Gagnrýni Jón Hreggviðsson er þjóðin Íslandsklukkan í Þjóðleikhúsinu er góð sýning þar sem leikhúsið er leikhús og öll textameðferð til fyrirmyndar að mati Elísabetar Brekkan gagnrýnanda. Gagnrýni 24.4.2010 15:03 Boðberar dauðans Falleg, átakanleg og ósköp mannleg mynd um tvær tættar sálir í bandaríska hernum sem mæta í einkennisbúningum heim til fólks sem misst hefur ástvini í stríði. Gagnrýni 22.4.2010 00:01 Nemendaleikhúsið: þrjár stjörnur ,,Allt bendir til að í árganginum fáum við krafta sem ættu að duga okkur vel á sviðum næstu áratugina," segir Páll Baldvin í leiklistardómi um Stræti. Gagnrýni 21.4.2010 10:00 Sjúklega töff Kick-Ass Þeir sem missa af þessari fremja glæp gegn sjálfum sér, segir Þórarinn Þórarinsson gagnrýnandi. Gagnrýni 20.4.2010 10:00 Varúð! Heiladauði The Spy Next Door er asnalegasta, leiðinlegasta og tilgangslausasta Jackie Chan-mynd sem maður hefur séð, segir gagnrýnandi Fréttablaðsins. Gagnrýni 19.4.2010 10:00 Stórleikur Jeff Bridges Góð kvikmynd með hreint frábærum leikara. Gagnrýni 19.4.2010 06:00 Gagnrýni: Bræðrabylta á sparkvelli Bræðurnir Cursi og Rudo búa við kröpp kjör í litlum bæ í Mexíkó. Rudo hefur fyrir fjölskyldu að sjá en Cursi er laus og liðugur og þráir að fara til Bandaríkjanna og slá í gegn sem söngvari. Rudo er illu heilli spilafíkill og tapar matarpeningum og lausamunum fjölskyldunnar reglulega í póker með félögum sínum. Annars er knattspyrna helsta dægradvöl bræðranna og báðir búa þeir yfir miklum hæfileikum á vellinum. Cursi er frábær markaskorari og stóri bróðir hans er engu síðri markvörður. Gagnrýni 17.4.2010 04:00 Dúfurnar í Borgarleikhúsinu: fjórar stjörnur Það er víst óhætt að segja að leikgleðin hafi ráðið ríkjum á Nýja sviði Borgarleikhússins á laugardagskvöldið. Elísabet Brekkan fór í leikhúsið. Gagnrýni 15.4.2010 09:30 Clash of the Titans: tvær stjörnur Efniviðurinn er skotheldur en myndin rambar því miður lengst af á barmi leiðinda. Samt er engu til sparað og því má segja að um stórmynd sé að ræða en voðalega er illa farið með peninginn, segir Þórarinn Þórarinsson. Gagnrýni 13.4.2010 09:00 Jón Gnarr í Landnámssetri: þrjár stjörnur Samverustund með Jóni Gnarr á háalofti Landnámsseturssins var ánægjuleg að mati Elísabetar Brekkan. Gagnrýni 12.4.2010 10:30 The Men Who Stare at Goats: þrjár stjörnur Gríðarlega sterkur og góður leikarahópur fer á kostum í látlausri og ósköp gáfulegri gamanmynd um hippalega tilraun til að friðvæða Bandaríkjaher sem endar í uppgjöri í miðju Íraksstríðinu. Gagnrýni 30.3.2010 00:01 Kóngavegur: fjórar stjörnur Bráðfyndin og ákaflega vel leikin tragikómedía um ólánsfólk úr ýmsum áttum sem glímir við sjálft sig og tilveruna við kostulegar aðstæður á Kóngavegi. Gagnrýni 26.3.2010 00:01 Daybreakers: ein stjarna Máttlaus blóðsugumynd sem nær hvorki upp almennilegri spennu né hrolli en tekst ágætlega að svipta vampírurnar öllum sínum sjarma sem hefur tryggt þeim endalausar vinsældir í bíó og bókum. Gagnrýni 25.3.2010 00:01 Gauragangur: fjórar stjörnur Löng en ekki langdregin, dúndursýning en tímalaus. Ætti að falla unglingum í geð á hvaða aldri