Menning Sýni aldrei hreint landslag, heldur alltaf ummerki um mennina Myndlistarmaðurinn Einar Falur Ingólfsson opnar í dag sýningu í safni Johannesar Larsen á Fjóni. Verkin eru unnin með fararstjórn þessa látna meistara danska landslagsmálverksins. Menning 9.12.2016 10:00 Nýr bóksölulisti: Mikil spenna á skáldverkalistanum Kvenpennar ná vopnum sínum á ný. Menning 8.12.2016 13:15 Fjölbreytnin er hluti af okkar sjálfsþurftarbúskap Bjarni Harðarson rekur Bókaútgáfuna Sæmund og Bókakaffi á Selfossi sem hann segir að sé mikill bókabær. En Sæmundarmenn og -konur ætla að halda til höfuðborgarinnar annað kvöld og mála bæinn rauðan. Menning 8.12.2016 09:30 Hömlulausar listasmiðjur ungmenna á Akureyri Fatahönnun, leiklist, myndlist og raftónlist eru liðir í hinni skapandi hátíð Hömlulaus 2016 sem ungmennum á Akureyri gefst kostur á að taka ókeypis þátt í næstu daga. Menning 7.12.2016 11:00 Allir í leit að sannleikanum Um þessar mundir eru 80 ár frá því Aðventa Gunnars Gunnarssonar kom fyrst fyrir sjónir lesenda. Af því tilefni er efnt til málþings í kvöld og lestra á þremur stöðum næsta sunnudag. Menning 7.12.2016 10:00 Lokka fólk með ljúfum serenöðum Menning 6.12.2016 11:30 Skotist til Tunglsins og jöklarnir bræddir Kaupin á Norðurpólnum er óhefðbundin vísindaskáldsaga og að sumu leyti frekar hugartilraun en eiginlegur vísindaskáldskapur – því í bókarlok er lesandanum kippt niður á jörðina með því að útskýra að öll áformin hafi í raun verið loftkastalar. Menning 4.12.2016 11:00 Keltneskt þema og sérsamið jólalag Söngfjelagið heldur tvenna aðventutónleika sína í Langholtskirkju á sunnudaginn ásamt listamönnum sem eru komnir víða að. Hilmar Örn Agnarsson stjórnandi lofar hátíðlegri stemningu. Menning 3.12.2016 11:30 Grípa í skugga á sviðinu Harmleikurinn um Óþelló er jólasýning Þjóðleikhússins í ár. Þau Arnmundur Backman og Aldís Hamilton fara með hlutverk í sýningunni og ræða um leikverkið og arfleifð foreldra sinna. Menning 3.12.2016 11:00 Maður er svo gríðarlega opinn á þessum andartökum Úlfar Þormóðsson á fimmtíu ára rithöfundarafmæli um þessar mundir og sendi einnig nýverið frá sér skáldsöguna Draumrof þar sem hann meðal annars kannar hvað er mögulegt á mörkum svefns og vöku, draums og veruleika. Menning 3.12.2016 10:00 Nýr bóksölulisti: Konurnar berjast um efstu sætin á ævisagnalistanum Arnaldur Indriðason situr sem fastast á toppi nýs bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefanda með bók sína Petsamo, en listinn sýnir uppsafnaða sölu síðustu viku. Menning 2.12.2016 14:00 Tvístrað fólk sem talar við eigin fingur Steinar Bragi er þekktur fyrir dökkan tón í sínum verkum og hann segir þennan tón klingja oftar en einu sinni á ævi okkar allra og móti okkur meira en þægilegt er að viðurkenna. Menning 2.12.2016 11:00 Ekki alltaf bara sól og sumar Margrét Tryggvadóttir, bókmenntafræðingur og fyrrverandi alþingismaður, og Linda Ólafsdóttir myndskreytir eru meðal þeirra höfunda sem tilnefndir eru til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki barnabóka. Margrét segir frá. Menning 2.12.2016 11:00 Íslensku bókmenntaverðlaunin: Í fyrsta skipti sem höfundur er tilnefndur fyrir tvær bækur Verðlaunin eru veitt í þremur flokkum; flokki fræðirita og bóka almenns eðlis, flokki barna-og ungmennabóka og flokki fagurbókmennta. Menning 1.12.2016 17:30 Það er alltaf smá Melrakkaslétta í öllum bókum hjá mér Andri Snær Magnason hefur fengist við flest form bókmenntanna og að þessu sinni kemur hann fram með smásagnasafn, fullt af sögum sem sumar hverjar hafa fylgt honum lengi. Menning 1.12.2016 10:30 Lygi Yrsu glæpasaga ársins