Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Áhrifavaldarnir og raunveruleikastjörnurnar Sunneva Einarsdóttir og Jóhanna Helga Jensdóttir eða Jóa eru bestu vinkonur og hafa þekkst í rúm tólf ár. Vinátta þeirra hefur vakið mikla athygli en þær hafa meðal annars verið saman með raunveruleikaþátt, eytt tíma saman á fæðingardeildinni þegar Jóa eignaðist barn og margt fleira eftirminnilegt. Blaðamaður ræddi við þær um vináttuna. Lífið 13.11.2024 20:01 Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Kári Knútsson, lýtalæknir og hluthafi í Klínikinni Ármúla, og Erla Ólafsdóttir, fyrrverandi bankastarfsmaður, hafa sett íbúð sína við Bryggjugötu í Reykjavík á sölu. Ásett verð er 330 milljónir. Lífið 13.11.2024 18:01 Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emerítus í íslenskri málfræði, og Guðrún Ingólfsdóttir hafa sett einbýlishús sitt við Smyrilsveg í Reykjavík á sölu. Húsið var byggt árið 1929. Ásett verð er 135 milljónir. Lífið 13.11.2024 14:30 Edda Falak gaf bróður sínum nafna Edda Falak, baráttukona og áhrifavaldur, og Kristján Helgi Hafliðason, glímukappi og þjálfari í Mjölni, hafa gefið syni sínum nafn. Drengurinn heitir Ómar, í höfuðið á bróður Eddu. Lífið 13.11.2024 14:00 Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Leikarinn og leikstjórinn John Krasinski er kynþokkafyllsti núlifandi karlmaður heims, samkvæmt bandaríska tímaritinu People. Tímaritið veitir þennan áhugaverða titil á hverju ári og tekur Krasinski við keflinu af leikaranum Patrick Dempsey. Lífið 13.11.2024 13:01 Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Það er æ algengara að pör búi ekki saman. Sérstaklega þegar þau eru komin yfir miðjan aldur. Þegar pör hætti saman gerist það í langflestum tilvikum að fólk fari of snemma af stað í næsta samband. Lífið 13.11.2024 12:03 Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Þórhildur Sunna Ævarsdóttir formaður Pírata vill komast aftur á þing og helst í ríkisstjórn. Sindri Sindrason hitti þingmanninn í morgunkaffi á heimili hennar í Mosfellsbæ í Íslandi í dag í vikunni. Lífið 13.11.2024 10:31 Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Einn þekktasti uppskriftarhöfundur landsins Linda Benediktsdóttir er væntanleg á skjáinn í fyrsta skiptið í kvöld á Stöð 2 í nýrri seríu, Aðventan með Lindu Ben. Linda sem er fyrir löngu orðin landsþekkt fyrir einstakar uppskriftir sínar og bakstursvörur mun í þáttunum deila nokkrum af sínum uppáhalds uppskriftum og gefa góð ráð fyrir aðventuna. Lífið 13.11.2024 08:02 Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Arnar Þór Jónsson formaður Lýðræðisflokksins segir það vera alvöru verkefni að fara tvisvar sinnum í framboð á einu ári. Hann er eini leiðtogi stjórnmálaflokkanna sem hefur mætt áður í Af vængjum fram og tók áskoruninni um að borða bara sterkustu sósuna. Lífið 13.11.2024 07:00 Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Bandaríski leikarinn Armie Hammer, sem lét sig hverfa fyrir þremur árum eftir ásakanir um nauðgun og mannátsóra, er snúinn aftur í sviðsljósið. Hammer greindi frá því í nýju hlaðvarpi sínu að hann hefði fengið ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá móður sinni. Lífið 12.11.2024 22:22 Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Spurning barst frá lesenda: „Tilhugsunin um kynlíf með makanum er meira sexí en þegar á hólminn er komið. Eins og ég girnist hann ekki eða ég laðast ekki að honum þannig. Getur þú útskýrt?”