sem er. Gagnrýni 23.3.2010 00:01 The Lovely Bones: tvær stjörnur Áhrifamikil og sorgleg skáldsaga er kaffærð í tölvugrafík og klisjulegu myndmáli. Gagnrýni 23.3.2010 00:01 Green Zone: þrjár stjörnur Spennandi, stílfærð og nokkuð raunsæ stríðsmynd með ádeiluívafi. Handbragð Greengrass úr Bourne-myndunum er kunnuglegt. Gagnrýni 18.3.2010 00:01 Shutter Island: fjórar stjörnur Scorsese er klárasti leikstjóri í heimi og sýnir hér eiginlega allar sínar bestu hliðar en sagan er því miður veikasti hlekkur Shutter Island þannig að í lokin er boðið upp á hálf vandræðalega lausn á annars frábærri mynd. Gagnrýni 17.3.2010 00:01 Hænuungarnir: fimm stjörnur Hænuungarnir eftir Braga Ólafsson. Gagnrýni 2.3.2010 04:00 Ufsagrýlur: þrjár stjörnur Mikið er lagt í þessa margbreytilegu sýningu sem er byggð upp af atriðum sem í byrjun virðast algerlega laustengd en límast saman þegar á líður. Gagnrýni 24.2.2010 00:01 Um ástina og ómælisvíddir himingeimsins Hátindar er safnplata með Kópavogstrúbadornum Ingólfi Sigurðssyni sem kallar sig Insol. Gagnrýni 23.2.2010 06:00 Endalaus hjá ÍD: fimm stjörnur Unun er að horfa á sýningu Íslenska dansflokksins, Endalaus. Gagnrýni 22.2.2010 01:00 Gerpla: tvær stjörnur Gott frumkvæði hjá Þjóðleikhúsinu að láta vinna leikverk úr einu af öndvegisritum íslenskra bókmennta. Gagnrýni 18.2.2010 00:01 Algjör Sveppi: fimm stjörnur Elísabet Brekkan gaf Sveppa og félögum fullt hús Gagnrýni 11.2.2010 00:01 Góðir Íslendingar: fjórar stjörnur Ein hressilegasta og hollasta sýning sem sést hefur lengi. Gagnrýni 26.1.2010 04:30 Faust: fjórar stjörnur Vesturportshópurinn skemmtir áhorfendum með loftfimleikum en hefði mátt vinna meira úr þessu klassíska verki til umhugsunar og lærdóms. Gagnrýni 18.1.2010 05:00 Ferill Errós skráður Mikilvægt yfirlit um stærsta nafnið í íslenskri myndlist á vorum tímum Gagnrýni 20.12.2007 06:00 Fullt hús á Mugiboogie Þá er hún loks komin platan sem á að fylgja eftir einni af dáðustu plötum síðustu ára í íslenskri tónlist, Mugimama Is This Monkey Music? sem toppaði árslista flestra tónlistaráhugamanna árið 2004. Mugison hefur ekki setið auðum höndum á þessum þremur árum sem eru liðin fá útkomu Mugimama. Hann hefur spilað töluvert í útlöndum til að fylgja erlendum útgáfum hennar eftir og hann er búinn að gera tónlist við tvær kvikmyndir; A Little Trip to Heaven og Mýrina. Svo hefur hann unnið að nýju plötunni sem er hér til umfjöllunar, Mugiboogie. Gagnrýni 1.11.2007 07:30 Go Go Smear The Poison Ivy - múm Múm fer á nýjar slóðir með nýrri mannaskipan á Go Go Smear The Poison Ivy. Margslungin og metnaðarfull plata með áhrifum víða að. Gagnrýni 26.9.2007 09:00 Ekvilíbríum - Valgeir Sigurðsson Þessi fyrsta sólóplata upptökustjórans Valgeirs Sigurðssonar stendur undir þeim miklu væntingum sem gerðar eru til hennar. Róleg og seiðandi lög og frábær hljómur. Gagnrýni 7.9.2007 03:00 Magni - Magni: Tvær stjörnur Það verður að segjast eins og er að þessi fyrsta sólóplata Magna veldur vonbrigðum. Orðið sem kemur upp í hugann þegar maður hlustar á hana er meðalmennska. Lagasmíðarnar og textarnir eru klisjukenndir og það sama á við um hljóminn og útsetningarnar. Gagnrýni 25.8.2007 00:01 « ‹ 62 63 64 65 66 67 68 … 68 ›
