Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Nýir þjálfarar kvennaliðs Vals í fótbolta eru spenntir fyrir komandi samstarfi. Þeir endurnýja kynnin en voru síðast saman á Hlíðarenda fyrir rúmum áratug. Íslenski boltinn 15.11.2024 09:33 Kom til handalögmála í París Á ýmsu gekk í kringum leik Frakklands og Ísrael í Þjóðadeild karla í fótbolta í gærkvöld. Síst inni á vellinum. Fótbolti 15.11.2024 09:01 „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Þrátt fyrir að vel til vina utan akstursbrautarinnar voru þeir Michael Schumacher og Damon Hill svarnir fjendur þegar keppni stóð yfir. Formúla 1 15.11.2024 08:31 Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Vandræði enska dómarans Davids Coote virðast engan endi ætla að taka. Nú er komið í ljós að hann reyndi að skipuleggja eiturlyfjapartí meðan hann var fjórði dómari á leik Tottenham og Manchester City í enska deildabikarnum í síðasta mánuði. Enski boltinn 15.11.2024 08:01 United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Sir Jim Ratcliffe og félagar í INEOS leita nú allra leiða til að spara pening hjá Manchester United. Nýjasta útspil þeirra gæti þó mælst misvel fyrir. Enski boltinn 15.11.2024 07:30 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Hver er framtíð fótboltafélaga á netinu? Stórt félag í Þýskalandi er á því að hún sé ekki á samfélagsmiðlinum X sem áður hér Twitter. Fótbolti 15.11.2024 07:02 Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Formúla 1 er ekki á förum frá smáríkinu Mónakó. Nýr risasamningur er í höfn sem gleður margar formúluáhugamenn. Formúla 1 15.11.2024 06:31 Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. Íslenski körfuboltinn er á fullu og þá eru leikir í Þjóðadeildinni. Sport 15.11.2024 06:00 Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Hnefaleikagoðsögnin Mike Tyson missti aðeins stjórn á sér kvöldið fyrir bardaga hans á móti samfélagsstjörnunni Jake Paul. Sport 15.11.2024 01:56 Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Brasilíska fótboltalandsliðið tapaði dýrmætum stigum í undankeppni HM 2026 í kvöld þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Venesúela. Fótbolti 14.11.2024 23:10 Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Lebron James er á 22. tímabili sínu í NBA deildinni og heldur upp á fertugsafmælið sitt í næsta mánuði. Það er ekki að sjá á leik hans. Körfubolti 14.11.2024 23:02 Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Álftanes vann ótrúlegan tveggja stiga sigur gegn Grindavík 90-88. Andrew Jones kom heimamönnum yfir þegar tæplega ein sekúnda var eftir. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Körfubolti 14.11.2024 22:57 „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Heimir Hallgrímsson stýrði Írum til sigur á heimavelli í fyrsta sinn í kvöld þegar írska liðið vann 1-0 sigur á Finnum í Þjóðadeildinni en leikurinn fór fram í Dublin. Fótbolti 14.11.2024 22:50 Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Spænska knattspyrnugoðsögnin Andres Iniesta er orðinn eigandi fótboltafélags. Það sem meira er að félagið sem um ræðir er í Danmörku. Fótbolti 14.11.2024 22:45 „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, segist vera sáttur með leik sinna manna þrátt fyrir tap gegn Stjörnunni í kvöld. Körfubolti 14.11.2024 22:37 „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Álftanes vann Grindavík 90-88 í háspennuleik. Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, var ánægður með sigurinn en vildi þó ekki meina að liðið hafi átt eitthvað inni eftir að hafa tapað tveimur leikjum í framlengingu. Sport 14.11.2024 22:16 Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Erling Haaland og félagar í norska landsliðinu urðu að vinna í Slóveníu í Þjóðadeildinni í kvöld og þeir stóðust þá pressu. Fótbolti 14.11.2024 22:04 Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Írska fótboltalandsliðið vann sinn fyrsta heimasigur undir stjórn Heimis Hallgrímssonar í kvöld. Fótbolti 14.11.2024 21:40 Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Englendingar komust á topp síns riðils í Þjóðadeildinni eftir 3-0 útisigur á Grikklandi í kvöld. Fótbolti 14.11.2024 21:37 „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Keflavík tók á móti Haukum í Blue höllinni í kvöld þegar sjöunda umferð Bónus deildar karla hóf göngu sína. Það voru heimamenn í Keflavík sem höfðu betur með miklum yfirburðum 117-85. Körfubolti 14.11.2024 21:34 Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Kristófer Acox var í hlutverki þjálfara í kvöld þegar Valur tók á móti KR í fjarveru Jamil Abiad sem var veikur í dag. Valur vann sigur á KR og má telja að hann hafi verið mjög mikilvægur upp á