Bíó og sjónvarp

Hrútar verður endurgerð í Suður-Kóreu og Ástralíu
Íslenska kvikmyndin Hrútar eftir Grím Hákonarson verður endurgerð í tveimur löndum á næstu árum, eftir að framleiðandi Hrúta, kvikmyndafyrirtækið Netop Films, seldi réttinn til þess til tveggja landa, Suður-Kóreu og Ástralíu.

Hvorki söngur né Li Shang í leikinni endurgerð af Múlan
Leikin endurgerð af teiknimyndinni Múlan er væntanleg á næsta ári.

Sýndu Fríðu og dýrið á fjölförnum gatnamótum
James Corden fékk nokkra leikara með sér í lið til að grínast fyrir utan stúdíóið.

Ný Matrix-mynd sögð væntanleg
Keanu Reeves verður fjarri góðu gamni.

Gera sjónvarpsþætti um ungan Sheldon
CBS mun á næstunni hefja framleiðslu á sjónvarpsþáttunum "Young Sheldon“ eða "Ungi Sheldon“ en um er að ræða svokallaða "spinoff“-þætt af hinum vinsælu þáttum "Big Bang Theory.“

Jónsi í Sigur Rós reyndi að yfirgefa tökustað Game of Thrones án árangurs
Áttaði sig ekki á því að hann þurfti að vera til staðar í nokkra daga.

Lokasería Game of Thrones aðeins sex þættir
Áttunda og síðasta þáttaröð sjónvarpsþáttanna gríðarvinsælu Game of Thrones mun aðeins innihalda sex þætti.


Sjáðu fyrstu stikluna úr Ég man þig: Drungalegir atburðir á Hesteyri
Vísir frumsýnir í dag fyrsta myndbrotið úr kvikmyndinni Ég man þig. Myndin er gerð eftir samnefndri bók Yrsu Sigurðardóttur sem seldist í bílförmum hér á landi.

Deadpool sýnir fram á að það er enginn hægðarleikur að hafa búningaskipti í símaklefa
Sjáðu bráðfyndið myndbrot fyrir Deadpool 2.

Gísli Örn og Baltasar Breki leika bræður í 220 milljóna króna mynd
Leikstjóri myndarinnar, Börkur Sigþórsson, mun leikstýra fjórum þáttum í næstu þáttaröð af Ófærð.

Flóki virðist hafa fundið Ísland í nýrri stiklu Vikings
Ísland verður í aðalhlutverki í fimmtu þáttaraðar sjónvarpsþáttanna Vikings ef marka má nýja stiklu fyrir þættina.

Casey Affleck tjáir sig um ásakanir um kynferðislega áreitni
Margir hafa lýst yfir óánægju sinni á samfélagsmiðlum með að hann skuli hafa hlotið Óskarsverðlaunin en Affleck segir að enginn af þessu fólki sem sé svona ósátt við hann viti hvað gerðist í raun og veru.

Alien hrellir nýlendubúa
Hópur geimfara fara til nýrrar plánetu til að stofna þar nýlendu en það virðist ekki ganga vel hjá þeim.

Umdeildur Óskarsverðlaunahafi sakaður um kynferðislega áreitni gegn samstarfskonum
Leikarinn Casey Affleck hlaut á sunnudaginn Óskarsverðlaunin fyrir besta leik í aðalhlutverki karla fyrir frammistöðu sína í myndinni Manchester by the Sea eftir Kenneth Lonergan. Það er hins vegar langt frá því óumdeilt að Affleck skuli hafi hlotið náð fyrir augum Óskarsakademíunnar.

Pabbi Starlord lætur sjá sig í nýrri stiklu fyrir Guardians of the Galaxy
Stiklan var sýnd í þætti Jimmy Kimmel í gær og mætti Chris Pratt óvænt til að kynna stikluna.

Baráttusaga fólks sem á við ofurefli að etja
Heimildamyndin LÍNUDANS eftir Ólaf Rögnvaldsson verður frumsýnd á Stockfish kvikmyndahátíðinni í kvöld.

Kvikmyndaklúður sem voru of góð til að klippa burt
Það gerist oftar en ekki að leikarar gera mistök þegar verið er að skjóta kvikmyndir og þætti.

PricewaterhouseCoopers biðst innilegrar afsökunar á Óskarsruglingnum
PricewaterhouseCoopers, endurskoðunarfyrirtækið sem ber ábyrgð á talningu atkvæða og atkvæðunum sjálfum á Óskarsverðlaununum, hefur sent frá sér afsökunarbeiðni vegna ruglings sem varð á hátíðinni í nótt þegar tilkynnt var um hvaða mynd hefði hreppt verðlaunin sem besta myndin.

Viola Davis flutti tilfinningaþrungna þakkarræðu með tárin í augunum
Bandaríska leikkonan Viola Davis vann Óskarsverðlaunin í gær fyrir leik sinn í kvikmyndinni Fences. Hún flutti tilfinningaþrungna þakkarræðu með tárin í augunum við mikinn fögnuð viðstaddra í salnum en mydnin er byggð á leikriti August Wilson sem lést árið 2015.

Jimmy Kimmel lét Trump heyra það í opnunarræðu Óskarsins
Þakkaði meðal annars forsetanum fyrir þegar hann spurði viðstadda hvort þeir myndu eftir því að í fyrra hefðu Óskarsverðlaunin verið talin lituð af kynþáttahatri.

Óskarinn 2017: Moonlight sigraði að lokum
Það var mikið um dýrðir í Hollywood í nótt þegar Óskarsverðlaun bandarísku kvikmynda akademíunnar voru afhent í 89. sinn.

Eddan 2017: Bestu tístin
Eddan, íslensku sjónvarps- og kvikmyndaverðlaun, voru afhent í 18. skipti í kvöld.

Leitin að upprunanum vann Edduverðlaun
Þáttaröðin Leitin að upprunanum vann Edduverðlaun sem besti frétta- eða viðtalsþáttur í kvöld.

Óskarsverðlaunin afhent í kvöld: La La Land spáð sigri
La La Land er tilnefnd í fjórtán flokkum.

Corden, Kroll og Peele í hljómsveitinni Thr33way
Gera stólpagrín að strákahljómsveitunum svokölluðu.

Batman v Superman sló í gegn á Razzie-verðlaununum
Hin árlegu Razzie-verðlaun voru veitt í dag.

Baltasar langt kominn með Kötlu-þættina og lítur á óróann í eldstöðinni sem "teaser“
Baltasar Kormákur og Páll Einarsson ræddu um væntanlega Kötlu þætti þess fyrrnefnda og mögulegt hlutverk Páls í þáttunum.

Sjáðu fjögurra mínútna formála að Alien: Covenant
Ber heitið Síðasta kvöldmáltíðin.

Sjáðu Ryan Gosling æfa sig á píanó fyrir La La Land
John Legend varð öfundsjúkur þegar hann sá hversu fljótur Gosling var að ná píanóleiknum.