Jón Hreggviðsson er þjóðin Íslandsklukkan í Þjóðleikhúsinu er góð sýning þar sem leikhúsið er leikhús og öll textameðferð til fyrirmyndar að mati Elísabetar Brekkan gagnrýnanda. Gagnrýni 24.4.2010 15:03
Boðberar dauðans Falleg, átakanleg og ósköp mannleg mynd um tvær tættar sálir í bandaríska hernum sem mæta í einkennisbúningum heim til fólks sem misst hefur ástvini í stríði. Gagnrýni 22.4.2010 00:01
Nemendaleikhúsið: þrjár stjörnur ,,Allt bendir til að í árganginum fáum við krafta sem ættu að duga okkur vel á sviðum næstu áratugina," segir Páll Baldvin í leiklistardómi um Stræti. Gagnrýni 21.4.2010 10:00
Sjúklega töff Kick-Ass Þeir sem missa af þessari fremja glæp gegn sjálfum sér, segir Þórarinn Þórarinsson gagnrýnandi. Gagnrýni 20.4.2010 10:00
Varúð! Heiladauði The Spy Next Door er asnalegasta, leiðinlegasta og tilgangslausasta Jackie Chan-mynd sem maður hefur séð, segir gagnrýnandi Fréttablaðsins. Gagnrýni 19.4.2010 10:00
Gagnrýni: Bræðrabylta á sparkvelli Bræðurnir Cursi og Rudo búa við kröpp kjör í litlum bæ í Mexíkó. Rudo hefur fyrir fjölskyldu að sjá en Cursi er laus og liðugur og þráir að fara til Bandaríkjanna og slá í gegn sem söngvari. Rudo er illu heilli spilafíkill og tapar matarpeningum og lausamunum fjölskyldunnar reglulega í póker með félögum sínum. Annars er knattspyrna helsta dægradvöl bræðranna og báðir búa þeir yfir miklum hæfileikum á vellinum. Cursi er frábær markaskorari og stóri bróðir hans er engu síðri markvörður. Gagnrýni 17.4.2010 04:00
Dúfurnar í Borgarleikhúsinu: fjórar stjörnur Það er víst óhætt að segja að leikgleðin hafi ráðið ríkjum á Nýja sviði Borgarleikhússins á laugardagskvöldið. Elísabet Brekkan fór í leikhúsið. Gagnrýni 15.4.2010 09:30
Clash of the Titans: tvær stjörnur Efniviðurinn er skotheldur en myndin rambar því miður lengst af á barmi leiðinda. Samt er engu til sparað og því má segja að um stórmynd sé að ræða en voðalega er illa farið með peninginn, segir Þórarinn Þórarinsson. Gagnrýni 13.4.2010 09:00
Jón Gnarr í Landnámssetri: þrjár stjörnur Samverustund með Jóni Gnarr á háalofti Landnámsseturssins var ánægjuleg að mati Elísabetar Brekkan. Gagnrýni 12.4.2010 10:30
The Men Who Stare at Goats: þrjár stjörnur Gríðarlega sterkur og góður leikarahópur fer á kostum í látlausri og ósköp gáfulegri gamanmynd um hippalega tilraun til að friðvæða Bandaríkjaher sem endar í uppgjöri í miðju Íraksstríðinu. Gagnrýni 30.3.2010 00:01
Kóngavegur: fjórar stjörnur Bráðfyndin og ákaflega vel leikin tragikómedía um ólánsfólk úr ýmsum áttum sem glímir við sjálft sig og tilveruna við kostulegar aðstæður á Kóngavegi. Gagnrýni 26.3.2010 00:01
Daybreakers: ein stjarna Máttlaus blóðsugumynd sem nær hvorki upp almennilegri spennu né hrolli en tekst ágætlega að svipta vampírurnar öllum sínum sjarma sem hefur tryggt þeim endalausar vinsældir í bíó og bókum. Gagnrýni 25.3.2010 00:01
Gauragangur: fjórar stjörnur Löng en ekki langdregin, dúndursýning en tímalaus. Ætti að falla unglingum í geð á hvaða aldri sem er. Gagnrýni 23.3.2010 00:01
