Menning

Líkamarnir tjá hugsun og tilfinningu

Sýning á verkum belgísku listakonunnar Berlinde de Bruyckere er opnunarsýning myndlistarinnar á Listahátíðinni í Reykjavík sem hefst í dag. Á sýningunni gefur að líta verk frá síðustu fimmtán árum á löngum og fádæma farsælum ferli þessarar sérstæðu listakonu.

Menning

Við erum tilbúin til þess að taka næstu skref

Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands, kallar eftir því að ríki og borg komi að uppbyggingu hönnunargeirans á Íslandi í mun meira mæli en verið hefur því þar felist gríðarleg tækifæri sem samfélagið geti ekki lengur látið fram hjá sér fara.

Menning

Kátir karlar 20 ára

Karlakórinn KKK er 20 ára á þessu ári. Elsti félaginn er 92 ára og yngsti 70 ára. Kórfélagar telja kórsöng heilsusamlegan og hluta af því að halda sér ungum.

Menning

Það verður að vera einn daðrari

Á sýningunni Ópera hvað? í Salnum annað kvöld ætlar Óp-hópurinn að kynna sögu og listform óperunnar í tali og tónum og freista þess líka að kitla eina og eina hláturtaug því að sýningin verður á léttum nótum.

Menning

Efnir til afmælistónleika

Kórstjórnandinn, tónlistarkonan og söngkonan Margrét J. Pálmadóttir fagnar sextugs­afmæli í dag. Deginum ver hún í faðmi fjölskyldunnar og fagnar rækilega á laugardaginn.

Menning

Á erfitt með að trúa eigin aldri

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson fagnar sjötíu ára afmælinu í dag. Hann segist ekki eiga erfitt með að eldast og þykir heldur ótrúlegt að hann sjálfur sér orðinn sjötugur.

Menning