í Bretlandi Bókmenntagagnrýnendur blaðsins völdu um helgina bækur ársins í fjórum flokkum: trylli, glæpasögu, sögulega skáldsögu og smásögu og var bók Yrsu valin í flokki glæpasagna. Menning 28.11.2016 09:43 Bölvun grænu dísarinnar Absint er rammsterk áfengistegund, með vínandainnihald á bilinu 55-70%. Það er þó yfirleitt þynnt nokkuð út fyrir neyslu, en absint þykir prýðilegur lystauki á undan mat. Menning 27.11.2016 11:00 Tveggja alda afmæli bókmenntafélags fagnað Eitt elsta menningarfélag landsins og jafnvel Norðurlandanna varð 200 ára nýlega. Það er Hið íslenska bókmenntafélag sem Rasmus Kristján Rask stofnaði á sínum tíma. Menning 26.11.2016 13:00 Með skiptilykil og ananas Duo Harpverk verður með tónleika undir yfirskriftinni Töfratónar í Norræna húsinu á morgun. Menning 26.11.2016 11:45 Er með fimm ára ósvikið háskólanám í andvökunóttum Ragnheiður Eyjólfsdóttir hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin 2015 og Bóksalaverðlaunin í flokki táningabóka fyrir sína fyrstu bók. Nú er hún komin með framhald úr undirheimum. Menning 26.11.2016 11:00 Rembingur og spennusaga um tilfinningar Sölvi Björn Sigurðsson er tilnefndur til Íslensku þýðingarverðlaunanna með Sigurði Pálssyni fyrir þýðingar á ljóðum Arthurs Rimbaud. En Sölvi Björn er einnig með nýja skáldsögu í jólabókaflóðinu. Menning 25.11.2016 10:00 Í leit að lífinu á bak við portrettmyndir Kaldals Óskar Guðmundsson lagðist í mikla rannsóknarvinnu til þess að fræðast um líf fólksins í portrettunum í myndum Jóns Kaldals ljósmyndara sem nú eru sýndar á Þjóðminjasafninu og komu nýverið út á bók. Menning 25.11.2016 09:30 Nýr bóksölulisti: Arnaldur á toppnum en kvenrithöfundarnir bíða átekta Jólabókavertíðin er að hefjast með öllu sínu bauki og bramli. Menning 25.11.2016 09:29 Eins og að fleyta steinum á vatni og snerta yfirborð Heimurinn í Íslandi og Ísland í heiminum nefnist sýning sem mannfræðingarnir Kristín Loftsdóttir og Unnur Dís Skaptadóttir hafa sett upp í Þjóðminjasafninu með textum, munum og myndum. Hún verður opnuð í dag. Menning 24.11.2016 13:30 Nautn – Erótík og tengsl við munúð efnisins Sýningin Nautn verður opnuð á morgun í Listasafni Árnesinga í Hveragerði. Inga Jónsdóttir listasafnstjóri segir hana með tilvísanir í erótík en ekki síður aðrar hvatir svo sem sköpun, neyslu og átökin við efnið. Menning 24.11.2016 11:30 Mig langar alltaf að leika mér og gera eitthvað nýtt Bergur Þór Ingólfsson hefur gert grátbroslegan gamanleik án orða um klaufabárðinn Einar sem lokast uppi á háalofti á aðfangadagskvöld. Jólaflækja verður frumsýnd í Borgarleikhúsinu á morgun. Menning 24.11.2016 10:30 Listaþjóðfundur, sannleikur eða kontór og margt fleira á RDF um helgina Reykjavík Dance Festival er eina listahátíðin sem er ekki bundin af einu tímabili á ári heldur snýr aftur á nokkurra mánaða fresti með nýjar hugmyndir, ferskan andblæ og nýjar sýningar. Menning 24.11.2016 10:00 Ljóð Sigurðar Pálssonar seljast og seljast og seljast og seljast Fáheyrt er að ljóðabók vegni eins vel á markaði og ný bók Sigurðar. Menning 23.11.2016 15:01 Þetta er það eina sem sameinar þessa þjóð Kristín Helga Gunnarsdóttir, rithöfundur og formaður Rithöfundasambands Íslands, þekkir betur en flestir til jólabókaflóðsins sem er að ná hámarki um þessar mundir með tilheyrandi taugatitringi. Menning 23.11.2016 10:00 Aðalsmaðurinn og sprengistjarnan Eflaust hefðu sumir höfundar í pistli um Tycho Brahe freistast til að skrifa um sérkennileg smáatriði í lífi hans, svo sem gullnefið, dverginn sem hann átti og elginn hans sem datt ölvaður niður stiga og drapst. En það bíður betri tíma. Menning 20.11.2016 11:00 « ‹ 69 70 71 72 73 74 75 76 77 … 334 ›
