Sport Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Marco Angulo, leikmaður MLS liðsins FC Cincinnati og landsliðsmaður Ekvador, er látinn aðeins 22 ára að aldri. Fótbolti 12.11.2024 12:02 „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Formaður Körfuknattleikssambands Íslands óttast ekki fjölgun mála á borð við það sem körfuknattleiksdeild Grindavíkur var dæmd fyrir, vegna hegðunar DeAndre Kane í hálfleik gegn Hetti í Bónus-deildinni, þrátt fyrir lága sekt. Körfubolti 12.11.2024 11:33 Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Samkvæmt útreikningum ofurtölvu Opta er langlíklegast að Liverpool verði Englandsmeistari. Enski boltinn 12.11.2024 11:02 „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Ferill fótboltamannsins Arnórs Smárasonar dró hann víða um heim og það gekk á ýmsu. Atvik frá leik í Svíþjóð 10 árum síðan situr enn í honum. Fótbolti 12.11.2024 10:31 Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hlín Eiríksdóttir átti skínandi tímabil með Kristianstad í Svíþjóð og er tilnefnd sem sóknarmaður ársins í sænsku deildinni. Hún finnur fyrir áhuga frá öðrum liðum á kröftum sínum en gæti vel hugsað sér að vera hjá Íslendingaliðinu lengur. Fótbolti 12.11.2024 10:01 Hattarmenn senda Kanann heim Bandaríkjamaðurinn Courvoisier McCauley hefur leikið sinn síðasta leik fyrir lið Hattar í Bónus deildinni í körfubolta og er á heimleið. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Hetti núna í morgun. Körfubolti 12.11.2024 09:20 Ísak hættur með ÍR Fyrstu þjálfarabreytingarnar hafa orðið í Bónus deild karla í körfubolta því Ísak Máni Wium er hættur með ÍR. Körfubolti 12.11.2024 09:12 Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að Martin Ødegaard, fyrirliði Arsenal og norska landsliðsins, sé í erfiðri stöðu. Enski boltinn 12.11.2024 09:02 Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Eftir að myndband af dómaranum David Coote þar sem hann kallar Jürgen Klopp, fyrrverandi knattspyrnustjóra liðsins tussu, fór í dreifingu hafa stuðningsmenn Rauða hersins rifjað upp gömul atvik tengd dómaranum. Enski boltinn 12.11.2024 08:30 Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Mikil gleði var í Kópavogi í sumar þar sem bæði karla- og kvennalið Breiðabliks urðu Íslandsmeistarar. Gleðin var ekki síst á heimili parsins Damirs Muminovic og Katrínar Ásbjörnsdóttur sem unnu hvor sinn titilinn. Íslenski boltinn 12.11.2024 08:01 Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Eftir að hafa stýrt Match of the Day á BBC frá 1999 hættir Gary Lineker með þáttinn vinsæla eftir tímabilið. Enski boltinn 12.11.2024 07:31 Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Anthony Elanga, leikmaður spútnikliðs Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni, er ekki í landsliðshópi Svíþjóðar fyrir komandi verkefni í Þjóðadeildinni. Landsliðsþjálfarinn Jon Dahl Tomasson hefur reynt að ná í vængmanninn sem svarar ekki símanum og virðist ekki hafa neinn áhuga á að hringja til baka. Fótbolti 12.11.2024 07:01 Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Það er ýmislegt á boðstólnum á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 12.11.2024 06:02 Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enska knattspyrnufélagið Chelsea ku vera tilbúið að hlusta á tilboð í framherjann Christopher Nkunku þrátt fyrir að hann sé markahæsti leikmaður liðsins á leiktíðinni. Enski boltinn 11.11.2024 23:17 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Árni Þór Hilmarsson hefur ákveðið að segja starfi sínu sem þjálfari Selfoss í 1. deildar karla í körfubolta lausu vegna heilsufarsástæðna. Hann greindi frá ákvörðuninni á Facebook-síðu sinni. Körfubolti 11.11.2024 22:32 Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður Wisla Plock í Póllandi og íslenska landsliðsins í handbolta, var