí valið. Undanúrslitakvöldin verða tvö, í kvöld og næsta laugardag. Aron Can kemur einnig fram í kvöld og flytur tvö lög. Lífið 8.2.2025 10:37 „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ „Ég var bara ungabarn þegar mamma neyddist til að halda mér niðri öskurgrátandi á meðan læknir tók úr mér blóðprufu, svo þú gætir fengið staðfestingu hvort ég væri „þitt blóð“. Með þessum orðum hófst bréf sem Magdalena Katrín Sveinsdóttir tók tíu ár í að skrifa, og birti loks á facebook nú á dögunum. Bréfið var stílað á afskiptalaust foreldri, en hún hefur ekki séð blóðföður sinn í fimmtán ár. Lífið 8.2.2025 08:28 Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Hæfileikabúntið og Akureyringurinn Þorsteinn Sindri Baldvinsson, betur þekktur sem Stony, segir að fyrirhuguð þriggja mánuð búseta í Los Angeles hafi orðið að súrrealískum tíu árum. Á þessum tíu árum hefur hann landað hlutverkum í hinum ýmsu sjónvarpsþáttum og kvikmyndum en síðast lék hann í verkefnum með stjörnum eins og David Schwimmer og Will Ferrell. Lífið 8.2.2025 07:02 Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 8.2.2025 07:02 Maríanna og Dommi trúlofuð Maríanna Pálsdóttir, eigandi Snyrtistofu Reykjavíkur, og Guðmundur Ingi Hjartarson eru trúlofuð. Guðmundur, eða Dommi, hefur unnið hörðum höndum að uppbyggingu við Laxár á Keldum, er eigandi Netheima og job.is og starfar sem ráðgjafi. Lífið 8.2.2025 00:06 Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Eitt sögufrægasta þorrablót landsins, sjálft Kommablótið á Neskaupsstað var haldið síðastliðinn laugardag í 59. skiptið. Venju samkvæmt var skemmtanametið slegið og í þetta skiptið var þemað í anda villta vestursins. Lífið 7.2.2025 20:02 Prinsessan eignaðist dóttur Sofia prinsessa af Svíþjóð er búin að eiga. Hún eignaðist dóttur klukkan 13:10 í dag. Þetta er fjórða barn hennar og Karls Filippusar. Lífið 7.2.2025 16:13 Segist vera nasisti sem elskar Hitler Kanye West hefur á síðustu klukkutímum sagst vera nasisti og elska Adolf Hitler. Hann segir gyðingahatur bull sem gyðingar bjuggu til og hann ætli aldrei aftur að biðjast afsökunar á ummælum sínum. Lífið 7.2.2025 16:10 Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Steinþór Hróar Steinþórsson sjónvarpsmaður betur þekktur sem Steindi jr. er ekki að flytja úr Mosfellsbænum og í Garðabæ líkt og fram kemur í nýjasta tölublaði Mosfellingsins. Þar lítur út fyrir að um viðtal við Steinda sé að ræða þegar raunin er sú að stríðnispúkinn Auðunn Blöndal heldur þar á penna. Lífið 7.2.2025 15:41 Aðstoðarmennirnir og ástin Ráðherrar ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur hafa verið að ráða sér aðstoðarmenn undanfarnar vikur. Í einhverjum tilfellum má segja að ekki sé leitað langt yfir skammt. Sumir aðstoðarmenn tengjast ráðherrum sökum þess að ástarguðinn Amor skaut örvum sínum og hitti beint í mark. Lífið 7.2.2025 14:46 Vefur um útivist í loftið Nýr upplýsingavefur um útivistarmöguleika á höfuðborgarsvæðinu er kominn í loftið. Hann ber heitið utumallt.is og var formlega tekinn í notkun á fundi stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) síðastliðinn mánudag. Lífið 7.2.2025 14:15 Stefnan sett á Ólympíuleikana 2028 Ágúst Ingi Davíðsson, landsliðsmaður Íslands í fimleikum og keppandi fyrir Gerplu, hefur nýtt vörur frá Natures Aid til að styrkja líkamann og styðja við endurheimt líkamans með frábærum árangri. Lífið samstarf 7.2.2025 14:10 Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Vetrarhátíð verður sett í dag í Reykjavík. Á hátíðin að lífga upp á borgarlífið næstu daga. Allir viðburðir tengjast ljósi og myrkri með einum eða öðrum hætti og frítt er á alla viðburði. Lífið 7.2.2025 13:22 „Í þessu jarðneska lífsbraski er G-vítamínið bráðnauðsynlegt“ Landssamtökin Geðhjálp ýttu úr vör í upphafi þorrans árlegu 30 daga geðræktarátaki sem ber heitið G-vítamín og er byggt á Geðorðunum 10 og 14 Lífsorðum Héðins Unnsteinssonar og Þórdísar Rúnarsdóttur. Hér segja fjölmiðlamaðurinn Þorsteinn J. og lögmaðurinn Helga Vala Helgadóttir lesendum frá