Sýni aldrei hreint landslag, heldur alltaf ummerki um mennina Myndlistarmaðurinn Einar Falur Ingólfsson opnar í dag sýningu í safni Johannesar Larsen á Fjóni. Verkin eru unnin með fararstjórn þessa látna meistara danska landslagsmálverksins. Menning 9.12.2016 10:00
Nýr bóksölulisti: Mikil spenna á skáldverkalistanum Kvenpennar ná vopnum sínum á ný. Menning 8.12.2016 13:15
Fjölbreytnin er hluti af okkar sjálfsþurftarbúskap Bjarni Harðarson rekur Bókaútgáfuna Sæmund og Bókakaffi á Selfossi sem hann segir að sé mikill bókabær. En Sæmundarmenn og -konur ætla að halda til höfuðborgarinnar annað kvöld og mála bæinn rauðan. Menning 8.12.2016 09:30
Hömlulausar listasmiðjur ungmenna á Akureyri Fatahönnun, leiklist, myndlist og raftónlist eru liðir í hinni skapandi hátíð Hömlulaus 2016 sem ungmennum á Akureyri gefst kostur á að taka ókeypis þátt í næstu daga. Menning 7.12.2016 11:00
Allir í leit að sannleikanum Um þessar mundir eru 80 ár frá því Aðventa Gunnars Gunnarssonar kom fyrst fyrir sjónir lesenda. Af því tilefni er efnt til málþings í kvöld og lestra á þremur stöðum næsta sunnudag. Menning 7.12.2016 10:00
Skotist til Tunglsins og jöklarnir bræddir Kaupin á Norðurpólnum er óhefðbundin vísindaskáldsaga og að sumu leyti frekar hugartilraun en eiginlegur vísindaskáldskapur – því í bókarlok er lesandanum kippt niður á jörðina með því að útskýra að öll áformin hafi í raun verið loftkastalar. Menning 4.12.2016 11:00
Keltneskt þema og sérsamið jólalag Söngfjelagið heldur tvenna aðventutónleika sína í Langholtskirkju á sunnudaginn ásamt listamönnum sem eru komnir víða að. Hilmar Örn Agnarsson stjórnandi lofar hátíðlegri stemningu. Menning 3.12.2016 11:30
Grípa í skugga á sviðinu Harmleikurinn um Óþelló er jólasýning Þjóðleikhússins í ár. Þau Arnmundur Backman og Aldís Hamilton fara með hlutverk í sýningunni og ræða um leikverkið og arfleifð foreldra sinna. Menning 3.12.2016 11:00
Maður er svo gríðarlega opinn á þessum andartökum Úlfar Þormóðsson á fimmtíu ára rithöfundarafmæli um þessar mundir og sendi einnig nýverið frá sér skáldsöguna Draumrof þar sem hann meðal annars kannar hvað er mögulegt á mörkum svefns og vöku, draums og veruleika. Menning 3.12.2016 10:00
Nýr bóksölulisti: Konurnar berjast um efstu sætin á ævisagnalistanum Arnaldur Indriðason situr sem fastast á toppi nýs bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefanda með bók sína Petsamo, en listinn sýnir uppsafnaða sölu síðustu viku. Menning 2.12.2016 14:00
Tvístrað fólk sem talar við eigin fingur Steinar Bragi er þekktur fyrir dökkan tón í sínum verkum og hann segir þennan tón klingja oftar en einu sinni á ævi okkar allra og móti okkur meira en þægilegt er að viðurkenna. Menning 2.12.2016 11:00
Ekki alltaf bara sól og sumar Margrét Tryggvadóttir, bókmenntafræðingur og fyrrverandi alþingismaður, og Linda Ólafsdóttir myndskreytir eru meðal þeirra höfunda sem tilnefndir eru til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki barnabóka. Margrét segir frá. Menning 2.12.2016 11:00
Íslensku bókmenntaverðlaunin: Í fyrsta skipti sem höfundur er tilnefndur fyrir tvær bækur Verðlaunin eru veitt í þremur flokkum; flokki fræðirita og bóka almenns eðlis, flokki barna-og ungmennabóka og flokki fagurbókmennta. Menning 1.12.2016 17:30
Það er alltaf smá Melrakkaslétta í öllum bókum hjá mér Andri Snær Magnason hefur fengist við flest form bókmenntanna og að þessu sinni kemur hann fram með smásagnasafn, fullt af sögum sem sumar hverjar hafa fylgt honum lengi. Menning 1.12.2016 10:30
