Sport Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Liverpool og Newcastle spila í dag til úrslita í enska deildabikarnum og fer leikurinn fram á Wembley leikvanginum. Enski boltinn 16.3.2025 11:21 Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Tvíburar í unglingaliði Manchester United eru að vekja mikla athygli og ekki bara vegna þess hver faðir þeirra er. Enski boltinn 16.3.2025 11:01 Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Bandaríski kylfingurinn JJ Spaun er með eins höggs forskot fyrir lokahringinn á Players meistaramótinu sem margir kalla fimmta risamótið en mótið fer fram á Sawgrass golfvellinum í Flórída. Golf 16.3.2025 10:41 Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur Enski knattspyrnumaðurinn Deli Alli lék sinn fyrsta knattspyrnuleik í 748 daga í gærkvöldi en kvöldið endaði snemma og illa fyrir þessa fyrrum vonarstjörnu enska fótboltans. Fótbolti 16.3.2025 10:21 „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Kvennalið Arsenal í fótbolta fer fyrir nýrri herferð í Bretlandi þar sem stefnan er sett á að eyða skömminni hjá fótboltastelpum tengdu því að vera á blæðingum. Enski boltinn 16.3.2025 10:00 Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið Lando Norris hjá McLaren vann fyrsta formúlu 1 keppni ársins í nótt en þá fór ástralski kappaksturinn fram í Melbourne. Formúla 1 16.3.2025 09:30 Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Sir Jim Ratcliffe, nýr minnihlutaeigandi í Manchester United, segir að hann muni ganga út og segja skilið við félagið ef hann fær sömu meðferð frá stuðningsmönnum liðsins og Glazer-fjölskyldan. Fótbolti 16.3.2025 09:00 Haaland sló enn eitt metið í gær Norski markahrókurinn Erling Braut Haaland sló enn eitt metið er hann skoraði fyrra mark Marnchester City gegn Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 16.3.2025 08:00 Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á átta beinar útsendingar á þessum fína sunnudegi. Þar ber hæst að nefna úrslitaleik enska deildarbikarsins þar sem Liverpool og Newcastle eigast við. Sport 16.3.2025 06:00 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér í dag sæti á Evrópumótinu í handbolta árið 2026. Handbolti 15.3.2025 23:16 „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Christian Horner, liðsstjóri Red Bull liðsins í Formúlu 1, segir að komandi tímabil verði stærsta áskorun liðsins til þessa. Formúla 1 15.3.2025 22:30 Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfuboltamaðurinn Styrmir Snær Þrastarson og félagar hans í Belfius Mons unnu nauman tveggja stiga sigur er liðið tók á móti Donar Groningen í sameiginlegri deild Hollands og Belgíu í kvöld. Körfubolti 15.3.2025 21:36 „Betri ára yfir okkur“ „Mér fannst bara stemningin hjá okkur vera betri eiginlega allan leikinn,“ sagði Berglind Þorsteinsdóttir, leikmaður Fram, eftir sigur gegn Val í uppgjöri toppliðanna í Olís-deild kvenna í kvöld. Lauk leiknum með tveggja marka sigri Fram 28-26. Handbolti 15.3.2025 20:57 „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, var súr og svekktur eftir naumt tap gegn Fram í Olís-deild kvenna í kvöld. Lauk leiknum með tveggja marka sigri heimakvenna í Fram, 28-26, en leikurinn var hnífjafn allan tímann. Handbolti 15.3.2025 20:38 Haukar fóru illa með botnliðið Haukar unnu öruggan 14 marka sigur er liðið tók á móti botnliði Gróttu í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 15.3.2025 19:54 Býflugurnar kláruðu Bournemouth Brentford vann sterkan 1-2 sigur er liðið heimsótti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 15.3.2025 19:22 „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, var léttur í lund eftir sigur á Grikkjum fyrir framan fulla Laugardalshöll í dag. Ísland vann gríska liðið í annað sinn á fjórum dögum, að þessu sinni með tólf marka mun, 33-21. Handbolti 15.3.2025 18:26 Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Efstu lið Olís-deildar kvenna, Fram og Valur, öttu kappi í kvöld í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal og var um hnífjafnan leik að ræða. Lauk leiknum með naumum tveggja marka sigri heimakvenna í leik sem var hnífjafn allan tímann. Lokatölur 28-26. Handbolti 15.3.2025 17:46 Lærisveinar Alfreðs að stinga af Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska karlalandsliðinu í handbolta unnu sterkan fimm marka sigur er liðið tók á móti því austurríska í undankeppni EM 2026 í dag. Handbolti 15.3.2025 17:18 Stefán Teitur hetja Preston