Sport

Blóðug hlaupaferð hjá Guð­laugu Eddu

Það er kalt úti þessa dagana en það stoppar ekki Ólympíufarann Guðlaugu Eddu Hannesdóttur við æfingar. Hún spyr sjálfa sig samt af því hvort að það hafi verið þess virði í þetta skiptið.

Sport

Atli og Eiður í KR

KR-ingar tilkynntu í kvöld um tvö félagaskipti en þeir Atli Hrafn Andrason og Eiður Gauti Sæbjörnsson eru báðir á leið í Vesturbæinn frá HK.

Fótbolti

LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn

LaMelo Ball, leikmaður Charlotte Hornets, komst í nótt í hinn eftirsótta 50-stiga klúbb og varð um leið þriðji yngsti leikmaður í sögu NBA deildarinnar til að skora 50 stig eða meira í leik, en Ball er fæddur 2001 og er því 23 ára.

Körfubolti

Hákon mættur aftur til leiks

Hákon Arnar Harlaldsson, landsliðsmaður í fótbolta, lék sinn fyrsta leik í tæpa þrjá mánuði í dag þegar hann spilaði með Lille í frönsku 1. deildinni.

Fótbolti

Ósann­færandi byrjun hjá Amorim

Rúben Amorim stýrði Manchester United í fyrsta sinn í dag þegar liðið sótti nýliða Ipswich Town heim. Þrátt fyrir draumabyrjun tókst United ekki að sækja sigur í fyrsta leik Amorim.

Enski boltinn