Lygi Yrsu glæpasaga ársins í Bretlandi Bókmenntagagnrýnendur blaðsins völdu um helgina bækur ársins í fjórum flokkum: trylli, glæpasögu, sögulega skáldsögu og smásögu og var bók Yrsu valin í flokki glæpasagna. Menning 28.11.2016 09:43
Bölvun grænu dísarinnar Absint er rammsterk áfengistegund, með vínandainnihald á bilinu 55-70%. Það er þó yfirleitt þynnt nokkuð út fyrir neyslu, en absint þykir prýðilegur lystauki á undan mat. Menning 27.11.2016 11:00
Tveggja alda afmæli bókmenntafélags fagnað Eitt elsta menningarfélag landsins og jafnvel Norðurlandanna varð 200 ára nýlega. Það er Hið íslenska bókmenntafélag sem Rasmus Kristján Rask stofnaði á sínum tíma. Menning 26.11.2016 13:00
Með skiptilykil og ananas Duo Harpverk verður með tónleika undir yfirskriftinni Töfratónar í Norræna húsinu á morgun. Menning 26.11.2016 11:45
Er með fimm ára ósvikið háskólanám í andvökunóttum Ragnheiður Eyjólfsdóttir hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin 2015 og Bóksalaverðlaunin í flokki táningabóka fyrir sína fyrstu bók. Nú er hún komin með framhald úr undirheimum. Menning 26.11.2016 11:00
Rembingur og spennusaga um tilfinningar Sölvi Björn Sigurðsson er tilnefndur til Íslensku þýðingarverðlaunanna með Sigurði Pálssyni fyrir þýðingar á ljóðum Arthurs Rimbaud. En Sölvi Björn er einnig með nýja skáldsögu í jólabókaflóðinu. Menning 25.11.2016 10:00
Í leit að lífinu á bak við portrettmyndir Kaldals Óskar Guðmundsson lagðist í mikla rannsóknarvinnu til þess að fræðast um líf fólksins í portrettunum í myndum Jóns Kaldals ljósmyndara sem nú eru sýndar á Þjóðminjasafninu og komu nýverið út á bók. Menning 25.11.2016 09:30
Nýr bóksölulisti: Arnaldur á toppnum en kvenrithöfundarnir bíða átekta Jólabókavertíðin er að hefjast með öllu sínu bauki og bramli. Menning 25.11.2016 09:29
Eins og að fleyta steinum á vatni og snerta yfirborð Heimurinn í Íslandi og Ísland í heiminum nefnist sýning sem mannfræðingarnir Kristín Loftsdóttir og Unnur Dís Skaptadóttir hafa sett upp í Þjóðminjasafninu með textum, munum og myndum. Hún verður opnuð í dag. Menning 24.11.2016 13:30
Nautn – Erótík og tengsl við munúð efnisins Sýningin Nautn verður opnuð á morgun í Listasafni Árnesinga í Hveragerði. Inga Jónsdóttir listasafnstjóri segir hana með tilvísanir í erótík en ekki síður aðrar hvatir svo sem sköpun, neyslu og átökin við efnið. Menning 24.11.2016 11:30
Mig langar alltaf að leika mér og gera eitthvað nýtt Bergur Þór Ingólfsson hefur gert grátbroslegan gamanleik án orða um klaufabárðinn Einar sem lokast uppi á háalofti á aðfangadagskvöld. Jólaflækja verður frumsýnd í Borgarleikhúsinu á morgun. Menning 24.11.2016 10:30
Listaþjóðfundur, sannleikur eða kontór og margt fleira á RDF um helgina Reykjavík Dance Festival er eina listahátíðin sem er ekki bundin af einu tímabili á ári heldur snýr aftur á nokkurra mánaða fresti með nýjar hugmyndir, ferskan andblæ og nýjar sýningar. Menning 24.11.2016 10:00
Ljóð Sigurðar Pálssonar seljast og seljast og seljast og seljast Fáheyrt er að ljóðabók vegni eins vel á markaði og ný bók Sigurðar. Menning 23.11.2016 15:01
Þetta er það eina sem sameinar þessa þjóð Kristín Helga Gunnarsdóttir, rithöfundur og formaður Rithöfundasambands Íslands, þekkir betur en flestir til jólabókaflóðsins sem er að ná hámarki um þessar mundir með tilheyrandi taugatitringi. Menning 23.11.2016 10:00
Aðalsmaðurinn og sprengistjarnan Eflaust hefðu sumir höfundar í pistli um Tycho Brahe freistast til að skrifa um sérkennileg smáatriði í lífi hans, svo sem gullnefið, dverginn sem hann átti og elginn hans sem datt ölvaður niður stiga og drapst. En það bíður betri tíma. Menning 20.11.2016 11:00