Stefán Teitur Þórðarson reyndist hetja Preston er liðið vann dramatískan 2-1 sigur gegn Portsmouth í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 15.3.2025 17:06 Madrídingar lyftu sér á toppinn Spænsku meistararnir í Real Madrid lyftu sér á topp spænsku deildarinnar með 1-2 útisigri gegn Villarreal í kvöld. Fótbolti 15.3.2025 17:00 Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Kristinn Albertsson var í dag kjörinn nýr formaður Körfuknattleikssambands Íslands, KKÍ. Körfubolti 15.3.2025 16:29 Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Bayern München gaf Bayer Leverkusen tækifæri á því að minnka forskot sitt á toppnum þegar liðið tapaði stigum á útivelli á móti Union Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 15.3.2025 16:25 Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Landsliðsmarkvörðurinn Fanney Inga Birkisdóttir og félagar hennar í Häcken tryggðu sér í dag sæti í undanúrslitum sænska bikarsins. Fótbolti 15.3.2025 15:52 Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Jóhanna Jakobsdóttir, formaður Körfuknattleiksdeildar Aþenu, átti endurkomu á KKÍ þingið í dag og var vel tekið. Körfubolti 15.3.2025 15:30 Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Körfuknattleiksþing samþykkti í dag tillögu um að það verði í höndum stjórnar KKÍ að hefja vinnu við breytingu á reglugerð um erlenda leikmenn fyrir Körfuknattleikssamband Íslands. Körfubolti 15.3.2025 15:16 Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér sæti á EM með öruggum sigri á Grikkjum fyrir framan fulla Laugardalshöll í dag. Handbolti 15.3.2025 15:15 Vandræði meistaranna halda áfram Englandsmeistarar Manchester City misstu tvívegis frá sér forystuna er liðið tók á móti Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 15.3.2025 14:31 Dana Björg með níu mörk í stórsigri Íslenski landsliðshornamaðurinn Dana Björg Guðmundsdóttir og félagar hennar í Volda unnu stórsigur á útivelli í norsku b-deildinni í handbolta í dag. Handbolti 15.3.2025 14:30 Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Chelsea varð í dag enskur deildameistari í kvennafótboltanum eftir 2-1 sigur á Manchester City í úrslitaleik. Enski boltinn 15.3.2025 14:12 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 334 ›
Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Liverpool og Newcastle spila í dag til úrslita í enska deildabikarnum og fer leikurinn fram á Wembley leikvanginum. Enski boltinn 16.3.2025 11:21
Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Tvíburar í unglingaliði Manchester United eru að vekja mikla athygli og ekki bara vegna þess hver faðir þeirra er. Enski boltinn 16.3.2025 11:01
Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Bandaríski kylfingurinn JJ Spaun er með eins höggs forskot fyrir lokahringinn á Players meistaramótinu sem margir kalla fimmta risamótið en mótið fer fram á Sawgrass golfvellinum í Flórída. Golf 16.3.2025 10:41
Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur Enski knattspyrnumaðurinn Deli Alli lék sinn fyrsta knattspyrnuleik í 748 daga í gærkvöldi en kvöldið endaði snemma og illa fyrir þessa fyrrum vonarstjörnu enska fótboltans. Fótbolti 16.3.2025 10:21
„Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Kvennalið Arsenal í fótbolta fer fyrir nýrri herferð í Bretlandi þar sem stefnan er sett á að eyða skömminni hjá fótboltastelpum tengdu því að vera á blæðingum. Enski boltinn 16.3.2025 10:00
Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið Lando Norris hjá McLaren vann fyrsta formúlu 1 keppni ársins í nótt en þá fór ástralski kappaksturinn fram í Melbourne. Formúla 1 16.3.2025 09:30
Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Sir Jim Ratcliffe, nýr minnihlutaeigandi í Manchester United, segir að hann muni ganga út og segja skilið við félagið ef hann fær sömu meðferð frá stuðningsmönnum liðsins og Glazer-fjölskyldan. Fótbolti 16.3.2025 09:00
Haaland sló enn eitt metið í gær Norski markahrókurinn Erling Braut Haaland sló enn eitt metið er hann skoraði fyrra mark Marnchester City gegn Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 16.3.2025 08:00
Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á átta beinar útsendingar á þessum fína sunnudegi. Þar ber hæst að nefna úrslitaleik enska deildarbikarsins þar sem Liverpool og Newcastle eigast við. Sport 16.3.2025 06:00
Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér í dag sæti á Evrópumótinu í handbolta árið 2026. Handbolti 15.3.2025 23:16
„Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Christian Horner, liðsstjóri Red Bull liðsins í Formúlu 1, segir að komandi tímabil verði stærsta áskorun liðsins til þessa. Formúla 1 15.3.2025 22:30
Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfuboltamaðurinn Styrmir Snær Þrastarson og félagar hans í Belfius Mons unnu nauman tveggja stiga sigur er liðið tók á móti Donar Groningen í sameiginlegri deild Hollands og Belgíu í kvöld. Körfubolti 15.3.2025 21:36
„Betri ára yfir okkur“ „Mér fannst bara stemningin hjá okkur vera betri eiginlega allan leikinn,“ sagði Berglind Þorsteinsdóttir, leikmaður Fram, eftir sigur gegn Val í uppgjöri toppliðanna í Olís-deild kvenna í kvöld. Lauk leiknum með tveggja marka sigri Fram 28-26. Handbolti 15.3.2025 20:57
„Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, var súr og svekktur eftir naumt tap gegn Fram í Olís-deild kvenna í kvöld. Lauk leiknum með tveggja marka sigri heimakvenna í Fram, 28-26, en leikurinn var hnífjafn allan tímann. Handbolti 15.3.2025 20:38
Haukar fóru illa með botnliðið Haukar unnu öruggan 14 marka sigur er liðið tók á móti botnliði Gróttu í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 15.3.2025 19:54
Býflugurnar kláruðu Bournemouth Brentford vann sterkan 1-2 sigur er liðið heimsótti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 15.3.2025 19:22
„Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, var léttur í lund eftir sigur á Grikkjum fyrir framan fulla Laugardalshöll í dag. Ísland vann gríska liðið í annað sinn á fjórum dögum, að þessu sinni með tólf marka mun, 33-21. Handbolti 15.3.2025 18:26
Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Efstu lið Olís-deildar kvenna, Fram og Valur, öttu kappi í kvöld í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal og var um hnífjafnan leik að ræða. Lauk leiknum með naumum tveggja marka sigri heimakvenna í leik sem var hnífjafn allan tímann. Lokatölur 28-26. Handbolti 15.3.2025 17:46
Lærisveinar Alfreðs að stinga af Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska karlalandsliðinu í handbolta unnu sterkan fimm marka sigur er liðið tók á móti því austurríska í undankeppni EM 2026 í dag. Handbolti 15.3.2025 17:18
Stefán Teitur hetja Preston Stefán Teitur Þórðarson reyndist hetja Preston er liðið vann dramatískan 2-1 sigur gegn Portsmouth í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 15.3.2025 17:06
Madrídingar lyftu sér á toppinn Spænsku meistararnir í Real Madrid lyftu sér á topp spænsku deildarinnar með 1-2 útisigri gegn Villarreal í kvöld. Fótbolti 15.3.2025 17:00
Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Kristinn Albertsson var í dag kjörinn nýr formaður Körfuknattleikssambands Íslands, KKÍ. Körfubolti 15.3.2025 16:29
Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Bayern München gaf Bayer Leverkusen tækifæri á því að minnka forskot sitt á toppnum þegar liðið tapaði stigum á útivelli á móti Union Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 15.3.2025 16:25
Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Landsliðsmarkvörðurinn Fanney Inga Birkisdóttir og félagar hennar í Häcken tryggðu sér í dag sæti í undanúrslitum sænska bikarsins. Fótbolti 15.3.2025 15:52
Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Jóhanna Jakobsdóttir, formaður Körfuknattleiksdeildar Aþenu, átti endurkomu á KKÍ þingið í dag og var vel tekið. Körfubolti 15.3.2025 15:30
Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Körfuknattleiksþing samþykkti í dag tillögu um að það verði í höndum stjórnar KKÍ að hefja vinnu við breytingu á reglugerð um erlenda leikmenn fyrir Körfuknattleikssamband Íslands. Körfubolti 15.3.2025 15:16
Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér sæti á EM með öruggum sigri á Grikkjum fyrir framan fulla Laugardalshöll í dag. Handbolti 15.3.2025 15:15
Vandræði meistaranna halda áfram Englandsmeistarar Manchester City misstu tvívegis frá sér forystuna er liðið tók á móti Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 15.3.2025 14:31
Dana Björg með níu mörk í stórsigri Íslenski landsliðshornamaðurinn Dana Björg Guðmundsdóttir og félagar hennar í Volda unnu stórsigur á útivelli í norsku b-deildinni í handbolta í dag. Handbolti 15.3.2025 14:30
Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Chelsea varð í dag enskur deildameistari í kvennafótboltanum eftir 2-1 sigur á Manchester City í úrslitaleik. Enski boltinn 15.3.2025 14:12