The Lovely Bones: tvær stjörnur Áhrifamikil og sorgleg skáldsaga er kaffærð í tölvugrafík og klisjulegu myndmáli. Gagnrýni 23.3.2010 00:01
Green Zone: þrjár stjörnur Spennandi, stílfærð og nokkuð raunsæ stríðsmynd með ádeiluívafi. Handbragð Greengrass úr Bourne-myndunum er kunnuglegt. Gagnrýni 18.3.2010 00:01
Shutter Island: fjórar stjörnur Scorsese er klárasti leikstjóri í heimi og sýnir hér eiginlega allar sínar bestu hliðar en sagan er því miður veikasti hlekkur Shutter Island þannig að í lokin er boðið upp á hálf vandræðalega lausn á annars frábærri mynd. Gagnrýni 17.3.2010 00:01
Ufsagrýlur: þrjár stjörnur Mikið er lagt í þessa margbreytilegu sýningu sem er byggð upp af atriðum sem í byrjun virðast algerlega laustengd en límast saman þegar á líður. Gagnrýni 24.2.2010 00:01
Um ástina og ómælisvíddir himingeimsins Hátindar er safnplata með Kópavogstrúbadornum Ingólfi Sigurðssyni sem kallar sig Insol. Gagnrýni 23.2.2010 06:00
Endalaus hjá ÍD: fimm stjörnur Unun er að horfa á sýningu Íslenska dansflokksins, Endalaus. Gagnrýni 22.2.2010 01:00
Gerpla: tvær stjörnur Gott frumkvæði hjá Þjóðleikhúsinu að láta vinna leikverk úr einu af öndvegisritum íslenskra bókmennta. Gagnrýni 18.2.2010 00:01
Algjör Sveppi: fimm stjörnur Elísabet Brekkan gaf Sveppa og félögum fullt hús Gagnrýni 11.2.2010 00:01
Góðir Íslendingar: fjórar stjörnur Ein hressilegasta og hollasta sýning sem sést hefur lengi. Gagnrýni 26.1.2010 04:30
Faust: fjórar stjörnur Vesturportshópurinn skemmtir áhorfendum með loftfimleikum en hefði mátt vinna meira úr þessu klassíska verki til umhugsunar og lærdóms. Gagnrýni 18.1.2010 05:00
Ferill Errós skráður Mikilvægt yfirlit um stærsta nafnið í íslenskri myndlist á vorum tímum Gagnrýni 20.12.2007 06:00
Fullt hús á Mugiboogie Þá er hún loks komin platan sem á að fylgja eftir einni af dáðustu plötum síðustu ára í íslenskri tónlist, Mugimama Is This Monkey Music? sem toppaði árslista flestra tónlistaráhugamanna árið 2004. Mugison hefur ekki setið auðum höndum á þessum þremur árum sem eru liðin fá útkomu Mugimama. Hann hefur spilað töluvert í útlöndum til að fylgja erlendum útgáfum hennar eftir og hann er búinn að gera tónlist við tvær kvikmyndir; A Little Trip to Heaven og Mýrina. Svo hefur hann unnið að nýju plötunni sem er hér til umfjöllunar, Mugiboogie. Gagnrýni 1.11.2007 07:30
Go Go Smear The Poison Ivy - múm Múm fer á nýjar slóðir með nýrri mannaskipan á Go Go Smear The Poison Ivy. Margslungin og metnaðarfull plata með áhrifum víða að. Gagnrýni 26.9.2007 09:00
Ekvilíbríum - Valgeir Sigurðsson Þessi fyrsta sólóplata upptökustjórans Valgeirs Sigurðssonar stendur undir þeim miklu væntingum sem gerðar eru til hennar. Róleg og seiðandi lög og frábær hljómur. Gagnrýni 7.9.2007 03:00
Magni - Magni: Tvær stjörnur Það verður að segjast eins og er að þessi fyrsta sólóplata Magna veldur vonbrigðum. Orðið sem kemur upp í hugann þegar maður hlustar á hana er meðalmennska. Lagasmíðarnar og textarnir eru klisjukenndir og það sama á við um hljóminn og útsetningarnar. Gagnrýni 25.8.2007 00:01