valinn í úrvalslið fyrstu tveggja umferða undankeppni Evrópumóts karla í handbolta sem fram fer 2026. Handbolti 11.11.2024 21:45 Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Sky Sports greinir frá því að miðjumaðurinn Paul Pogba sé við það að rifta samningi sínum við ítalska efstu deildarliðið Juventus. Samningur hans er til sumarsins 2026 en hann hefur ekkert spilað undanfarna mánuði eftir að fara verið dæmdur í leikbann. Fótbolti 11.11.2024 21:00 Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Óttast var að Martin Hermannsson, leikstjórnandi Alba Berlínar í efstu deild þýska körfuboltans og íslenska landsliðsins, væri illa meiddur eftir að hann meiddist á hásin. Nú hefur félagið greint frá að meiðslin séu ekki jafn slæmt og fyrst var óttast. Körfubolti 11.11.2024 20:17 Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Kansas City Chiefs eru á einhvern ótrúlegan hátt enn ósigraðir í NFL-deildinni. Liðið hefur nú unnið níu leiki í röð en það má segja að liðið lifi á lyginni. Sport 11.11.2024 19:32 Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Ruud van Nistelrooy er ekki lengur hluti af þjálfarateymi enska knattspyrnufélagsins Manchester United. Rúben Amorim tekur við starfi aðalþjálfara á næstu dögum og tekur með sér nokkra trausta aðstoðarmenn frá Portúgal. Enski boltinn 11.11.2024 18:31 Ellefu Íslandsmet og ekki svona margir á HM síðan 2016 Alls féllu ellefu Íslands- og unglingameistarmótinu í sundi í 25 metra laug um helgina. Ásamt Íslandsmetunum ellefu litu níu unglingamet og eitt aldursflokkamet dagsins ljós. Sport 11.11.2024 17:45 Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hrósaði fyrirliðanum Martin Ödegaard óspart eftir endurkomu hans úr meiðslum. Ödegaard er nú farinn til móts við norska landsliðshópinn, þrátt fyrir að hafa verið frá keppni í tvo mánuði vegna meiðsla. Enski boltinn 11.11.2024 16:45 Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Faruk Koca, fyrrverandi forseti tyrkneska fótboltaliðsins Ankaragucu, hefur verið dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að ráðast á dómara fyrir tæpu ári. Fótbolti 11.11.2024 16:01 Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Myndband sem virðist sýna David Coote, dómara í ensku úrvalsdeildinni, tala með afar niðrandi hætti um Liverpool og þáverandi stjóra liðsins, Jürgen Klopp, er í dreifingu á samfélagsmiðlum. Enski boltinn 11.11.2024 15:15 Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Landsliðskonurnar Hlín Eiríksdóttir og Guðrún Arnardóttir eiga möguleika á að vinna til einstaklingsverðlauna á lokahófi sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á fimmtudaginn. Fótbolti 11.11.2024 14:27 Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Þrátt fyrir að tala ekki tungumálið þá er Heimir Hallgrímsson staðráðinn í að læra að syngja írska þjóðsönginn, nú þegar hann er landsliðsþjálfari Íra í fótbolta. Fótbolti 11.11.2024 13:47 McIlroy skaut niður dróna Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy sýndi mögnuð tilþrif á HSBC meistaramótinu í golfi í Abú Dabí. Golf 11.11.2024 13:02 Sló átta ára dóttur sína eftir tap Faðir og þjálfari hinnar átta ára gömlu Valinu Fetiu beitti hana ofbeldi eftir að hún tapaði úrslitabardaga á Evrópumóti barna í taekwondo í Tirana í Albaníu. Hann hefur nú verið úrskurðaður í hálfs árs bann. Sport 11.11.2024 12:32 „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds hafa áhyggjur af Val. Staða Íslandsmeistaranna, Kára Jónssonar og Bandaríkjamannsins Sherif Ali Kenny var til umræðu í þætti laugardagsins. Körfubolti 11.11.2024 12:02 Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir átti frábært tímabil með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í ár. Tvö af mörkum hennar eru tilnefnd sem besta mark ársins. Fótbolti 11.11.2024 11:32 « ‹ 21 22 23 24 25 26 27 28 29 … 334 ›
Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Marco Angulo, leikmaður MLS liðsins FC Cincinnati og landsliðsmaður Ekvador, er látinn aðeins 22 ára að aldri. Fótbolti 12.11.2024 12:02
„Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Formaður Körfuknattleikssambands Íslands óttast ekki fjölgun mála á borð við það sem körfuknattleiksdeild Grindavíkur var dæmd fyrir, vegna hegðunar DeAndre Kane í hálfleik gegn Hetti í Bónus-deildinni, þrátt fyrir lága sekt. Körfubolti 12.11.2024 11:33
Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Samkvæmt útreikningum ofurtölvu Opta er langlíklegast að Liverpool verði Englandsmeistari. Enski boltinn 12.11.2024 11:02
„Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Ferill fótboltamannsins Arnórs Smárasonar dró hann víða um heim og það gekk á ýmsu. Atvik frá leik í Svíþjóð 10 árum síðan situr enn í honum. Fótbolti 12.11.2024 10:31
Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hlín Eiríksdóttir átti skínandi tímabil með Kristianstad í Svíþjóð og er tilnefnd sem sóknarmaður ársins í sænsku deildinni. Hún finnur fyrir áhuga frá öðrum liðum á kröftum sínum en gæti vel hugsað sér að vera hjá Íslendingaliðinu lengur. Fótbolti 12.11.2024 10:01
Hattarmenn senda Kanann heim Bandaríkjamaðurinn Courvoisier McCauley hefur leikið sinn síðasta leik fyrir lið Hattar í Bónus deildinni í körfubolta og er á heimleið. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Hetti núna í morgun. Körfubolti 12.11.2024 09:20
Ísak hættur með ÍR Fyrstu þjálfarabreytingarnar hafa orðið í Bónus deild karla í körfubolta því Ísak Máni Wium er hættur með ÍR. Körfubolti 12.11.2024 09:12
Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að Martin Ødegaard, fyrirliði Arsenal og norska landsliðsins, sé í erfiðri stöðu. Enski boltinn 12.11.2024 09:02
Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Eftir að myndband af dómaranum David Coote þar sem hann kallar Jürgen Klopp, fyrrverandi knattspyrnustjóra liðsins tussu, fór í dreifingu hafa stuðningsmenn Rauða hersins rifjað upp gömul atvik tengd dómaranum. Enski boltinn 12.11.2024 08:30
Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Mikil gleði var í Kópavogi í sumar þar sem bæði karla- og kvennalið Breiðabliks urðu Íslandsmeistarar. Gleðin var ekki síst á heimili parsins Damirs Muminovic og Katrínar Ásbjörnsdóttur sem unnu hvor sinn titilinn. Íslenski boltinn 12.11.2024 08:01
Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Eftir að hafa stýrt Match of the Day á BBC frá 1999 hættir Gary Lineker með þáttinn vinsæla eftir tímabilið. Enski boltinn 12.11.2024 07:31
Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Anthony Elanga, leikmaður spútnikliðs Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni, er ekki í landsliðshópi Svíþjóðar fyrir komandi verkefni í Þjóðadeildinni. Landsliðsþjálfarinn Jon Dahl Tomasson hefur reynt að ná í vængmanninn sem svarar ekki símanum og virðist ekki hafa neinn áhuga á að hringja til baka. Fótbolti 12.11.2024 07:01
Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Það er ýmislegt á boðstólnum á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 12.11.2024 06:02
Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enska knattspyrnufélagið Chelsea ku vera tilbúið að hlusta á tilboð í framherjann Christopher Nkunku þrátt fyrir að hann sé markahæsti leikmaður liðsins á leiktíðinni. Enski boltinn 11.11.2024 23:17
Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Árni Þór Hilmarsson hefur ákveðið að segja starfi sínu sem þjálfari Selfoss í 1. deildar karla í körfubolta lausu vegna heilsufarsástæðna. Hann greindi frá ákvörðuninni á Facebook-síðu sinni. Körfubolti 11.11.2024 22:32
Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður Wisla Plock í Póllandi og íslenska landsliðsins í handbolta, var valinn í úrvalslið fyrstu tveggja umferða undankeppni Evrópumóts karla í handbolta sem fram fer 2026. Handbolti 11.11.2024 21:45
Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Sky Sports greinir frá því að miðjumaðurinn Paul Pogba sé við það að rifta samningi sínum við ítalska efstu deildarliðið Juventus. Samningur hans er til sumarsins 2026 en hann hefur ekkert spilað undanfarna mánuði eftir að fara verið dæmdur í leikbann. Fótbolti 11.11.2024 21:00
Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Óttast var að Martin Hermannsson, leikstjórnandi Alba Berlínar í efstu deild þýska körfuboltans og íslenska landsliðsins, væri illa meiddur eftir að hann meiddist á hásin. Nú hefur félagið greint frá að meiðslin séu ekki jafn slæmt og fyrst var óttast. Körfubolti 11.11.2024 20:17
Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Kansas City Chiefs eru á einhvern ótrúlegan hátt enn ósigraðir í NFL-deildinni. Liðið hefur nú unnið níu leiki í röð en það má segja að liðið lifi á lyginni. Sport 11.11.2024 19:32
Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Ruud van Nistelrooy er ekki lengur hluti af þjálfarateymi enska knattspyrnufélagsins Manchester United. Rúben Amorim tekur við starfi aðalþjálfara á næstu dögum og tekur með sér nokkra trausta aðstoðarmenn frá Portúgal. Enski boltinn 11.11.2024 18:31
Ellefu Íslandsmet og ekki svona margir á HM síðan 2016 Alls féllu ellefu Íslands- og unglingameistarmótinu í sundi í 25 metra laug um helgina. Ásamt Íslandsmetunum ellefu litu níu unglingamet og eitt aldursflokkamet dagsins ljós. Sport 11.11.2024 17:45
Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hrósaði fyrirliðanum Martin Ödegaard óspart eftir endurkomu hans úr meiðslum. Ödegaard er nú farinn til móts við norska landsliðshópinn, þrátt fyrir að hafa verið frá keppni í tvo mánuði vegna meiðsla. Enski boltinn 11.11.2024 16:45
Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Faruk Koca, fyrrverandi forseti tyrkneska fótboltaliðsins Ankaragucu, hefur verið dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að ráðast á dómara fyrir tæpu ári. Fótbolti 11.11.2024 16:01
Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Myndband sem virðist sýna David Coote, dómara í ensku úrvalsdeildinni, tala með afar niðrandi hætti um Liverpool og þáverandi stjóra liðsins, Jürgen Klopp, er í dreifingu á samfélagsmiðlum. Enski boltinn 11.11.2024 15:15
Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Landsliðskonurnar Hlín Eiríksdóttir og Guðrún Arnardóttir eiga möguleika á að vinna til einstaklingsverðlauna á lokahófi sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á fimmtudaginn. Fótbolti 11.11.2024 14:27
Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Þrátt fyrir að tala ekki tungumálið þá er Heimir Hallgrímsson staðráðinn í að læra að syngja írska þjóðsönginn, nú þegar hann er landsliðsþjálfari Íra í fótbolta. Fótbolti 11.11.2024 13:47
McIlroy skaut niður dróna Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy sýndi mögnuð tilþrif á HSBC meistaramótinu í golfi í Abú Dabí. Golf 11.11.2024 13:02
Sló átta ára dóttur sína eftir tap Faðir og þjálfari hinnar átta ára gömlu Valinu Fetiu beitti hana ofbeldi eftir að hún tapaði úrslitabardaga á Evrópumóti barna í taekwondo í Tirana í Albaníu. Hann hefur nú verið úrskurðaður í hálfs árs bann. Sport 11.11.2024 12:32
„Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds hafa áhyggjur af Val. Staða Íslandsmeistaranna, Kára Jónssonar og Bandaríkjamannsins Sherif Ali Kenny var til umræðu í þætti laugardagsins. Körfubolti 11.11.2024 12:02
Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir átti frábært tímabil með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í ár. Tvö af mörkum hennar eru tilnefnd sem besta mark ársins. Fótbolti 11.11.2024 11:32