G-vítamínunum sínum. Lífið samstarf 7.2.2025 12:28 Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Þingmenn Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og Miðflokks héldu partý í gær til að stilla saman strengi fyrir átök komandi þingvetrar. Það var glatt á hjalla, áfengi á boðstólum og karíókístuð þó sumir þingmenn hefðu ekki látið sjá sig. Lífið 7.2.2025 11:31 „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Ungt par í Laugardalnum gekk í gegnum martröð allra foreldra í maí 2023, þegar fjögurra ára sonur þeirra lést sviplega eftir skammvinn veikindi. Þau hafa bæði verið samstíga og farið sínar eigin leiðir í sorginni, sem hefur á köflum verið yfirþyrmandi. Lífið 7.2.2025 10:30 Einhvern tímann var allt fyrst Lokaþáttur af Draumahöllinni var sýndur á föstudeginum fyrir viku en þættirnir hafa hlotið mikið lof. Lífið 7.2.2025 10:30 Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Flestir hugsa um meltinguna í tengslum við líkamlega líðan, en hún hefur líka bein áhrif á andlega heilsu. Fáir vita að um 90% af serótóníni – oft kallað hamingjuhormón líkamans – myndast í þörmunum. Þegar meltingin er í ólagi getur það því haft áhrif á bæði líkamlega og andlega vellíðan. Lífið samstarf 7.2.2025 10:27 Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Það var eftirvænting í lofti í Borgarleikhúsinu í síðustu viku þegar Marmarabörn frumsýndu Árið án sumars, lokahnykkinn í hamfaraþríleik. Meðal þeirra sem létu sjá sig voru Unnsteinn Manuel, Berglind Festival og Hallgrímur Helgason. Lífið 7.2.2025 10:02 „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Splunkuný þáttaröð af Tork gaur hófst í janúar hér á Vísi. Í öðrum þætti skoðar James Einar Becker Range Rover Sport PHEV p460e, sem er tengiltvinnbíll, og hefur þetta að segja um bílinn. Lífið samstarf 7.2.2025 08:56 Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Það var húsfyllir og eftirvænting í lofti þegar kvikmynd Ásthildar Kjartansdóttur, Fjallið var frumsýnd í Sambíóunum Kringlunni á þriðjudagskvöld. Meðal þeirra sem létu sjá sig var Erpur Eyvindarson rappari sem gjarnan er þekktur sem Blaz Roca. Lífið 7.2.2025 07:01 Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Rósa Líf Darradóttir, læknir og aktívisti hefur undanfarið vakið mikla athygli fyrir baráttu sína fyrir dýravelferð. Hún er einhleypan á Vísi í þetta skiptið, segist vera svakaleg dellukona, hugrekki heillar en afstöðuleysi og eigingirni heilla ekki. Leyndur hæfileiki Rósu kemur á óvart. Makamál 6.2.2025 20:00 Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum „Við erum búnir að vera að róa í heilt ár, yfirhöfin sjö, aðallega Atlantshafið samt þar sem við komum við í Grænlandi og í Færeyjum, í leit að tilgangnum, hvað skal gera næst,“ segja Væb-bræður sem frumsýna á Vísi tónlistarmyndband sitt við lagið Róa. Lífið 6.2.2025 17:31 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 334 ›
Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta fagnaði níutíu ára afmæli sínu í gærkvöldi og var fjöldi þjóðþekktra einstaklinga viðstaddur viðburðinn í Gamla bíói. Lífið 9.2.2025 17:05
Aldrei fór ég suður snýr aftur: „Þetta eru vissulega stórir peningar“ Ísafjarðarbær og tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður hafa undirritað samstarfssamning fyrir árin 2025 til 2027 með það að markmiði að hátíðin verði áfram árlegur viðburður í bænum um páskahátíðina. Lífið 9.2.2025 10:04
Ingvar E. besti leikarinn á kvikmyndahátíð í Frakklandi Ingvar E. Sigurðsson var valinn besti leikarinn á lokaathöfn alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Clermont-Ferrand í Frakklandi. Hátíðin var haldin í gærkvöldi. Ingvar hlaut verðlaunin sem besti leikarinn fyrir hlutverk sitt í myndinni O (Hringur) í leikstjórn Rúnars Rúnarssonar og framleidd af Heather Millard. Lífið 9.2.2025 07:36
Krakkatían: Hringadróttinssaga, Grammy-verðlaun og kolkrabbar Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! Lífið 9.2.2025 07:01