- 36 ára kona. Lífið 12.11.2024 20:00 Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Stikla fyrir fjórðu kvikmyndina um Bridget Jones var að birtast á YouTube. Lífið 12.11.2024 18:01 Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Við Gunnarssund í Hafnarfirði er að finna sjarmerandi 134 fermetra einbýlishús. Húsið var byggt árið 2011 og er á tveimur hæðum. Ásett verð 119,9 milljónir. Lífið 12.11.2024 15:02 Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Í Kviss á laugardaginn mættust KR og Fram í átta liða úrslitunum. Þau Gísli Marteinn Baldursson og Þuríður Blær Jóhannsdóttir skipa lið KR. Lífið 12.11.2024 14:00 Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Það var líf og fjör síðastliðið laugardagskvöld á Roof barnum á hótelinu Reykjavik Edition þegar breska danstónlistartvíeykið Joy Anonymous tróð upp. Margt var um manninn og samkvæmt fréttatilkynningu var kvöldið magnað í alla staði. Lífið 12.11.2024 11:33 Kynbomban Megan Fox ólétt Hollywood-leikkonan Megan Fox og tónlistarmaðurinn Machine Gun Kelly, réttu nafni Colson Baker, eiga von á sínu fyrsta barni saman. Fyrir á Fox þrjá drengi og Baker eina dóttur. Lífið 12.11.2024 10:50 Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Í síðasta þætti af Gulla Byggi var haldið áfram að fylgjast með stærsta verkefninu í sögu þáttanna. Um er að ræða höll sem arkitektinn Björn Björnsson fjárfesti í á dögunum. Höllin var byggð árið 1435 í Frakklandi. Lífið 12.11.2024 10:31 „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Prófessor Eiríkur Bergmann hefur sent frá sér bókina Óvæntur ferðafélagi en þar gengur hann nær sjálfum sér en hann hefur áður gert. Hann segir frá svæsnu einelti sem hann varð fyrir og óboðnum gesti, fyrirbæri sem heitir Severe Tinnitus Disorder og er ólæknandi suð í eyrum. Lífið 12.11.2024 07:01 Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Í nýjasta þættinum af Skreytum hús fá áhorfendur að fylgjast með breytingu á strákaherbergi. Soffía Dögg Garðarsdóttir stjórnandi þáttarins aðstoðaði Evert sem er níu ára að breyta herberginu úr krakkaherbergi yfir í gauraherbergi með Star Wars ívafi. Lífið 12.11.2024 07:01 Hagaskóli vann Skrekk Hagaskóli bar sigur úr býtum í Skrekk, hæfileikakeppni grunnskólanna í Reykjavík í kvöld. Atriði skólans var ádeila á útlendingamálin. Lífið 11.11.2024 23:52 Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Paul Simon og Art Garfunkel sem saman mynda þjóðlagadúettinn ódauðlega Simon og Garfunkel hafa náð sáttum. Lífið 11.11.2024 22:36 Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Stemningin var engri lík á skemmtistaðnum AUTO síðastliðið föstudagskvöld þegar Gugguvaktin var haldin hátíðleg. Er þetta í annað sinn sem viðburðurinn fer fram og segja forsvarsmenn Auto að um sé að ræða alvöru gellukvöld á klúbbnum þar sem herramenn fá ekki að koma inn. Lífið 11.11.2024 20:02 Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Leikfangaframleiðandinn Mattel hefur beðist afsökunar á að hafa sett hlekk að klámsíðu á umbúðir á nýjum dúkkum fyrirtækins. Lífið 11.11.2024 19:34 Crocs skór nú einnig fyrir hunda Bandaríski skóframleiðandinn Crocs hóf nýverið sölu á skóm fyrir hunda. Þeir sameinuðu krafta sína við hundavöruframleiðandann Bark og hönnuðu saman nýja línu af svokölluðum Pet Clogs, eða gæludýraklossum, sem er sögð svörun við áralangri eftirspurn hundaeigenda. Lífið 11.11.2024 17:01 Fiskikóngurinn kominn í gufuna Kristján Berg, sem jafnan gegnir nafninu Fiskikóngurinn og hefur mokað út heitum pottum af öllum