
Gagnrýni

Meira íslenskt, takk
Tvö ný verk voru virkilega spennandi, en restin hefði mátt vera nýrri. Þetta voru jú Myrkir músíkdagar!

Gullin ský og skuggar á Myrkum
Tveir athyglisverðir einleikskonsertar voru frumfluttir á tónleikunum og einleikararnir fóru á kostum.

Fyrstu og erfiðustu skrefin
Ansi brösótt byrjun en ný leikskáld hafa stigið fram.

Ævintýralegir tónleikar sinfóníunnar
Tónleikarnir hefðu getað byrjað betur, en eftir það voru þeir frábærir.

Átakanleg fortíð í nýjum búning
Harmþrungið og mikilvægt umfjöllunarefni en útfærslan veldur ekki efninu.

Frönsk tímaskekkja
Ófyndin, hómófóbísk og rasísk mynd sem virðist stöðnuð í húmor og siðferði frá 1970 eða svo, en eflaust mjög skemmtileg fyrir fólk sem elskar gamaldags hommagrín.

Fjölbreytileikanum fagnað
Tilvalin og litrík skemmtun fyrir yngstu leikhúskynslóðina.

Sunginn Gyrðir Elíasson
Falleg ljóð en rislítil tónlist.

Hágæða heimilishryðjuverk
Besta sýning leikársins til þessa, þó ekki gallalaus.

Rétta stemningin var til staðar
Agnes Thorsteins er glæsileg söngkona og hún gerði margt fallega á tónleikunum.

Smáatriðin skipta máli
Silla er á heimavelli í dimmum hljóðheimi þar sem vonin og gleðin eru aldrei langt undan.

Ofgnótt, ofsi og blóði drifin fegurð
Ofgnóttin er stundum yfirþyrmandi en Njála er leikhús í háum gæðaflokki.

Kapítalíska klóin
Bráðskemmtileg sýning í súrrealískari kantinum með hjartað á réttum stað.

Æskan og ellin horfast í augu
Metnaðarfullt listaverk sem er í senn sorglegt og fyndið og fær mann um leið til að hugsa.

Skrykkjótt en áhugavert ferðalag
Óstöðug en áhugaverð sýning. Nína Dögg verður sterkari með hverri senu.


Örlög söngvarans
Bók fyrir alla fjölskylduna og einhleypa.

Máttlaus örlagasaga
Skortur á skáldskaparlegri uppbyggingu og heildarsýn gerir örlagasögu að bitlausri frásögn.

Skylmingar hjá Kammersveitinni
Sérlega glæsileg dagskrá með flottum einleikurum.

Fágað indí-popp
Fimmta breiðskífa Diktu er unnin af mikilli fagmennsku. Aðdáendur verða ekki fyrir vonbrigðum.

Kynslóðir fléttast saman
Áhrifarík saga sem situr eftir í lesandanum, um óharðnaðan ungling sem þarf að læra að standa á eigin fótum og takast á við raunveruleikann.

Samfélagið skoðað út frá sjónarhóli barna
Halla Þórlaug Óskarsdóttir

Groddalegur galsi
Karnivalísk galsasaga fyrir fullorðna sem hefði þolað beittari afstöðu í skrifum.

Eins og partí í heimahúsi þar sem stórfjölskylda er að skemmta sér og öðrum
Vægast sagt misjafn einsöngur, en vandaður samsöngur og stemningin var skemmtileg.

Langmæðgur í Trölladyngju
Skemmtileg bók fyrir unga lesendur sem eru að æfa sig í lestri. Stútfull af nýjum orðum og leyndum framburðaræfingum.

Stórar spurningar í fágaðri veröld
Falleg og vel skrifuð bók sem varpar fram stórum spurningum og lætur lesandanum eftir að leita svara.

Star Wars hittir aftur í mark
Star Wars: The Force Awakens fangar jafnt gamla aðdáendur sem nýja. Enginn "spoiler“.

Er enginn eyland?
Áhugaverð endurritun á þekktri sögu sem tekur á stórum spurningum.

Ómurinn að ofan
Söngurinn var misjafn, en ákaflega fagur þegar best tókst til.

Sársauki lífsins
Áhrifamikil saga um ástina og dauðann sem sýnir hvernig fegurðin getur búið í sársaukanum.