sálarlíf Íslandsmeistaranna. Körfubolti 14.11.2024 21:29 Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Stjörnumenn áttu í talsverðum vandræðum með baráttuglaða og kanalausa Hattarmenn í Garðabænum í kvöld en unnu að lokum sjö stiga sigur, 87-80. Stjarnan komst fyrir vikið aftur upp í toppsæti deildarinnar en liðið hefur unnið sex af sjö leikjum sínum í deildinni í vetur. Körfubolti 14.11.2024 21:05 Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Afturelding náði FH á stigum á toppi Olís deildar karla í handbolta en þurfti að hafa mikið fyrir sigri sínum á móti Fjölni. Stjarnan vann öruggan sigur á ÍR á sama tíma. Handbolti 14.11.2024 21:03 Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Keflvíkingar unnu í kvöld annan leikinn í röð eftir þeir ráku bandarískan leikmann liðsins. Keflavíkurliðið átti í litlum vandræðum með Haukana á heimavelli í kvöld, unnu 32 stiga sigur, 117-85, og Haukarnir hafa þar með tapað öllum leikjum sínum i deildinni í vetur. Körfubolti 14.11.2024 20:52 Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Selfosskonur fóru heim með bæði stigin eftir sigur á Gróttu í Olís deild kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 14.11.2024 19:46 Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Guðjón Valur Sigurðsson stýrði Gummersbach áfram í átta liða úrslit þýsku bikarkeppninnar í handbolta í kvöld. Handbolti 14.11.2024 19:40 Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu Haukar voru í miklum ham gegn Gróttu í kvöld en lokatölur voru 25-42 fyrir Hafnarfjarðarliðinu. Handbolti 14.11.2024 19:33 FH-ingar í fínum gír án Arons FH-ingar áttu ekki í miklum vandræðum með að tryggja stöðu sína á toppi Olís deildar karla í handbolta í kvöld en þeir unnu þá öruggan 36-25 sigur á KA-mönnum. Handbolti 14.11.2024 19:28 Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Valur og KR mættust í kaflaskiptum leik í 7. umferð Bónus deildar karla í körfuknattleik í N1 höllinni fyrr í dag. KR byrjaði mun betur en frábær þriðji leikhluti dugði Val til að innbyrða 101-94 sigur eftir æsilegar lokamínútur. Körfubolti 14.11.2024 18:31 Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Forráðamenn Manchester United eru sannfærðir um að Rúben Amorim verði kominn með atvinnuleyfi fyrir fyrsta leik. Enski boltinn 14.11.2024 18:02 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 334 ›
Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Nýir þjálfarar kvennaliðs Vals í fótbolta eru spenntir fyrir komandi samstarfi. Þeir endurnýja kynnin en voru síðast saman á Hlíðarenda fyrir rúmum áratug. Íslenski boltinn 15.11.2024 09:33
Kom til handalögmála í París Á ýmsu gekk í kringum leik Frakklands og Ísrael í Þjóðadeild karla í fótbolta í gærkvöld. Síst inni á vellinum. Fótbolti 15.11.2024 09:01
„Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Þrátt fyrir að vel til vina utan akstursbrautarinnar voru þeir Michael Schumacher og Damon Hill svarnir fjendur þegar keppni stóð yfir. Formúla 1 15.11.2024 08:31
Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Vandræði enska dómarans Davids Coote virðast engan endi ætla að taka. Nú er komið í ljós að hann reyndi að skipuleggja eiturlyfjapartí meðan hann var fjórði dómari á leik Tottenham og Manchester City í enska deildabikarnum í síðasta mánuði. Enski boltinn 15.11.2024 08:01
United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Sir Jim Ratcliffe og félagar í INEOS leita nú allra leiða til að spara pening hjá Manchester United. Nýjasta útspil þeirra gæti þó mælst misvel fyrir. Enski boltinn 15.11.2024 07:30
Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Hver er framtíð fótboltafélaga á netinu? Stórt félag í Þýskalandi er á því að hún sé ekki á samfélagsmiðlinum X sem áður hér Twitter. Fótbolti 15.11.2024 07:02
Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Formúla 1 er ekki á förum frá smáríkinu Mónakó. Nýr risasamningur er í höfn sem gleður margar formúluáhugamenn. Formúla 1 15.11.2024 06:31
Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. Íslenski körfuboltinn er á fullu og þá eru leikir í Þjóðadeildinni. Sport 15.11.2024 06:00
Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Hnefaleikagoðsögnin Mike Tyson missti aðeins stjórn á sér kvöldið fyrir bardaga hans á móti samfélagsstjörnunni Jake Paul. Sport 15.11.2024 01:56
Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Brasilíska fótboltalandsliðið tapaði dýrmætum stigum í undankeppni HM 2026 í kvöld þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Venesúela. Fótbolti 14.11.2024 23:10
Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Lebron James er á 22. tímabili sínu í NBA deildinni og heldur upp á fertugsafmælið sitt í næsta mánuði. Það er ekki að sjá á leik hans. Körfubolti 14.11.2024 23:02
Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Álftanes vann ótrúlegan tveggja stiga sigur gegn Grindavík 90-88. Andrew Jones kom heimamönnum yfir þegar tæplega ein sekúnda var eftir. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Körfubolti 14.11.2024 22:57
„Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Heimir Hallgrímsson stýrði Írum til sigur á heimavelli í fyrsta sinn í kvöld þegar írska liðið vann 1-0 sigur á Finnum í Þjóðadeildinni en leikurinn fór fram í Dublin. Fótbolti 14.11.2024 22:50
Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Spænska knattspyrnugoðsögnin Andres Iniesta er orðinn eigandi fótboltafélags. Það sem meira er að félagið sem um ræðir er í Danmörku. Fótbolti 14.11.2024 22:45
„Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, segist vera sáttur með leik sinna manna þrátt fyrir tap gegn Stjörnunni í kvöld. Körfubolti 14.11.2024 22:37
„Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Álftanes vann Grindavík 90-88 í háspennuleik. Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, var ánægður með sigurinn en vildi þó ekki meina að liðið hafi átt eitthvað inni eftir að hafa tapað tveimur leikjum í framlengingu. Sport 14.11.2024 22:16
Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Erling Haaland og félagar í norska landsliðinu urðu að vinna í Slóveníu í Þjóðadeildinni í kvöld og þeir stóðust þá pressu. Fótbolti 14.11.2024 22:04
Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Írska fótboltalandsliðið vann sinn fyrsta heimasigur undir stjórn Heimis Hallgrímssonar í kvöld. Fótbolti 14.11.2024 21:40
Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Englendingar komust á topp síns riðils í Þjóðadeildinni eftir 3-0 útisigur á Grikklandi í kvöld. Fótbolti 14.11.2024 21:37
„Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Keflavík tók á móti Haukum í Blue höllinni í kvöld þegar sjöunda umferð Bónus deildar karla hóf göngu sína. Það voru heimamenn í Keflavík sem höfðu betur með miklum yfirburðum 117-85. Körfubolti 14.11.2024 21:34
Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Kristófer Acox var í hlutverki þjálfara í kvöld þegar Valur tók á móti KR í fjarveru Jamil Abiad sem var veikur í dag. Valur vann sigur á KR og má telja að hann hafi verið mjög mikilvægur upp á sálarlíf Íslandsmeistaranna. Körfubolti 14.11.2024 21:29
Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Stjörnumenn áttu í talsverðum vandræðum með baráttuglaða og kanalausa Hattarmenn í Garðabænum í kvöld en unnu að lokum sjö stiga sigur, 87-80. Stjarnan komst fyrir vikið aftur upp í toppsæti deildarinnar en liðið hefur unnið sex af sjö leikjum sínum í deildinni í vetur. Körfubolti 14.11.2024 21:05
Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Afturelding náði FH á stigum á toppi Olís deildar karla í handbolta en þurfti að hafa mikið fyrir sigri sínum á móti Fjölni. Stjarnan vann öruggan sigur á ÍR á sama tíma. Handbolti 14.11.2024 21:03
Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Keflvíkingar unnu í kvöld annan leikinn í röð eftir þeir ráku bandarískan leikmann liðsins. Keflavíkurliðið átti í litlum vandræðum með Haukana á heimavelli í kvöld, unnu 32 stiga sigur, 117-85, og Haukarnir hafa þar með tapað öllum leikjum sínum i deildinni í vetur. Körfubolti 14.11.2024 20:52
Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Selfosskonur fóru heim með bæði stigin eftir sigur á Gróttu í Olís deild kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 14.11.2024 19:46
Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Guðjón Valur Sigurðsson stýrði Gummersbach áfram í átta liða úrslit þýsku bikarkeppninnar í handbolta í kvöld. Handbolti 14.11.2024 19:40
Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu Haukar voru í miklum ham gegn Gróttu í kvöld en lokatölur voru 25-42 fyrir Hafnarfjarðarliðinu. Handbolti 14.11.2024 19:33
FH-ingar í fínum gír án Arons FH-ingar áttu ekki í miklum vandræðum með að tryggja stöðu sína á toppi Olís deildar karla í handbolta í kvöld en þeir unnu þá öruggan 36-25 sigur á KA-mönnum. Handbolti 14.11.2024 19:28
Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Valur og KR mættust í kaflaskiptum leik í 7. umferð Bónus deildar karla í körfuknattleik í N1 höllinni fyrr í dag. KR byrjaði mun betur en frábær þriðji leikhluti dugði Val til að innbyrða 101-94 sigur eftir æsilegar lokamínútur. Körfubolti 14.11.2024 18:31
Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Forráðamenn Manchester United eru sannfærðir um að Rúben Amorim verði kominn með atvinnuleyfi fyrir fyrsta leik. Enski boltinn 14.11.2024 18:02