Skoðun

Jarð­hiti jafnar leikinn

Jóhann Páll Jóhannsson skrifar

Við jöfnum leikinn með jarðhita. Það er stefna ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur. Á árunum 2025 til 2028 ætlum við að verja milljarði króna í styrki til leitar og nýtingar jarðhita á svæðum þar sem nú er notast við raforku og olíu til húshitunar.

Skoðun

Skip­brot Reykja­víkur­borgar

Davíð J. Arngrímsson skrifar

Á þriggja til fjögurra ára fresti skipast veður í lofti þar sem vindar almennings ákvarða stefnu skipsins að nýju. Þjóðinni er lofuð búbót, endurbótum á stefni skipsins og nýjum seglum sjái fólk sér fært að blása skipinu til vinstri eða hægri hverju sinni.

Skoðun

Hvað geta ung­menni gert fyrir jörðina?

Matthildur Þóra Skúladóttir og Guðmundur Ingi Valgeirsson skrifa

Ungmenni hafa ekki mikla stjórn á því sem kemur fyrir í heiminum, en þegar kemur að umhverfismálum og loftslagsbreytingum er mikið hægt að gera. Við þurfum að taka ábyrgð á vandanum, sem bitnar á okkur og einn daginn á börnum okkar. Því þurfum við að gera allt sem við getum til að hjálpa.

Skoðun

Græðgin, vísindin og spila­kassarnir

Kristján Jónasson,Alma Hafsteinsdóttir,Steinn Guðmundsson og Tryggvi Rúnar Brynjarsson skrifa

Á mánudaginn var efndu Samtök áhugafólks um spilafíkn (SÁS) og hópur kennara og nemenda til hádegisfundar á Þjóðminjasafninu. Þetta var fallegur dagur en fundarefnið var það ekki. Til umræðu var nefnilega spilafíkn og spilakassarekstur Háskóla Íslands.

Skoðun

Kjöt og krabba­mein

Hulda María Einarsdóttir,Jórunn Atladóttir og Sigurdís Haraldsdóttir skrifa

Í tilefni Mottumars er vert að rifja upp helstu áhættuþætti krabbameina en talið er að koma mætti í veg fyrir 40% allra krabbameina ef allir fylgdu ráðleggingum. Áhættuþáttum má skipta í óviðsnúanlega áhættuþætti eins og erfðir, kyn og aldur og svo áhættuþætti sem við sjálf höfum stjórn á.

Skoðun

Rektors­kjör HÍ

Soffía Auður Birgisdóttir skrifar

Ég dáist að öllum þeim framúrskarandi einstaklingum sem bjóða sig fram til embættis rektors Háskóla Íslands og eru tilbúnir til að takast á við erfiða stjórnun undirfjármagnaðrar stofnunar.

Skoðun

Hags­munir háskóla­nema í rektor­skjöri

Kolbrún Þ. Pálsdóttir skrifar

Á þriðjudag og miðvikudag gefst stúdentum Háskóla Íslands kostur að taka þátt í að kjósa nýjan leiðtoga í embætti rektors. Ég vil í stuttu máli útskýra hvernig ég mun beita mér í málefnum háskólanema.

Skoðun

Evrópu­sam­bandið og upp­lýsingalæsi

Ægir Örn Arnarson skrifar

Undanfarið hefur umræðan um endurupptöku umsóknar Íslands um aðild að Evrópusambandinu aftur blossað upp. Sumir halda því fram að það „saki ekki að líta í pakkann“ og að Ísland gæti „samið um undanþágur“ vegna sérstöðu sinnar.

Skoðun

Björn veit að þekking þrífst í sam­fé­lagi, ekki í ein­angrun

Magnea Rut Gunnarsdóttir skrifar

Björn Þorsteinsson er vel liðinn kennari við sína deild og ekki af ástæðulausu. Alla mína háskólagöngu hef ég þakkað fyrir að fyrsti tíminn minn var kenndur af Birni en hjá honum lærði ég mikilvægi þess að trúa og treysta á hugmyndir mínar ásamt því að virða vísindalegar og fræðilegar aðferðir.

Skoðun

Silja Bára - öflugur mál­svari sjálfbærni og loftslagsmála

Íris Lind Sæmundsdóttir skrifar

Silja Bára Ómarsdóttir er sú forystumanneskja sem Háskóli Íslands þarf. Þegar við stöndum frammi fyrir helstu áskorun okkar tíma, loftslagsvánni, er brýnt að háskólinn setji það í forgrunn að styðja við menntun og rannsóknir sem þjóni heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna.

Skoðun

Af hverju veljum við Silju Báru?

Auður Birna Stefánsdóttir og Pia Hansson skrifa

Það er styrkur fyrir Háskóla Íslands að hafa úr öflugum hópi frambjóðenda að velja við rektorskjör sem hefst á morgun. Okkar val er skýrt. Við styðjum Silju Báru í rektorinn.