„Þarna upplifði ég mesta kulda ævinnar“ „Ég hef sagt að einu sinni hafi ég upplifað kulda á ævinni – ekkert annað toppar þetta. Maður var tilfinningalaus á höndum og fótum. Allar hugsanir og hreyfingar voru eins og í bíómynd sem var sýnd hægt. Þarna var bara spurning um tíma – hvað ég myndi endast kuldans vegna,“ segir Bergþór Ingibergsson, fyrrum stýrimaður á Barðanum GK, í nýjasta nýjasta Útkallsþætti Óttars Sveinssonar og Heiðars Aðalbjörnssonar. Lífið 9.2.2025 07:01
Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Hlaðvörp hafa undanfarin misseri komið eins og stormsveipur inn í íslenska dægurmenningu og þjóðmálaumræðu. Hvort sem þau eru um stjórnmál, fótbolta, glæpi eða lífsstíl þá virðist eftirspurnin endalaus og framboðið sömuleiðis. Sumir myndu segja að þetta sé í raun og veru blogg ársins 2025. Lífið 9.2.2025 07:00
Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Stefán Jakobsson, Ágúst og hljómsveitin VÆB komust í kvöld áfram í úrslit söngvakeppninnar sem fara fram laugardaginn 22. febrúar. Tónlist 8.2.2025 21:36
Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Flytjendur fimm laga keppast í kvöld í fyrri undankeppni Söngvakeppninnar á RÚV. Úrslitin fara fram þann 22. febrúar og þá verður framlag Íslands til Eurovision í Sviss í maí valið. Undanúrslitakvöldin verða tvö, í kvöld og næsta laugardag. Aron Can kemur einnig fram í kvöld og flytur tvö lög. Lífið 8.2.2025 10:37
„Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ „Ég var bara ungabarn þegar mamma neyddist til að halda mér niðri öskurgrátandi á meðan læknir tók úr mér blóðprufu, svo þú gætir fengið staðfestingu hvort ég væri „þitt blóð“. Með þessum orðum hófst bréf sem Magdalena Katrín Sveinsdóttir tók tíu ár í að skrifa, og birti loks á facebook nú á dögunum. Bréfið var stílað á afskiptalaust foreldri, en hún hefur ekki séð blóðföður sinn í fimmtán ár. Lífið 8.2.2025 08:28
Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Hæfileikabúntið og Akureyringurinn Þorsteinn Sindri Baldvinsson, betur þekktur sem Stony, segir að fyrirhuguð þriggja mánuð búseta í Los Angeles hafi orðið að súrrealískum tíu árum. Á þessum tíu árum hefur hann landað hlutverkum í hinum ýmsu sjónvarpsþáttum og kvikmyndum en síðast lék hann í verkefnum með stjörnum eins og David Schwimmer og Will Ferrell. Lífið 8.2.2025 07:02
Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 8.2.2025 07:02
Maríanna og Dommi trúlofuð Maríanna Pálsdóttir, eigandi Snyrtistofu Reykjavíkur, og Guðmundur Ingi Hjartarson eru trúlofuð. Guðmundur, eða Dommi, hefur unnið hörðum höndum að uppbyggingu við Laxár á Keldum, er eigandi Netheima og job.is og starfar sem ráðgjafi. Lífið 8.2.2025 00:06
Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Eitt sögufrægasta þorrablót landsins, sjálft Kommablótið á Neskaupsstað var haldið síðastliðinn laugardag í 59. skiptið. Venju samkvæmt var skemmtanametið slegið og í þetta skiptið var þemað í anda villta vestursins. Lífið 7.2.2025 20:02
Prinsessan eignaðist dóttur Sofia prinsessa af Svíþjóð er búin að eiga. Hún eignaðist dóttur klukkan 13:10 í dag. Þetta er fjórða barn hennar og Karls Filippusar. Lífið 7.2.2025 16:13
Segist vera nasisti sem elskar Hitler Kanye West hefur á síðustu klukkutímum sagst vera nasisti og elska Adolf Hitler. Hann segir gyðingahatur bull sem gyðingar bjuggu til og hann ætli aldrei aftur að biðjast afsökunar á ummælum sínum. Lífið 7.2.2025 16:10
Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Steinþór Hróar Steinþórsson sjónvarpsmaður betur þekktur sem Steindi jr. er ekki að flytja úr Mosfellsbænum og í Garðabæ líkt og fram kemur í nýjasta tölublaði Mosfellingsins. Þar lítur út fyrir að um viðtal við Steinda sé að ræða þegar raunin er sú að stríðnispúkinn Auðunn Blöndal heldur þar á penna. Lífið 7.2.2025 15:41
Aðstoðarmennirnir og ástin Ráðherrar ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur hafa verið að ráða sér aðstoðarmenn undanfarnar vikur. Í einhverjum tilfellum má segja að ekki sé leitað langt yfir skammt. Sumir aðstoðarmenn tengjast ráðherrum sökum þess að ástarguðinn Amor skaut örvum sínum og hitti beint í mark. Lífið 7.2.2025 14:46