stærðum og gerðum, hefur nú fært sig yfir í gufubaðið. Lífið 11.11.2024 15:23 Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Við Þrastarhöfða í Mosfellsbæ er glæsilegt 250 fermetra einbýlishús á einni hæð, byggt árið 2006. Húsið hefur verið endurnýjað verulega síðustu ár og var innanhússhönnunin í höndum Rutar Káradóttur. Ásett verð er 225 milljónir. Lífið 11.11.2024 15:01 Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Í síðasta þætti af 1 Stjarna á Stöð 2 fóru þeir Dóri og Steindi til London og prufuðu allt það versta sem borgin hefur upp á að bjóða. Lífið 11.11.2024 13:32 Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Einn dáðasti sjónvarpsmaður landsins Jón Ársæll Þórðarson hefur ekki mikið opnað sig um persónuleg mál þó hann sé frægur fyrir að fá viðmælendur sína til að vera einlæga og oft opinskáa í viðtölum sem hann tók. Lífið 11.11.2024 11:32 Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Stjörnur landsins nutu liðinnar viku eins og þeim einum er lagið. Feðradagurinn var haldinn hátíðlegur í gær og sendu fjölmargir Íslendingar fallegar kveðjur á feður í lífi þeirra í tilefni dagsins. Tónleikahald var áberandi um helgina og má þar nefna tónleika Páls Óskar og Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Airwaves tónleika Emilíönu Torrini í Eldborgarsal Hörpu. Lífið 11.11.2024 09:49 Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Konur klæddar gömlum flugfreyjubúningum Loftleiða tóku á móti gestum útgáfuhófs ljósmyndabókar um Loftleiðasöguna, sem Sigurgeir Orri Sigurgeirsson gefur út í samvinnu við Sögufélag Loftleiða. Útkomu bókarinnar var fagnað síðdegis í gær, sunnudag, og að sjálfsögðu á Loftleiðahótelinu. Lífið 11.11.2024 09:02 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 334 ›
„Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Áhrifavaldarnir og raunveruleikastjörnurnar Sunneva Einarsdóttir og Jóhanna Helga Jensdóttir eða Jóa eru bestu vinkonur og hafa þekkst í rúm tólf ár. Vinátta þeirra hefur vakið mikla athygli en þær hafa meðal annars verið saman með raunveruleikaþátt, eytt tíma saman á fæðingardeildinni þegar Jóa eignaðist barn og margt fleira eftirminnilegt. Blaðamaður ræddi við þær um vináttuna. Lífið 13.11.2024 20:01
Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Kári Knútsson, lýtalæknir og hluthafi í Klínikinni Ármúla, og Erla Ólafsdóttir, fyrrverandi bankastarfsmaður, hafa sett íbúð sína við Bryggjugötu í Reykjavík á sölu. Ásett verð er 330 milljónir. Lífið 13.11.2024 18:01
Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emerítus í íslenskri málfræði, og Guðrún Ingólfsdóttir hafa sett einbýlishús sitt við Smyrilsveg í Reykjavík á sölu. Húsið var byggt árið 1929. Ásett verð er 135 milljónir. Lífið 13.11.2024 14:30
Edda Falak gaf bróður sínum nafna Edda Falak, baráttukona og áhrifavaldur, og Kristján Helgi Hafliðason, glímukappi og þjálfari í Mjölni, hafa gefið syni sínum nafn. Drengurinn heitir Ómar, í höfuðið á bróður Eddu. Lífið 13.11.2024 14:00
Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Leikarinn og leikstjórinn John Krasinski er kynþokkafyllsti núlifandi karlmaður heims, samkvæmt bandaríska tímaritinu People. Tímaritið veitir þennan áhugaverða titil á hverju ári og tekur Krasinski við keflinu af leikaranum Patrick Dempsey. Lífið 13.11.2024 13:01
Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Það er æ algengara að pör búi ekki saman. Sérstaklega þegar þau eru komin yfir miðjan aldur. Þegar pör hætti saman gerist það í langflestum tilvikum að fólk fari of snemma af stað í næsta samband. Lífið 13.11.2024 12:03
Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Þórhildur Sunna Ævarsdóttir formaður Pírata vill komast aftur á þing og helst í ríkisstjórn. Sindri Sindrason hitti þingmanninn í morgunkaffi á heimili hennar í Mosfellsbæ í Íslandi í dag í vikunni. Lífið 13.11.2024 10:31
Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Einn þekktasti uppskriftarhöfundur landsins Linda Benediktsdóttir er væntanleg á skjáinn í fyrsta skiptið í kvöld á Stöð 2 í nýrri seríu, Aðventan með Lindu Ben. Linda sem er fyrir löngu orðin landsþekkt fyrir einstakar uppskriftir sínar og bakstursvörur mun í þáttunum deila nokkrum af sínum uppáhalds uppskriftum og gefa góð ráð fyrir aðventuna. Lífið 13.11.2024 08:02
Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Arnar Þór Jónsson formaður Lýðræðisflokksins segir það vera alvöru verkefni að fara tvisvar sinnum í framboð á einu ári. Hann er eini leiðtogi stjórnmálaflokkanna sem hefur mætt áður í Af vængjum fram og tók áskoruninni um að borða bara sterkustu sósuna. Lífið 13.11.2024 07:00
Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Bandaríski leikarinn Armie Hammer, sem lét sig hverfa fyrir þremur árum eftir ásakanir um nauðgun og mannátsóra, er snúinn aftur í sviðsljósið. Hammer greindi frá því í nýju hlaðvarpi sínu að hann hefði fengið ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá móður sinni. Lífið 12.11.2024 22:22
Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Spurning barst frá lesenda: „Tilhugsunin um kynlíf með makanum er meira sexí en þegar á hólminn er komið. Eins og ég girnist hann ekki eða ég laðast ekki að honum þannig. Getur þú útskýrt?”- 36 ára kona. Lífið 12.11.2024 20:00
Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Stikla fyrir fjórðu kvikmyndina um Bridget Jones var að birtast á YouTube. Lífið 12.11.2024 18:01
Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Við Gunnarssund í Hafnarfirði er að finna sjarmerandi 134 fermetra einbýlishús. Húsið var byggt árið 2011 og er á tveimur hæðum. Ásett verð 119,9 milljónir. Lífið 12.11.2024 15:02
Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Í Kviss á laugardaginn mættust KR og Fram í átta liða úrslitunum. Þau Gísli Marteinn Baldursson og Þuríður Blær Jóhannsdóttir skipa lið KR. Lífið 12.11.2024 14:00
Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Það var líf og fjör síðastliðið laugardagskvöld á Roof barnum á hótelinu Reykjavik Edition þegar breska danstónlistartvíeykið Joy Anonymous tróð upp. Margt var um manninn og samkvæmt fréttatilkynningu var kvöldið magnað í alla staði. Lífið 12.11.2024 11:33
Kynbomban Megan Fox ólétt Hollywood-leikkonan Megan Fox og tónlistarmaðurinn Machine Gun Kelly, réttu nafni Colson Baker, eiga von á sínu fyrsta barni saman. Fyrir á Fox þrjá drengi og Baker eina dóttur. Lífið 12.11.2024 10:50
Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Í síðasta þætti af Gulla Byggi var haldið áfram að fylgjast með stærsta verkefninu í sögu þáttanna. Um er að ræða höll sem arkitektinn Björn Björnsson fjárfesti í á dögunum. Höllin var byggð árið 1435 í Frakklandi. Lífið 12.11.2024 10:31
„Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Prófessor Eiríkur Bergmann hefur sent frá sér bókina Óvæntur ferðafélagi en þar gengur hann nær sjálfum sér en hann hefur áður gert. Hann segir frá svæsnu einelti sem hann varð fyrir og óboðnum gesti, fyrirbæri sem heitir Severe Tinnitus Disorder og er ólæknandi suð í eyrum. Lífið 12.11.2024 07:01
Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Í nýjasta þættinum af Skreytum hús fá áhorfendur að fylgjast með breytingu á strákaherbergi. Soffía Dögg Garðarsdóttir stjórnandi þáttarins aðstoðaði Evert sem er níu ára að breyta herberginu úr krakkaherbergi yfir í gauraherbergi með Star Wars ívafi. Lífið 12.11.2024 07:01
Hagaskóli vann Skrekk Hagaskóli bar sigur úr býtum í Skrekk, hæfileikakeppni grunnskólanna í Reykjavík í kvöld. Atriði skólans var ádeila á útlendingamálin. Lífið 11.11.2024 23:52
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Paul Simon og Art Garfunkel sem saman mynda þjóðlagadúettinn ódauðlega Simon og Garfunkel hafa náð sáttum. Lífið 11.11.2024 22:36
Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Stemningin var engri lík á skemmtistaðnum AUTO síðastliðið föstudagskvöld þegar Gugguvaktin var haldin hátíðleg. Er þetta í annað sinn sem viðburðurinn fer fram og segja forsvarsmenn Auto að um sé að ræða alvöru gellukvöld á klúbbnum þar sem herramenn fá ekki að koma inn. Lífið 11.11.2024 20:02
Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Leikfangaframleiðandinn Mattel hefur beðist afsökunar á að hafa sett hlekk að klámsíðu á umbúðir á nýjum dúkkum fyrirtækins. Lífið 11.11.2024 19:34
Crocs skór nú einnig fyrir hunda Bandaríski skóframleiðandinn Crocs hóf nýverið sölu á skóm fyrir hunda. Þeir sameinuðu krafta sína við hundavöruframleiðandann Bark og hönnuðu saman nýja línu af svokölluðum Pet Clogs, eða gæludýraklossum, sem er sögð svörun við áralangri eftirspurn hundaeigenda. Lífið 11.11.2024 17:01
Fiskikóngurinn kominn í gufuna Kristján Berg, sem jafnan gegnir nafninu Fiskikóngurinn og hefur mokað út heitum pottum af öllum stærðum og gerðum, hefur nú fært sig yfir í gufubaðið. Lífið 11.11.2024 15:23
Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Við Þrastarhöfða í Mosfellsbæ er glæsilegt 250 fermetra einbýlishús á einni hæð, byggt árið 2006. Húsið hefur verið endurnýjað verulega síðustu ár og var innanhússhönnunin í höndum Rutar Káradóttur. Ásett verð er 225 milljónir. Lífið 11.11.2024 15:01
Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Í síðasta þætti af 1 Stjarna á Stöð 2 fóru þeir Dóri og Steindi til London og prufuðu allt það versta sem borgin hefur upp á að bjóða. Lífið 11.11.2024 13:32
Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Einn dáðasti sjónvarpsmaður landsins Jón Ársæll Þórðarson hefur ekki mikið opnað sig um persónuleg mál þó hann sé frægur fyrir að fá viðmælendur sína til að vera einlæga og oft opinskáa í viðtölum sem hann tók. Lífið 11.11.2024 11:32
Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Stjörnur landsins nutu liðinnar viku eins og þeim einum er lagið. Feðradagurinn var haldinn hátíðlegur í gær og sendu fjölmargir Íslendingar fallegar kveðjur á feður í lífi þeirra í tilefni dagsins. Tónleikahald var áberandi um helgina og má þar nefna tónleika Páls Óskar og Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Airwaves tónleika Emilíönu Torrini í Eldborgarsal Hörpu. Lífið 11.11.2024 09:49
Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Konur klæddar gömlum flugfreyjubúningum Loftleiða tóku á móti gestum útgáfuhófs ljósmyndabókar um Loftleiðasöguna, sem Sigurgeir Orri Sigurgeirsson gefur út í samvinnu við Sögufélag Loftleiða. Útkomu bókarinnar var fagnað síðdegis í gær, sunnudag, og að sjálfsögðu á Loftleiðahótelinu. Lífið 11.11.2024 09:02