Skoðun

Við erum ekki Rúss­land

Sigmar Guðmundsson skrifar

Líkt og fram hefur komið í viðtölum við Vilhjálm Árnason, formann stjórnskipunar og eftirlitsnefndar Alþingis, hefur nefndinni borist erindi þar sem óskað er eftir því að sett verði á laggirnar rannsóknarnefnd Alþings vegna "byrlunarmálsins" svonefnda. Ekki er óalgengt að borgarar óski eftir því að þingnefndir skoði mál en það er afar fátítt að stofnuð hafi verið sérstök rannsóknarnefnd og hefur það reyndar bara gerst fimm sinnum.

Skoðun

Kol­brún Páls­dóttir – Öflugur leið­togi fyrir fram­tíð Há­skóla Ís­lands

Kristín Jónsdóttir og Þórdís Jóna Sigurðardóttir skrifa

Í margvíslegum samvinnuverkefnum á síðustu árum hefur Kolbrún sýnt sveigjanleika og seiglu og ekki hikað við að láta hendur standa fram úr ermum. Við styðjum framboð hennar til rektors Háskóla Íslands heilshugar og hvetjum öll þau sem atkvæðisrétt hafa til að kynna sér stefnumál hennar og árangur.

Skoðun

Er ný ESB-langavitleysa íslenzkrar ríkis­stjórnar í upp­siglingu?

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Þann 16. júlí 2009 samþykkti Alþingi, að Ísland skyldi sækja um aðild að ESB. Formlegir samningar drógust þó, ekki veit ég af hverju, og hófust ekki fyrr en ári seinna, í júlí 2010. Eftir tvö og hálft ár, um áramótin 2012/2013, var svo hlé gert á viðræðunum.

Skoðun

Ríkis­á­byrgð á 1.490 milljarða króna?

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Tryggð innlán í fjármálastofnunum á Íslandi námu 1.490 milljörðum króna um síðustu áramót samkvæmt upplýsingum frá Tryggingasjóði vegna fjármálafyrirtækja (TVF) sem nemur um þriðjungi vergrar landsframleiðslu á síðasta ári.

Skoðun

Hver reif kjaft við hvern?

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar

Undanfarna daga hefur mikið verið rætt um alræmdan fréttamannafund sem fram fór í Hvíta húsinu föstudaginn 28.febrúar síðastliðinn. Hann er þegar kominn á spjöld sögunnar. Á honum voru tveir megin gerendur; Donald Trump, forseti Bandaríkjanna og Volodimír Zelenský, forseti Úkraínu, en þó með veigamikilli innkomu varaforsetans, J.D.vance.

Skoðun

Kjósum opnara grunn­nám

Toby Erik Wikström skrifar

Ímyndaðu þér að þér sé boðið í glæsilega veislu. Þegar þú ferð inn um veisludyrnar blasir við þér óendanlega stórt veisluborð með hundruðum fjölbreyttra rétta. Þú hefur aldrei séð þvílíka ofgnótt á ævinni; hún teygir sig svo langt sem augað eygir. Þig langar að smakka og prófa þessa fjölbreyttu rétti en þú tekur eftir því að hinir gestirnir, af einhverjum ástæðum, takmarka sig við einn rétt sem þeir halda sig við allt kvöldið.

Skoðun

Magnús Karl er hæfastur rektorsframbjóðenda

Ástráður Eysteinsson skrifar

Það er orðið ljóst fyrir allnokkru að Háskóli Íslands er helsti starfsvettvangur ævi minnar. Þótt ég hafi á sínum tíma dvalið hátt í áratug erlendis í framhaldsnámi og verið nokkur misseri gestaprófessor við erlenda háskóla í áranna rás, þá hefur Háskóli Íslands verið mín heimahöfn síðan ég var ráðinn þangað fyrst sem kennari í janúar 1987.

Skoðun

Betri starfs­að­stæður og skil­virkari há­skóli

Silja Bára Ómarsdóttir skrifar

Háskóli Íslands er stærri en hann hefur nokkru sinni verið. Á þessari öld hefur námsleiðum farið sífjölgandi og fjöldi nemenda hefur tvöfaldast. Á meðan hefur kennurum hins vegar aðeins fjölgað um þriðjung.

Skoðun

Allt fyrir samansúrrað pólitískt og peningalegt vald?

Arnar Þór Jónsson skrifar

Mesta niðurlægingartímabil í Íslandssögunni eru sennilega 17. og 18. aldirnar, þar sem örsnauður og varnarlaus almúgi dró fram lífið í þrældómi, kulda og vosbúð, þar sem bændur og embættismenn ráðskuðust með daglegt líf fólks, á sama tíma og Alþingi var lítið annað en innantóm skel.

Skoðun

Sam­staðan er ó­stöðvandi afl

Helga Þórey Júlíudóttir skrifar

Nú þegar rykið er að setjast má með sanni segja að íslenskir kennarar hafa sýnt áður óþekkta samstöðu þvert á öll skólastig.

Skoðun