Vefur um útivist í loftið Nýr upplýsingavefur um útivistarmöguleika á höfuðborgarsvæðinu er kominn í loftið. Hann ber heitið utumallt.is og var formlega tekinn í notkun á fundi stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) síðastliðinn mánudag. Lífið 7.2.2025 14:15
Stefnan sett á Ólympíuleikana 2028 Ágúst Ingi Davíðsson, landsliðsmaður Íslands í fimleikum og keppandi fyrir Gerplu, hefur nýtt vörur frá Natures Aid til að styrkja líkamann og styðja við endurheimt líkamans með frábærum árangri. Lífið samstarf 7.2.2025 14:10
Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Vetrarhátíð verður sett í dag í Reykjavík. Á hátíðin að lífga upp á borgarlífið næstu daga. Allir viðburðir tengjast ljósi og myrkri með einum eða öðrum hætti og frítt er á alla viðburði. Lífið 7.2.2025 13:22
„Í þessu jarðneska lífsbraski er G-vítamínið bráðnauðsynlegt“ Landssamtökin Geðhjálp ýttu úr vör í upphafi þorrans árlegu 30 daga geðræktarátaki sem ber heitið G-vítamín og er byggt á Geðorðunum 10 og 14 Lífsorðum Héðins Unnsteinssonar og Þórdísar Rúnarsdóttur. Hér segja fjölmiðlamaðurinn Þorsteinn J. og lögmaðurinn Helga Vala Helgadóttir lesendum frá G-vítamínunum sínum. Lífið samstarf 7.2.2025 12:28
Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Þingmenn Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og Miðflokks héldu partý í gær til að stilla saman strengi fyrir átök komandi þingvetrar. Það var glatt á hjalla, áfengi á boðstólum og karíókístuð þó sumir þingmenn hefðu ekki látið sjá sig. Lífið 7.2.2025 11:31
„Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Ungt par í Laugardalnum gekk í gegnum martröð allra foreldra í maí 2023, þegar fjögurra ára sonur þeirra lést sviplega eftir skammvinn veikindi. Þau hafa bæði verið samstíga og farið sínar eigin leiðir í sorginni, sem hefur á köflum verið yfirþyrmandi. Lífið 7.2.2025 10:30
Einhvern tímann var allt fyrst Lokaþáttur af Draumahöllinni var sýndur á föstudeginum fyrir viku en þættirnir hafa hlotið mikið lof. Lífið 7.2.2025 10:30
Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Flestir hugsa um meltinguna í tengslum við líkamlega líðan, en hún hefur líka bein áhrif á andlega heilsu. Fáir vita að um 90% af serótóníni – oft kallað hamingjuhormón líkamans – myndast í þörmunum. Þegar meltingin er í ólagi getur það því haft áhrif á bæði líkamlega og andlega vellíðan. Lífið samstarf 7.2.2025 10:27
Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Það var eftirvænting í lofti í Borgarleikhúsinu í síðustu viku þegar Marmarabörn frumsýndu Árið án sumars, lokahnykkinn í hamfaraþríleik. Meðal þeirra sem létu sjá sig voru Unnsteinn Manuel, Berglind Festival og Hallgrímur Helgason. Lífið 7.2.2025 10:02
„Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Splunkuný þáttaröð af Tork gaur hófst í janúar hér á Vísi. Í öðrum þætti skoðar James Einar Becker Range Rover Sport PHEV p460e, sem er tengiltvinnbíll, og hefur þetta að segja um bílinn. Lífið samstarf 7.2.2025 08:56
Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Það var húsfyllir og eftirvænting í lofti þegar kvikmynd Ásthildar Kjartansdóttur, Fjallið var frumsýnd í Sambíóunum Kringlunni á þriðjudagskvöld. Meðal þeirra sem létu sjá sig var Erpur Eyvindarson rappari sem gjarnan er þekktur sem Blaz Roca. Lífið 7.2.2025 07:01
Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Rósa Líf Darradóttir, læknir og aktívisti hefur undanfarið vakið mikla athygli fyrir baráttu sína fyrir dýravelferð. Hún er einhleypan á Vísi í þetta skiptið, segist vera svakaleg dellukona, hugrekki heillar en afstöðuleysi og eigingirni heilla ekki. Leyndur hæfileiki Rósu kemur á óvart. Makamál 6.2.2025 20:00
Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum „Við erum búnir að vera að róa í heilt ár, yfirhöfin sjö, aðallega Atlantshafið samt þar sem við komum við í Grænlandi og í Færeyjum, í leit að tilgangnum, hvað skal gera næst,“ segja Væb-bræður sem frumsýna á Vísi tónlistarmyndband sitt við lagið Róa. Lífið 6.2.2025 17:31